Þjóðviljinn - 08.10.1983, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 08.10.1983, Blaðsíða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 8.-9. október 1983 Alþýðubandalagið í Reykjavík Starfshópur um efnahags- og kjaramál Fundur í starfshóp um efnahags- og kjaramál er boöaöur miðvikudag- inn 12. október kl. 20:00 aö Hverfisgötu 105. - Hópurinn Alþýðubandalagið Hafnarfirði Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði verður haldinn þriðjudaginn 11. október kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á landsfund AB. 3) Kosning fulltrúa í kjördæmisráð. 4) Geir Gunnarsson alþm. hefur framsögu um stjórnmálaástandið Félagar fjölmennið. - Stjórnin. Geir Ráðstefna Borgarmálaráðs ABR Borgarmálaráð Alþýðubandalagsins í Fteykja- vík boðar til ráðstefnu um borgarmál laugar- daginn 8. október kl. 10:00 að Hverfisgötu 105. Dagskrá verður sem hér segir: kl.10.00 Ráðstefnan sett: Sigurjón Pétursson. kl.10.05 Svavar Gestsson: Stefna Alþýðu- bandalagsins í minnihluta - hvernig ber að haga áróðri - samvinna við þingmenn okkar í Reykjavík. kl.10.30 Álfheiður Ingadóttir: Hvernig komum við okkar sjónarmiðum á framfæri - samstarfið við hina minnihlutaflokk- ana - ber að leggja áherslu á ein- I hverja sérstaka málaflokka? kl.10.50 Starfshópar skipaðir kl.12.00 Matur kl.13.15 Vinna í starfshópum heldur áfram. Kaffi kl. 15.45. kl.16.00 Niðurstöður starfshópa. Umræður. kl.18.00 Ráðstefnunni slitið. Til ráðstefnunnar eru sérstaklega boðaðir full- trúar í borgarmálaráði, fulltrúar ABR í nefndum og ráðum borgarinnar, þingmenn flokksins í Reykjavík, stjórnarmenn ABR og aðrir þeir flokksmenn sem starfa að borgarmálum m.a. í baknefndum og ekki eru taldir upp hér að ofan. Borgarmálaráð ABR. Sigurjón Álfheiður Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Aðalfundur Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni heldur aðalfund þriðjudaginn 11. október n.k. að Kirkjuvegi 7. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fé- lagar fjölmennið. - Stjórnin. Alþýðubandalagið í Reykjavík Starfshópur um húsnæðismál Starfshópur um húsnæðismál heldur fund þriðjudaginn 11. október kl. 20:30 að Hverfisgötu 105. Allir velkomnir. - Hópurinn. Alþýðubandalagið í Reykjavík Starfshópur um utanríkis- og friðarmál Fyrsti fundur starfshóps um utanríkis- og friðarmál verður þriðjudaginn 11. október kl. 20:30 að Hverfisgötu 105. Félagar fjölmennið.- Hópurinn. Alþýðubandalagið í Reykjavík Starfshópur um menntamál Annar fundur starfshóps um menntamál verður haldinn miðvikudag- inn 12. október kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Umræðunni verður beint að framhaldsskólakerfinu og stefnumörkun er að því lýtur. Einnig verður rætt um skilgreiningu á menntahugtakinu og markmið sósíalískrar menntastefnu. Verði jafn góð mæting og síðast skiptum við okkur í smærri hópa. Fjölmennið. Hópurinn Fulltrúaráð ABR Fundi hefur verið frestaö um óákveðinn tíma. Nánar auqlýst síðar. Stjórnin apótek ALÞYÐUBANDALAGIÐ Landsþing ÆFAB Æskulýðsfylking Abl. heldur landsþing sitt helgina 22.-23. október nk. að Hverfisgötu 105. Á dagskrá er m.a.: Skýrsla fráfarandi stjórnar. Breytingar á reglugerð ÆFAB. Umræður um stefnu og starf Alþýðubandalagsins og Æsku- lýðsfylkingarinnar. Kosning stjórnar. Dagskráin verður nánar auglýst í Pjóðviljanum síðar. Breytingatillögur á reqluqerð um ÆFAB verða kynntar í fréttabréfi samtakanna. Stjórn ÆFAB kærleiksheimilið Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 7. -13. október er í Vest- urbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frá ki. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. . Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvftabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 - 16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30 - 20.30. Barnspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali f Hafnarfirðf Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19-19.30. laeknar Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn, sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík........... sími 1 11 66 Kópavogur........... sími 4 12 00 Seltj.nes........... sími 1 11 66 Hafnarfj............ sími 5 11 66 Garðabær............ simi 5 11 66 Sjáiö! Ég er inniskóarballerína! Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.............. sími Kópavogur.............. simi Seltj.nes.............. simi Hafnarfj............... sími Garðabær............... sími 1 11 00 1 11 00 1 11 00 5 11 00 5 11 00 tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11. SlMI 2 59 90. Opið hús laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 - 18. