Þjóðviljinn - 14.05.1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.05.1983, Blaðsíða 2
2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN' Helgin 14.-15. maí 1983 Guðrún: Landshöfð- inginn var langafl hennar Þórhildur: Meðleik- stjóri Hrafns Hrafn Áslaug: Aðförin a henni mælist ekki vi fyrir hjá kennurum Gunnlaugsson er nú að hefjast handa við gerð mikillar kvik- myndar sem Svíar fjármagna að stórum hluta. Er það kvikmyndin „Hrafninn flýgur". Það þykir nokkrum tíðindum sæta hvern Hrafn hefur nú valið sér sem meðleikstjóra. Það er engin önn- ur en Þórhildur Þorleifsdóttir og sýnir þetta hvað Hrafn er glúrinn. Helsti hönnuður kúluhúsa á ísl Einar Þorsteinn Ásgeirsson tekt, er smám saman að vir með hugmyndir sínar en kúl sem byggjast á hvolfþökum verið að ryðja sér til rúm lendis, sérstaklega í Band; unum þar sem tugþúsundir þ hafa verið byggð. Hér hafa ri ur verið reist og m.a. eru nú 1 Kúluhúsið í Vestmannaeyjum, verslun á neðri hæðinni, íbúð á þeirri efri „Spjallað við Ásdísi Skúladóttur, sem var við opnun Norðurlandahússins í Færeyjum „Stórglæsilegt hús” skraargatid en hvaö verður um færeyska menningu?” Ásdís Skúladóttir, leikstjóri var einn þeirra íslendinga sem sóttu Færeyinga heim í tilefni af opnun Noröurlandahússins þar í sl. viku. Sýning, sem Ásdís leikstýrði í Færeyjum sl. haust á leikritinu „Tilvildin" eftir Dagny Joensen blaöamann á „Sosialin", varsýnd ítilefni opnunarinnar. Hátíðarsýning varáverkinufyrirgesti sl. laugardagskvöld. Viö báöum Ásdísi aö segja okkur f rá þessum hátíöarhöldum. „Þarna var mikið af fólki sam- ankomið frá öllum Norðurlöndun- um og ákaflega gaman. Opnun hússins sjálfs var mjög hátíðleg. Annika Höjdal söng og flutti texta á færeysku. Mér fannst áhrifamest í Aðförin gegn fræðslustjóranum í Reykja- vík, Áslaugu Brynjólfsdóttur hefur mælst ákaflega illa fyrir meðal kennara og skólastjóra í borginni. í gær héldu fulltrúar kennara í fræðsluráði Reykjavík- ur fund með fleiri kennurum til að bera saman bækurnar fyrir fræðsluráðsfund á mánudag og þann sama dag mun stjórn Kenn- arasambandsins koma saman til að fjalla um málið. Er búist við hörðum mótmælum bæði vegna meðferðar málsins og ekki síður hins að mörg ákvæði samkomu- lagsins brjóta þvert gegn grunn- skólalögunum. Samningamenn borgarinnar, Markús Örn Ant- onsson, Ragnar Júlíusson og Bragi Jósepsson, fá reyndar litlar þakkir frá borgarstjóránum sín- um fyrir að hafa klúðrað málinu þannig að niðurstaða þeirra gengur þvert á grunnskólalögin. Er haft fyrir satt að Davíð Odds- son muni reyna að bjarga andlit- inu með því að setja lögfræðinga sína í'að frnna út hvernig hann getur bolað fræðslustjóra frá án þess að verða uppvís að lögbrotum. Lúxus- íbúðir fyrir aldraða, sem tvö byggingasamvinnufélög hafa nú í smíðum í Fossvogi og Nýjum- Miðbæ, ætla að reynast jafnvel fjársterkustu mönnum ofviða. Reiknað er með sameiginlegu rými, mötuneyti, heilsurækt og garði auk 150-200 fermetra íbúð- um og fullri þjónustu fyrir þá sem þurfa. Hafa margir aðilar þegar dregið sig út úr byggingunni og ileiri munu á leið með það. Þriðja lóðin fyrir sérhannaðar íbúðir fyrir aldraða var afhent Starfs- mannafélagi Reykjavíkur, sem gafst upp á fyrirtækinu og skilaði henni aftur. Henni hefur verið út- hlutað að nýju án nokkurra á- kvæða um að íbúðir í fjölbýlinu eigi að henta öldruðum. / A sama tíma undirbýr bygginga- nefnd fyrir aldraða hjá borginni smíði söluíbúða fyrir aldraða á þremur lóðum í