Þjóðviljinn - 19.10.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 19. október 1983
A5 þekkja
óvln sinn
í samskiptum sínum við menn og
málefni eru Þjóöviljanum of oft
mislagðar hendur. Jón Agnar Egg-
ertsson í Borgarnesi, einn starfhæf-
asti formaður innan raða Alþýðus-
ambandsins og gjaldkeri ASÍ
mætir þannig ómaklegum aðdrótt-
unum í síðasta helgarblaði.
IMjög hefur dregið úr flokkspól-
tískum deilum innan verkalýðs-
samtakanna á undanförnum árum.
Þrátt fyrir mismunandi viðhorf í
stjórnmálum, hefur fólk gengið að
faglegum verkefnum í verkalýðs-
hreyfingunni í góðu samstarfi og
tekið afstöðu með eða móti að-
gerðum stjórnvalda út frá mati á
áhrifum þeirra á kjör og réttindi
launafólks. Innan miðstjórnar ASÍ
hafa ekki verið flokkspólitískar
deilur um afstöðu til aðgerða frá-
farandi ríkisstjórnar eða þeirrar
sem nú situr. Jón Eggertsson hefur
skipað sér í raðir framsóknar-
manna, en í starfi hans innan
verkalýðssamtakanna hafa fagleg
sjónarmið ráðið afstöðunni, oft í
óþökk margra samflokksmanna
hans. Svo var til dæmis vorið 1978
og nú þegar hann gekk með undir-
skriftarlista verkalýðssamtakanna
á milli vinnustaða. Ósæmilegum
áburði um tvöfeldni viljum við því
vísa frá. Það er erfitt að sjá tilgang í
svona skrifum, nema ætlunin sé að
ala á innbyrðis tortryggni og etja
jFramsóknarinS fí/v
I stóðu sig illa í undirskriftasöfnun-
inni og þeir fáu verkalýðsforingj-
ar sem teljast Framsóknarmenn
I áttu ákaflega bágt. Þegar Stein-
I grímur kom 'á suma staði með
Ifundi sína varð tvískinnungur
Iþeirraalgjörogmá þart.d. nefna
IJón Eggertsson formann Verka-
llýðsfélags Borgarness. f>ar voru
Iþeir að snatta með fundarboð
Ifyrir Steingrím en komu svo með
lundirskriftalista gegn öllu því
sem Steingrímur stendur fyrir í
I hinni hendinni. Hins vegar stóðu
I verkalýðsforingjar Sjálfstæðis-
I flokksins svo sem Björn Þórhalls-
I son og Magnús L. Sveinsson sig
[betur því að þeir stóðu fast við
Iprinsíp verkalýðshreyfingarinn-
Klausa þessi úr „skráargati“ helg-
arblaðsins varð þeim Asmundi
Stefánssyni og Guðmundi J.
Guðmundssyni tilefni til meðfylgj-
andi greinar.
fólki til flokkspólitískra deilna
innan verkalýðssamtakanna. Slíka
viðleitni til þess að kljúfa okkar
hóp hljótum við að fordæma.
Verkalýðssamtökin þurfa nú á
sterkri samstöðu áð halda í baráttu
sinni fyrir samningsrétti og gegn
kjaraskerðingu. Finni Þjóðviljinn
ekki annan andstæðing en einn
traustasta félaga okkar í verka-
lýðshreyfingunni, er illa komið
fyrir „málgagni sósíalisma, verka-
lýðshreyfingar og þjóðfrelsis.“
Asmundur Stefánsson,
Guðmundur J. Guðmundsson.
Barnaheimilið Ós
Efnt verður til afmælisveislu á Ósi kl. 3 nk.
laugardag 22.10. fyrir börn sem dvalist hafa
á heimilinu.
Kl. 10 um kvöldið hefst afmælishóf fyrir for-
eldra og starfsfólk í Félagsstofnun stúdenta.
Aðgangseyrir kr. 50. Miðapantanir í síma
23277.
Gamlir og nýir ÓSARAR fjöl-
mennið.
