Þjóðviljinn - 14.05.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 14.05.1983, Blaðsíða 25
Helgin 14.-15. maí 1983 PJÓÐVILJINN — SIÐA 25 útvarp • sjonvarp Jarðfræðingarnir Halldór Kjartansson og Ari Trausti Guðmundsson velta vöngum yfir einhverju vandamáli í þáttunum um jarðfræði Islands. Sjónvarp miðvikudag: Úr jarðfrœði íslands Annar þátturinn úr mynda- flokknum um jaröfræði íslands verður sýndur á miðvikudaginn kl. 20.40 og fjallar hann að þessu sinni um Jökla. Það eru jarðfræðingarn- ir Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson, sem hafa umsjón með þáttum þessum, en þeir verða tíu talsins. Þættirnir eru á dagskrá á hverj- um miðvikudegi og fjalla um ýmis efni, svo sem eldstöðvar, stöðu- vötn, árnar, ströndina og jarðhita. ast Sjónvarp þriðjudag Viðkvœmt lífríki í hœttu Paradís á ystu nöf heitir heinrildar- mynd frá BBC, sem sjónvarpið sýnir á þriðjudaginn kl. 20.45. Myndin lýsir Litlu-Antillaeyjum og flciri smáeyjum í sama eyjaklasa á Karíbahafi. Hin valdagírugu ríki í Evrópu hafa löngum sóst eftir yfirráðum á þessum eyjum, sem eru óhemju frjósamar. Þar er mikil framleiðsla á banönum, sykri og alls kyns kryddvörum, sem Vesturlandabúar eru sólgnir í. Margar eyjanna hafa nú hlotið formlegt sjálfstæði, en í raun eru þau enn háð sínum fyrri yfirboðurum. Hér áður fyrr var litið svo á, að vestrænir landbúnaðarhættir myndu rífa þjóð- imar upp á stig velmegunar - nú er það stóriðjan og túrisminn sem eru álitin bjargvættar. Á nýlegri ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna kom fram aðvörun til eyjarskeggja úm að iðnvæðingin væri að stefna umhverf- inu í stórhættu. í myndinni Paradís á ystu nöf er jarðfræði þessara fallegu eyja lýst, svo sem kóralrifum, ströndunum, skóg- lendinu og dýraríkinu. Og varpað er fram þeirri spumingu hvort svo viðkvæmt lífríki muni lifa af atvinnu- hætti tuttugustu aldarinnar. ast útvarp lauqardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orö: Jósef Helgason talar.Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjuklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. útdr.). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdóttir 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Samúel Örn Erlingsson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttirog Hróbjartur Jónatansson. 15.10 I dægurlandi Svavar Gests ritjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.40 (slenskt mál Ásgeir Blöndal Magn- ússon sér um þáttinn. 17.00 Frá tónleikum Karlakórs Reykja- vfkur í Háskólabiói 1981 Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Oddur Björnsson. Einsöngvarar: Hilmar Þorleifsson, Snorri Þórðarson, Hjálmar Kjartansson og Ólaf- ur Magnússon frá Mosfelli. Píanóleikari: Guðrún A. Kristinsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka a. Ljóð að norðan Jó- hann Sigursson les frumort Ijóð. b. Þáttur Svarta-Halis Rósa Gísladóttir frá Kross- gerði les þjóðsögu úr Austfirðingaþáttum Gísla Helgasonar i Skógargerði. c. Úr Ijóðmælum Þorsteins Erlingssonar. Helga Ágústsdóttir les. d. Gunnhildur kóngamóðir Þorsteinn frá Hamri tekur saman frásöguþátt og les 21.30 Ljáðu mér eyraSkúli Magnússon leikur og kynnlr sígilda tónlist. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Órlagaglíma" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (15). 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur____________________________ 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Todason prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.35 Létt morgunlög a. Hljómsveitin 101 strengur leikur lög eftir Stephen Foster. b. Hljómsveit Mats Olsons leikur lög eftir Olle Adolphson. 