Þjóðviljinn - 08.10.1983, Blaðsíða 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 8.-9. október 1983
útvarp
laugardagur
7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón-
leikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð - Erika Urbancic talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjuklinga. Lóa Guðjónsdóttir
kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veðurlregnir.).
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir
krakka. Umsjón: Sólveig Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.45 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn-
arsson
14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.10 Listapopp-GunnarSalvarsson. (Þátt-
urinn endurlekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Með fulltrúum fjögurhundruð
milljóna manna Dagskrá frá heimsþingi
alkirkjuráðs i sumar. Umsjón: Séra Bern-
harður Guðmundsson.
17.00 Síðdegistónleikar Mstislav Rostropo-
vitsj og Fílharmoníusveitin í Leningrad leika
Sellókonserl í a-moll eftir Robert Schu-
mann. Gennanfi Rozhdestvensky stj. / Fíl-
harmoniusveitin í Berlín leikur Serenóðu i
E-dúr op. 22 eftir Antonín Dvorák. Herbert
von Karajan stj.
18.00 Þankar á hverlisknæpunni - Stefán
Jón Hafstein.
18.10 Tilkynningar.
18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar..
19.35 Á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og
Helga Thorberg.
20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur
Sigurðardóttir. (RÚVAK).
20.10 Sagan: „Drengirnir frá Gjögri" eftir
Bergþóru Pálsdóttur Jón Gunnarsson lýk-
ur lestrinum (11).
20.40 Friðarráðstefnan i Haag 1899 „Stríðs-
bumban barin" eftir Barböru S. Tuchman.
Bergsteinn Jónsson lýkur lestri þýðingar
Óla Hermannssonar (5).
21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt-
ur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK).
22.00 „Ástarljóð" ettir Ásgeir Hvítaskáld
Höfundur les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Gullkrukkan" ettir James Stephens
Magnús Rafnsson lýkur lestri þýðingar sinn-
ar (16).
23.00 Danslög
24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars
Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskráriok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn
Sveinbjörnsson prófastur í Hruna flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Hel-
muths Zacharias leikur.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar. a. Hljómsveitar-
konsert nr. 41 í F-dúr eftir Antonío
Vivaldi. I Musici kammersveitin leikur. b.
Flautukonsert i G-dúr eftir Giovanni Batt-
ista Pergolesi. Burghard Schaeffer og
Norður-þýska kammersveitin leika. Mat-
hieu Lange stj. c. „Sabat Mater" eltir
Agostino Steffani. Kurt Equiluz, Rudolf
Resch og Nikolaus Simkowsky syngja
með Drengjakórnum i Vinarborg og
„Concentus Musicus" hljómsveitinni.
Nicolaus Harnoncoourt stj.
10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa í Akureyrarkirkju Prestur:
Séra Birgir Snæbjörnsson. Organleikari:
Jakob Tryggvason. Hádegistönleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn
Jónsson.
14.15 „Þá kviknuðu eldar í blágresis-
brekkunni" Ljóðaþáttur i upphafi norr^,
æns bókmenntaárs. Umsjón: Hjálmar
Ólafsson og Vésteinn Ólason.
15.15 í Dægurlandi Svavar Gests kynnir
tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Lög eftir
George Gerswhin.
16.00 Fréttir. Dagskrá, 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Með fulltrúum fjögurhundruð mill-
jóna manna síðari þátturfrá Heimsþingi
Alkirkjuráðsins i sumar. Umsjón: Séra
Bernharður Guðmundsson.
17.00 Frá fyrstu tónleikur Sinfóníu-
hljómsveitar jslands á nýju starfsári i
Háskólabíói 6. þ.m. (Siðari hluti). Stjórn-
andi. Jean-Pierre Jacquillat. Sinfónia nr.
1 i D-dúr eftir Gustav Mahler. - Kynnir:
Jón Múli Árnason.
18.00 Það var og... Út um hvippinn og
hvappinn með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Ás-
laug Ragnars.
19.50 „Bjartar vonir", Ijóð eftir Ásgeir R.
Helgason Höfundur les.
20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Eð-
varð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir.
21.00 íslensk tónlist a. „Der wohltemper-
ierte Pianist" eftir Þorkel Sigurbjörnsson
og „Fimm stykki" eftir Hafliða Hallgríms-
son. Halldór Haraldsson leikur á pinaó.
b. „Solitaire" eftir Hafliða Hallgrimsson.
Höfundurinn leikur á selló.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns"
eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson
les þýðingu sina (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir
(RÚVAK).
