Þjóðviljinn - 17.09.1983, Síða 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Hdgin 17.-18. september 1983
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Sigurður
Rannveig
Alþýöubandalagiö
Hafnarfirði
Bæjarmálaráðsfundur
Fyrsti fundur bæjarmálaráös ABH á
nýbyrjuöu starfsári verður haldinn
í Skálanum Strandgötu 41,
kl. 20.30 mánudaginn 19. sept.
Dagskrá:
1) Nýtt miðbæjarskipulag fyrir Hafnarfjörð. Kæra RT vegna breikkun
ar Lækjargötu. Rannveig Traustadóttir og Sigurður Gíslason skýra
málið.
2) Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarfund 20. n.k.
3) Önnur mál.
Áríðandi er að allir nefndarmenn ABH mæti á þennan fund bæjarmála-
ráðs. Þá skal minnt á að fundir ráðsins eru opnir öllum félagsmönnum.
Fjölmennum.
Stjórn Bæjarmálaráðs ABH
Alþýðubandalagið
Selfossi og Hveragerði
Sameiginlegur fundur Alþýðubandalagsfélaganna á Selfossi og í
Hveragerði um laga og skipulagsmál verður haldinn að Kirkjuvegi
7, Selfossi, miðvikudaginn 21. september kl. 20.30.
Adda Bára Sigfúsdóttir og Olafur Ragnar Grímsson mæta á
fundinn og kynna tillögur laga- og skipulagsnefndar og svara
fyrirspurnum.
Félagar eru hvattir til að mæta vel.
Stjórnir félaganna
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Starfshópar
Á næstu dögum og vikum taka til starfa á vegum Alþýöubanda-
lagsins í Reykjavík starfshópar um margvfslega málafiokka.
Markmið starfshópana er að móta tillögur ABR sem lagðar verða
fyrir landsfund Alþýðubandalagsins 17.-20. nóvember.
Starf hópanna er opið öllum félagsmönnum og hvetjum við sem
flesta að taka þátt í starfinu. Fundir hópana verða auglýstir íflokksdálki
Þjóðviljans nú á næstu dögum.
Eftirtaldir hópar munu starfa:
Starfshópar um laga- og skipulagsmál:
Umsjón: Arthúr Morthens og Guðbjörg Sigurðardóttir
Starfshópur um utanríkis- og friðarmái:
Umsjón: Helgi Samúelsson.
Starfshópur um húsnæðismál:
Umsjón: Einar Matthíasson.
Starfshópur um efnahags- og kjaramál:
Borghildur Jósúadóttir.
Starfshópur um menntamál:
Umsjón: Stefán Stefánsson
Starfshópur um sjávarútvegsmál:
Umsjón: Ólafur Sveinsson
Starfshópur um örtölvumál:
Umsjón: Þorbjörn Broddason
Starfshópur um náttúruverndarmál
Fundir ofanskráðra hópa verða auglýstir næstu daga. Allar frekari
upplýsingar veita umsjónarmenn og skrifstofa ABR.
Stjórn ABR
Alþýðubandalagið Reykjavík
Starfshópur um menntamál
Fyrsti fundur starfshóps um menntamál verður miðvikudaginn 28.
september kl. 20.30 að Hverfisgötu 105.
Nánar auglýst síðar.
Umsjónarmenn
Alþýðubandalagið í
Skagafirði.
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Skagafirði verður haldinn í Villa
Nova nk. fimmtudag 22. september og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundastörf.
Ragnar Arnalds alþm. mætir á fundinum.
Stjórnin
Alþýðubandalagið á Akureyri
Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði mánudaginn 19. september
kl. 20.30 í Lárusarhúsi.
Dagskrá:
1) Starfsáætlun bæjarmálaráðs á komandi vetri.
2) Dagskrá bæjarstjórnarfundar 20.9. Bæjarmálaráð er opið öllum
félögum Alþýðubandalagsins. Mætið vel og stundvíslega.
Aðalfundur kjördæmisráðsins
á Norðurlandi vestra.
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra heldur aðal-
fund sinn helginal. og 2. október n.k. í Villa Nova á Sauðárkróki.
Fundurinn hefst kl. 14 laugardaginn 1. október. Dagskrá verður nánar
auglýst síðar.
Stjórn kjördæmisráðsins.