9.00 Moguntónleikar a. Pianókonsert nr. 2 i As-dúr eftir John Field. John O'Connor og Nýja irska kammersveitin leika; Janos Furst stj. b. Sellókonsert ettir Fréderic Delius. Jacqueline du Pré og Konunglega fílharm- óníusveitin í Lundúnum leika; Sir Malcolm Sargent stj. 10.25 Ut og suður Páttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson. Organ- leikari: Kristján Sigtryggsson. Hádegistón- leikar. 13.30 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.10 Dagskrárstjóri i klukkustund Séra Sigurður Helgi Guðmundsson. Lesari með honum: Helga Þ. Stephensen. 15.15 Söngvaseiður. Þættir um íslenska sönglagahöfunda. Annar þáttur: Jón Lax- dal Umsjón Ásgeir Sigurgestsson, Hall- grímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hundrað ára minnig fyrsta islenska blaðsins í Winnipeg Séra Björn Jónsson á Akranesi flytur sunnudagserindi. 17.00 Tónskáldakynning - Jón Ásgeirs- son: I þáttur Guðmundur Emilsson ræðir við Jón Ásgeirsson og kynnir verk hans. 18.00 „Gakktu ekki grasið niður" Baldur Pálmason les I eigin þýöingu, sjö kvæði norsk, tvö finnsk og tvö ensk. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Myndir Jónas Guðmundsson ríthöfund- ur spjallar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstúdióið 7 Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.30 Hin týnda álfa Tyrkjadæmis Fyrsti þáttur Kristjáns Guðlaugssonar. 22.35 „Orlagaglima“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (16). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice Jó- hanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guðvarðs- son (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Eirikur J. Eiriksson flytur (a.v.d.v.). Gull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigriður Árnadóttir - Hildur Eiriksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð: Sigríður Halldórsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að guði“ eftir Gunnar M. Magnúss Jóna Þ.Vernharðsdóttir byrjar lesturinn. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson. 14.30 „Sara“ eftir Johan Skjoldborg Einar Guðmúndsson þýddi. Gunnar Stefánsson lýkur lestrinum (7). 15.00 Miðdegistónleikar Rikisfilharmóniu- sveitin I Moskvu leikur Sinfóníu nr. 15 í A-dúr eftir Dmitri Sjostakovitsj; Kyrill Kondraschin stj- 16.20 íslensk tónlist Strengjasveit Sinfóníu- hljómsveitar (slands leikur. „Hinstu kveðju" op. 53 eftir Jón Leifs; Karsten Andersen stj./ Ólöl Kolbrún Harðardóttir syngur „Niu söng- lög“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson; hófundur- inn leikur á pianó/Nemendur Tónlistarskól- ans i Reykjavik leika „Adagio" fyrir flautu, hörpu, pianó og strengjasveit ettir Jón Nor- dal; Mark Reedman stj. 17.00 Því ekki það Þáttur um listir í umsjá Gunnars Gunnarssonar. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arn- laugsson. 19.35 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Stefán Þor- steinsson frá Ólafsvik talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern -10. þáttur Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk þess. 21.10 Samleikur á flautu og gitar Tove Lund Christiansen og Ingolf Olsen leika. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hann- esson les (14). 22.35 Alþjóðamiskunn - ekki framar póli- tisk morð Séra Árelius Nielsson flytur erindi á vegum Amnesty International. 23.00 Norræna húsið i Færeyjum Dagskrá i umsjá Ratns Jónssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Ðjarni Felix- son. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Priggjamannavist. Lokaþáttur Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Suðrænir samkvæmisdansar Danspör frá nítján þjóðum keppa til úrslita um heimsmeistaratitilinn i súður- amerískum samkvæmisdönsunf i Árós- 'um 1982. (Evróvison - Danska sjónvarp- ið) 22.00 Að tjaldabaki .