23.05 Djass: Harlem - 3. þáttur Jón Múli
Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Þór-
hallur Höskuldsson sóknarprestur á Ak-
ureyri (a.v.d.v.) Á virkum degi - Stefán
Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir -
Kristin Jónsdóttir - Ólafur Þórðarson.
7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir
(a.v.d.v.)
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Halldór Rafnar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að
vagnhjóli“ eftir Meindert DeJong
Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar
þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón-
leikar.
11.00„Ég man þá tið“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar
Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Frá setningu Alþingis.
14.30 íslensk tónlist Olöf Kolbrún Harðar-
dóttir syngur lög eftir Ingibjörgu Þorbergs.
Guðmundur Jónsson leikur á pianó.
14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Nýja fílharmóníu-
sveitin i Lundúnum leikur forleikinn að
óperunni „La Poupée de Nuremberg"
eftir Adolphe Adam. Richard Bonynge
stj. / Beverley Sills syngur atriði úr
óperunni „Les Huguenots" eftir Giacomo
Meyerbeer með Konunglegu fílharmon-
iusveitinni í Lundúnum. Charles Mac-
Kerras stj. / Katia Ricciarelli og José
Carreras syngja atriði úr óperunni „Ro-
berf Devereux" eftir Gaetano Donizetti
meö Sinfóníuhljómsveitinni i Lundúnum.
Lamberto Gardelli stj. / Hljómsveit Paris-
aróperunnar leikur balletttónlist úr óper-
unni „Le Cid" eftir Jules Massenet.
George Sebastian stj.
17.10 Síðdegisvakan Umsjónarmaður:
Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður:
Páll Magnússon.
18.00 Vísindarásln Dr. Þór Jakobsson sér
um þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Árni Helgason
stöðvarstjóri i Stykkishólmi talar.
20.00 Lög unga fólksins Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.10 Franski pianóleikarinn Bernard
D'Ascoli leikur Sónötu í h-moll eftir
Franz Liszt.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns'* 1
eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson
þýðir og les (3).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón:
Kristin H. Tryggvadóttir.
23.00 Kammertónlist Guðmundur Vil-
hjálmsspn kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
laugardagur
17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tilhugalíf 4. þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.00 Hampton í Reykjavík. Lionel Hamp-
ton og stórsveit hans I sumar kom gamla
djasskempan Lionel Hampton til Reykjavík-
ur ásamt hljómsveit sinni á vegum
Jazzvakningar og hélt hljómleika í Háskóla-
bíói 1. júní. Sjónvarpið lét taka upp þessa
hljómleika í heild og birtist hér fyrri hlutinn.
Kynnir er Vernharður Linnet. Upptöku
stjómaði Tage Ammendrup.
22.05 Rio Lobo Bandarískur vestri frá 1970.
Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk:
John Wayne, Jorge Rivero, Jennifer O'Neill
og Jack Elam. Sagan hefst í lok þrælastríðs-
ins. Tveir svikarar verða valdir að dauða
vinar McNallys ofursta (John Wayne). Eftir
að stríðinu lýkur hefur McNally leit að þess-
um kumpánum á ný og finnur þá við miður
þokkalega iðju i bænum Rio Lobo og þá er
ekki að sökum að spyrja. Þýðandi Jón 0.
Edwald.
23.50 Dagskrárlok.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja Björgvin F.
Magnússon flytur.
18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn Ása H.
Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson.Nú
hefst ný framhaldssaga um krókódílastrák-
I inn Krókópókó sem Helga Ágústsdóttir hef-
ur samið en Ólöf Knudsen myndskreytt.
Krakkar úr Dansskóla Sigurðar Hákonar-
sonar taka nokkur spor, skoðað verður ný-
fætt folaid, Smattpattarnir fara á kreik og
Sandra, Tina og Ásdís sjá um brandara-
syrpu. Krakkar frá Bjarkarási leika efni Ijóðs
Rio Lobo nefnist kvikmynd
kvöldsins, bandarískur vestri
sfðan 1970. Það er sjálfur Jón
„væni“ sem ferð með aðal-
hlutverkið, ímynd karlmenn-
skunnar í gervi McNallys of-
fursta „og þá er ekki að sökum
að spyrja“, eins og þeir segja í
sjón varpsdagskránni.
eftir Stein Steinarr og seinni hluti getraunar-
innar litur dagsins Ijós.
19.05 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
20.50 Land í mótun Hvernig verður til það
svipmót lands sem við þekkjum? I þessari
mynd, sem Sjónvarpið hefur látið gera í
myndaflokknum Náttúra Islands, erbrugðið
upp dæmum viða af landinu, er sýna hvern-
ig náttúruöflin eru sí og æ að breyta ásýnd
landsins, þótt misjafnlega hratt fari. Kvik-
myndun: örn Sveinsson. Hljóðsetning:
BöðvarGuðmundsson. Klipping: IsidórHer-
mannsson. Umsjón: Magnús Bjarnfreðs-
son.
