Þjóðviljinn - 14.05.1983, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 14.05.1983, Blaðsíða 23
Helgin 14.-15. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 Sjúkrahús á Akureyri Tilboð óskast í innanhússfrágang í hluta kjallara í þjónustubyggingu sjúkrahúss- ins á Akureyri. Um er að ræða nálægt 675 m2 rými fyrir lyfjabúr og aðalgeymslu sjúkrahússins. Verktaki skal setja upp innveggi, hurðir og hengiioft, mála, ganga frá gólfum og smíða innréttingar. Auk þess skal leggja loftræsi-, raf-, vatns- og skolplagnir ásamt kælibúnaði. Verkinu skal að fullu lokið 1. okt. 1983. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík og á skrif- stofu sjúkrahússins gegn 2.500 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins þriðjudaginn 31. maí 1983 kl. 11.00. INNKAÚPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Tónlistarskóli Ólafsvíkur Skólastjóra vantar við Tónlistarskóla Ólafs- víkúr næsta skólaár. Nánari upplýsingar gefnar í símum 93-6274 og 93-6150. Um- sóknarfrestur til 15. júní 1983. Skólanefnd Verkakvennafélagið Framtíðin Hafnarfirði Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs fé- lagsins um stjórn og aðrar trúnaðarstöður fyrir árið 1983, liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins, Strandgötu 11 frá og með sunnu- deginum 15. maí til þriðjudagsins 17. maí til kl. 17. Öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 17 þriðjudaginn 17. maí og er þá framboðsfrest- ur útrunninn. Tillögunum þurfa að-fylgja meðmæli 20 full- gildra félagsmanna. Verkakvennafélagið Framtíðin ÚTBOÐ Hafnarstjórn Bolungarvíkur óskar eftir til- boðum í smíði 72m stálþilsbakka við Grund- argarð á Bolungarvík, II. áfanga. Verkið felur í sér að reka og binda stálþil og smíði bráða- birgðakants og polla. Skilafrestur verks er 1. september 1983. Útboðsgögn verða afhent gegn 1.000,- kr. skilatryggingu á Hafnamálastofnun ríkisins að Seljavegi 32, Reykjavík og á bæjarskrif- stofunum Bolungarvík frá og með mánudeg- inum 16. maí. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarstjór- ans í Bolungarvík fyrir kl. 11.00, þriðjudaginn 31. maí n.k., en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. F.h. Hafnarstjórnar Bolungarvíkur Hafnamálastofnun ríkisins leikhús » kvikmyndahús Q19 OOO í greipum dauöans 'fÞJÓÐLEIKHÚSIfl Lína langsokkur i dag kl. 15 Aögongumiiar dagsettir 7. maí gilda 50. sýning sunnudag kl. 15 Aðgöngumiðar 8. maí gilda Grasmaðkur í kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 Cavalleria Rust- icana og Fröken Júlía 5. sýning sunnudag kl. 20 6. sýning miðvikudag kl. 20 Viktor Borge gesta- leikur sunnudag 29. mai kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju SÍMI: 1 89 36 Salur A Frumsýning Óskarsverðlaunamyndarinnar Tootsie islenskur texti. Bráðskemmtileg, ný amerisk úr- valsgamanmynd i litum og Cin- emascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kost- um I myndinni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal- hlutverk: Dustin Hotfman, Jess- ica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 2 50, 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var „Einn gegn öllum", en ósigrandi. - Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölubók ettir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd viðsvegar við metaðsókn, með Sylvester Stallone - Ric- hard Crenna. Leikstjóri: Ted Kotchetf. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin er tekin i Dolby stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Til móts við gullskipið SÍMI: 7 89 00 Salur 1 Frumsýning grínmyndarinnar Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grinmynd sem komið hefur i langan tíma. Margt er brallað á Ðorgarspítalanum og það-sem læknanemunum dettur í hug er með ólikindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðal- hlutverk: Michael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- stjóri: Garry Marshall. Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 þriðjudag kl. 20.30 Næst siðasta sinn Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LKIKFEIAG REYKIAVÍKUR Skilnaður i kvöld, uppselt. Miðar seldir 8. maí gilda á þessa sýn. Miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar ettir. Guðrún sunnudag kl. 20.30. Úr lífi ánamaðk- anna 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Gul kort gilda. Salka Valka föstudag kl. 20.30. Allra siðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Hassið hennar mömmu Enn ein aukamiðnætursýning í Austurbæjarbiói í kvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16- 23.30, sími 11384. