Þjóðviljinn - 30.12.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 30.12.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 30. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 apótek__________________' Næturvarsla apótekai yfir jólahelgina er í höndum Laugarnesapóteks og Ingólfs- apóteks. Fyrrnefnda apótekið sér um helgidagavörslu. Um áramótin er næturvarsla apótekanna í höndum Borgarapóteks og Reykjavíkur- apóteks. Þá er jafnframt fyrrnefnda apó tekið með helgidagavörsluna. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á' sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjukrahus Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengift 29. desember Kaup Sala Bandaríkjadollar..16.524 16.574 Sterlingspund.....26.827 26.908 Kanadadollar......13.320 13.361 Dönskkróna........ 1.9777 1.9837 Norskkróna........ 2.3602 2.3674 Sænsk króna....... 2.2738 2.2807 Finnsktmark....... 3.1361 3.1456 Franskurfranki.... 2.4718 2.4793 Belgískurfranki... 0.3556 0.3567 Svissn. franki.... 8.3223 8.3475 Holl.gyllini...... 6.3093 6.3284 Vesturþýskt mark.. 6.9898 7.0110 Itölsklíra........ 0.01211 0.01215 Austurr. sch...... 0.9939 0.9969 Portug. escudo.... 0.1872 0.1878 Spánskurpeseti.... 0.1325 0.1329 Japansktyen....... 0.07089 0.07110 írsktpund.........23.216 23.286 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar..............18.231 Sterlingspund.................29.598 Kanadadollar..................14.697 Dönskkróna.................... 2.181 Norskkróna.................... 2.603 Sænskkróna.................... 2.508 Finnsktmark................... 3.459 Franskurfranki................ 2.726 Belgískurfranki............... 0:391 Svissn. franki................ 9.181 Holl. gyllini................. 6.960 Vesturþýsktmark............... 7.712 Itölsklíra.................... 0.013 Austurr. sch.................. 1.095 Portug. escudo................ 0.205 Spánskur peseti............... 0.145 Japansktyen................... 0.078 (rsktpund.....................25.614 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. ■ Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frákl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): i flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.’1 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum......... 8,0% b. innstæðuristerlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 3-,0% 3. Afurðaián...........(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'k ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán.........5,0% krossgátan______________ Lárétt: 1 kák 4 hreinsa 8 land 9 þekking 11 umrót 12 miðar 14 tónn 15 stingur 17 andskoti 19 líf 21 viðkvæm 22 karlmannsnafn 24 hugboð 25 hey. Lóðrétt: 1 vatnsfall 2 lögun 3 höf- uð 4 vagn 6 úrgangur 7 skundaði 10 hlekkir 13 lengdarmál 16 lengja 17 iðn 18 ílát 20 timbur 23 innan. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vist 4 skar 8 postula 9 spil 11 ældu 12 kuklið 14 að 15 unun 17 skarn 19 err 21 átu 22 ansi 24 laki 25 miði. Lóðrétt: 1 vask 2 spil 3 tollur 4 stæðu 5 kul 6 alda 7 rauður 10 punkta 13 inna 16 nesi 17 sál 18 auk 20 rið 23 nm. kærleiksheimilið Þú ætlar þó ekki að éta hann, pabbi? læknar lögreglan Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu1 i sjálfsvara 1 88 88. •Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garðabær . simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík . sími 1 11 00 Kópavogpr . sími 1 11 00 Seltj.nes . sími 1 11 00 Haínarfj . sími 5 11 00 Garðabær . simi 5 11 00 1 2 r3 • 4 5 6 7 8 i * 9 10 n 11 12 13 n 14 □ □ 15 16 □ 17 18 □ 19 20 21 n 22 23 • 24 □ 25 folda tilkynningar Styrktarfélag vangetinna Vinningsnúmer: 1. vinningur: Saab Turbo, bifreið, árgerð 1983, nr. 23225. 