(Curtain Upj Bresk gamanmynd frá 1952. Leikstjóri Ralph Smart. Aðalhlutverk: Margaret Ruther- ford, Robert Morley og Olive Sloane. Leikhópur'einn er að æfa nýtt leikrit til sýningar í smábæ úti á landi. /Efingarnar ganga skrykkjótf en út yfir tekur þó þegar höfundurinn kemur' til að fylgjast með Verki sínu og finnur uppfærslunni flesí til foráttu. Þýðandi Kristmann Elðsson. 23.30 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Ólafur Oddur Jónsson flytur. 18.10 Alein heima Finnst barnamynd um telpu, sem hefur fótbrotnað og verður að hirast ein heima (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.25 Daglegt líf i Dúfubæ Breskur brúðu myndaflokkur:, Þýöandi Óskar Ingimars- son. Sögumaður Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.40 Palli póstur Breskur brúðumynda- flokkur. Þýðaridl Óskar Ingimatsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.45 Palli póstur Breskur brúðumynda- flokkur. Þýðáridi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður'Sigurður Skúlason. Söngv- ari Magnús Þór Sigmqndsson. 19.00 Sú kemur tíð Frariskur teiknimynda- flojtkur úm geimferðaævihtýri;, Þýöandi Guðni Kolbeinsson, þulur asa'mthðnum /Lilfa Bergsteinsdóttir. , ' . 19:25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli' 2D.00 Fréttir og veður 20.25 Aúglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- úr ðdðmuridur Ingi Kristjángson. 20.50 Bústaður á floti Bresk náttúrulífs- mynd um liljuflakkara, sérkennilega og fallega fuglategund á Sri Lanka. Þýðandi og þulur ðskar Ingimarsson. 21.20 Ættaróðalið Attundi þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ellefu þáttum, gerður eftir skáldsögðu Evelyns Waughs. Efni 7. þáttar. Charles tekur þátt í vinnudeilum i London. Hann fregnar að Sebastian háldi nú til í Marokkó. Móðir hans leggst banaleguna og Júlía biður Charles að sækja Sebastian. Charles hefur uppi á honúm en Sebastían reynist of aðfram- kominn af langvarandi drykkjuskap til að vera ferðafær. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.10 Nat Adderly Bandárískur djassþátt- ur. Saxófórileikarinn Nat Adderly leikur ásáriit’hljómsveit sinni. 22.45 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Eel- ixson. 21.20 Já, ráðherra 13. Það sem gefur lífinu gildi Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi , Guðni Kolbeinsson. 21.55 Bellibrögð (Salameno) Ný finnsk sjón- varpsmynd. Leikstjóri Raili Rusto. Rakel er kennari við þorpsskóla sem lokun vofir yfir vegna þess hve börnin eru orðin fá. Þær Vilhelmina, fósturdóttir hennar, taka þá til sinna ráða til að koma i veg fyrir lokun skólans. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvis- ion - Finnska sjónvarpið) 23.00 Dagskrárlok Litlu-Antiliaeyjar eru í Karabíska haf- inu undan ströndum Venesúela. Trini- dad er sennilega sú þckktasta þeirra. Sjónvarp laugardag: Þokkaleg gaman- mynd „Að tjaldahaki“ nefnist bíómynd sjúnvarpsins í kvöld, laugardaginn 14. maí. Hún er bresk, gerð árið 1952, leikstjóri Kalph Stnart og í hcnni leika m.a. Magaret Ruther- ford, Robert Morley og Olive Sloane. Söguþráðurinn er eitthvað á þessa leið: le.ikhópur einn er að æfa leikrit í smábæ úti á landi. Æfingar ganga skrykkjótt, en út yfir tekurl þó þegar höfundurinn kemur til að fylgjast með verki sínu og finnur uppfærslunni flest til foráttu. Margaret Rutherford leikur eitt helsta hlutverkið í mynd sjónvarps- ins í kvöld: Að tjaldabaki. Kvikmyndin fær þá dónta í þand- bókum mínum, áð hún sé nokkuð gamansöm, en engin stórmynd. Aðalgildi hennar sé það, að hún ,gefi nokkuð góða mynd af gömlö, góðu leikhópununy se;n störfuðu vítt og breitt um Bretláríd og veíti nokkra innsýn í þau mál. $ ast

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.