Þjóðviljinn - 14.05.1983, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 14.05.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 14.-15. maí 1983 apótek Helgar- og næturþjonusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 13.-19. maí er í Lauga'- vegsapóteki og Holtsapóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda anrrast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðafijónustu eru gefnar í síma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. ’Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar i sima 5 15 00. sjúkrahús ‘Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16,00 og kl. •19.30-20. .... ... Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. gengiö 13. maí Bandaríkjadollar... Kaup ...22.200 Sala 22.270 Sterlingspund ...34.787 34.897 Kanadadollar ...18.116 18.173 Dönsk króna ... 2.5422 2.5502 Norskkróna ... 3.1239 3.1338 Sænsk króna ... 2.9645 2.9739 Finnskt mark ... 4.0944 4.1073 Franskurfranki ... 3.0159 3.0254 Belgískur franki ... 0.4538 0.4552 Svissn. franki .10.9016 10.9360 Holl. gyllini ... 8.0499 8.0753 Vesturþýskt mark.. ... 9.0616 9.0902 Itölsklira ... 0.01521 0.01526 Austurr. sch ... 1.2873 1.2914 Portúg. escudo ... 0.2242 0.2249 Spánskurpeseti.... ... 0.1622 0.1627 Japanskt yen ... 0.09532 0.09562 írskt pund ...28.600 28.690 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar.................24.497 Sterlingspund....................38.387 Kanadadollar.....................19.990 Dönsk króna ..................... 2.805 Norskkróna....................... 3.446 Sænskkróna....................... 3.270 Finnsktmark...................... 4.518 Franskurfranki................... 3.328 Belgískurfranki.................. 0.501 Svissn.franki................... 12.030 Holl. gyllini.................... 8.883 Vesturþýskt mark................. 9.999 ítölsklira....................... 0.017 Austurr. sch..................... 0.320 Portúg. escudo................... 0.246 Spánskurpeseti................... 0.178 Japansktyen...................... 0.105 írsktpund........................31.559 dagbók ' Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -. 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: fAlla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. ' Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern’darstöð Reykjavikur við Bar- ónsstig: Alladaga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Viiilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Aila daga frjáls heimsóknartími. Góngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæö geðdeildar- oyggingarinnar nýju á lóð Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextlr: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán." ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán," 47,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-oghlaupareikníngar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........ 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæður i v-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% . 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%‘ b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% krossgátan Lárétt: 1 hræðslu 4 hamagangur 6 blása 7 loka 9 skaða 12 drang 14 þannig 15 planta 16 lofuð 19 tími 20 barefli 21 duglegur Lóðrétt: 2 sjó 3 leikur 4 dæld 5 tæki 7 veikur 8 vanta 10 Ijóðastaf 11 líflát 13 gufu 17 hratt 18 hár Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 sæll 4 fell 6 ell 7 pass 9 ásar 12 paran 14 áir 15 arg 16 æfing 19 ræna 20 óaði 21 aspir Lóðrétt: 2 æra 3 lesa 4 fláa 5 lóa 7 pjátri 8 spræna 10 snagar 11 regnið 13 rói 17 fas 18 nói læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitallnn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan rReykjavl/ . sími 1 11 66 Kópavogur . simi 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 •fiarðabær . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík . simi 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seitj nes • . simi 1 11 00 Hafnarfj . sími 5 11 00 Garðabær . simi 5 11 00 ■ ■' 12 9 10 13 11 14 1« 17 19 21 15 18 20 folda tilkynningar, Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 15 - 17. Sími 31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1. Ferðafélag íslands ÖLDUGÖTU3 Símar 11798 og 19533 Dagsferðir sunnudaginn 15. mai 1. Kl. 10 Kálfstindar (826 m) í norð-austur frá Þingvöllum. Þægileg fjallganga. Verð kr. 350. 