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bahkareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á fslandi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-7. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á föstu- dögum kl. 10-11 og 14-15. Samtök um kvennaathvarf SfMI 2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14-16 alla virka daga. Pósthólf 4-5,121 Reykja- vík. Hvítabandskonur Kökubasarinn verður í Blómavali laugar- daginn 8. okt. Sigríöur Jónsdóttir tekur á móti kökum heima hjá sér að Sigtúni 25 f.h., þann dag. - Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Félagskonur takið þátt í vinnukvöldum basarnefndar á mánudagskvöldum frá kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Alltaf heitt á könnunni. - Basarnefndin. Kvennadeild Slysavarnarfélags íslands f Reykjavik er að hefja vetrarstarfið og verður 1. fundur. vetrarins n.k. mánudag kl. 20 í húsi S.V.F.I. á Grandagarði. Snyrtikynning, óvæntur gestur, kaffi. Mætið vel. Konur eru beðnar að muna hlutaveltuna sunnudaginn 9. okt. kl. 2. krossgátan 1 2 3 c 4 5 6 7 □ 8 9 10 . c 11 • 12 13 c 14 • n 15 16 + 17 18 n 19 20 21 □ 22 23 □ 24 □ 25 Lárétt: 1 hluta 4 fjötur 8 eymd 9 árna 11 bæta 12 hlæja 14 eins 15 kyrtil 17 Ijómaði 19 fugl 21 karlmannsnafn 22 þrenging 24 mjúkt 25 forfeður Lóðrétt: 1 könnun 2 blauti 3 hirðuleysingi 4 hæðir 5 skel 6 dýr 7 söngla 10 lægð 13 brátt 16 baggi 17 andi 18 stök 20 tryllta 23 einkennisstafir Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 stag 4 bæir 8 fúkyrði 9 ævar 11 rann 12 merkið 14ld15unir17 skarn 19 ell 21 man 22 auga 24 ánni 25 únsa Lóðrétt: 1 slæm 2 afar 3 gúrkur 4 byrði 5 æra 6 iðni 7 rindil 10 veikan 13 inna 16 regn 17 smá 18 ann 20 las 23 uú Kvenfélag Kópavogs verður með félagsvist þriðjudaginn 11. okt- óber kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Allir vel- komnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins Félagsfundur á mánudagskvöld kl. 20.30 í Kirkjubæ. Fjölmennið KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Hilmar Baldursson, guðfræðingur. Einsöngur: Andres Josep- son. Allir velkomnir. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður I Breiðholtsskóla mánudag- inn 10. október kl. 20.30 - Kristín Óskars- dóttir kynnir pennasaum auk annarar handavinnu og öndurs. - Stjórnin. Ferðafélag íslands Sunnudagur 9. okt. dagsferðir Ferðafé- lagsins. 1. kl. 10 Þverárdalsegg- Móskarðshnjúkar (807 m) - Trana (743 m). Gönguferðin hefst f Þverárdal, sem er sunnan í Esju. Verð kr. 250.- 2. kl. 13. Fjöruganga við Hvalfjörð. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 250.- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frltt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Tll athugunar fyrir ferðafólk: Ferðafélag- ið notar sjálft Skagfjörðsskála í Þórsmörk um næstu helgi 8.-9. okt. og þess vegna ekki unnt að fá gistingu þann tfma. Myndakvöld Fyrsta myndakvöld Ferðafélagsins í haust verður miðvikudaginn 12. okt. kl. 20.30, á Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Efni: Snorri Grímsson frá Ferðafélagi Isafjarðar sýnir myndir teknar í ferðum á Vestfjörðum. Ferðafélag íslands verður með nýjar ferðir um Vestfirði næsta sumar og hér gefst gott tækifæri til þess að kynnast staðháttum fyrir vestan. Eftir hlé: Jón Gunnarsson sýnir myndir frá ferð til Kenya. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar seldar í hléi. - Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Ferðir Útivistar um helgina. Sunnudagsmorgninum verður eytt í gönguferðir í nágrenni við sæluhúsið, en síðan ekið heim um hinafallegu Dómdals- ieið. Á sunnudag kl. 10.30 verður eindags- ferð þar sem gengin verður gömul þjóðleið Sandakravegur upp á Fagradalsfjall. Þetta er svæði í vestanverðum Reykjanes- fjallgarði. Kl. 13ásunnudaginnverðurfarin ferð á Selatanga. Þetta er með skoðunar- verðustu stöðum Suðvestanlands. Þarna má sjá einhverjar merkustu minjar um út- ræði fyrri tíma, en einnig eru þarna sór- stæðar klettaborgir er minna á hinar frægu Dimmuborgir við Mývatn. Símsvari Útivist- ar er 14606. Sjáumst. - Útivist. ferðalög Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Kvöldferðir kl. 20.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 kl. 22.00 Ágúst, alla daga nema laugardaga. Maí, júní og september, á föstudögum og sunnudögum. Apríl og október á sunnudögum. Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sfmi 1095. Agreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.