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTAfiSKOU ISLANDS UNDARBÆ sm 21971 Miðjarðarför eða innan og utan við þröskuldinn 6. sýn. sunnudag kl. 20.30. 7. sýn. þriðjudag kl. 20.30 8. sýn. iimmtudag ki. 20.30. Ath. sýningar aðeins ut maí. Salur B Þrælasalan Spennandi amerisk úrvalskvik- mynd i litum um nútíma þrælasölu. Aðalhlutverk: Michael Caine, Pet- er Ustinov, William Holden, Om- ar Sharift. Endursýnd kl. 7.30 og 10. bonnuð börnum innan 16 ára. Saga heimsins fyrri hluti Heimstræg amerísk gamanmynd. Endursýnd kl. 3 og 5. Ileimsóknartími Hin æsispennandi og jatnvel hroll- vekjandi spitalamynd, endursýnd i nokkur skipti Sýnd kl. 7. Óskarsverðlaunamyndin 1982 Eldvagninn Vegna fjölda áskoranna, verður þessi óviðjafnanlega fimm stjörnu Óskarsverðlaunamynd sýnd í nok- kra daga kl. 9. PINK FLOYD THE WALL Sýnum i nokkur skipti þessa frábæru músik- og • ádeilumynd. Sýnd kl. 3, 5 og i 1 Bönnui innan 16ára. Æsispennandi og viðburðarík lit- mynd, byggð á samnetndri sögu eftir Alistair Maclean. - Það er eitthvað sem ekki er eins og á að vera, þegar skipið leggur úr hötn, og það reynistvissulega rétt... Ric- hard Harris - Ann Turkel - Gor- don Jackson. íslenskur texti. Bönnuð bórnum. Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11,05. Trúboðarnir Spennandi og sprenghlægileg lit- mynd, um tvo hressilega svika- hrappa, með hinum óviðjafnan- legu Terence Hill og Bud Spencer. Islenskur texti Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9,10- 11,10. Á hjara veraldar Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. TÓNABfÓ SÍMI: 3 11 82 Kæri herra mamma (Birds of a feather) Erlendir blaðadómar: „Þessi mynd vekur óstöðvandi hr'ossahlátur á hvaða tungu sem er“. Newsweek. „Dásamlega geggjuð". New York Daily News. „Sprenghlægileg og fullkomlega útfærð í öllum smáatriðum". Cosmopolitian. „Leiftrandi grínmynd'' San Fransisco Cronicle. „Stórkostleg skemmtun i bió“ Chicago Sun Times. Gamanmynd sem farið hefur sig- urtör um allan heim. Leikstjóri: Edouward Molinaro. Aðalhlutverk: Ugo Tograzzi, Michel Serrault. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÍMI: 1 13 84 Gamanóperetta ettir Gilbert & Sullivan. Sýning laugardag kl. 20. Siöasta sýning. Sími 11475. LAUGARAS Næturhaukarnir Ný æsispennandi bandarísk saka- málamynd um baráttu lögreglunn- ar við þekktasta hryðjuverkamann heims. AðalhluNerk: Sylvester Stallone, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. :Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 14 ára. Barnasýning kl. 3 sunnudag Cap. America Hörkuspennandi mynd um ofur- mennið Cap. America. Konungssverðið Excalibur Heimsiræg, stórtengleg og spenn- andi, ný bandarísk stórmynd í litum, byggð á goðsögunni um Art- hur konung og riddara hans. Aðalhlutverk: Nigel Terry, Helen Mirren. Leikstjóri og tramleiðandi: John Boorman. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9.30. Hækkað verð. lll Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Litli lávarðurinn Sýnd kl. 3. Salur 3 Porky’s Sýnum attur þessa frábæru grín- mynd, sem var þriðja aðsóknar- mesta myndin í Bandarikjunum i fyrra, það má með sanni segja að Porky's sé í sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahn, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 4 Þrumur og eldingar (Creepshow) Grin-hrollvekjan Creepshow sam- anstendur at fimm sögum og hefur þessi „kokteill" þeirra Stephens King og George Romero fengið frábæra dóma og aðsókn erlendis, enda heiur mynd sem þessi ekki verið framleidd áður. Aðalhlutverk: Hal Holbrook, Adri- enne Barbeau, Fritz Weaver. Myndin er tekin i Dolby stereo. Sýnd ki. 7, 9 og 11.05. Bönnuðinnan 16 ára. Allt á hvolfi Sýnd kl. 3 og 5. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðaihlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI: 2 21 40 Strok milli stranda Bráðsmellin gamanmynd. Madie (Dyan Cannon) er á geðveikrahæli að tilstuðlan eiginmanns sins. Strok er óumflýjanlegt tii að gera upp sakirnar við hann, en mörg Ijón eru á veginum. Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðal- hlutverk: Dyan Cannon, Robert Blake, Quinn Redeker. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.