Þjóðviljinn - 15.04.1983, Síða 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. apríl 1983
Kosningatölur frá gamalli tíð
Alþýðuflokkurinn
aldrei neðar
en í viðreisn
Alþýðullokkurinn hefur aldrei
aukið fylgi sitt nema Alþýðubanda-
lagið hafi gert það líka. Hins vegar
hefur Alþýðubandalagið unnið á í
kosningum á sama tíma og Alþýðu-
Þessi úrslit eru á landsmæli-
kvarða. „Viðreisnin" hetur einnig
leikið Alþýðuflokkinn grátt, en í
lok viðreisnartímábilsins árið 1971
var flokkurinn með 10.5% at-
flokkurinn tapar fylgi. Þetta verð-
ur sérlega berlegt cf skoðuð er tafla
um kosningaúrslit þessara tveggja
lista síðustu þrjá áratugi:
kvæða. Efsti maður A-listans í
Reykjavík hefur nú lýst yfir vilja
sínurn um endurtekningu á við-
reisn.
>53 '56 ’59 ’59 '63 ’67 ’71 ’74 ’78 ’79
A-listinn 15.6 18.3 12.5 15.2 14.2 15.7 10.5 9.1 22.0 17.5
G-listinn 16.1 19.2 15.3 16.0 16.0 13.9 17.1 18.3 22.9 19.7
(3.7
l-listi)
Nýkjörin stjórn Sjálfsbjargar, frá vinstri: Trausti Sigurlaugsson, formað-
ur, Sigurður Björnsson, ritari. Aftir röð, frá vinstri: Óskar Konráðsson,
vararitari, Sigurrós M. Sigurjónsdóttir, varaform., og Guðríður Ólafs-
dóttir, gjaldkeri.
Aðalfundur Sjálfsbjargar
Ekki verði dregið úr
félagslegri þjónustu
Aðalfundur Sjálfsbjargar, félags
fatlaðra Reykjavík og nágrenni,
var haldinn í Sjálfsbjargarhúsinu
Hátúni 12 laugardaginn 26. mars
síðastliöinn. Sátu um 130 manns
fundinn.
í skýrslu stjórnar kom m.a. fram
að félagsstarfið var með nokkuð
hefðbundnum hætti.
63 nýir aðalfélagar gengu í fé-
lagið á árinu, sem er meir en
undanfarin ár. Góö sala var í
Happdrættunum um sumar og jól
og seldust yfir 50 þúsund miðar.
Sjálfsbjargarfélagið hóf í samvinnu
við íþróttasamband fatlaðra starf-
rækslu hins svokallaða „Heima-
bingós" sl. vor. Hinsvegar dró fé-
lagið sig út úr því samstarfi nú um
áramótin.
Merkja- og blaðasalan gekk
þokkalega og reyndist salan í
meöallagi. Eins og undanfarin ár
voru góð samskipti við Norðmenn.
Fór hópur frá Sjálfsbjörg út sl.
sumar og hópur Norðmanna kom
hingað. Hafa samskipti þessi mælst
vel fyrir.
Starfsemi skrifstofu félagsins að
llátúni 12 hefur aukist mjög
undanfarið samfara aukinni alhliða
starfsemi félagsins. Skrifstofan er
opin frá kl. 9-12 og l-5 og eru þar
veittar. upplýsingar og fyrir-
greiðsla.
Á fundinum var eftirfarandi á-
lyktun samþykkt:
„Aðalfundur Sjálfsbjargar. félags
fatlaðra í Reykjavík og nágrenni,
haldinn laugardag 26. mars 1983 á
Hátúni 12 beinir þeirri áskorun til
stjórnmálaflokka sem bjóða fram
tii alþingis þ. 23. apríl n.k. að
hvergi verði dregið úr félagslegri
þjónustu né bótagreiðslum til fatl-
aðra.
Jafnframt skorar fundurinn á
alla þá sem vilja að hagsmunir fatl-
aðra séu sem best tryggðir að þeir
kynni sér stefnuskrá stjórnmála-
flokkanna ásamt orðum og skrifum
frambjóðenda, og beiti atkvæðum
sínum með hliðsjón af því."
Auglýsing
Staöa deildarstjóra viö dagpeningadeild hjá
Sjúkrasamlagi Reykjavíkur er laus til umsókn-
ar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Sjúkrasamlagi
Reykjavíkur fyrir 22. apríl 1983.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
ÞJÓÐLEIKHÚSIfi
Jómfrú Ragnheiður
í kvöld kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
Lína langsokkur
í dag kl. 15. Uppselt.
laugardag kl 15. Uppselt.
sunnudag kl. 14. Uppselt.
