Þjóðviljinn - 30.12.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.12.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. desember 1982 ’fÞJÓÐLEIKHllSI'B Jómfrú Ragnheiöur 4. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Hvít aögangskort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20 6. sýning fimmtud. 6. jan. kl. 20 Garöveisla þriöjudag kl. 20 Dagleiöin langa inn í nótt 8. sýning miðvikud. 5. jan. kl. 19.30 Ath. breyttan sýnlngartima Lltla sviðið: Súkkulaði handa Silju ' eftir Nínu Björk Árnadóttur Lýsing: Sveinn Benediktsson Leikmynd: Messíana Tómasdóttir Tónlist: Egill Ólafsson Leikstjórn: María Kristjánsdóttir Frumsýning: í kvöld kl. 20.30 Uppselt 2. sýning sunnudag kl. 20.30 3. sýning miðvikudag 5. jan. kl. 20.30 Tvíleikur þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 - 20 Sími 1-1200 <»i® lkikI’T.iaí; RKYKJAVÍKIJR Forsetaheimsóknin eftir Luis Régo og Philiþþe Bruneau Þýðandi: Þórarinn Eldjárn Lýsing: Daníel Williamson Leikmynd: Ivar Török Leikstjóri: Stefán Baldursson. Önnur sýning í kvöld, uppselt. Grá kort gilda. Þriðja sýning sunnud. uppselt. Rauð kort gilda. Fjórða sýning þriðjud. kl. 20.30. Blá kort gilda. Skilnaöur Miðvikudag kl. 20.30. Miðasalan í Iðnó er opin kl. 14-20.30. Sími: 16620. iini—nim T' ISLENSKA OPERAN lllll iiiii Töfraflautan í kvöld kl. 20. Uppselt, og 2. janúar kl. 20. Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20. Sími: 11475. „Meö allt á hreinu“ Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varðar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannað. Leikstjori: Á.G. Myndin er bæði i Ðolby og Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- siðum Morgunblaðsins. Conan lendir I hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum í tilraun sinni til að HEFNA sin á Thulsa Doom. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 LAUGARÁS Simsvari I V/ 32075 - E.T. - Jólamynd 1982 Frumsýning í Evrópu Ný bandarísk mynd gerð af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust", E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 TÓNABÍÓ Sími 31182 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- þjónustunnar; Bond, í Rio de Janeiro; Bond, í Feneyjum; Bond, í heimi framtíð- arinnar; Bond í „Moonraker", trygging fyrir góöri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5 og .7.30. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd f. 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. OSími 19000 Dauöinn á skerminum Afar spennandi og mjög sérstæð ný Panavision litmynd, um furðulega lífs- reynslu ungrar konu, með Romy Schneider- Harvey Keitel - Max Von Sydpw Leikstjóri: Bertand Tavenier (slenskur texti Sýrid kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Kvennabærinn Blaðaummæli:. „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svíkur engan" Leiketjóri: FEDERICO FELLINI Islenskur texti Sýnd kl. 9.05. Feiti Finnur Islenskur texti Sýnd kl. 3.05- 5.05- 7.05 Fílamaöurinn Leikstjóri David Lynch. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5.30, 9 og 11.15. HEIMSSÝNING: Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furðulegustu ævintýrum, með GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Gleðileg jól. A-Salur: Jóiamyndin 1982 Snargeggjaö (Stir Crazy) Islenskur texti Heimsfræg ný amerisk gamanmynd í litum. Gene Wilderog Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn- ubíós í ár. Hafirðu hlegiö að „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit“, og „The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkaö verð. B-salur: Jólamyndin 1982 Nú er komiö aö mér (It’s my Turn) Bráðskemmtileg ný bandarísk gaman- mynd um nútíma konu og flókin ástamál hennar. Mynd þessi hefur ails staðar fengið mjög góða dóma. Salur 1: Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboöaliðar svifast einskis, og eru sérþjálfaðir. Þftta er umsögn um hina frægu Sas (Special Air Service) þyrlu*- björgunarsveit. Liöstyrkur þeirra var það eina sem hægt var að treysta á. Aðalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5j 7.05, 9.10 og 11.15 Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 2 Konungur grínsins Einir af mestu listamönnum kvikmynda I dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak við þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæði fyndin, dramatisk og spenn- andi, og það má með sanni segja að bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliðar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan í Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Leikstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávaröurinn Stóri meistarinn (Alec Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út í íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Átthyrningurinn (Octagon) Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 14 ára. Salur 4 Jólamynd 1982 Salur 3 Salur 5 Bílaþjófurinn Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.25 Leikstjóri Claudia Weill. Aðalhíutverk. Jill Clayburgh, Michael Douglas, Charles Grodin. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.05 og 11 Being There Sýnd kl. 91 (10. sýningarmánuður) Óska eftir að kaupa notaðan bassagítar. Upplýsingar I síma 99-1690. Til sölu. Tungumálatölva með íslenskum og enskum kubb á I kr. 2.500.- Upplýsingar I sfma 92-3815. Til sölu gömul mynt og seðlar. Halldór Þorsteinsson, Stóragerði 34, sími 33526. 10 kw Rafha hitatúba ásamt 20 I. hitavatnskút fæst gefins, sé það sótt. Upplýsingar gefur Jón I síma 93-1517 Akranesi. Til sölu vegna brottflutnings boröstofuhúsgögn, ísskápur, þvottavél, svefnherbergishús- gögn.útilegubúnaður. Verð samkomulagsatriði. Til sýnis á kvöldin eftir kl. 18 og laugardags-' og sunnudags- morgun að Tjarnarstíg 6 kj, gengið sjávarmegin. Fótviss og gangviss Wartburg- station 1979 til sölu vegna brottflutnings. Upplýsingar I síma 16505 eftir kl. 6. Óska eftir bráðabyrgða inni- hurðum 3-4 stk. Upplýsingar I síma 40307. Óska eftir gömlum sófa, ekki yngri en frá árinu 1925. Upplýs- ingar I síma 28783 eða 10221 á kvöldin. Flóamarkaður Takið eftir: Prjóna nærför og J gammosíur á börn og fullorðna. ' Einnig lambhúshettur, húfur, trefla og legghlífar. Sendi einn- ig I póstkröfu. Upplýsingar I síma: 32413. Geri við gamlar bækur, ódýrt- .Halldór Þorsteinsson, Stórag- erði 34 Sími: 33526. Flóamarkaður Af sérstökum ástæðum vil ég selja við vægu verði, nokkra gripi úr safni mínu, svo sem nokkrar gamlar I spjaldahurðir, gipsrósettur, | postulínsslökkvara, fjósaluktir, steypujárnslauf á hurðir og sitt- hvað fleira smálegt. Áhugafólk um heilsuspillandi húsnæði j hafi samband við mig um helg- ina I síma: 24119, ég get kann- ske bætt úr sárri þórf. Flóamarkaður Eins manns svefnbekkur með hvítum göfl- um og gráu áklæði til sölu. Verð kr. 600.- Upplýsingar I síma: 32101 Óskast keypt þvottavél og sjónvarpstæki (notað). Ber- gþóra Arnadóttir I sima 79147. Ef það er einhver, sem á 8mm filmu með teiknimyndum eða svipuðu efni við hæfi barna, sem falar eru á hagstæðu verði, má ef til vill finna káupanda I síma 40862. Frystikista - frystikista. Óska eftir að kaupa litla ódýra frystik- istu. Upplýsingar hjá Ásu I síma 13681 á kvöldin. Barnagæsla. Stúlka óskast, 13 -14 ára til að gæta stúlku, 2 - 3 tíma á dag, 2 - 3 daga í viku. Búum I Samtúni, sími 15882. Til sölu 15 ára gamall ísskápur af gerðinni Atlas Krystal King. Kostar aðeins 500 krónur. Upplýsingar I síma 79966 eft- ir kl. 7 á kvöldin og um helgina. Vil selja nýlegt hjónarúm (álm- ur) með dýnum og lítinn kæli- skáp en kaupa eða fá í skiptum breiðan svefnbekk með rúmfatageymslu og ryk- sugu. Hringið í síma 31598. Frá froskinum: hvítur hestur óskast strax. Má breytast I \ prinsessu við fyrsta koss eða helst alltaf þegar ekki þarf að nota hann til reiðar, þar sem ég á ekki hesthús, bara reiðtygi. Upplýsingar I síma 31598. Til sölu Husqvarna-saumavél, lítið notuð. Upplýsingar I síma 0 41157 á kvöldin. ^ Atvinna óskast 22ára maður óskar eftir vinnu strax. Vanur byggingavinnu og fleiru. Hef- , ur bílpróf. Upplýsingar I síma 15011. Stálvaskur Til sölu tvískiptur stálvaskur með 180 cm stál- borði. Upplýsingar í síma 81693. Óska eftir að kaupa ódýran lítinn ísskáp. Hringið I síma 29993 eða 29000-3911 eftir , kl.16. V Til sölu nýlegar Cobor strets- skíðabuxur nr. 40. Seljast ódýrt. Sími 74335. Óska eftir að kaupa skíöabún- að fyrir 8 og 10 ára. Upplýsing- ar I síma 78057. Til sölu er Lada Sport árg. 1978. Lítur vel út utan sem innan. Hringið I síma 75278 eftir kl. 17 og leitið upplýsinga. Til sölu Escort 1300 árg. 73 ekinn ca 63.000 km. Fæst á góðum kjörum. Á sama stað er . til sölu steriobekkur, verð 1.200.- Upplýsingar I síma 78752 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa mat- reiðslubók Helgu Sigurðardótt- ur, ef einhver ætti eintak og vildi selja eða býtta. Sími 15045. Vantar Rafha eldavél notaða og brauðrist. Til sölu á sama stað eldavélasamstæða og ýmislegt fleira smávegis, s.s. gamall rokkur, gammósíur, nærföt á börn og fullorðna og aörar prjónavörur. Upplýsingar í síma 25825.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.