íþróttastyrkur SÍS 1984 til FRÍ
, ,Þetta eru viðskipti“
- Þetta eru viðskipti, á erlendum
málum kallað „sponsorship“ sagði
Örn Eiðsson formaður Frjáls-
íþróttasambands Islands er hann
þáði krónur 400.000.00 úr hendi
Erlendar Einarssonar forstjóra
SÍS. Framkvæmdastjórn SÍS af-
henti styrkinn í gær sem eitthvert
sérsambanda íþróttahreyfingar-
innar fær árlega.
Forstjórinn lét sérstaklega í ljós
þær vonir sínar að minnkandi verð-
bólga gætti fjársins vel, svo að það
kæmi íþróttamönnum að miklu
gagni. Orn Eiðsson sagði að styrk-
urinn kæmi sérstaklega þeim til
góða sem sköruðu framúr í frjáls-
um íþróttum. Minntu þeir báðir á
ólympíuleikana á næsta ári.
Forystumenn íþróttahreyfingar-
innar lýstu yfir sérstakri ánaegju
með þenhan styrk og alúð SÍS í
garð hreyfingarinnar. Sögðu þeir
að aldrei hefði orðið vart neinnar
óeðlilegrar tilætlunarsemi af hálfu
SÍS til þeirra sem notið hefðu
stuðningsins.
Flestir þeirra töldu ómögulegt
að reka íþróttahreyfinguna nema
fjármagn frá fyrirtækjunum kæmi
til.
í samningi um íþróttastyrkinn
segir í 4. grein að „Frjálsíþrótta-
sambandið heimili sambandinu að
nota starfsemi og aðstöðu FRÍ og
umsvif frjálsíþróttalandsliðanna,
bæði heima og erlendis til auglýs-
inga og fræðslu um samvinnu-
hreyfinguna á hvern hátt sem Sam-
bandið óskar og eðlilegt getur tal-
ist“.
í annarri grein samningsins segir
að Frjálsíþróttasambandið noti fé
þetta einsog því er unnt og það tel-
ur hagkvæmt, til viðskipta við Sam-
bandið, kaupfélögin og samstarfs-
fyrirtæki þessara aðila“.
-óg
iMengun frá holræsum við Skúlagötu:
Engiii svör um úrbætur
Tillögu um
kostnaðaráœtlun
vísað frá
Úrbætur í holræsamálum við
Skúlagötu verða ekki tekin út úr
áður gerðum áætlunum um úrbæt-
ur í holræsamálum, þrátt fyrir
áform um stórfellda uppbyggingu
íbúðarbyggðar á þessu svæði. Með
þessum röksemdum vísaði meiri-
hluti borgarstjórnar því frá á
fimmtudag að gerð verði áætlun
um að koma holræsum þar í við-
undandi horf eins og Sigurjón Pét-
ursson lagði til.
Landsliðið skipað
Jóhannes Atlason landsliðsþjálf-
ari í knattspyrnu tilkynnti í gær 16-
manna hópinn fyrir landsleikinn
við Irland sem háður verður á
Laugardalsvellinum næstkomandi
miðvikudag. í síðasta landsleik ís-
lands gegn Hollendingum í Gron-
ingen léku átta atvinnumenn en nú
bætist níundi atvinnumaðurinn í
hópinn en það er Janus Guðlaugs-
son sem leikur með v.-þýska 2.
deildarliðinu Fortuna Köln.
Hópurinn sem Jóhannes gaf upp
í gær er þannig skipaöur:
Markverðir:
Þorsteinn Bjarnason ÍBK.
Bjarni Sigurðsson ÍA.
Aðrir leikmenn:
Viðar Halldórsson, FH.
Sigurður Lárusson ÍA.
Sigurður Halldórsson ÍA.
Ásgeir Elíasson Þrótti.
Sigurður Grétarsson Breiðablik.
Ásgeir Sigurvinsson Stuttgart.
Atli Eðvaldsson Dússeldorf.
Pétur Ormslev Dússeldorf.
Janus Guðlaugsson Fortuna Köln.
Arnór Guðjohnsen Anderlecht.
Pétur Pétursson Antwerpen.
Sævar Jónsson CS Brúgge.
Lárus Guðmundsson Waterschei.
Jóhannes Eðvaldsson Motherwell.
húsbyggjendur
ylurinn er
Ifegóður
I '■■I* AlnmiAnm ainannrnnarnlacl a
Afgreiðum einangrunarplast á
Stor Reykjavikursvæðið frá
manudegi — fóstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað.
viðskiptamonnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmalar
við flestra hæfi.