21.25 Wagner 3. þáttur. Breskur framhalds-
myndaflokkur um ævi þýska tónskáldsins
Richards Wagners. Efni 2. þáttar: Wagner
flýr til Sviss eftir að uppreisnarlilraun Dres-
denbúa er bæld niður og sest að í Zurich.
Hann gefur sig litið að tónsmíðum en lifir á fé
annarra, m.a. veitir auðug kona honum ríf-
legan styrk gegn því að hann kenni syni
hennar. Minna flytur til manns sins í útlegð-
inni og hvetur hann til dáða. Wagner freistar
gæfunnar i Frakklandi en hrekst þaðan eftir
ástarævintýri. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
22.15 Á slóðum Madigans Áströlsk heimild-
armynd. Árið 1939 fór dr. Cecil Madigan við
tíunda mann á úlföldum yfir Simpson-eyði-
mörkina í Ástralíu sem þá var ókannað land.
Röskum 40 árum síðar fetaði kvikmynda-
leiðangur í fótspor þeirra Madigans. Þýð-
andi og þulur Þórhallur Guttormsson.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 fþróttir Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
21.20 Já, ráðherra 2. Tekist á við vandann
Breskur gamanmyndaflokkur í sjö
þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.50 Sálarlausi maðurinn (Mannen utan
sjál) Sænskt leikrit eftir Pár Lagerkvist.
Leikstjóri Lars Egler. Aðalhlutverk: Carl-
Ivar Nilsson, Pia Green og Irma Christen-
son. Höfundurinn skrifaði ieikritið árið
1936 í skugga þeirra atburða sem þá
voru að gerast í Evrópu. Aðalpersónan
er barn þessa tima, ungur maður sem
trúir á mátt sinn og megin, valdið og
foringja, en kynni hans af mannlegum
þjáningum breyta hugarfari hans. Þýð-
andi Hallveig Thorlacius. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið)
23.10 Dagskrárlok
Hampton í ham.
Sjónvarp laugardag kl. 21.00
Hampton í
Reykjavík
Fræg og mikilfengleg djass-
kempa, Lionel Hampton að
nafni, heimsótti höfuðborgina sl.
sumar ásamt hljómsveit sinni
ágætri. Hélt Lionel karlinn og
hljómsveit hans tónleika í Há-
skólabíói þann 1. júní. Heimsókn
þessara tónlistarmanna var á veg-
um Jassvakningar.
Vart þarf að efa að færri hafa
komist á þessa tónleika en vildu,
svo mikil ítök á jassinn í mörgum
íslendingi. Það var því vinar-
bragð við marga að Sjónvarpið
lét taka upp þessa tónleika frá
byrjun til loka. Stjórnaði Am-
mendrup upptökunni. Og nú
verður fyrri hluti tónleikanna
fluttur í Sjónvarpið í kvöld.
Kynnir verður Vernharður
Linnet.
-mhg
Ása H. Ragnarsdóttir Þorsteinn Marelsson.
Sjónvarp sunnudag kl. 18.10
Stundin okkar
Stundin okkar og þeirra Ásu H.
1 Ragnarsdóttur og Þorsteins Mar-
[ elssonar er á dagskrá Sjónvarps-
ins kl. 18.10 á sunnudag. Og ekki
skortir fjölbreytnina í Stundina
nú fremur en áður.
Er þá það fyrst að telja, að lest-
ur hefst á nýrri framhaldssögu um
krókódílastrákinn Krókópókó,
(það er nú svona rétt að maður
getur skrifað þetta og þaðan af
síður borið það fram en það er
ekkert verra fyrir það). Sagan er
eftir Helgu Ágústsdóttur en
myndskeytingu hefur Ólöf Knu-
dsen annast. - Næst koma krakk-
ar úr Dansskóla Sigurðar Há-
konarsonar og taka sporið. Nú,
svo fara Smjattpattarnir á kreik
og ekki má gleyma brandara-
syrpu þeirra Söndru, Tínu og
Ásdísar. Þá er leiksýning, krakk-
ar frá Bjarkarási leika efni ljóðs
eftir Stein Steinarr og síðan er
það seinni hluti getraunarinnar.
En ekki er öllu þar með lokið því
eftir er að skoða nýfætt folald en
fáar skepnur gefur að líta dásam-
legri.
-mhg
Á sunnudagskvöld kl. 22.15 er áströlsk heimildarmynd í Sjónvarpi um
úlfaldaferð yfir Simpsoneyðimörkina.