Þjóðviljinn - 29.04.1983, Síða 1

Þjóðviljinn - 29.04.1983, Síða 1
DJOOVIUINN Það var dauft hljóð ið í sjómönnum sem Þjóðviljinn hafði samband við í gær. Sögðu þeir að ekki tæki því að vitja um nema annan hvern dag. Sjá 3 april 1983 föstudagur 93. tölublað 48. árgangur Logandi átök hjá Framsókn Olafur Jóhannesson vill í stjórn með fhaldinu en Steingrímur ekki Mikil átök eiga sér nú stað í Framsóknarflokknum og þó eink- um í þingflokki hans. Olafur Jó- hannesson leggur nú ofurkapp á að Framsókn myndi meirihlutastjórn með íhaldinu undir forsæti Geirs Hallgrímssonar, en Steingrímur Hermannsson formaður flokksins er því algerlega andvígur. Skiptast menn í tvær fylkingar um málið og hefur raunar verið imprað á því innan þingflokks Framsóknar að fá Alþýðuflokkinn inní stjórnina líka en Ólafs-menn eru því andvígir, enda óþarfí hvað meirihluta á Al- þingi snertir. Má víst telja aö þessar deilur harðni aö mun nú þegar Geir Hall- grímsson fer formlega aö reyna að mynda stjórn. % Jón Baldvin Hannibalsson hefur staðið í makki við kvennalistakon- ur um að koma í stjórn með íhaldi og Alþýðuflokki og hafa þær tekið því mjög líklega eftir því sem bestu heimildir herma. Aftur á móti munu sumir úr þingflokki íhaldsins lftt hrifnir af slíkri stjórn og mun Geir Hallgrímsson vera þar í hópi. Ástæðan er fyrst og fremst sú að slík stjórn myndi aðeins styðjast við eins atkvæðis meirihluta í neðri deild Alþingis og mun Geir ekki treysta þingmönnum íhaldsins allt- of vel þegar til kastanna kemur í erfiðum málum. - S.dór. Sovéskir kafbátar hafa gert frændum vorum í Svíþjóð og Noregi lífíð leitt á undanförnum vik- um og nú eru það dvergbátar Rúss- anna sem leitað er ákaflega. AXEL EYJÓLFSSON HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9Í 200 KÚPAVOGI SiMI 91 43577 TELEX 2039 ICELAND íslenskur húsgagna- iðnaður er í kreppu og annað hvort er fyrir fyrirtækin að duga eða drepast. Sum þeirra velja fyrri kostinn og við segjum frá einu slíku. Fær hann umboðið í dag? Blaðamenn þyrptust að formanni Sjálfstæðis flokksins eftir að hann hafði rætt við forseta Islands í gær. Sala nýrra bíla Miðstjóm ASÍ um ástandið í E1 Salvador: Helmings- samdráttur Á fyrstu þremur mánuðum þessa árs voru tollafgreiddir nær hclmingi færri bílar en á sama tímabili í fyrra. Hið sama var uppi á teningnum síðustu þrjá mánuði ársins 1982. 1 janúar til mars 1983 voru tollafgreiddir 1553 bílar, þar af 1234 nýjar fólksbifreiðir og 104 nýjar vörubifteiðir en í janúar til mars 1982 voru toliafgreiddir 2913 bílar, þar af 2373 nýjar fólksbifreiðir og 207 vörubifr- eiðir. -ÁI. Fordæmir morðið á Marianellu r,-/ ••ij ✓ , i* r> -r i t 1 str myrtafhandbendumstjórnarinnar Mjomvola motmæli af Islands halfu vegna þessa starfa síns. Miðstjórn Alþýðusambandsins Á fundi miðstjórnar Alþýðusambands íslands, sem ffrdæmir hardl.e|a. h.ryöjuverk haldinn var i gær var samþykkt eftirfarandi alyktun um iandi, þar á meðai morðið á Mari ástandið í El Salvador: anellu Garcia-Villas. Miðstjórnin beinir þeirri áskorun til almennings „Að undanförnu hafa uggvænleg ella Garcia-Villas, formaður að hann fylgist með gangi mála í tíðindi borist um ástand þjóðmála í Mannréttindanefndar El Salvador, landinu. Jafnframt beinir mið- El Salvador. Ógnarstjórnin í hingað til lands. Hlutverk nefndar- stjórnin því til stjórnvalda, að þau landinu bitnar fyrst og fremst á innar er að safna og koma á fram- mótmæli ógnarstjórninni í landinu blásnauðri alþýðu, sem risið hefur færi við umheiminn upplýsingum og leggi sitt lóð á vogarskálarnar til gegn kúgurum sínum. um ógnarverk ríkisstjórnarinnar. þess að lýðræði og mannréttindi I nóvember á sl. ári kom Marian- Marianella var fyrir skemmstu verði endurreist í El Salvador“. VU ekkert segja var það eina sem Geir Hallgrímsson hafði að segja við fréttamenn Eg segi ekkert um það hvað mér og forsetanum fór í milli, ég tel að það sé forsctans að ákveða það hvort eitthvað verður sagt frá þess- um viðræðum, sagði Geir Hall- grímsson formaður Sjálfstæðis- flokksins eftir fund hans og Vigdís- ar Finnbogadóttur. Telur þú þig eiga möguleika á myndun meirihlutastjórnar verði þér falið umboð til stjórnarmynd- unar eins og búist er við að verði? Ég segi ekkert um það hvorki til eða frá á þessu stigi málsins. Við verðum með þingflokksfund og miðstjórnarfund í dag. - S.dór. Miðstjórnarmenn: Munið fundinn kl. 17 í dag í dag kl. 17 hefur miðstjórn Al- þýðubandalagsins verið boðuð til fundar í flokksmiðstöðinni, Hverf- isgötu 105, Reykjavík. Á dagskrá eru kosningaúrslitin og það sem framundan er. Áríðandi er að miðstjórnarmenn mæti vel og stundvíslega. Sjálfboðaliðar, starfsmenn, flokksmenn, stuðningsmenn. Munið uppskeruhátíðina í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut á iaugardagskvöld. Alþýðubandalagið íReykjavík. í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.