2. vinningur: Bifreiö aö eigin vali að upp- hæð kr. 130.000.- nr. 86656. 3. -10. vinningur: Húsbúnaður aðeigin vali, hver að upphæð kr. 30.000.- nr. 27742 - 38673 - 41197 - 60102 - 69420 - 82644 - 84001 og 88904. Félagið flytur öllum hugheilar þakkir fyrir veittan stuðning. Styrktarfélag vangefinna. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.00. Jólatónleikar í Hallgrímskirkju Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar organista verða í kvöld, miðvikudag kl. 20.30. Öháði söfnuðurinn. Jólafagnaður fyrir börn nk. sunnuag 2. janúarkl. 3 í Kirkjubæ. Aðgöngumiðar við innganginn. Ljósmæðrafélag íslands heldur jólatrésskemmtun i Dómus Medica sunnudaginn 2. janúar. Mætum vel. Nefndin SIMAR. 11798 OG19533. Dagsferð sunnudaginn 2. janúar 1983: Kl. 13. - Skíðaganga í Bláfjöll Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 100,- Farið frá Umferöarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Gönguhraði við allra hæfi. Njótið útiverunnar i Bláfjöllum. Ferðafélag íslands. UTiVISTARFf RÐIR Lækjargötu 6a, 2. hæð. Simi 14606 Símsvari utan skrifstofutíma ÁRAMÓTAFERÐ I ÞÓRSMÖRK 31. DES. KL. 13:00 Brenna, blysför, áramótakvöldvaka. Fararstj. Kristján M. Baldursson og Lovísa Christiansen. BIÐLISTI. Bókaðir eru beðnir að taka miöa í síðasta lagi 28. des. SUNNUDAGUR 2. JAN KL.13:00 Velkomin í fyrstu ferðir ársins 1983. Tvær ferðir á dagskrá, skiðaganga og gönguferö. Nánar auglýst um áramótin. - SJÁUMST dánartíöindi Soffía Sigurjónsdóttir Garði, Húsavík lést 26. des. Susanne Guðmundsson, 52 ára, Ból- staðarhlíð 66, Rvík er látin í Kiel, Þýska- landi. Jóhann Konráðsson, 65 ára, söngvari á Akureyri lést í Glasgow 28. des. Eftirlifandi kona hans er Fanney Oddgeirsdóttir. Gunnar Guðjónsson, 61 árs, vélsmiður Blikahólum 2, Rvik fórst af slysförum 24. des. Eftirlifandi kona hans er Borghildur Ásgeirsdóttir. Ottó Pálsson kaupmaður Geislagötu 10, Akureyri lést 27. des. Eftirlifandi kona hans er Sigfríð Einarsdóttir. Gestur Oddfinnur Gestsson, 87 ára fyrrv. skólastjóri í Flatey á Breiðafirði lést 26. des. Ingibjörq Magnúsdóttir, 87 ára, Grettis- götu 26, Rvík lést 28. des. Hróbjartur Ottó Marteinsson lést I Rvik 23. des. Kristjana Kristjánsdóttir 53 ára, Skúla- götu 62, Rvík var jarðsungin i gær. Hún var dóttir Kristjáns Jónassonar bílstjóra á Grettisgötu 32B og Ingibjargar Guð- mundsdóttir. Eftirlifandi maður hennar er Björgvin Eyjólfur Ágústsson bilstjóri frá Sauðholti í Holtahreppi. Synir þeirra eru Guðbjartur Aðalsteinn bóndi á Sveinsstööum í Dalasýslu, giftur Ernu Einarsdóttur, Ágúst bilstjóri í Rvik, giftur Margréti Höllu Guðmundsdóttur og Guðmundir Ingi útkeyrslumaður í Rvík, gift- ur Margréti Andrésdóttur. Guðrún Ágústa Jónsdóttir, 83 ára, var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Jóns Bryn- jólfssonar bónda á Þykkvabæjarklaustri og Sigurveigar Sigurðardóttur. Maður hennar var Oddur Jónsson kennari og siðan af- greiöslumaður hjá Bræðrunum Ormsson. Þau bjuggu fyrst í Álftaveri og Vík í Mýrdal en siðan í Reykjavík og Kópavogi. Dætur þeirra eru Rannveig húsmóðir í Rvík, Þur- iður húsmóðir í Kópavogi og Jón Rafn skip- stjóri á Isafirði. Helgi S. Jónsson, 72 ára, heilbrigðisfull trúi í Keflavík var jarðsunginn í gær. Hann var sonur Jóns Helga Ásgeirssonar bónda í Hattardal í Álftafirði vestur og Sigríðar Sigurgeirsdóttur. Eftirlifandi kona hans er Þórunn Ólafsdóttir og dóttir þeirra Guðrún Sigríður, búsett á Bermúda. Dóttir hans fyrir hjónaband er Ingibjörg i Reykholti. Helgi var skrifstof ustjóri hjá Keflavík hf, síð- an kaupmaður i Vatnsnesi, þá skrifstofu maður, heilbrigðisfulltrúi og slökkviliðs- stjóri i Keflavík. Hann tók virkan þátt I fé' lagsllfi, leiklistarstarfsemi, skátastarfi, stjórnmálum o.fl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.