Borgarplan ht
Miklar umræður urðu á fundin-
um um holræsamálin og bréf Skúla
Johnsen borgarlæknis þar sem
hann segir það skilyrði fyrir þéttri
íbúðabyggð við Skúlagötu að hol-
ræsin verði lagfærð. Davíð Odds-
son borgarstjóri sagði áhuga Sig-
urjóns Péturssonar á þessu máli nú
undarlegan, - rannsóknir sem sýna
að örverur og sýklar úr skolpmeng-
uðum sjó dreifast yfir stórt svæði
frá ströndinni í norðanátt og bréf
borgarlæknis vitnar í, væru orðnar
15 ára gamlar og allan þann tíma
hefði við Skúlagötu verið umfangs-
mikil matvælaiðja hjá Sláturfélagi
Suðurlands.
Sigurjón Pétursson sagði það
enga afsökun fyrir því að skella
skollaeyrum við varnaðarorðum
borgarlæknis þó þetta ástand hefði
verið viðvarandi um árabil. Hins
vegar setti vissulega að mönnum
óhug þegar litið væri til matvæla-
framleiðslu þarna og væri undar-
legt að ekki hefðu verið gerðar at-
hugasemdir við það áður. Sigurjón
sagðist ekki minnast þess að borg-
arlæknir hefði áður komið með
slíkar ábendingar vegna fyrirhug-
aðrar íbúðabyggðar, þó holræsa-
mál væru víða í ólestri, og ítrekaði
að miðað við alvöru málsins væri
óverjandi fyrir meirihlutann að
hundsa aðvörun borgarlæknis.
Hann spurði að lokum hvort það
væri virkilega ætlun meirihlutans
að hefja framkvæmdir við Skúla-
götu á næsta ári án þess að gera
umbeðnar úrbætur, en fékk engin
svör.
-ÁI
Haustsýning FÍM
Allt úr pappír
Haustsýning FÍM verður opnuð
á Kjarvalsstöðum þann 15. október
n.k.
Haustsýningin er nú með öðrum
hætti en venja hefur verið. Nú
verða þar eingöngu sýnd myndverk
unnin á pappír eða í pappír - s.s.
hvers konar myndir unnar með
hinum ýmsu efnum á pappír, svo
og klippmyndir (collage), papp-
írsskúlptúrar og t.d. svifmyndir úr
pappír.
Öllum er heimilt að senda mynd-
ir til sýningarnefndar félagsins,
sem jafnframt skipar dómnefnd
sýningarinnar.
Myndum skal skilað á Kjarvals-
staði föstudaginn 7. október kl. 4-
6. Nánar verður auglýst um mót-
töku mynda á næstunni.
■»
Sænskur listamaður, Roj Fri-
berg, mun sýna teikningar á
Haustsýningu í boði FÍM. Roj Fri-
berg er víða kunnur fyrir teikning-
ar sínar, og hefur sýnt myndir sínar
víða um lönd. Hann hefur einnig
unnið Ieikmyndir fyrir t.d. Dra-
maten í Stokkhólmi.
Sýningin stendur til sunnudags-
ins 29. október.
ftotyrn7i>o
l>»otd of Mtfniww ♦! 71ii
@ @
| ffl BORGARSPÍTALINN Ffl j|
| LAUSARSTÖÐUR '|f |
|S Hjúkrunarfræðingar ®
ICj Stöður hjúkrunarfræðinga á lyflækningadeild, A-6. [S
ICl Stöður hjúkrunarfræðinga á skurðlækningaeild [5|
f3 (skurðstofu), sérmenntun ekki skilyrði. iCJ
ra... 13
fijl Sjukraliðar fg
rri Stöðursjúkraliða á lyflækningadeild (öldrunardeild B- [qJ
6) Vaktavinna. jg
|3 Starfsmenn á geðdeild ®
Stöður aðstoðarmanna á geðdeild A-2. Vaktavinna. i=
IGJ Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunar- jEj
Í3 forstjóra í síma 81200. l3
Í3
(3
13
Í3
Reykjavík, 16. sept. 1983.
BORGARSPÍTALINN
0 81 200
Í3
f3
[3
f3
Se1e]b]e]e]b]e]e]b]b]e]e]b]eIe]e]e]e]b]e]