bænum, - í Nýjum-Miðbæ, við Æfingadeild Kennaraháskólans og á Eiðsgranda. Á fundi með áhuga- aðilum í vikunni kom í Ijós að verkalýðsfélögin hafa mikinn áhuga á að leggja fé í byggingu slíkra húsa, m.a. VR, sem lokið hefur byggingu Húss verslunar- innar, en það hefur Þorvaldur Mawby, framkvæmdastjóri Byggung líka. í þessum húsum mun Reykjavíkurborg kosta allt sem heitir sameiginlegt rýini og þjónusta, og íbúðirnar verða væntanlega ekki byggðar sem lúxusíbúðir. in Kristján Bogason og Jóhanna Andersen að byggja verslunar- og íbúðarhús í Vestmannaeyjum af þessari gerð. Á neðri hæðinni verður verslun en á þeirra efri 150 fermetra íbúð. Og það er að sjálf- sögðu Einar Þorsteinn sem er arkitekt að þessu nýstárlega húsi. Ættfœring á fólki er ávallt vinsæl á íslandi. Margirhafat.d. veltfyrirsérnýju þingmönnunum af kvennalistan- um. Þegar skyggnst er fyrir um uppruna þeirra kemur í ljós að pólitík hefur verið nokkuð áber- andi í ættum a.m.k. tveggja þeirra. Þannig er Kristín Hall- dórsdóttir systurdóttir bræðr- anna Braga ráðherra, Erlings og Arnórs Sigurjónssonar og ná- frænka Sandsbræðra (Bjartmars alþingismanns, Hermóðs o.fl.) Þess skal og getið að hún er systir Svanhildar kosningastjóra Vig- dísar Finnbógadóttur í forseta- kosningunum 1980. Guftrún Agnarsdóttir er hins vegar af Stephensenætt sem réði mestu á íslandi á síðustu öld og fram á þessa. Elín amma hennar var dóttir Magnúsar Stephensen landshöfðingja. Minna er vitað um pólitík í ætt Sigríðar Dúnu Kristmundsdóttir en maður hennar, Hjálmar Helgi Ragnars- son, er af þingeyskum ættum sem mjög hafa látið pólitík til sín taka. Langafi hans var t.d. Pétur ráð- herra Jónsson á Gautlöndum, einn aðalstofnandi samvinnu- hreyfingarinnar. opnunardagskránni, þar sem öll Norðurlöndin lögðu sitt af mörk- um, að hlusta á færeyskan kór, sem telur á annað hundrað manns. Að sjá þetta fólk streyma inn á sviðið, það minnti sannarlega á tilvist fær- eyskrar menningar innan um alla þessa menningarstrauma sem hinir erlendu gestir flutti með sér. Fyrir Færeyinga er þetta eins og að sjá inn í nýjan heim, þetta risastóra og glæsilega hús - en spurningin er hvað boðar þessi nýi heimur? Stendur færeysk menning undir þessu fíneríi? Húsið sjálft er svo fullkomið að við hér á Islandi, sem höfum þó búið við atvinnuleiklist um áratugaskeið eigum ekkert sem kemst í hálfkvisti við þetta. Þetta eru Færeyingar hálfhræddir við, ekki síst þar sem húsið er jú ekki reist fyrir þeirra fé, heldur að mestu fyrir erlent fé. Það hafði líka rnikil áhrif á inig að heyra Guðmund Jónsson syngja með þessum færeyska kór og þá elíki síður þegar allir gestirnir risu úr sætum til að minnast Kristjáns Eldjárns, en frú Halldóra Eldjárn var heiðursgestur á opnuninni. Það má svo bæta því við að lok- um að þótt Færeyingar séu auðvit- að glaðir yfir þessari glæsilegu aðstöðu sem þarna myndast, þá skrifa blöðin um opnunina af tals- verðri gagnrýni. í einu blaðanna er það t.d. gagnrýnt að Annika Höjdal skuli hafa talað færeyskuna með dönskum hrein og þótt það Lcikhópur Sjónlcikarafélagsins, Ásdís og höfundurinn, Dagny Joensen eru aftast til vinstri. nokkuð dæmigert fyrir það ástand vök að verjast í öllum „herleg- inn á opnuninni sem sýndi fær- sem menn eru að hræðast, þ.e. að heitunum". Á síðustu stundu var eyska dansa væri norskur!“ sagði færeysk þjóðmenning muni eiga í líka komið í veg fyrir að eini hópur- Asdís að lokum. -þs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.