Þjóðviljinn - 24.12.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 24.12.1983, Blaðsíða 13
Helgin 24.-25. desember 1983ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 xttfrxði Nýr flokkur 15 Afkomendur Hannesar Hafstein q Kristjana Hafstein Sigríður Ásgeirsdóttir Ásgeir Hannes Eiríksson Oddur Carl Thorarensen Seinni hluti Hér kemur síðari hlutinn af niðjaskrá Hannesar Hafstein ráð- herra og skálds og konu hans Ragnheiðar Stefánsdóttir Thord- erson. Hún er tekin úr bókinni t>eir settu svip á öldina sem Iðunn hefur nýlega gefið út. Hér er sagt frá 5 yngstu börnum þeirra hjóna og afkomendum þeirra. Ekki er getið barna innan við tvítugt: lf. Soffia Lára Hafstein (f. 1899), gift Hauki Thors (1896- 1970) framkvæmdastjóra í Reykja- vík, einum af Thorsbræðrum. Börn þeirra: 2a. Ragnheiður Thors (f. 1920), gift Jóhanni Hafstein (1915-1980) forsætisráðherra. Börn þeirra: 3a. Haukur Hafstein (f. 1941) innanhússarkitekt í Hamborg í Þýskalandi. 3b. Jóhann Júlíus Hafstein (f. 1946) forstjóri í Rvík, kv. Elísa- betu Ólafsdóttur. 3c. Pétur Kristján Hafstein (f. 1949) sýslumaður ísfirðinga, kv. Ingibjörgu Ástu Einarsdóttur tón- menntakennara. 2b. Margrét Þorbjörg Thors (f. 1921), gift Erni Ó. Johnson fv. for- stjóra Flugleiða. Börn þeirra: 3a. Örn Johnson (f. 1943) fram- kvæmdastjóri Skorra í Rvík, kv. Ásthildi Kærnested hárgreiðslu- meistara. 3b. Helga Johnson (f. 1944) gift Othar Erni Petersen lögfræðingi. 3c. Soffía Guðrún Johnson (f. 1947) bókari í Rvík, gift Jóni Ól- afssyni flugvélstjóra hjá Flug- leiðum. 3d. Ólafur Haukur Johnson (f. 1951) viðskiptafræðingur hjá Skeljungi, kv. Helgu I. Möller aug- lýsingastjóra. Þau skildu. 3e. Margrét Þorbjörg Johnson (f. 1953) skrifstofum., gift Ágeiri Öskarssyni sölumanni. 2c. Katrín Kristjana Thors (f. 1929), gift Stefán Sturlu Stefánsson aðstoðarbankastjóra Útvegsbank- ans. Dóttir þeirra: 3a. Soffía Erla Stefánsdóttir (f. 1962). lg. Elín J.G. Hafstein (f. 1900) gift Ásgeiri Þorsteinssyni efna- verkfræðingi, forstjóra og ræðis- manni í Rvík. Börn þeirra: 2a. Sigríður Ásgeirsdóttir (f. 1927) lögfræðingur í Rvík, gift Haf- steini Baldvinssyni lögfræðingi. Fyrir hjónaband átti hún barn með Eiríki Ketilssyni stórkaupmanni. Börn: 3a. Ásgeir Hannes Eiríksson (f. 1947) kaupmaður í Rvík (pulsu- sali) kv. Valgerði Hjartardóttur. 3b. Baldvin Hafsteinsson (f. 1955) laganemi. 3c. Elín J.G. Hafsteinsdóttir (f. 1957) hjúkrunarfr. í Rvík, gift Hauki Guðmanni Gunnarssyni viðskiptafræðingi. 2b. Ragnheiður Guðrún Ás- geirsdóttir (f. 1931) gift Guðmundi H. Garðarssyni viðskiptafræðingi, blaðafulltrúa SH. Eldri kjörsonur: 3a. Guðmundur Ragnar Guð- mundsson (f. 1956) tölvuforritari í Rvík, býr með Elísabetu Hreinsdóttur. 