2. Kl. 13. Tintron - Reiðarbarmur - Kálfs- gil. Létt ganga í fallegu umhverfi. Verð kr. 350. Farið frá Umferðarmiðstööinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Miðvikudaginn 18. maí, kl. 20, verður kvöldganga frá Hólabúð að Vogarstapa á Vatnsleysuströnd. - Ferðafélag islands Sunnudagur 15. maí kl. 13 Krýsuvíkurberg-Ræningjastígur. Fugla- skoðunarferð með Árna Waag. Verð kr. 250, frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Farið frá Umferðarmiðstöðinni (bensínsölu). - Útivist sími 14606 (simsvari). Austfirðingafélagið í Reykjavik Byggðakynninga Austfirðingafélagið efnir til byggðakynn- ingar í Sigtúni við Suðurlandsbraut, sunnu- daginn 15. maí kl. 15. Kynnt verða tvö nýj- ustu sveitarfélögin í N-Múlasýslu: Skeggjastaðahreppur og Vopnafjarð- arhreppur. dánartíöindi Gunnar Proppé kaupmaður Þingeyri lést 9 maí. Eftirlifandi kona hans er Sigríður Proppé. Ólafur Jónsson,m 80 ára, fyrrv. síma- maður Háagerði 55, Rvík lést 10. maí. Eftirlifandi kona hans er Halldóra Bjarna- dóttir. Olga Biering, 86 ára, Reykjavík er látin. Gisli Finnsson, 79 ára, fyrrv. verslunar- . maður Hverfisgötu 125, Rvík er látin. Aðalbjörn Halldórsson, Hringbraut 55, Keflavík er látinn. Eftirlifandi kona hans er Lovísa Jónatansdóttir. Björn Eiríksson frá Sjónarhóli, Hafnar- firði, er látinn. Eftirlifandi kona hans er Guðbjörg Jónsdóttir. Anna Guðmundsdóttir, 89 ára, Sæ- viðarsundi 31, Rvík er látin. Guðný Þórðardóttir, 73 ára, hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Sigriðar Gríms- dóttur og Þórðar Þórðarsonar sjómanns f Hafnarfirði. Maður hennarvar Guðmundur Jóhann Gislason bókbindari í Kópavogi. Börn þeirra eru Sigurlaug og Þórður. Guðný Þórarinsdóttir, 78 ára, Nesk- aupstað hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Kristínar Stefánsdóttur og Þórarins Hávarðssonar útgerðarmanns i Nes- kaupstað. Maður hennar var Eiríkur Ár- mannsson skipstjóri og útgerðarmaður í Dagsbrún á Norðfirði. Dóttir þeirra er Þóra, gift Tómasi Árnasyni viðskiptaráðherra. Bjarni Benediktsson, 90 ára, hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Guðrúnar Ragnheiðar Snorradóttur og Benedikts Danielssonar í Rvik. Kona hans var Marta Arndrésdóttir. Dóttir þeirra er Halldóra. Guðrún Rósinkarsdóttir, .77 ára, Ytra- Krossanesi á Akureyri vat larðsungin í gær. Hún var dóttir Þorgerðfu Septínu Sig- urðardóttur frá Kjarna 3i Rósinkars Guðmundssonar frá Æðeyd'.iiiður hennar var Brynjólfur Sigtryggssón kennari frá Skriðu í Hörgárdal. Börn þeirra voru Ragn- heiður (látin), Þorgerður, gift Knut O. Garn- es framkvæmdastjóra í Alasundi, dr. Ari eðlisfræðingur, giftur Margréti Brynjólfs- son, Sigrún, gift Jóni Erlingi Þorlákssyni tryggingafræðingi, Sigurður Óli BA og bæjarfulltrúi á Akureyri, kvæntur Hólmfríði Kristjánsdóttur, Áslaug fræðslustjóri í Rvik og Helga, gift Eyþóri Ómari Þórhallssyni tannlækni. Max Jeppesen, 75 ára, húsgagna- smíðameistari í Rvík hefur verið jarðsung- inn. Hann var sonurönnu Benediktsdóttur yfirprentara I Gutenberg og Georgs Christians Jeppesen bakara. Eftirlifandi kona hans er Sigríður B. Guðmundsdóttir. Böm þeirra eru Anna, gift Grími Leifssyni, og Karl Guðmundur, giftur Sigríði Hlíðar. Bergþóra Árnadóttir, 84 ára, Isafirði hef- ur verið jarðsungin. Hún var dóttir Kristínar Sigurðardóttur og Árna Gíslasonar yfirfisk- matsmanns á Isafirði. Maður hennar var Matthlas Sveinsson kaupmaöur á Isaflrði. Böm þeirra voru Ámi Kjartan rakara- meistari (látinn) og Guðrfður, gitt Jóhanni Kristni Guðmundssyni kaupmanni á Ólafs- tirði. Hóhnfriður Einarsdóttlr, 59 ára, hús- treyja I Útgarði á Egilsstöðum hefur verið jarðsett. Hún var dóttir Þóreyjar Sigurðar- dóttur og Einars Söhrasonar é Bárðarstóð- um I Loðmundarftrði. Ettirlitandi maður hennar er Ótatur Sigurðsson. Böm þeirra eru Eyþór húsasmiður, kvœntur Aðal- björgu Stguröardóttur, Sigurður húsa- smi&ir og bóndi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal, kvsntur Kristrúnu Páisdóttur, Baidur Snser kennari i Rvik, kvæntur Þóru Knstinu Jónsdóttur kennera, María Rebekka, AðaF heiöur og Einar. Fyrir hjónaband átli hún Gumhilé Gunnarsdóttur snyrtitrseðing. gilta Magnúsi GurwtarssynL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.