Grasmaökur
2. sýning laugardag kl. 20.
Oresteia
sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Litla sviðið:
Súkkulaði
handa Silju
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
i.kikfliag
KKYKIAVlKl JR
Guðrún
9. sýn. i kvöld UPPSELT.
Brún aðgangskort gilda.
10. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
Skilnaður
laugardag UPPSELT,
miðvikudag kl. 20.30.
Frumsýnir:
í greipum dauðans
Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var
„Einn gegn öllum", en ósigrandi. - Æsi-
spennandi ný bandarísk Panavision lit-
mynd, byggð á samnefndri metsölubók
eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd
víðsvegarvið metaðsókn, með: Silvester
Stallone - Rlchard Crenna. Leikstjóri:
Ted Kotcheff
Islenskur texti
Bönnuö bömum innan 16 ára
Myndin er tekin í Dolby stereo
Sýnd kK 3, 5, 7, 9 og 11.
Litlar hnátur
Bráðskemmtileg og fjörng bandarisk Pan-
avision litmynd, um fjörugar stúlkur sem
ekki láta sér allt fyrir brjóst brenna, með
Tatum O'Neal - Kristy McNichol
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.05 - 5.05 - 9.05 - 11.05
Fyrsti mánudagur
í október
Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk
gamanmynd í litum og Panavision. - Það
skeður ýmislegt skoplegt þegar fyrsti
kvendómarinn kemur í hæstarétt.. Walter
Matthau - Jill Clayburgh
íslenskur texti.
Sýnd ki. 7.05
Salka Valka
sunnudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Jói
130. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Allra siðasta sinn.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620.
Hassið hennar
mömmu
Miönætursýning í Austurbæjarbíói laugar-
dag kl. 23.30. 50. sýning.
Siðasta sinn.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21, sími
11384.
laugardag kl. 20.
Ath. breyttan sýningartima
Miðasala er opin milli kl. 16 og 20 daglega
sími 11475
Blaðaummæli:
„..djarfasta tilraunin hingað til í íslenskri
kvikmyndagerð... Veisla fyrir augað.. fjallar
um viðfangsefni sem snertir okkur
ölL.Listrænn metnaður aðstandenda
myndarinnar verður ekki véfengdur...slik
er fegurð sumra myndskeiða að nægir al-
veg að falla í tilfinningams...Einstök mynd-
ræn atriði myndarinnar lifa í vitundinni
lörrgu eftir sýningu...Þetta er ekki mynd
málamiðlana.Hreinn galdur í lit og cinema-
skóp." Aðalhlutverk: Arnar Jonsson,
Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir
Sýnd kl. 5,7.15, 9.15.
Aðahlutverk: Lilja Þórisdótir og Jóhann
Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þór-
isson. Leikstjórn: Egill Eðvarðsson.
Úrgagnrýni dagblaðanna:
...alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til
þessa...
...tæknilegur frágangur allur á heimsmæl-
ikvarða...
...mynd, sem enginn má missa af...
...hrífandi dulúð, sem lætur engan ósn-
ortinn...
...Húsið er ein besta mynd, sem ég hef
lengi séð...
...spennandi kvikmynd, sem nær tökum á
áhorfandanum...
...mynd, sem skiptir máli...
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dolby Stereo.
Sólarlandaferðín
Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd i
litum um ævintýraríka ferð til sólarlanda.
Ódýrasta sólarlandaferð sem völ er á.
Lassw Aberg, Lottie Ejebrant.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Rally
Afar spennandi og fjörug ný sovésk
Panavision-listmynd, um hörku Rally-
keppni frá Moskvu til Berfínar, - málverka-
þjófnaður og smygl koma svo inn í keppn-
ina. Andrís Kolberg - Mick Zvirbulis
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.15 - 5.15 - 7.15 - 9.15 - 11.15
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Páskamyndin í ár
Nálarauga
Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrm-
andi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem
lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér
mega ckki missa af myndinni. Bókin hefur
komið út í ísl. þýðingu. Leikstjóri: Richard
Marquand. Aðalhlutverk: Donald Suther-
land og Kate Nelligan.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Ath! Hækkað verð.
