Þjóðviljinn - 19.10.1983, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 19. október 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15
RUV6>
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurlregnir.
Morgunorð - Erlingur Loftsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að
vagnhjóli" eftir Meindert DeJong. Guðrún
Jónsdóttir les þýöingu sína (14).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurlregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.35 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.00 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna.
Umsjón: Björg Einarsdóttir.
11.30 Islenskur djass.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Kate Bush, Neil Youngog Jethro Tull
syngja og leika.
14.00 „Katrín frá Bóra’’ eftir Clöru S.
Schreiber. Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Elíasson les (14).
14.30 Miðdegistónleikar. Félagar í Vínar-
oktettinum leika „Adagio” fyrir klarinettu og
strengjakvintett eftir Richard Wagner/
Andrey Volkonsky, Ladislw Markiz, Fiodor
Drushinin og Laszlof Andreyev leika Kons-
ertínu fyrir sembal, fiðlu, viólu og kontra-
bassa eftir Joseph Flaydn / Félagar í Vínar-
oktettinum leika „Andantino” úr klarinettu-
kvintett i b-moll eftir Johannes Brahms.
14.45 Popphólfið - Pétur Steinn
Guðmundsson. 15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Josef Suk og St.
Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika róm-
önsu nr. 1 i G-dúr op. 40 eftir Ludwig van
Beethoven; Neville Marriner stj. / Fílharm-
ónísveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 4 í
e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms; Karl
Böhm stj.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkyriningar.
19.50 Við stokkinn. I kvöld skemmtir
Brúðubíllinn í Reykjavík.
20.00 Ungir pennar. Stjórnandi; Hildur Flerm-
óðsdðttir.
RUV
18.00 Söguhornið Strákurinn sem lék á
tröllkallinn Sögumaður Sigurður Jón Ól-
afsson. Umsjónarmaður Hrafnhildur
Hreinsdóttir.
18.10 Amma og átta krakkar 9. þáttur. Norsk-
ur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir barn-
abókum Anne-Cath. Vestly. Pýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska
sjónvarpið).
18.30 Við vatnsbólið Bresk náttúrulifsmynd
um fuglalífið við vatnsból í Afríku. Pýðandi
og þulur Jón 0. Edwald.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýslngar og dagskrá
20.40 Horfinn heimur Kwegú-ættflokkurinn
í Eþíópíu Bresk heimildarmynd um fá-
mennan en sérstæðan ættflokk sem á
heimkynni við Ómófljót í Eþíópíu. Pýðandi
og þulur Bjarni Gunnarsson.
21.45 Dallas Bandariskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.35 Dagskrárlok.
frá lesendum
skák
bridge
Flestir kannast við ævintýrasöguna
um naglasúpuna. í bridge eru mörg hlið-
stæö dæmi, hvernig málin þróast úr
engu í eitthvað. Spurningin er aðeins, ert
þú nógu vakandi í vöminni? Ftér er dæmi
um naglasúpuatriði, hvernig leiða má
sagnhafa í smágildru í upplögðu spili:
G32 ÁD 7432 Kg102
1086 K4
10987 KG642
Á85 G1096
Á87 ÁD975 53 KD D943 65
Suður vakti á 1 spaða, Norður sagði 2
lauf, Suður 3 lauf, Norður 3 spaða og
Suður 4 spaða, sem var lokasögnin. Út-
spil Vesturs var hjartatía, drottning og
drepið á kóng. Tígulgosi til baka, drottn-
ing og drepið á ás og meiri tígull sem
drepinn var á kóng. Inn á hjartaás og
lágum spaða spilað úr blindum, lítið og
drottning og sexan frá Vestri. Nú lagði
sagnhafi niður spaðaás og kóngurinn
kom siglandi. Slétt staðið, eða 10 slagir
til sagnhafa. Og hvað er svo merkilegt
við þetta spil, gæti einhver sagt?
Jú, Vestur átti völina í þessu spili. Þeg-
ar sagnhafi spilaði lágum spaða að
drottningu, átti Vestur vitanlega að
henda spaðaÁTTU, í slaginn. Pað gefur
sagnhafa vissan valkost, að fara inn í
borðið á lauf og henda út spaðagosan-
um, í þeirri fullvissu að tían kæmi frá
Vestri. Og hræddur er ég um að margir
myndu nú reyna þá aðferð...
