Þjóðviljinn - 15.04.1983, Page 19
Föstudagur 15. apríl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19
RUV ©
7.00 Veðurfregnir. Fré'ttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Pétur Jósefsson, Akureyri talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.35 „Það er svo margt að minnast á“
Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste-
fánsson.
11.35 Frá norðurlöndum Umsjónarmaður:
Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. ■
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Vegurinn að brúnni” ettir Stefán
Jónsson. Þórhallur Sigurðsson les þriðja
hluta bókarinnar (4).
15.00 Miðdegistónleikar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 lltvarpssaga barnanna: „Hvítu
skipin“ eftir Johannes Heggland Ing-
ólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna
Margrét Björnsdóttir lýkur lestrinum (15).
16.40 Litli barnatiminn Stjórnandi: Heiðdis
Norðfjörð (RÚVAK).
17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leið-
beiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn:
Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi
Jakobsson.
17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor-
steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplöt-
ur. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg
Thoroddsen kynnir
20.40 Kvöldtónleikar
21.40 Svipast um á Suðurlandi Jón R.
Hjálmarsson ræðir síðara sinni við Brynj-
ólf Gíslason, fyrrum veitingamann í
Tryggvaskála.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Örlagaglíma“ eftir Guðmund L.
Friðfinnsson. Höfundur les (4).
23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón-
assonar
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks-
son - Ása Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
Uss, við svona lýð tölum við nú ekki.
Mér finnst að aðstandendur
annarra franrboða ættu að hafa
þetta að engu. Halda sameigin-
lega framboðsfundi en lofa þá
þessum tveimur pólitísku merk-
ikertum að tauta við sjálfa sig.
Reyknesingur skrifar:
Dagblaðið-Vísir segir frá því sl.
laugardag að engir sameiginlegir
framboðsfundir verði í Reykja-
neskjördæmi að þessu sinni.
Muni það vera eina kjördæmið á
landinu þar sem svo sé háttað um
framboðsfundi. Telur DV. þá
Kjartan Jóhannsson og Matthías
Mathiesen vera þarna að verki og
ástæða þcirra sé sú, að þeir vilji
ekki standa að fundahöldum með
Vilmundi og hans fólki.
Ætli það fari ekki þá líka þann-
ig, að Alþingi fari á mis við þessa
„starfskrafta" íhalds og krata ef
Vilmundur nær kosningu? Varla
geta þeir sóma síns vegna, verið
þekktir fyrir að vera herbergisfé-
lagar hans þar úr því þeir geta
ekki einu sinni látið sjá sig með
honum né fólki hans á framboðs-
fundum. Líklega á þetta að vera
gert Vilmundi til háðungar en
mikið má vera ef afleiðingarnar
verða ekki öfugar við tilganginn.
á sig að grafast fyrir um nöfn þess
fólks, sem þeir ætla að kynna í
fréttatíma eða öðrum þáttum.
Mér finnst þetta dálítil óvirðing
gagnvart konunni, sem þarna átti
í hlut, að fréttamaðurinn skyldi
ekki hafa fyrir því að grennslast
fyrir um nafn hennar. Það hefði
áreiðanlega ekki tekið langan
tíma.
Þetta er raunar ekkert eins-
dæmi í blaðaheiminum. Oft kem-
ur það fyrir t.d. að blöð birta
myndir af fólki og texta undir sem
nafngreinir ekki fólkið. Mér
finnst þetta bera vott um subbu-
skap og eiga alls ekki að koma
fyrir. Verst er þó þegar konur eru
kynntar einfaldlega sem frúr
manna sinna - það má allt eins
segja: „Hér er þessi og þessi - og
hundurinn hans.“
Vongóð
Leika
Gormar?
Gorrnur skrifar
Ég skora á poppskríbenta Þjóð-
viljans og áðra þá sem fjalla um
menningamál aö gefa góðt gaum
nýrri og þrælmagnaðri grúppu,
sem nú er að slá t gegn, eða að
„meika það" eins og sagt er. Þessi
stórgóða hljómsveit heitirGorm-
arnir og hefur nt.a. komiö til tals
aö hún leiki á næstu Listahátíð og
þá einnig verið rætt um The Rol-
ling Stones sem upphitunarband.
