Þjóðviljinn - 19.10.1983, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.10.1983, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 19. október 1983 Stórglæsilegur sigur Sigurður og Július sigruðu á Floridanamótinu Á laugardaginn var haldið á Selfossi svokallað „Stóra Floridana" bridge- mót, tileinkað minningu Einars Þor- finnssonar heitins, sem var okkar fræg- asti bridgespilari hér á árum áður. 40 pör tóku þátt í mótinu, sem var baro- meter með 2 spilum milli para. Sigur- vegarar mótsins urðu Sigurður Sigur- jónsson og Júlíus Snorrason frá Bridge- félagi Kópavogs. Þeir skutu hinum ref- unum vel aftur fyrir sig og er upp var staðið höfðu þeir mikla yfirburði fram yfir næstu pör. Stórglæsilegur árangur hjá þeim piltum og þeirra besti árangur í bridge hingað til. Lokastaða efstu para var þessi 1. Sigurður Sigurjónsson - Júlíus Snorrason 337 stig 2. Björn Eysteinsson - Guömundur Sv. Hermannsson 285 stig 3. Ásmundur Pálsson - Karl Sigurhjartarson 243 stig 4. Jón Baldursson - Hörður Blöndal 188 stig 5. Guðmundur Páll Arnarson - Þórarinn Sigþórsson 157 stig 6. Sigurður Sverrisson - Valur Sigurðsson 145 stig 7. Sigurpáll Ingibergsson - Gunnar Þór Jónsson 131 stig 8. Sigfús Þórðarson - Kristmann Guðmundsson 122 stig 9. Horður Arnþórsson - Örn Arnþórsson 113 stig Ólafur Lárusson skrifar um bridge 10. Ragna Olafsdóttir - Ólafur Valgeirsson 112 stig 11. Vilhjálmur Þ. Pálsson - Þórður Sigurðsson 103 stig 12. Bragi Erlendsson - Ríkharður Steinbergsson • 102 stig 13. Aðalsteinn Jörgensen - Runólfur Pálsson 95 stig 14. Hrólfur Hjaltason - Jónas P. Erlingsson 91 stig Mótið fór vel fram, undir stjórn Her- manns Lárussonar. Um útreikning sá Ólafur Lárusson. Bridgefélag Selfoss vill koma á framfæri þökkum sínum til þeirra sem gerðu mótið m'ögulegt. Til hamingju Siggi og Júlli. Frá Bridgefélagi Kópavogs Eftir 2 kvöld í tvímenningskcppni félagsins er staða efstu para nú þessi: 1. Vilhjálmur Sigurðsson - Sturla Geirsson 491 2. Grímur Thorarensen - Guðmundur Pálsson 482 3. Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 475 4. Stefán Pálsson - Rúnar Magnússon 462 Nýlega var háð félagakeppni við Selfyssinga. Úrslit urðu þessi: 1. borð: Þórður Sigurðsson - Friðjón Þórhallsson: 20-0 2. borð: Kristján Már Gunnarsson - Ragnar Björnsson: 16-4 3. borð: Valgarð Blöndal - Björn Andrésson: 0-20 4. borð: Sigurður Hjaltason - Sigurður Vilhjálmsson: 2-18 5. borð: Brynjólfur Gestsson - Sigurður Sigurjónsson: 0-20 6. borð: Sigurður Gestsson - Grímur Thorarensen: 14-6 Og úrslit þau, að Kópavogsmenn hlutu 68 stig gegn 52 stigum þeirra Sel • fyssinga. Spilað var í Kópavogi. Frá TBK Nú stendur yfir haust- tvímenningskeppni hjáfélaginu. Eftir2 kvöld er staða efstu para þessi: 1. Ingólfur Böðvarsson - Bragi Jónsson 367 2. Anton Gunnarsson - Friðjón Þórhallsson 366 3. Stefán Guðjohnsen - Þórir Sigurðsson 364 4. Guðmundur Pétursson - Sigtryggur Sigurðsson 358 5. Þorfinnur Karlsson - Gunnl. Kjartansson 354 6. Benedikt Olgeirsson - Eymundur Sigurðsson 350 Aðalfundur félagsins var haldinn á dögunum. Nýja stjórn félagsins skipa eftirfarandi: Tryggvi Gíslason formað- ur. Aðrir eru: Gísli Tryggvason, Karl Nikulásson, Rafn Kristjánsson, Bragi Jónssön, Anton Gunnarsson og Ingólf- ur Böðvarsson. Frá bridgedeild Skagfírðinga Þriðjudaginn 11. október hófst 3ja kvölda tvímenningur. Spilað er í tveimur 12 para riðlum. Bestu skor hlutu: A. riðill. 1. Guðni Kolbeinsson - Magnús Torfason 190 2. Hreinn Magnússon - Stígur Herlufsen 184 3. Erlendur Björgvinsson - Freysteinn Björgv. 180 4. Sigmar Jónsson - Vilhjálmur Einarsson 177 B. riðill 1. Ólafur Lárusson - Rúnar Lárusson 199 2. Baldur Árnason - Haukur Sigurjónsson 188 3. Jón Hermannsson - Ragnar Hansen 185 4. Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 168 Frá Bridefélagi Keflavíkur. Vetrarstarfið hófst með einmenning- skeppni sem staðið hefur 3 síðastliðna þriðjudaga. Keppni var mjög jöfn en úrslit urðu annars þessi: ‘ 1. Sumarliði Lárusson 320 stig 2. Haraldur Bryjólfsson 306 stig 3. Þórður Kristjánsson 303 stig 4. Stefán Jónsson 293 stig 5. Kjartan Ólafsson 292 stig 6. Gísli ísleifsson 290 stig Sl. þriðjudag 18/10 hófst tvímenning- skeppni Skákin í Ósló: / Islendingar efstir en staðan óljós Frá Helga Ólafssyni í Osló: Eftir 2 umfcrðir i 8-landa keppn- inni í Osló eru íslendingar efstir, en vegna fjölda biðskáka er staðan mjög óljós. í fyrstu umferð sem háð var í fyrradag kepptu íslendingarnir við Svía, og er þeirri viðureign enn ekki lokið vegna biðskákar en stað- an er 2'li-2'li. Skák Jóhannesar Hjartarsonar fór aftur í bið í gær- morgun og hefur Jóhann lakari stöðu en á góðar jafnteflisvonir. Guðmundur Sigurjónsson og Margeir Pétursson gerðu jafntefli í sínum skákum,v Helgi Ólafsson vann, Áslaug Kristinsdóttir vann skákina á kvennaborði við Kram- ling, sem talin er mjög sterk, og Karl Þorsteinsson gerði jafntefli á unglingaborðinu. Iannarri umferð keppti íslenska sveitin við Finna og sigraði með 5‘A v. gegn 'h, 'h stig Finna fékkst með jafntefli Helga Ölafssonar við Bin- ham. Staðan er óljós vegna biðskáka en eftir tvær umferðir eru íslend- ingar efstir með 8 v. og biðskák, næstir eru Pólverjar með l'h v. og biðskák, 3. Vestur-Þjóðverjar 7 v. og 2 biðskákir, 4. Danir með 572 og 2 biðskákir, 5. Norðmenn 4 v. og 5 biðskákir, 6. Svíar 3'h og 5 bið- skákir, 7. Finnar3 v. og biðskák, 8. Færeyingar 'h v. og biðskák. Færeyingar standa höllustum fæti á mótinu að því er getu snertir, en f viðureign við þá hafa bæði Pól- verjar og Þjóðverjar halað inn stig. Næstu tvær umferðir verða í dag og kvöld og mætir íslenska liðið þá Þjóðverjum og Norðmönnum. Laust starf Viöskiptaráðuneytið óskar eftir að ráða ung- ling til sendilsstarfa og aðstoðar við skrifstof- ustörf frá 1. nóvember n.k. Umsóknir berist ráðuneytinu fyrir 24. þ.m. Viðskiptaráðuneytið Arnarhvoli Reykjavík Pjonustusioa Pjoðviljans Reyking og sala á matvælum á|i»o 72,22 < óREYKOFNINN hf. Skemmuvegi 14 200 Kópavogi Hellusteypan r STETT Hyrjarhöfða 8. - Sími 86211. Il-t ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA Sveinbjörn G. Hauksson Pípulagningameistari Simi 46720 Ari Gústavsson Pipulagningam Sími 71577 Nýlagnir Jarðlagnir Viðgerðir Breytingar Hreinsanir VÉLA- OG TÆKJALEIGA Alhliða véla- og tækjaleiga. Heimsendingar á stærri tækjum. Sláttuvélaleiga. Múrara- og trésmiðaþjónusta, minni háttar múrverk og smíðar. BORTÆKNI SF. Vélaleiga, simi 46980 — 72460, Nýbýlavegi 22, Kópavogi, (Dalbrekkumegin) Steypusögun — Kjarnaborun — Vökvapressa. j^A Ti-l ^ A » * * * A * * **+** + * +******* STEYPUSÖGUN vegg- og góltsögun VÖKVAPRESSA i múrbrot og fleygun KJARNABORUN fyrir öllum lögnum Tökum að okkur verkefni um allt land. — Fljót og góö þjónusta. — Þrifaleg umgengni. BORTÆKNl S/F Vélaleiga S: 46980 - 72460. Verkpantanir frá kl. 8—23. TRAKT0RSGR0FUR L0FTPRESSUR SPRENGIVINNA 46297 Auglýsið Þjóðviljanum GEYSIR Bílaleiga____________ Car rental________________ BORGARTÚNI 24- 105 REYKJAVÍK, ICELAND - TEL. 11015 LIPUR ÞJ0NUSTA VIÐ LANDSBYGGÐINA PÖNTUM- PÖKKUM SENDUM - SÆKJUM TRYGGJUM Leyfiö okkur að létta ykkur sporin og losa ykkur við kvabb á vinum og vandamönnum. MM Ekkert er auðveldara en slá á þráðinn og afla upplýsinga. • ••• Opið frá ki. 9-19 alla yirka daga. Símsvari opinn allan sólarhringinn. JLandsþjónustan s.f. Súðavogi 18. S.84490 box 4290 GLUGGAR 0G HURÐIR |l/önduð vinna á hagstæðu verði\ Leitið tiiboða. UTIHURÐIR Dalshrauni 9, Hf. S. 54595.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.