Gætum
tungunnar
Sagt var: Bandaríkjamenn og
Rússar reyna að finna veikan blett
á hverjum öðrum.
Rétt væri:... að finna veikan blett
hvorir á öðrum.
21.10 Utvarpssaga barnanna: „Peyi” eftir
Hans Hansen. Vernharður Linnet byrjar
lestur þýðingar sinnar.
20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
21.10 Einsöngur. Peter Schreier syngur
„Dichterliebe", lagaflokk op. 46 eftir Robert
Schumann. Norman Shetler leikur á pianó.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns"
eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les
þýðingu sína (14).22.15 Veðurfregnir.
Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins
22.35 Við - Þáttur um fjölskyldumál. Um-
sjón: Helga Ágústsdóttir.
23.15 íslensk tónlist. Rut Ingólfsdóttir, Páll
Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika Trio í
a-moll fyrir fiðlu, selló og píanó eftir
Sveinbjöm Sveinbjörnsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Að standa á réttinum
Guðrún Sigurðardóttir
hringdi:
Alveg er ég orðin undrandi á
því seni hann Steingrímur Her-
mannsson getur látið út úr sér.
Það minnir oft meira á blaður
götustráka en ábyrgs manns. Nú
fyrir skemmstu hefur Morgun-
blaðið þetta eftir honum þar sem
hann er að tala um undirskrifta-
listana:
„Ég er út af fyrir sig ekkert
undrandi á þessum fjölda. Ég
held það hljóti að vera ákaflega
erfitt að. neita að skrifa undir
svona lista þegar ákveðið er
gengið eftir“.
Hvað er maðurinn að fara?
Ekki verður betur séð en hann sé
að gefa í skyn að fólk hafi verið
þvingað til þess að skrifa undir.
Dettur manninum virkilega í hug
að það þurfi að þvinga fólk til
þess að skrifa undir mótmæli við
því að það sé svipt sjálfsögðum
mannréttindum? Það tók mörg ár
fyrir verkalýðshreyfinguna að fá
samningsréttinn viðurkenndan,
fá það viðurkennt að verkafólkið
væri frjálsir menn. Nú gerist for-
maður Framsóknarflokksins
fyrstur manna til þess að svipta
það þessum rétti. Það hefði nú
margur fremur búist við þeim að-
förum úr annarri átt. Með að-
gerðum sínum hefur Steingrímur
opinberað sig sem þann grófasta
og óbilgjarnasta íhalds- og of-
beldismann, sem fyrirfinnst í
þessu landi. Slíkum manni getur
verkalýðshreyfingin aldrei fram-
ar treyst til nokkurra góðra hluta.
Nei, það þurfti ekki að þvinga
fólk til þess að skrifa undir, herra
Steingrímur Hermannsson. Það
hefðu hinsvegar mátt vera fleiri
nöfn á þessum listum. Það vex
enginn af því að leggjast flatur
þegar að honum er vegið af of-
beldismönnum. Menn geta svo
sem hneigt sig fyrir hátigninni, ef
þeir hafa geð í sér til þess, en þeir
eiga að standa á réttinum.
Ég get sagt þér það, Steingrím-
ur, að móðir mín hefur 7000 kr. í
ellistyrk á mánuði. Af þessu er
henni ætlað að lifa. Mundir þú
vilja taka það að þér?
Viðgerð
sem reyndist engin
viðgerð
B.A. hringdi:
Ég á Fólksvagn frá 1974. Farið
var að bera nokkuð á gangtrufl-
unum í honum svo ég skipti um
nálar í blöndungnum. Það kom
þó fyrir ekki, gangtruflanirnar
héldu áfram svo eitthvað annað
hlaut að vera að. Ég fór því með
bflinn á verkstæði.
Þegar viðgerð átti að vera lokið
ók ég bflnum að sjálfsögðu heim.