1 Gormunum eru bæði íslending-
ar og erlendir og liafa þeir komið
fram á nokkrum tónleikum við
gífurleg fagrvaöarlæti áheyrenda.
Verið vel á verði og fylgist með
Gormunum!
Ætti ekki
að tala um
frúrnar þeirra
Heiðraði lcscndadálkur
Nýlega var bryddað upp á um-
ræðu um jafnréttismál í þessum
dálki á nýju plani, þ.e.a.s. notk-
un á orðinu kona og hvenær telst
„við hæfi“ að kvenkenna kven-
kyns verur. Ekki ætla ég að leggja
þar orð í belg, þótt raunar væri
fyllsta ástæða til. Ég vil bara
hvetja umrædda blaðakonu - og
aðrar í þessari stétt - til að láta
ekki kúga sig til karlkenningar.
Ástæðan fyrir því að ég gríp til
pennans nú tilheyrir hins vegar
gömlu plani í jafnréttisbaráttunni
og má vera að einhverjunt þyki
hér gömul lumma bökuð. Frétt-
amaður (karl) sjónvarps sagði í
fréttatíma sunnudaginn 10. apríl:
„Hér eru Heimir Steinsson og frú
hans.“ Og nú vil ég beina því til
fréttnmanna að beir leusi bað nú
Þau koma
í kvöld
Veistu nokkuð hverjir muni
verða kvöldgestir hans Jónasar í
næsta þætti? Þannig heyrir maður
iðulega spurt, jafnvel í byrjun vik-
unnar. Auðvitað verður oftast fátt
um svör, jafnvel þótt komið sé
fram á miðvikudag - fimmtudag.
En á bak við spurninguna felst
eftirvænting og löngun til að heyra
meira. Nú getum við upplýst að í
kvöld, kl. 23.00, rabbar Jónas við
þau Aðalsteinu Magnúsdóttur hús-
frú í Grund í Eyjafirði og Sigurð
Aðalsteinsson, flugstjóra og fram-
kvæmdastjóra Flugfélags Norður-
lands á Akureyri. -mhg
RUV 8
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdöttir.
20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur i umsjón
Þorgeirs Ástvaldssonar.
21.20 Kastljós Umsjónarmenn: Ólafur Sig-
urösson og Ögmundur Jónasson.
22.20 Játningin (L'aveu) Frönsk bíómynd
frá 1970. Leikstjóri Costa Gavras. Aöal-
hlutverk: Yves Montand, Simone Signor-
et og Gabriele Ferzetti. Myndin gerist í
Austur-Evrópuriki og hefst atburöarásin
áriö 1951. Aðstoðarutanríkiráðherra
landsins hefur lengi þjónað málstað
flokksins dyggilega. Hann verður því
furðu lostinn þegar hann er fyrirvaralaust
hnepptur í fangelsi og sakaður um svikr-
áð og glæpi. Þýðandi Ragna Ragnars.
00.30 Dagskrárlok.
• X
Þetta er hann Bangsimon sem var
að byrja í skólanum.
Bang-
simon
byrjar
í skóla
Kæra barnahorn.
Hér er lítil saga. Eftir Þór-
dísi og Jónu. Hún heitir Bang-
simon byrjar í skóla.
Bangsimon átti að byrja í
skólanum. Hann var búinn að
kaupa bláan bakpoka.
Mamma hans bað hann að
fara með ruslið út í tunnu. En
hann var svo æstur að hann
gleymdi að fara með ruslið.
Þegar hann kom í skólann
voru krakkarnir farnir að
halda að þetta væri nestið
hans. Einn sá glitta í mjólkur-
fernu. Eftir skóla fór hann til
vinar síns og gleymdi ruslinu
Þar' Blessuð
Krakkar á leikvelli,
gæti þessi mynd eftir þær Þórdísi og Jónu heitið og það er bara verst að við skulum ekki geta
prentað þær í lit. Þarna rná sjá krakka í rólu, í sandkassa, við rennibraut og meira að segja í
barnavagni. Og sólifi skín á allt saman. Takk fyrir, stelpur!
K'aUsí. o3 XoAbN
Varðveitum
hreinleikann