2c. Þorsteinn Ásgeir Ásgeirsson (f. 1933) tækjavörður í Tækniskól- anum, kv. Vilhelmínu Sveinsdótt- ur skrifstofum. Börn yfir tvítugt: 3a. Sveinn Jónas Þorsteinsson (f. 1952) vélsmíðameistari í Rvík, kv. Brynhildi Agnarsdóttur ritara. 3b. Ásgeir Þorsteinsson (f. 1955) bifvélavirkjameistari í Rvík. lh. Ragnheiður Hafstein (1903- 1981), gift Stefáni Thorarensen ap- ótekara í Laugavegsapóteki. Börn þeirra: 2a. Ragnheiður Thorarensen (f. 1924) í Rvík. 2b. Oddur Carl Thorarensen (f. 1925) apótekari í Laugavegsapó- teki, átt fyrr Gunnhildi Ástu Bald- vinsdóttur og tvö börn með henni. Pétur Hafstein Jón Hannes Sigurðsson JÓLATRÉSSKEMMTUN 1983 fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra, veröur í Átthagasal Hótel Sögu annan dag jóla kl. 15.00- 18.00 í FELAG JARNIONAÐARMANNA FELAG BIFVELAVIRKJA FELAG BIFREIOASMIÐA IDJA FELAG VERKSMIÐJUFOLKS NÓT. SVEINAFELAG NETAGERDAMANNA JÓLASVEINAR KOMA í HEIMSÓKN VERÐ KR: 70. Miðar seldir við innganginn Hannes Hafstein Sigurður Hafstein Þau skildu. Seinni kona hans er Unnur Ámý Long. Uppkomin börn: 3a. Stefán Thorarensen (f. 1952) vélstjóri í Rvík, kv. Ástríði Péturs- dóttur. 3b. Baldvin Hafsteinn Thorar- ensen (f. 1953) vélstjóri í Hafnar- firði, kv. Ástu Mikaelsdóttur. 3c. Ragnheiður Katrín Thorar- ensen (f. 1959) gift Ragnari Krist- inssyni húsasmíðameistara í Rvík. 2c. Alma Thorarensen (f. 1926), gift Bjarna Bjarnasyni lögg. endur- skoðanda í Rvík. Börn þeirra: 3a. Ragnheiður Erla Bjarnadótt- ir (f. 1953) líffr. í Rvík. 3b. Helga Hrefna Bjarnadóttir (f. 1955) hjúkrunarfr. í Rvík, gift Tryggva Baldurssyni flugmanni. 3c. Stefán Örn Bjarnason (f. 1957) viðskiptafr. 2d. Sigríður Svala Thorarensen (f. 1931) verslunarstjóri Oculus hf., gift Reyni Sigurðssyni framkvstj. Heildverslunar Stefáns Thorarensen. Börn þeirra: 3a. Ragnheiður Hafstein Reynis- dóttir (f. 1953) gift Hilmi Hilmis- syni viðskiptafr. og lögg. endur- skoðanda. 3b. Sigurður Örn Reynisson (f. 1955) bankagjaldkeri í Rvík, kv. Maríu Guðmundsdóttur hjúkrun- arfr. 2e. Katrín Erla Thorarensen (f. 1942), gift Hilmari Helgasyni (f. 1941) stórkaupmanni og stofnanda SÁÁ. Þau skildu. Eldri synir þeirra: 3a. Stefán Hilmar Hilmarsson (f. 1961) viðskiptafr.nemi. 3b. Helgi Hrafn Hilmarsson (f. 1962) stúdent. 2b. Sigurður Hafstein (f. 1940) lögfr. í Rvík, lengi framkvæmda- stjóri Sjálfstæðisflokksins, kv. 2f. Elín Hrefna Thorarensen (f. 1944) gift Hauki Clausen tann-í lækni. li. Kristjana Hafstein (1911- 1952), gift Sigurði Jónssyni verk- fræðingi, forstjóra Slippfélagsins í Rvík. Börn þeirra: 2a. Jón Hannes Sigurðsson (f. 1932) skipaverkfræðingur í Rvík, kv. Hlaðgerði Jónsdóttur Laxdal (f. 1944) skrifstofum. 