Kom þá í ljós, að allt sat við hið
sama. Gangtruflanir voru engu
minni en áður. Ég hringdi því á
verkstæðið og spurði hvað hefði
verið gert. Jú, þeir höfðu skipt
um nálar í blöndungnum! Ná-
kvæmlega það sama og búið var
að gera, og sagði ég þeim það. En
svarið sem ég fékk var þetta: Við
verðum að prófa okkur áfram til
þess að fá vitneskju um hvað sé
að. Ég skyldi bara koma aftur
með bflinn svo hægt væri að at-
huga þetta betur. Jú, gott og vel,
en hvað þyrfti ég þá að greiða
fyrir þá tilraun án þess að hafa
hugmynd um hvort hún kæmi að
nokkru gagni? Nálaskiptin kost-
uðu um 1000 kr. En hvað mundi
næsta „tilraun“ kosta? Og svo
kannski þarnæsta? Eru bílarnir
ekkert prófaðir áður en þeir eru
„útskrifaðir" af verkstæðunum?
Er mönnum bara ætlað að borga
einhverja viðgerð, sem svo
reynist engin viðgerð? Hvað
segja forsvarsmenn bifvélavirkja
um svona vinnubrögð?
Útvarp kl. 20.40
Síðasta fullið
á kvöldvöku
Kvöldvökurnar hafa fylgt út-
varpinu frá ómunatíð og jafnan
verið mjög vinsælar. Ætli þær
hafi ekki oftast nær verið einu
sinni í viku, a.m.k. að vetrinum.
Nú hefur verið skipt um spor,
svona í tilraunaskyni. Verður
kvöldvakan nú á dagskrá fjórum
sinnum í viku hverri, hálftíma í
hvert sinn. Umsjón með kvöld-
vökunum hefur Helga Ágústs-
dóttir.
í gærkvöld hóf Aldís Baldvins-
dóttir lestur sögunnar Síðasta
fullið eftir Sigurð Nordal. í
kvöld, kl. 20.40, lýkur hún lestr-
inum.
Saga Sigurðar Nordals, Síðasta
fullið, var samin í Kaupmanna-
höfn árið 1909. Hún kom út í
Eimreiðinni 1910 og síðan í smá-
sagnasafni Nordals, Fornum ást-
um, 1919. Fornar ástir komu út í
annarri útgáfu alllöngu síðar.
Hafði höfundur þá nokkuð breytt
orðalagi á stöku stað en efnis-
breytingar voru að sjálfsögðu
engar. - „Ég hafði engin kynni af
skáldskap Nordais fyrr en í
sumar“, sagði Aldís, „þá las ég
söguna Hel og varð yfir mig
hrifin. Og síðan hef ég lesið sögur
hans allar og aldrei hafa neinar
Karpov að tafli - 218
Sigurskák Karpovs yfir Tékkanum
Hort í 9. umferð Interpolismótsins er
skýrt dæmi um hina frábæru tækni
heimsmeistarans í einföldum stöðum.
Hort hafði varist af mikilli hörku i erfiðri
stöðu og þegar hér er komið sögu virðist
hann eiga alla möguleika á jafntefli. En
honum urðu á afdrifarík mistök - í tíma-
hraki!
Karpov - Hort
56. .. g6?
(Sjálfsagt var 56. - Rb8.)
57. Bxd7! Hxd7
58. Hf 1! Kb8
59. Hf6 Ka7
60. h5! Ka6
61. g5! hxg5
62. h6 Kxa6
63. h7 Hd8
64. Hxf7 b5
65. cxb5 Kxb5
66. Hb7-F! Ka6
67. Hg7 Hh8
68. Ke4 Kb5
69. Kf3 Kc4
70. Hd7! Kd3
71. Kg4 Hxh7
(Eina vörnin.)
72. Hxh7 Kxd4
73. Hd7+!
- og Hort gafst upp. Ettir aö g-peðin eru
horfin í gin hvíta kóngsins er einfalt mál
að veiða upp c-peðið. Glæsilega teflt
endatafl hjá Karpov.
lestur þýðingar slnnar á barnasög-
unni „Peyi“, eftir Hans Hansen.
„Nei, það þarf ekki að þvinga fólk til að sknfa undir, herra Steingrímur Hermannsson".
Sigurður Nordal.
sögur gripið mig eins sterkum
tökum og þær.“
-mhg