Þjóðviljinn - 17.09.1983, Side 23

Þjóðviljinn - 17.09.1983, Side 23
Helgin 17.-18. september 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 Húsnsdrisstofnun ríkrisrins Tæknriderild Laugavegi 77 R Simi 28500 Útboö STOKKSEYM Stjórn verkamannabústaða, Stokkseyrarhrepps, ósk- ar eftir tilboðum í að fullgera íbúðarhús að Heiðarbrún 24, Stokkseyri. Húsið ereinnar hæðartimburhús, 125 m2. Verkið tekur til vinnu við að leggja lagnir utan sökkla, tengja ofna og hreinlætisbúnað, leggja raflagnir og fullgera húsið að utan sem innan, ásamt grófjöfnun lóðar. Húsinu skal skila fullfrágengnu 1. mars 1984. Afhending útboðsgagna er á skrifstofum Stokkseyrar- hrepps og hjá Húsnæðisstofnun ríkisins frá þriðjudeg- inum 20. september 1983, gegn kr. 1000.- skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en þriðju- daginn 4. október 1983 kl. 11.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. Ath. Húsið er í rúmlega fokheldu ástandi og verður það væntanlegum bjóðendum til sýnis mánudaginn 26. sept. 1983, kl. 14.00. F.h. stjórnar verkamannabústaða, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Forstöðumaður óskast vemdaöan vinnustaö sem fyrirhugað er aö taki til starfa í Kópavogi. Forstööumaöur skal m.a. undirbúa rekstrarþætti vinnustaö- arins, útvega og velja verkefni, sjá um að- föng og sölu framleiðsluafurða og annast rekstrarstjórn vinnustaöarins. Umsækjandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Umsóknar- frestur er til 1. október og liggja umsóknar- eyðublöð frammi á Félagsmálastofnun Kóp- avogs. Nánari upplýsingar veita Félags- málastjóri og atvinnumálafulltrúi í síma 41570 og 46863. Félagsmálastofnun Kópavogs. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN Næringarfræðingur eða sjúkrafæðissérfræðingur óskast í hálft starf sem fyrst á göngudeild sykursjúkra. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar til starfa á taugalækningadeild sem tekur til starfa í nýju húsnæði. Hjúkrunarfræðingur óskast á blóðskilunardeild (gervinýra). Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 29000. GEÐDEILDIR RÍKISSPÍTALA Fóstra óskast á Geðdeild Barnaspítala Hringsins við Dal- braut frá 1. október n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunar- stjóri í síma 84611. Reykjavík, 16. september 1983. Blaöberar óskast Oddagötu - Aragötu Bárugötu - Bræðraborgarstíg Túngötu - Öldugötu Stigahlíð - Grænahlíð UODVIU/NN Sími: 81333 leikhús • kvikmyndahús ÞJÓOLEIKHllSlfl Skvaldur eftir Michael Frayn Þýðing: Árni Ibsen , Lýsing: Kristinn Daníelsson Leikmynd og búningar: Jón Þóris- son Leikstjóri: Jill Brooke Árnason Leikarar: Bessi Bjarnason Gunnar Eyjólfsson Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir Rurik Haraldsson Sigríður Þorvaldsdóttir Sigurður Sigurjonsson Tinna Gunnlaugsdóttir Þóra Friðriksdóttir Þorhallur Sigurðsson Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 3. sýning sunnudag kl. 20 Aðgangskort: Sala stendur yfir. Miðasala 13.15 -17 í dag. Simi 1-1200. I.EIKFRIAC', RKYKIAVÍKUR jgfjm Hart í bak 3. sýn. i kvöld Uppselt Rauð kort gilda. 4. sýn. sunnudag Uppselt Blá kort gilda. 5. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Gul kort gilda. 6. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Græn kort gilda. 7. sýn. föstudag kl. 20.30 Hvit kort gilda. Aðgangskort: Siðasta söluvika aðgangskorta sem gilda á 5 ný verkefni leikárs- ins. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Upplýsinga- og pantanasimi 16620. „Symre Laugardaginn 17. september kl. 20.30. Ath. aðeins þessar 2 sýningar. Sýn. í Félagsstofnun stúdenta. Veitingasala. Ath. nýtt simanúmer 17017. Félagsfundur mánudaginn 19. sept. kl. 18 i Fél- agsstofnun. Tjarnarbió og nýtt verkefni kynnt. TÓNABÍÓ SÍMt: 3 11 82 Svarti folinn (The Black Stallion) Stórkostleg mynd framleidd af Fra- ncis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á islensku undir nafninu „Kolskeggur". Erlendir blaðadómar: ***** (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur. Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aðalhlutverk: Ketly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Ál ISTURBtJAjfflllt Simi 11384 Nýjasta mynd Clint Eastvood: Firefox Æsispennandi, ný, bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision. - Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd i Dolby-stereo. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Freddie Jones. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Islenskur texti. Hækkað verð. SIMI: 1 89 36 Salur A Gandhi Islenskur texti. gX^Lhi Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurfór um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta Óskarsverðlaun í april sl. Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlut- verk Ben Kingsley, Candice Berg- en, lan Charleson o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Leikfangið Bráðskemmtileg gamanmynd með Richard Pryor. Sýnd kl. 3. Salur B Tootsy Sýnd kl. 5, 7,05 og 9,05. Barnasýning kl. 2.50 Vaskir lögreglumenn Spennandi mynd með Trinity- bræðrum. Miðaverð kr. 38.