1X2 1X2 1X2
8. leikvika — leikir 15. október 1982
Vinningsröð: 21 2-2x1-x22-21 2
1. vinningur: 11 réttir kr. 104.635.-
6837 55119(Vn, 7,o) 86885(7n, 10/io)+
2. vinningur: 10 réttir - kr. 3.322.-
205 10581 19188 50168+ 93380 Úr 7. viku
1368 ' 10641 37013+ 50170+ 160854 86256+
2997 14646 39963 54367+ 38236(2/i ) 86551+
3202 15227 40548 86883+ 50261 (2/io) 86718+
6213 15777 46091 92376 87083(2/io) 86799+
6363 16797 49011 + 92659
6375 17185 49025+ 93074
Kærufrestur er til 7. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og
á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað,
ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla(+) verða að framvísa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimil-
isfang til Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR - ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI - REYKJVÍK
leikhús « kvikmyndahús
^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Skvaldur
í kvöld kl. 20
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
Eftir
konsertinn
4. sýn. fimmtudag kl. 20
5. sýn. sunnudag kl. 20.
Lína
langsokkur
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15.
Litla sviöiö:
Lokaæfing
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala kl. 13.15-20. Sími 11200.
leikfBlag "
REYKIAVlKUR
Hart í bak
föstudag kl. 20.30.
Guðrún
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Úr lífi
ánamaökanna
laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miöasala í Iðnó kl. 14-20.30,
sími 16620.
Hvers vegna
láta
börnin svona?
Dagskrá um atómskáldin o.fl.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
3. sýn. föstudag 23. okt. kl. 20.30
4. sýn. sunnudag 23. okt. kl. 20.30.
Veitingasala i Félagsstofnun
stúdenta v/Hringbraut sfmi
17017.
Sími 11384
Lífsháski
Join us for an evening
of lively fun...
and deadly games.
DEATHTRAPa
Æsispennandi og snilldar vel gerð
og leikin, ný bandarisk úrvalsmynd
í litum, byggð á hinu heimsfræga
leikriti eftir Ira Levin (Rosemary's
Baby), en það var leikið í Iðnó fyrir
nokkrum árum við mikla aðsókn.
Aðalhlutverk: Michael Caine,
Christopher (Superman) Reeve,
Dyan Cannon.
Leikstjóri: Sidney Lumet.
fsl. texti
Bönnuð börnum
Sýndkl. 5, 7 og 9.10.
LAUGARAS
The Antagonist
'Iht r.étílltofRoik
: unMfjRiicrt)
: :»'.filom'tii.íidircú
: roMy...»K«3h.
I fjallavirkinu Masada sem er á
auðum Júdeu vörðust um 1000
Gyðingar, meðtalin konur og börn,
gegn 5000 hermönnum úr liði
Rómverja. Ný hörkuspennandi
stórmynd. Leikstjóri: Boris Sagal.
I aðalhlutverkum: Peter O’Toole,
Peter Strauss, David Warner,
Anthony Quayle.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Á örlagastundu
(The Killing Hour)
Islenskur texti
Æsispennandi ný amerísk saka-
málakvikmynd í litum. Ung kona er
skyggn. Aðeins tveir menn kunna
að meta gáfu hennar. Annar vill
bjarga henni, hinn drepa hana.
Leikstjóri: Armand Mastroianni.
Aðalhlutverk: Perry King, Eliza-
beth Kemp, Norman Parker.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Salur B
Gandhi
(slenskur texti.
Heimsfræg verðlaunakvikmynd
sem farið hefur sigurför um allan
heim. Aðalhlutverk. Ben Kings-
ley.
Sýnd kl. 5 og 9
SlMI: 2 21 40
„Þegar vonin
ein er eftir“
Raunsæ og áhrifamikil mynd,
byggð á samnefndri bók sem hefur
komið út á íslensku. Fimm hræði-
leg ár sem vændiskona í París og
baráttan fyrir nýju lífil
Aðalhlutverk: Miou - Miou: Maria
Schneider. Leikstjóri: Daniel Du-
val.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
TÓNABÍÓ
SÍMI: 3 11 82
Svarti folinn
(The Black Stallion)
L8ANcis fo>i) corri-nZ~
Stórkostleg mynd framleidd af Fra-
ncis Ford Coppola gerð eftir bók
sem komið hefur út á íslensku
undir nafninu „Kolskeggur”.
Eriendir blaðadómar:
***** (fimm stjörnur)
Einfaldlega þrumugóð saga, sögð
með slíkri spennu, að það sindrar
af henni.
B.T. Kaupmannahöfn.
Hver einstakur myndrammi er
snilldarverk. Fred Yager AP.
Kvikmyndasigur. Pað er fengur
að þessari haustmynd.
Information Kaupmannahöfn
Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey
Rooney og Terri Garr.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Síðustu sýningar.
