Þjóðviljinn - 17.09.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 17.09.1983, Blaðsíða 25
Helgin 17.-18. september 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 úlvarp laugardagur 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð Richard Sigurbaldursson talar 8.20 Morguntónleikar Emil og Elena Gil- els leika fjórhent á píanó Fantasíu í t-moll eftir Franz Schubert. /John Wil- liams og Enska 1 kammersveitin leika „Fantasíu um herramann" konsert fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. Charles Groves stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (ótdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Vemharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Á feri og f lugi. Þáttur um máletni liðandi stundar i umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 14.00 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurt. kl. 24.00) 14.50 íslandsmeistaramótið í knattspyrnu - 1. deild: Valur - Vestmannaeyjar. Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik á Val- svelli. 15.50 Um nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Þú spyrð mig um haustið" Njörður P. Njarðvík tekur saman dagskrá um haustljóð íslenskra nútímaskálda. Lesar- ar með honum eru: Halla Guðmundsdótt- ir, Helga Jónsdóttir og Þorsteinn frá Hamri. (Áður útv. í okt. 1982 17.15 Sfðdegistónleikar Lynn Harrell og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Sellók- onsert i h-moll eftir Antonfn Dvorak. James Levine stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastundin Séra Heimir Steinsson spjallar við hlustendur. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka a. „Árni Oddsson", skáldsaga eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi úr dönsku. Björn Dúason les (3). b. Tilbrigði um íslenskt þjóðlag eftir jórunni Viðar Einar Vigfússon og höfundurinn leika á selló og píanó. c. Jón lærði Guðmundsson Baldur Pálmason les úr bókinni „Islenski bóndinn" eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. 21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Step- hens Magnús Rafnsson les þýðinqu sína (7). 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófasfur í Hru.na flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Rudigers Pieskers leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikara. „Semiramide", for- leikur eftir Gioacchino Rossini. Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur. Georg Solti stj. b. Blokkflautukonsert í C-dúr eftir Giuseppe Sanmartini. Michala Petri og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika. lona Brown stj. c. Fiðlukonsert í B-dúr eftir Anton- io Vivaldi. Pina Carmirelli og I Musici kamm- ersveitin leika. c. „Rodrigo", hljómsveitar- svíta eftir Georg Friedrich Hándel. Hljóm- sveitin Philomusica i Lundúnum leikur. Ant- hony Lewis stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. Halldór Ármannsson segir frá Búr- úndí. Fyrri hluti. 11.00 Messa f Bústaðakirkju Prestur: Séra Sólveig LáraGuðmundsdóttir. Organleikari: Guðni Guðmundsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Frétfir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Kaffitíminn Þýskir og austurrískir lista- menn syngja og leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á leið Sigurður Kr. Sigurðsson spjall- ar við vegfarendur. 16.35 Bertha von Siittner - fyrsta konan sem fékk friðarverðlaun Nóbels Séra Áre- líus Níelsson flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Vilhjálmur Tell”, forleikur eftir Gioacchino Rossini. National fílharmóniusveitin leikur. Riccardo Chailly stj. b. Sinfónía nr. 6 h-moll op. 74 eftir Pjotr Tsjaíkovsky. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. Loris Tjeknavorian stj. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvapp- inn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi. Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „í suðrænni borg“, Ijóð eftir Sigurð Skúlason magister Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 21.00 „Beiskur bikar", smásaga eftir Sig- rúnu Schneider Ólafur Byron Guðmunds- son les. 21.40 Gömul tónlist a. Emma Kirkby og Mart- yn Hill syngja lög eftir Bartlet, Ferrabosco og Morley. Trevor Jones, Alison Crum og Ant- hony Rooley leika með á strengjahljóðfæri. b. „The Consort of Musicke" hljóðfaeraflokk- urinn leikur lög eftir Jacob Obrecht, Heinrich Isaac, Antoine Busnois, Bartolemo Tromb- oncino og Giovanni Ambrosio Dalza. Ant- hony Rooley stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ðagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Stephens Magnús Rafnsson les þýðingu sína ((9. 23.00 Djass: Los Angeles og Harlem - 6. þáttur - Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hanna' María Pétursdóttir Ásaprestakalli, Skafta- fellsprófastsdæmi flytur (a.v.d.v.). Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Hanna Þórarinsdóttir talar. 8.30 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Her- móðsdóttir. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Frans litla fiskastrák" eftir Guðjón Sveinsson Andrés Sigurvinsson les (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. forustugr. landsmálábl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lifið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar.(RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Raggietónlist. 14.00 „Ég var njósnari" ettir Mörthu McKenna Hersteinn Pálsson þýddi. Kristin Sveinbjörnsdóttir les (10). 14.30 íslensk tónlist „Næturþeyr" eftir Sigurð Egil Garðarsson. Höfundurinn leikur á pí- anó. / „Gamanforleikur" eftir Viktor Urbanc- ic. Sinfóníuhljómsveit fslands leikur. George Trautwein stj. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar John Alldis-kórinn og Alexander Vedernikoff flytja atriði úr ó- perunni „Igor fursta" með National fílharm- óniusveitinni í Lundúnum og hljómsveit Bolshojleikhússins í Moskvu. Loris Tjekna- vorian og Mark Ermler stj. 17.05 „Papýros Egyptalands", sögulegt er- indi eftir Leo Deul Óli Hermannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les fyrri hluta. 17.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veglnn Árni Hjarfarson jarðfræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Staður 7. þáttur: Dallas. Umsjónar- menn: Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Óskarsson. 21.10 Píanósónata nr. 19íe-molleftirFranz Schubert Svjatoslov Rikhter leikur. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Nornagestur Norðurlanda Séra Sig- urjón Guðjónsson flytur fyrri hluta erindis sins. 23.0 „Minningar frá italiu" Sinfónískar hug- leiðingar op. 16 eftir Richard Strauss. Hljóð- ritun frá tónleikum Fílharmóníusveitar Ber- linar i febrúar s.l. Riccardo Muti stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjómrarp laugardagur 17.00 (þróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tilhugalíf. Nýr flokkur. 1. þáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.00 Glæður Þættir um dægurtónlist síð- ustu áratuga. Fjallað verður í sex þáttum um nokkra tónlistarmenn, sem hafa látið að sér kveða á þessu sviði, rætt er við þá og endurvaktar hljómsveitir fyrri ára. 1. þáttur: Björn R. Einarsson. Umsjónar- maður Hrafn Pálsson. Upptöku stjórnaði Andrés Indriðason. 22.00 Skífurnar sjö (The Seven Dials Mystery) Ný, bresk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Cheryl Campbell, James Warwick, John Gielgud, Harry Andrews og John Vine. Sviplegt dauðsfall á friðsælu sveitasetri beinir athygli sögu- hetjanna að starfsemi leynisamtaka sem ganga undir nafninu Skifurnar sjö. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.15 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Jón Hjörleifur Jónsson flytur. 18.10 Amma og átta krakkar Fimmti þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokkur I þrettán þáttum, gerður eftir barnabókum Anne-Cath. Vestly. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.30 Vofur á flugi Bresk náttúrulífsmynd um turnuglur og lifnaðarhætti þeirra ásamt viðleitni til að styrkja stofn þeirra i Bretlandi. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrlp á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Kristinn Sigmundsson Frá tón- leikum í nýju félagsmiðstöðinni Gerðu- bergi í Breiðholti 21. ágúst síðastliðinn. Kristinn Sigmundsson, barítonsöngvari, syngur íslensk og erlend lög og óperu- aríur við undirleik Jónasar Ingimundar- sonar. Upptöku stjórnaði Viðar Víkings- • son. 21.40 Amma og himnafaðirinn Lokaþáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir samnefndri skáldsögu Hjalmars Bergmans. Efni þriðja þáttar: Agnes býður börnum og barnabörnum heim á 78 ára afmæli sínu og hyggsf deila milli þeirra húsverðinu. Ekkert barnabarn- anna kemur nema svarti sauðurinn, Natan, sem hefur farnast betur i Ameriku en nokkurn óraði fyrir. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 22.50 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Leiðin heim (My Way Home). Bresk kvikmynd frá 1978. Höfundur og leikstjóri Bill Douglas. Þriðja og síðasta myndin um skoska drenginn Jamie og nöturlega æsku hans. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.30 Verndun stríðsfanga. Bresk heimildar- mynd um starf Rauða krossins í landamær- aborginni Peshawar i Norður-Pakistan við hjúkrun og verndun sovéskra stríðsfanga frá Afganistan. Þýðandi Björn Baldursson. 23.15 Dagskrárlok. I I j Útvarp kl. 16.20 Sjónvarp kl. 21.00 laugardag: Skarað í gamlar glœður Ekki er nokkur vafi á því aö hann verður skemmtilegur þátt- urinn, sem Sjónvarpið verður með kl. 21.00 í kvöld og nefnist Glæður. Er þetta fyrsti þátturinn af sex slíkum, sem fyrirhugaðir eru. í þeim verður fjallað um dægurtónlist síðustu áratuga og er ekki að efa að í því safni rekst margur á gamla góða kunningja. Fram koma í þessum þáttum ýmsir þeir íslenskir tónlistar- menn, sem á sínum tíma gerðu þennan garð frægan, spjallað við þá og hlýtt á þær hljómsveitir þar sem þeir komu við sögu. Þennan fyrsta þátt mun Björn okkar R. Einarsson bera uppi! Umsjónarmaður þáttarins er Hrafn Pálsson en upptökunni stjórnaði Andrés Indriðason. - mhg Björn R.Einarsson Cheryl Campell og James Warwick fara með aðalhlutverk í Skífunum 7, sem sýnd verður í kvöld, laugardag, kl. 22.00. Sviplegt dauðsfall verður á friðsælu sveitasetri. Athyglin beinist að starfsemi leynisam- taka, sem ganga undir nafninu Skífurnar sjö og þykja til alls lík- leg. Þessi breska sjónvarpsmynd er gerð eftir samnefndri sögu Ag- öthu Christie. Með aðalhlutverk fara auk fyrrnefndra John Giel- gud, Harry Andrews og John Vine. Þýðandi er Dóra Haf- steinsdóttir. „Fagurt kvöld á haustin“ Sjónvarp sunnudag kl. 20.50 Kristinn Sig- mundsson Við íslendingar höfum átt því láni að fagna að eiga á undan- förnum áratugum söngvara, sem staðið hafa í fremstu röð slíkra listamanna. Nægir þar að nefna Sigurð Skagfield, Pétur Jónsson, Stefán íslandi, Maríu Markan og Guðrúnu Á. Símonar. Þannig mætti áfram telja. Og þessi þráð- ur mun ekki slitna. Það sanna þeir m.a. Kristján Jóhannsson og Kristinn Sigmundsson, fyrrver- andi líffræðikennari, sem nú stundar söngnám í Vínarborg en áður hér heima hjá Guðmundi Jónssyni. Er ekki að efa að hans bíður mikill frægðarferill endist „Ekkert fegra á fold ég leit en fagurt kvöld á haustin“. Mig minnir að Steingrímur hafi mælt svo. Og hann hefur mikið til síns máls þótt fráleitt sé að ætla að allir séu honum sammála um þetta. Hver árstíð býr yfir sinni fegurð þó að mér finnist nú raun- ar að hin veðurfarslegu skil milli þeirra séu daufari orðin hin síðari árin en áður var. En vissulega geta haustkvöldin verið fögur og margt fallegt hefur verið kveðið um haustið. Og í dag ætlar Njörður P. Njarðvík að lofa okkur að heyra eitthvað af því. Hann hefur tekið saman dagskrá um haustljóð íslenskra nútíma- skálda og nefnir „Þú spyrð mig um haustið". Verður hún flutt í Kristinn Sigmundsson honum líf og heilsa. Fyrir nokkru tók Kristinn þátt í söngvakeppni þar ytra. Hátt í 300 manns tóku þátt í keppninni, 17 komust í úr- sliteneinir7 unnu til verðlauna. Einn af þeim var Kristinn. Þann 21. ágúst hélt Kristinn tónleika í Gerðubergi í Breiðholti. Þar söng hann íslensk lög og erlend ásamt óperuaríum, við undirleik Jónasar Ingimund- arsonar. Sjónvarpið flytur okkur nú þessa tónleika kl. 20.50 annað kvöld. Stjórnandi upptökunnar er Viðar Víkingsson. - mhg Útvarpið kl. 16.20 í dag. Lesarar með Nirði verða þau Halla Guð- mundsdóttir, Helga Jónsdóttir og Þorsteinn frá Hamri. - mhg Njörður P. Njarðvík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.