Þjóðviljinn - 17.09.1983, Blaðsíða 20
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 17.-18. september 1983
bæjarrölt
Hipparnir í efra
J Ég var einn af þeim sem sat
! prúöur og hljóöur á efri bekkjum
j Laugardalshallarinnar s.l.
laugardagskvöld og hlýddi á æö-
isgengið rokk. Þess var látiö getið
í blaðagreinum aö einmitt á þess-
um stað hefðu gömlu hipparnir
setið, ráðsettir og virðulegir, og
j einhver nefndi ’68-kynslóðina.
J Niðri á gólfinu voru svo ungling-
j arnir og létu öllum illum látum.
j Já, það er þetta með jresa ’68-
j kynslóð og hippana. Eg er nú
j eiginlega eldri en hvort tveggja.
í Ég útskrifaðist sem stúdent úr
I Menntaskólanum í Reykjavík,
j sem þá var eini menntaskólinn í
borginni, árið 1965 og það er
mjög merkilegt að horfa á'gamlar
hópmyndir af mér og sambekk-
ingum mínum. Þegar við útskrif-
uðumst vorum við allir eins,
snöggklipptir, vel rakaðir, allir í
svörtum smóking, hvítri skyrtu
og með mjóa þverslaufu. Stelp-
urnar voru í svörtum drögtum
með hvíu um hálsinn, allar eins.
Að sjá svipaðar hópmyndir 4-8
árum seinna er eins og að líta yfir
dýragarð. Það er hippakynslóð-
in.
Einn af sambekkingum mínum
hét Magnús Þór Jónsson. Á stú-
dentsmyndinni er hann í engu
frábrugðinn öðrum: í svörtum
smóking, hvítri skyrtu og með
svarta þverslaufu, snöggklipptur.
Þessi fallegi ungi maðurárið 1965
varð síðar kunnur undir nafninu
Megas.
Það má eiginlega segja að skipt
hafi í tvö horn með bekkjarsyst-
kini mín. Sum soguðust inn í upp-
reisnarandann, sem greip um sig
fáum árum seinna, og urðu brátt
eins og apar: með hár niður á
herðar, illa til fara og gamli
smókingurinn var settur í rusla-
tunnuna. Margir fóru til útlanda
til náms og ég minnist þess sum-
arið 1968 að þá hitti ég ýmsa
bekkjarfélaga mína, sem áður
höfðu verið grandvarir íhalds-
drengir, sem hvorki datt af né
draup, en gengu nú um með
kreppta hnefa, logandi af eld-
rauðum byltingaranda.Svo voru
aðrir sem samsömuðust sér eldri
mönnum. Einn samstúdent minn
var t.d. Markús Örn Antonsson.
Hann er enn í smókingnum sín-
um.
Ég hreifst af hinum nýja anda
þó að hvorki væri ég í San Frans-
iskó, Berlín né París.
Vér gerumst nú miðaldra allir
sem einn. Og sátum á efri bekk-
jum Laugardalshallarinnar um
helgina. Ég hélt út í eina 5 tíma en
þegar Crass var komið á fullt
þoldu hlustir mínar ekki meir. Ég
laumaðist út svo lítið bar á og fór
heim í háttinn. Mér gekk illa að
sofna enda hár sónn í hausnum á
mér. En mér fannst æðislega
gaman, yngdist um 15 ár.
-Guðjón
]
j veistu?
! að Njörður P. Njarðvík er alls
: ekki úr Njarðvík heldur frá ísa-
j firði.
i aðættarnafniðBriemerdregiðaf
bæjarnafninu Brjánslækur á
Barðaströnd. Hann var áður fyrr
gjarnan nefndur Briemslækur.
að menn hafa ekki hugmynd
hvaðan ættarnafnið Gröndal er
runnið. Það var Benedikt i
Gröndal skáld eldri sem fyrstur !
bar það. j
að ættfaðir Schramaranna á ís- j
landi var Chr. G. Schram kaup-
maður á Skagaströnd. Svo segir
um hann í Islandssögu Þorkels
Jóhannessonar: Þesserþáogget- j
andi, að Schram og verslun hans í !
hinúm forna Höfðakaupstað j
hafði á sér verra orð en nokkur j
verslun önnur á landinu á þeim |
tíma. (byrjun 19. aldar) og hélst j
það meðan Schrams naut við.
að ættarnafnið Hafstein (eða
Havsteen) er komið frá Fær-
eyjum.
að Eiður Bergmann, fyrrv. fram- j
kvæmdastjóri Þjóðviljans og j
Árni Bergmann, ritstjóri Þjóð- I
j viljans, eru ekkert skyldir.
i !
j að ein þekktasta ættin í Fær- j
j eyjum hetir Effersö og er kennt j
j við Örfirisey í Reykjavík.
j að einn af þekktustu nútímalista- j
! mönnurn Bandaríkjanna hetir i
Alexander Calder. Pabbi hans j
gerði Leifsstyttuna á Skólavörðu- j
holti.
að hús Menntaskólans í Reykja- \
vík við Lækjargötu, sem var reist j
árið 1846, var byggt nokkuð fyrir '■
j utan bæinn til að halda skólapilt-
j um frá bæjarsollinum.
! að Langholtshverfið í Reykjavík
J er kennt við hús, sem þar stóð en j
j það var skírt eftir Syðra- j
‘ Langholti í Flóa.
! !
j að Barónsstígur er kenndur við j
i fjós barónsins á Hvítárvöllum og !
: það stendur enn neðarlega við j
i götuna og er nú notað í þágu Raf- j
i magnsveitu Reykjavíkur.
! að Snorrabraut var áður hluti af j
I Hringbraut, sem þá náði í hring í •
| kringum Reykjavík.
sunnudagshrossgátan
Nr 389
/ Z 3 V S 6 7 8 9 /D u V 12 3 V
// 2 /3 10 II S? tð % V 7 iT V 18 /&
22 1$ 2<i S 17- r V 3 5~ V 18 3 17 S?
17 T~ 8 8 6~ 18 /2 S H- 18 S /S" 20 /3
Jí2 ~2~ S* 18 /9 r // rv' S/ 19 3 V •7 // 3
2/ V ? b 3 18 3 /2 22 /9 18 22 <7
isr <? H 2* V- S // V 3 /3 £ V 17 18
8 7- /J 5 23 )/ V r 12 S ¥ 23
S V 8 V n 22 24” /£> // V 2 8 s? r 11
J9 l(p 5 )! r /3 íT <7 21* 22 J?3 i4
27 zé 9 S // V /<? £ 18 S 11 SP 18 17
£ /S )(? 26~ 23 II 18 V 7 U 23 18 £ 28
$0 /S" 2 S /V /É s' S2 /2 II 31 23
Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá nafn á götu
í Reykjavík. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóð-
viljans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt „Krossgáta nr. 389“. Skila-
frestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa.
9 23 IS /8 12 S 29 23
Stafirnir mynda íslensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort
sem lesið er lá- eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá
að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp
því með því eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru þv.
eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir
því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram. að í
þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sér-
hljóða og breiðum. t.d. getur a aldrei komið í stað áog öfugt.
Verðlaunin
Verðlaun fyrir krossgátu nr. 385
hlaut Sigríður Ragnarsdóttir,
Forsæludal, 541 Blönduósi. Þau
eru skáldsagan Slátúrhús 5 eftir
Kurt Vonnegut.
Verðlaunin að þessu sinni er
skáldsagan Spámaður í föður-
landi eftir Jón Orm Halldórsson.
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