Diner
Þá er hún loksins komin, páskamyndin
okkar. Diner, (sjoppan á horninu) var
staðurinn þar sem krakkarnir hittust á
kvöldin, átu franskar með öllu og spáöu í
framtíðina. Bensín kostaði samasem ekk-
ert og því var átta gata tryllitæki eitt æðsta
takmark strákanna, að sjálfsögðu fyrir
utan stelpur. Hollustufæði, stress og pillan
voru óþekkt orð í þá daga. Mynd þessari
hefur verið líkt við American Graffiti og fl. í
þeim dúr.
Leikstjóri: Barry Levinson.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Daniel
Stern, Mickey Rourke, Kevin Bacon og fl.
3ýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
PÁSKAMYND 1983
Ekki gráta —
þetta er aðeins elding
Ný bandarisk mynd, byggð á sönnum at-
burðum er gerðust i Víet Nam 1967, ungur
hermaöur notar striðið og ástandið til þess
að braska með birgðir hersins á svörtum
markaði, en gerist síðan hjálparhella mún-
aðarlausra barna.
Aðalhlutverk: Dennis Christopher (Break-
ing Away), Susan Saint George (Love at
first bite).
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Týndur
Missing
Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Sissy
Spacek.
Sýnd kl. 7.
Salur 1
Prófessorinn
Ný bráðfyndin grinmynd um prófessorinn
sem gat ekki neitað neinum um neitt.
Meira að segja er hann sendur til Was-
hington til að mótmæia byggingu flugvallar
þar, en hann hefur ekki árangur sem erfiöi
og margt kátbroslegt skeður. Donald Sut-
herlarrd fer á kostum í þessari mynd.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Suz-
anne Sommers, Lawrence Dane.Hand-
rit: Robert Kaufman. Leikstjóri George
Bloomfield.
Sýndkl. 5-7-9-11.
Salur 2
PÁSKAMYNDIN 1983:
Njósnari
leyniþjónustunnar
(The Soldier)
Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery
fara að vara sig, því að Ken Wahl í The
Soldier er kominn fram á sjónarsviðið.
Það má með sanni segja að þetta er „ Jam-
es Bond thriller" í orðsins fyllstu merkingu.
Dulnefni hans er Soldier; þeir skipa hon-
um ekki fyrir, þeirra gefa honum frekar
lausan tauminn.
Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat-
son, Klaus Kinski, William Price. Leik-
stjóri: James Glickenhaus.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Salur 3
Frumsýnir grínmyndina
Allt á hvolfi
Splunkuný bráðfyndin grínmynd í al-
gjörum sérflokki, og sem kemur öllum i
gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng-
ið f rábæra aðsókn enda með betri mynd-
um í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af
Porkys fá aldeildis að kitla hlátur-
taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta-
hlutverk leikur hinn frábæri Robert
Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón-
varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba-
io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice
Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros-
enthal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. -
Óskarsverðlaunamyndin
Amerískur varúlfur í
London
Þessi frábæra mynd sýnd attur. Blaöaum-
mæli: Hinn skefjulausi húmor Johns
Landis gerir Varúlfinn í London að
meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V.
Morgunbl.
Umskiptin eru þau bestu sem sést hafa í
kvikmynd. JAE Helgarp.
Kitlar hláturtaugar áhorfenda. A.S.
D.VlSIR
Sýnd kl. 7 - 9 - 11
Bönnuð innan 14 ára.
Salur 4
Með allt á hreinu
„....undirritaður var mun léttstígari, er hann
kom út af myndinni, en þegar hann fór inní
bíóhúsið".
Sýnd kl. 5
Salur 5
Being there
Sýnd kl. 9.
(Annað sýningarár).
A-salur
Emmanuelle I.
Islenskur texti
Hin heimsfræga franska kvikmynd gerð
skv. skáldsögu með sama nafni ettir Em-
manuelie Arsan. Leikstjóri Just Jackin.
Aöalhlutverk Silvia Kristel, Alain Cuny.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og II.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
B-salur
Saga heimsins I - hluti
(History of the Worid Part I)
(slenskur texti
Ný heimsfræg amerisk gamanmynd f
litum. Leikstjóri Mel Brooks. Aðalhlutverk.
Mel Brooks, Dom DeLuise, Madeline
Kahn.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Hækkað verð.
American Pop
Islenskur texti
Stórkostleg ný amerisk teiknimynd.
Sýnd kl. 7
Sfðasta sinn.