Þjóðviljinn - 08.10.1983, Blaðsíða 7
Helgin 8.-9. október 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7
í fyrradag. Ljósm.: eik.
Yfir hádegisbauginn
SEtHMARKA
TIMAMOT
Merkilegt samstarf hefur á und-
anförnum árum verið að þróast
milli hollenskra og íslenskra lista-
manna. I dag, iaugardag, verður
opnuð sýning 9 hollenskra mynd-
listarmanna í Nýlistasafninu og
Listasafni alþýðu og eftir nokkra
daga verður samsvarandi sýning 9
íslenskra listamanna opnuð í Muse-
um Fodor, sem tilheyrir Borgarlist-
asafninu í Amsterdam og Gallerie
’A’ í Amsterdam.
Síðan 1980 hafa verið tvær hol-
lenskar myndlistarsýningar hér og
þessi er sú þriðja. Þeir Hollending-
ar sem sýna hér nú eru heldur af
yngri kynslóð,,sumir eru orðnir vel
þekktir í heimalandi sínu og aðrir
eru að verða þekktir. Þeir heita
Erik Andriesse, Ansuya Blom,
Frank van den Broeck, Réne Dani-
les, Marlene Dumas, Jean-Paul
Franssens, Peer Veneman, Henk
Visch og Martin van Vreden. Átta
af þeim verða viðstaddir opnunina.
Auk málverka og skúlptúra verður
bókverkasýning í Nýlistasafninu og
ennfremur verða þar hljóðverk og
Svein Nymo
Aldrei aftur
Á morgun, sunnudag kl. 13.30,
treður norski fiðlarinn Svein Nymo
upp í Gerðubergi og verða það síð-
ustu tónleikar hans með tríóinu
Aldrei aftur a.m.k. að þessu sinni,
því hann er á förum heim til Nor-
egs.
Málverka-
sýning í Eden
Dagana 1. til 11. október stend-
ur yfir málverkasýning í Eden í
Hveragerði, þar sem sýndar eru
myndir eftir þýsku listakonuna
Christiane von Geyr von Schwepp-
enburg. Sýningunni var komið upp
í samvinnu við sendiráð V-
Þýskalands og þýska konsúlinn á
Hellu, Karl Kortsson. Á sýning-
unni eru 27 olíumálverk.
myndbandverk. Listadeild hol-
lenska menntamálaráðuneytisins
styður sýninguna.
Sýningin í Nýlistasafninu verður
opnuð kl. 3 og verður þá m. a. vígð-
ur nýr 100 fermetra sýningarsalur í
safninu. Sýningin í Listasafni al-
þýðu verður opnuð kl. 4.
-GFr
rCKRÍSTJÁN Ó
Ll JSKAGRJÖRD HF
Tölvudeild, Hólmaslóð4,101 Reykjavíks.24120
'RAFAFL
NEYTENDAÞJÓNUSTA
SIMI: 85955
Neyðar -
þjónusta
nött sem nýtan dag
Neytendaþjónusta Rafafls sem undanfarin ár hefur sinnt viðgerðum, víkkar nú út
þjónustuna og byður þér viðgerðarmann strax hvenær sólarhringsins sem er.
Ef rafmagnsbilun verður, þá hringir þú í síma 85955, og símsvarinn okkar gefur þér upp
símanúmer þess sem er á vakt.
m
■