Hvell Geiri
(Flash Gordon)
Endursýnum þessa frábæru
ævintýramynd. ðll tónlistin í mynd-
inni er flutt af hljómsveitinni The
Qeen.
Aðalhlutverk: Max Von Sydow
Tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása
Starescope Stereo.
Sýnd kl. 9.30
Q 19 OOO
Meistaraverk Chaplins:
Gullæöiö
Einhver skemmtilegasta mynd
meistarans, um litla flækinginn
sem fer í gullleit til Alaska.
Einnig gamanmyndin grátbros-
Hundaiíf
Höfundur—leikstjóri og aðalleikari:
Charles Chaplin
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Leikur dauöans
Hin hörkuspennandi Panavision
litmynd, meö Karatemeistaranum
Bruce Lee, og sem varð hans síð-
asta mynd. Bruce Lee - Gig Yo-
ung.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Flakkararnir
Skemmtileg og fjörug ný litmynd,
um ævintýralegt ferðalag tveggja
flakkara, manns og hunds, með:
Tim Conway - Will Geer.
Islenskur texti.
Sýndkl. 3,10-5,10-7,10
Frábær ný verðlaunamynd, eftir
hinni frægu sögu Thomas Hardy,
með Nastassia Kinski - Peter
Firth. Leikstjóri: Roman Polan-
ski.
Islenskur texti.
Sýndkl. 9.10 Síðasta sinn.
Svefninn langi
Hörkuspennandi litmynd, um
ævintýri hins fræga einkaspæjara
Philip Marlows hér leikinn af Ro-
bert Mitchum, ásamt Sarah Miles
- James Stewart o.m.ll.
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Líf og fjör á vertíð i Eyjum með
grenjandi bónusvíkingum, fyrrver-
andi fegurðardrottningum, skip-
stjóranum dulræna, Júlla húsverðí,
Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón-
es og Westurislendingunum John
Reagan - frænda Ronalds. NÝTT
LÍF! VANIR MENN!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
• •
ERT ÞÚ BÚIN(N)
AÐ FA MIDA?
SSi]i
Sími 78900
Salur 1
í Heljargreipum
(Split Image)
I££2
Ted Kotcheff (First Blood) hefur
hér tekist aftur að gera frábæra
mynd. Fyrir Danny var það ekkert
mál að tara til Homeland, en ferð
hans þangað átti eftir að draga dilk
á ettir sér. Erl. Blaðaskrif: Með
svona samstöðu eru góðar myndir
gerðar. Variety. Split Imageer
þrumusterk mynd. Hollywood
Reporter.
Aðalhlutv: Michael O’Keefe, Kar-
en Allen, Peter Fonda, James
Woods og Brian Dennehy.
Leikstj: Ted Kotcheff.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Salur 2
Flóttinn
(Pursuit)
Spennandi og bráðsmellin mynd
um fífldjarfan flugræningja sem
framkvæmir ránið af mikilli út-
sjónarsemi, enda fyrrverandi her-
maður í úrvalssveitum Bandaríkja-
hers í Viet-Nam.
Blaðaskrif: Hér getur að líta ein-
hver bestu stunt-atriði sem sést
hafa. S.V. Morgunbl.
Aðalhlutv.: Robert Duvall, Treat
Williams, Kathryn Harrold.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
i
Dvergarnir
WflLT DISNEY
"ra
(§32)II3>
lJU c
Sýnd kl. 5
Salur 3
Upp með fjörið
Sýnd kl. 5 og 9.
Glaumur og gleöi
í Las Vegas
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur 4
t
Get crazy
Sýnd kl. 5 - 7 ,
Utangarðsdrengir
Sýnd kl. 9 og 11.
ISLENSKA ÓPERAN
La Traviata
eftir Verdi
Leikstjóri Bríet Héðinsdóttir
H Ijómsveitarstjóri
Maric Tardue
Leikmynd Richard Bullwinkle/
Geir Ottarr Geirsson
Búningar
Hulda Kristín Magnúsdóttir
Ljósameistari Árni Baidvinsson
Sýningarstjóri
Kristín S. Kristjánsdóttir
Frumsýning miðvikudag 19. okt.
kl. 20.
2. sýn. laugardag 22. okt. kl. 20.
3. sýn. þriðjudag 25. okt. kl. 20.
Sala áskriftarkorta heldur
áfram.
Miðasala oþin daglega kl. 15-19
sími 11475.