2b. Ragnheiður Sigurðardóttir (f. 1934) gift Walter Lentz gler- augnafræðingi í Rvík. Eldri sonur þeirra: 3a. Hannes Lentz (f. 1959) há- skóianemi. 2c. Örn Sigurðsson Uf. 1942) arkitekt í Rvík, átti Kristínu Þor- valdsdóttur. Þau skildu. 2d. Hrafn Sigurðsson (f. 1947) viðskiptafr. skrifstofustj. hjá SS, kv. Guðrúnu Hannesdótturbanka- manni. lj. Sigurður Tryggvi Hafstein (f. 1913) skrifstofustj. hjá Heildversl- un Stefáns Thorarensen, kv. Ás- gerði Sigurðardóttur. Synir þeirra: 2a. Hannes Hafstein (f. 1938) lögfræðingur, skrifstofustjóri utan- ríkisráðuneytisins, kv. Ragnheiði Valdimarsdóttur. Andreu Elísabetu Sigurðardóttur kennara. GFr. Til umhugsunar Peter Ustinov sagði: „Ég hef aldrei verið stöðvaður á götu úti af fólki, sem er að safna fé fyrir kjarnorkuvopn- um. Þess gerist ekki þörf, þar sem stjórnvöld sjá ætíð um að fjármagna slíkt. Ég verð hins vegar oft var við að verið er að safna handa sveltandi börnum. Handa börnum. En stjórnvöld, - já, og allir fullorðnir ættu einmitt að láta þau sig mestu varða.“ Gleðileg jól! Samstarfshópur um friðaruppeldi. Friður — Framtíð! Gæti jólaóskin þín ekki verið sú að friður ríki ætíð í samskiptum allra manna? Við undirrituð teljum, að friðsamleg sam- skipti séu ein af grundvallarforsendum fyrir friði og hvetjum því alla landsmenn til að stuðla að friðaruppeldi og sýna fagurt for- dæmi í mannlegum samskiptum. Með því leggjum við lóð á vogarskál friðarins. Arnþrúður Jónsdóttir, heyrnleysingjakennari Ásgeir Friðjónsson, fíkniefnadómari Bergþóra Einarsdóttir, húsmóðir Bryndís Guðmundsdóttir, heyrnleysingjakennari Díana Arthúrsdóttir, heyrnleysingjakennari Eiríkur Þorleifsson, rafvirki Eygló Bjarnadóttir, meinatæknir Gísli Baldvinsson, kennari Guðrún Aðalsteinsdóttir, kaupmaður Guðrún Helgadóttir, kennari Guðrún Halla Jónsdóttir, þroskaþjálfi Gunnlaugur Stefánsson, guðfræðingur Herdís Guðbjörnsdóttir, fóstra Hrafnhildur Tómasdóttir, kennari Ingibjörg Bjarnadóttir, lögfræðinemi Ingibjörg Stefánsdóttir, bankastarfsmaður Jóhanna Á. Þorvaldsdóttir, heyrnleysingjakennari Karólína Smith, húsmóðir Kristín Blöndal, fóstra Margrét Einarsdóttir, kennari María Þorsteinsdóttir, blaðamaður Ragnheiður Helgadóttir, kennari Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, þingmaður Sonja Larsen, þroskaþjálfi Steinunn Harðardóttir, félagsfræðingur Steinunn Björk Helgadóttir, kennari Sylvia Guðmundsdóttir, kennari Unnur Sigtryggsdóttir, hjúkrunarfræðingur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.