- «Moueioj SIMI: 2 21 40 Tess Afburða vel gerð kvikmynd sem hlaut tvenn óskarsverðlaun síðast liðið ár. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Nastasia Kinski, Peter Firth, Leigh Lawson og John Collin. Sýnd kl. 5 og 9. Sunnudag kl. 3 Tarsan og týndi drengurinn LAUGARÁS Ný, mjög spennandi og vel gerð bandarísk mynd, gerð eftir verðlaunabókinni eftir Peter Straub. Myndin segir frá 4 ungum mönnum sem verða vinkonu sinni að bana. I aðalhlutverkum eru úrvalsleikar- arnir: Fred Astaire, Melvyn Do- uglas, Douglas Fairbanks jr. og John Houseman. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 7.30 og 10 Síðasta sýningarhelgi BARNSÝNING kl. 3 sunnudag Eldfuglinn S 19 OOO Alligator '7 ,'75‘C^'FAkW Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd, um hat- ramma baráttu við risadýr i ræsum undir New York, með Robert Forster, Robin Biker og Henry Silva. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Rauöliðar Frábær bandarísk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið mjög góða dóma. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Warren Beatty, Diane Keaton og Jack Nicholson. Leikstjóri: Warren Beatty Islenskur texti. Sýnd kl. 9.05. Hækkað verð Tungumála- kennarinn Skemmtileg og djörf gamanmynd í litum um furðulega tungumála- kennslu, með: Femi Benussi - Walter Romag- noli. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Ráðgátan Spennandi og viðburðarik njósnamynd. Blaðaummæli: „Þetta er dæmigerð njósna- mynd af betri gerðinni" - „Martin Sheen er að verða nokkurskonar gæöastimpill á kvikmynd" - „ágætis skemmtun þar sem aðall- eikararnir fara á kostum”. Martin Sheen - Sam Neil - Birgitte Fossey. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. Islenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný sænsk-islensk kvikmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerð og hefui hlotið frábæra dóma og aðsókn Svíþjóð. Aðalhlutverk: Kim Anderson - Lisa Hugoson - Sigurður Sigur- jónsson - Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Sýnd kl. 7.10. Hækkað verð „Let’s spend the night together“ Tindrandi fjörug og lifleg ný lit- mynd. - Um síðustu hljómleikaferð hinna sígildu „Rolling Stones" um Bandaríkin. - í myndinni sem tekin er í Dolby Stereo eru 27 bestu lögin sem þeir fluttu. kJaggerferá kostum. - Myndin er gerð af Hal Ashby, með Mick Jagger Keith Richard - Ron Wood - Biil Wym- an - Charlie Watts. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. SIMI: 1 15 44 Poltergeist. Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. í Dolby Stereo og Panavision. Framleiðandinn Steven Spielberg (E.T., Leitin að týndu Örkinni, Ókindin og fl.) segir okkur í þessari mynd aðeins lilla og hugljúfa draugasögu. Eng- inn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum eftir að hafa séð þessa mynd. Sýndkl. 5, 7, 9 og Í1.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. ' Simi 78900 Salur 1 Get Crazy Splunkuný söngva- gleði- og grín- mynd sem skeður á gamlárskvöld 1983. Ýmsir frægir skemmtikraftar koma til að skemmta þetta kvöld á diskótekinu Saturn. Það er mikill glaumur, superstjarnan Malcolm McDowell fer á kostum, og Anna Björns lumar á einhverju sem kemur á óvart. Aðalhlutverk: Malcolm McDow- ell, Anna Björnsdóttir, Allen Go- orwitz og Daniel Stern. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Myndin er tekin í Dolby Sterio og sýnd i 4ra rása Starscope sterio. Salur 2 National Lampoon’s Bekkjar-klíkan From the paopíe who brought you Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndir er tekin í Dolby-Serio og synd í 4ra rása Starscope sterio. Hækkað verð. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomsticks) Frábær Walt Disney mynd bæði leikin og teiknuð. í þessari mynd er sá albesti kappleikur sem sést hef- ur á hvita tjaldinu. Aöalhlv: Angela Lansbury, David Tomlinson, Roddy McDowall. Sýnd kl. 3 og 5. Salur 3 Utangarös- drengir Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og likir The Outsiders við hina margverð- iaunuðu fyrri mynd sína The God- father sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C.Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Sýnd kj, 5, 7,9 og 11. Svartskeggur Hin frábæra Disneymynd Sýnd kl. 3. Salur 4 Allt á hvolfi (Zapped) Frábær grinmynd um tvo stráka sem snúa öllu á annan endann með uppátækjum sínum. Endursýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Snákurinn (Venom) Ein spenna frá upphafi til enda. Mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Aðalhlv. Oliver Reed, Klaus Kinski, Susan Ge- orge. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. Myndin er tekin I Dolby sterio.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.