Þjóðviljinn - 19.10.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.10.1983, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 19. október 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 14.-20. október er í Ing- ólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðajijónustu eru gefnar í' síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokaðá sunnudögum. * Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvitabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartimi, Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnbdaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. St. Jósefsspitali í Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengið 17. október Kaup Sala Bandaríkjadollar ..27.840 27.920 Sterlingspund ..41.621 41.740 Kanadadollar ..22.582 22.647 Dönsk króna .. 2.9421 2.9506 Norsk króna .. 3.8007 3.8116 Sænskkróna .. 3.5664 3.5766 Finnskt mark .. 4.9222 4.9364 Franskurfranki .. 3.4815 3.4915 Belgískurfranki .. 0.5231 0.5246 Svissn. franki ..13.1135 13.1512 Holl. gyllini .. 9.5033 9.5306 Vestur-þýsktmark.. ..10.6432 10.6738 Itölsk líra ... 0.01754 0.01759 Austurr. Sch ... 1.5135 1.5178 Portug. Escudo ... 0.2240 0.2246 Spánskur peseti ... 0.1831 0.1836 Japansktyen ...0.11925 0.11959 Irsktpund ...33.018 33.113 vextir Innlánsvextir: 1. Sparisjóðsbækur..............35,0% 2. Sparisjóðsbækur, 3 mán."...37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innistæður í dollurum.... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum 8,0% c. innstæöur í v-þýskum mörkum..................... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar...(28,0%) 33,0% 3. Afurðalán endurseljanleg...(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf.........(33,5%) 40,0% 5. Vlsitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........5,0% sundstaðir__________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar- baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánu- daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 teikniblek 4 digur 8 vín 9 tóbak 11 keyrt 12 muldrar 14 frumefni 15 nöldra 17 fuglar 19 þýfi 21 sjór 22 vesali 24 púkar 25 ögra. Lóðrétt: 1 hljóð 2 leiðu 3 draugur 4 vopn 5 vogur 6 snædd 7 skalf 10 garpar 13 pen- inga 16 formóðir 17 vanvirða 18 gruna 20 stafirnir 23 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 örva 4 þels 8 ögurvík 9 lena 11 áana 12 andlát 14 au 15 elta 17 sigga 19 rói 21 ósa 22 ræða 24 atti 25 farg. Lóðrétt: 1 ösla 2 vönd 3 agaleg 4 þrátt 5 eva 6 lína 7 skaupi 10 endist 13 álar 16 arða 17 sóa 18 gat 20 óar 23 æf. kærleiksheimilið „Þú mátt ekki drippla þessu innandyralengur!" læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00,- Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík............ simi 1 11 66 Kópavogur............ simi 4 12 00 Seltj.nes............ sími 1 11 66 Hafnarfj............. sími 5 11 66 Garðabær............. simi 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabílar: Reykjavík............ sími 1 11 00 Kópavogur............ sími 1 11 00 Seltj.nes............ sími 1 11 00 Hafnarfj............. simi 5 11 00 Garðabær............. sími 5 11 00 svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson Plf EIG-INLGG-fl |=>A ALYKTO/V A€> K/AI?Lr0eAJAJ SEU fE.e>R/ _ KV5N^öNNUfY\ KA’RLK£TQ(?USV/'M£y/||p 1 pi-rrr//~r——T T 1 2 □ 4 5 6 7 • 8 9 10 11 12 13 n 14 c • 15 16 n 17 18 n 19 20 21 n 22 23 n 24 25 tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 simi 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á fslandi. íEkJ Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Samtök um kvennaathvarf SÍMI 2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vík. Kvenfélag Kópavogs Félagskonur takið þátt í vinnukvöldum basarnefndar á mánudagskvöldum frá kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Alltaf heitt á könnunni. - Basarnefndin. Á Þingvöllum Upplýsingar um aðstöðu á Þingvöllum er að fá alla daga jafnt, frá morgni til kvölds í síma 99-4077. Fótsnyrting er hafin aftur i Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu. Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar nánari upplýsingar hjá Þóru í sima 84035. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður fimmtudaginn 20. október í Félagsheimili Kópavogs kl. 20.30. Málfreyjusamtökin, halda opinn fund með varaforseta V. svæðis, Sheilu Taylor, að veitingahúsinu Toriunni í dag, miðvikudaginn, 19. október kl. 17 -19. Ennfremur verður hádegisverð- ur með Sheilu i Grillinu á Hótel Sögu, fimmtudaginn 20. október kl. 12.30. Hallgrímskirkja Lutherskvöld verður í Hallgrímskirkju í kvöld, miðvikudag kl. 20.30 (ath. timann). Dagskrá í máli, tónum og myndum. Nátt- söngur verður sunginn í lok samverunnar. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins t Reykjavík byrjar vetrarstart ið með kvöldvöku í Drang- ey, Síðumúla 35 í kvöld miðvikudag 19. okt. kl. 20.30. Langholtssöfnuður Starf fyrir aldraða alla miövikudaga kl. 14- 17 I Safnaðarheimilinu. Föndur - handa- vinna - upplestur - söngur - bænastund - léttar æfingar - kaffiveitingar. Áhersla lögö á að ná til þeirra sem þurfa stuðnings til aö fara út á meðal fólks. Bíla- þjónusta verður veitt og þá metið hverjir þurfa hennar mest með. Þjónusta fyrir aldraða og aðstandendur með einkaviðtalstímum kl. 11-12á miövik- udögum. Upplýsingar og timapantanir bæði í hársnyrtingu og fótaaðgerð í síma 35750 kl. 12-13 á miðvikudögum. minningarkort Minningarkort Minningarsjóðs Gigt- arfélags íslands fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: Skrifstofu Gigtarfélags Is- lands, Ármúla 5, 3. hæð, sími 20780. Opið alla virka daga kl. 13-17. Hjá Margréti Hinriksdóttur, Miklubraut 11. Hjá Sigrúnu Árnadóttur, Geitastekk 4, sími 74096. I gleraugnaverslunum að Laugavegi 5 og í Austurstræti 20. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu fé- lagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga Brynjólfsssonar, Lækjargötu 2, Bókaversl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minningar- gjöfum i síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan innheimt'hjá send- anda með gíróseðli. - Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. feröatlög Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19,00 Kvöldferðir kl. 20.30 kl. 22.00 Ágúst, alla daga nema laugardaga. Mai, júni og september, á föstudögum og sunnudögum. April og október á sunnudögum. Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Agreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.