Þjóðviljinn - 24.12.1983, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 24.12.1983, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24.-25. desember 1983 leikhús • kvikmyndahús #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Tyrkja-Gudda eftir Jakob Jónsson frá Hraunl Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Ljós: Asmundur Karlsson Tónlist: Leifur Þórarinsson Leikstjórn: Benedikt Árnason Leikarar: Andri Clausen. Árni Tryggvason. Baldvin Halldórsson, Briet Héðinsdóttir, Bryndis Péturs- dóttir, Erlingur Gíslason, Fiosi Ól- afsson, Guðmundur Ólafsson, Hákon Waage, Helgi Skúlason, Hrannar Sigurðsson, Jón Gunn- arsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdótt- ir, Margrét Guðmundsdóttir, Rand- ver Þorláksson, Rúrik Haraldsson, Sigmundur örn Arngrímsson, Sig- rún Edda Björnsdóttir, Sigurður Karlsson, Sigurður Sigurjónsson, Sigurveig Jónsdóttir, Steinunn Jó- hannesdóttir, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Þór- hallur Sigurðsson, Þórunn Magn- ea Magnúsdóttir, Órn Árnason o.fl. Frumsýning 2. jóladag ki. 20 Uppselt 2. sýnlng miðvikudag 28. des. kl. 20 Grá aðgangskort gllda 3. sýn. fimmtud. 29. des. kl. 20 Græn aðgangskort gilda 4. sýn. föstudag 30. des. kl. 20 Gul aðgangskort gilda Lína langsokkur fimmtudag 29. des. kl. 15 Fáar sýningar eftir. Miðasala lokuð aðfangadag og jól- adag, verður opnuð kl. 13.15 ann- an jóladag Gleðileg jól .KIKFKIAC RKYKIAVÍKllR jjfgm Guð gaf méreyra þriðjudaginn 27. des. kl. 20.30 föstudag 30. des. kl. 20.30 Hart í bak fimmtudag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó lokuð'a aðfanga- dag og jóladag. Opin annan dag jóla kl. 14-16. opin þriðjudag kl. 14-20.30. Gleðlleg jól íslenska óperan La Traviata föstudag 30. des. kl. 20. Frumsýning: Rakarinn í Sevilla Frumsýning 6. jan. kl. 20. Pantanir teknar I síma 27033 frá kl. 13-17. Seljum einnig gjafakorl. Miðasalan verður opin frá og með 26. des kl. 15-19, sími 11475. Gleðileg jól „Svívirtir áhorfendur“ eftir Peter Handke. Þýðing: Bergljót Krístjánsdóttir. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Lýsing: Egill Árnason. Hljóð: Sveinn Ólafsson. Leikmynd og búningar: Haraldur Jónsson. Frumsýning fimmtudag 29. des. kl. 20.001 Tjarnarbæ, 2. sýning föstudag 30. des. kl. 20.00. Miðapantanir I síma 17017 og 22590. Gleðlleg jól SÍMI: 1 89 36 Salur A Frumsýnir jólamyndina 1983. Bláa Þruman. IBIue Thunder) íslenskur texti. Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd f litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar I Bandaríkjunum og Evrópu. • Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Schelder, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd 2. jóladag kl. 3, 5,7.05, 9.05 og 11.10. Hækkað verð. Gleðlleg jól Salur B Pixote. Islenskur texti. Afar spennandi ný brasilisk - frönsk verðlaunakvikmynd I litum um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og verið sýnd við metað- sókn. Aðalhlutverk. Fernado Ramos da Silva, Marilla Pera. Sýnd 2. jóladag kl. 7.05, 9.10 og 11.15. Bónnuð Innan 16 ára. Annie Heimfræg ný amerisk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um ailan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd 2. jóladag kl. 4.50 Annie Barnasýning 2. jóladag kl. 2.30. Miðaverð 40 kr. Gleðlleg jól SlMI: 2 2f 40 Jólamynd Háskólablós. Skilaboö til Söndru Ný íslensk kvikmynd, gerð ettir samnefndri skáldsögu Jökuls Jak- obssonar um gaman og alvöru I lífi Jónasar, - rithöfundar á tíma- mótum. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason. I öðrum hlutverkum m.a.: Asdís Thoroddsen, Bryndis Schram, Benedlkt Arnason, Þorlákur Kristinsson, Bubbi Morthens, Rósa Ingólfsdóttir, Jón Laxdal, Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri: Kristín Pálsdóttir. Framleiðandi: Kvikmyndafélagið Umbl. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Gleðlleg jól AHSTURBÆJARRÍfl “ Slmi II384™" Sýnd á 2.1 jólum Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman-myndin": Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er I litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Chrlstopher Reeve og tekjuhæsti grlnleikari Bandarikj- anna f dag: Richard Pryor. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sýnd á 2. í jólum Gleðileg jól SIMI: 1 15 44 Stjörnustríö III Fyrst kom „Stjörnustrlð l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjörnustrið ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta „Stjörnustrið lll“slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú besta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda“. Myndin er tekin og sýnd 14 rása Dolby Sterio. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Flsher, og Harrlson Ford, ásamt fjöldanum öllum af gömlum. vinum úr fyrri myndum, einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýnd á 2.1 jólum kl. 3, 5.45, 8.30 og 11.15. Gleðileg jól ÍGNBOGUI rr 19000 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggð á samnefndri ævi- sögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðalhlutverk: Mlchael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 6.50 og 9.30. Hækkað verð. Borgarljós (Clty Llghts) Snilldarverk meistarans Charlie Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 3 og 5. Megaforce Afar spennandi og lífleg bandarísk litmynd um ævintýralega bardaga- sveit, sem búin er hinum furðuleg- ustu tækninýjungum, með Barry Bostwlck- Mlchael Beck- Pers- Is Khambatta - Leikstjóri: Hal Ne- edham (er gerði m.a. Cannonbáll Run). Islenskur texti. Myndin er gerð I Dolby Stereo. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 11.05. Hækkað verð. Hnetubrjótur Bráðfyndin ný bresk mynd með hinni þokkafullu Joan Collins ásamt Carol Whlte og Paul Nicholas. Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Flashdance Ný og mjög skemmtileg litmynd. Mynd sem allir vilja sjá aftur og aftur... Aðalhlutverk: Jennyfer Beals, Michael Nouri. Sýndkl. 3.10,5.10,9.10og 11.10. Hækkað verð. Foringi og fyrirmaður Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Rlc- hard Gere, Debra Wlnger. Islenskur texti. Bónnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar Hækkað verð. Svikamyllan Afar spennandi ný kvikmynd eftir Sam Peckinpah (Járnkrossinn, Convoy, Straw Dogs o.fl.). Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancaster og John Hurt. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd.kl. 3.15,5.15,9.15og 11.15. Hækkað verð. Þrá Veroniku Voss Meistaraverk Fassbinders. Sýnd kl. 7.15. Gleðlleg jól Simsvar i 32076 LAUGARÁS B I O Jólamynd 1983 Psycho II Ný æsispennandi bandarísk mynd sem er framhald hinnar geysivin- sælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum síðar er Norman Bates laus af geðveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem f rá var horfið? Myndin er tekin upp og sýnd I Dol- by Stereo. Aðalhlutverk: Antony Perklns, Vera Mlles og Meg Tilly. Leikstjóri: Rlchard Franklln. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðaverð: 80,- kr. Var frumsýnd fimmtudag 22. des. Engin sýning á Þorláksmessu. Sýnd 2. jóladag, kl. 5,7.15 og 9.30. Gleðlleg jól TÓMABfÓ Jólamyndin 1983 Octopussy Sýnd á 2.1 jólum HCKiKR MOCMK uwiMMlSBONOdOr; Allra tlma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd I 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. á 2.1 Jólum Gleðileg jól Sími 78900 Salur 1 Gleðileg jól Sýningar á 2. / jólum JÓLAMYNDIN 1983 NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segðu aldrei aftur aldrei SEAN CONNERY Is JAME5 BONDOO? Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grln I hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega I gegn við opnun I Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Marla Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Klm Baslnger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevln McClory, lan Flemmlng. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvln Kershner. Myndin er tekln I Dolby stereo. Sýnd kl. 5.30 og 9. Hækkað verð. ________Salur 2__________ Skógarlíf (JungleBook) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega lif Mowglls. Aðalhlutverk: Klng Louie, Mow- gll, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathl, Kaa. Sýnd kl. 5 og 7. Sá sigrar sem þorir (Who dares, wlnn) Frábær og jafnframt hörkuspenn- andi stórmynd. Aðalhlutverk: Lewis Collins og Judy Davis. Sýnd kl. 9. Salur 3 La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Placido Domlngo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndln er tekin f Dolby stereo Sýnd kl. 7. Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam- einast I eina heild, og eru með að- alstöðvar sinar á Hawaii. Leyni- þjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjö mismunandi máta og nota til þess þyrlur, mótorhjól, bíla og báta. Sýnd kl. 5 og 9.05. Dvergarnir Hin frábæra Walt Disney mynd. Sýnd kl. 3. Salur 4' Zorro og hýra sverðiö Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd kl. 3 og 5. Herra mamma Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bandarlkjunum þetta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- llan. Leikstjóri: Stan Dragotl. Synd kl. 7 og 9. ' Aféláttarsýningar Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50,- Minnisblað um jólin Strætisvagnar Reykjavíkur Akstri Strætisvagna Reykjavíkur verður þannig háttað um jólin: Aðfangadagur og Gamlársdagur Ekið eftir tímaáætlun laugardaga þ.e. á 30 mínútna fresti fram til um kl. 16.30. Þá lýkur akstri strætisvagna. Síðustu ferðir: Leið 1 frá Lækjartorgi Leið 2 frá Granda Leið 3 frá Suðurströnd Leið 4 frá Holtavegi Leið 5 frá Skeljanesi Leið 6 frá Lækjartorgi Leið 7 frá Lækjartorgi Leið 8frá Hlemmi Leið 9frá Hlemmi Leið 10 frá Hlemmi Leið 11 frá Hlemmi Leið 12 frá Hlemmi Leið 13 frá Lækjartorgi Leið14frá Lækjartorgi Melar- Hlíðar frá Hlemmi Jóladagur 1983 og Nýársdagur 1984. Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14. Fyrstu ferðir: Leið 1 frá Lækjartorgi Leið 2frá Granda Leið 3 frá Suðurströnd Leið 4 frá Holtavegi Leið 5 frá Skeljanesi Leið 6 frá Lækjartorgi Leið 7 frá Lækjartorgi Leið 8 frá Hlemmi Leið 9 frá Hlemmi LeiðlOfrá Hlemmi Leið 11 frá Hlemmi Leið 12 frá Hlemmi Leið 13 frá Lækjartorgi Leið14frá Lækjartorgi Melar- Hlíðar frá Hlemmi Annar jóladagur Ekið eins og á sunnudegi. Uþþlýsingar í símum 12700 og 82533 Geitháls frá Selási kl. 13.24 kl. 17.00 " 16.55 frá Skeiðarvogi kl. 17.14 “ 17.03 frá Háaleitisbraut “ 16.40 “ 16.39 frá Ægissíðu “ 17.02 “ 16.45 frá Sunnutorgi 16.38 “ 16.45 frá Óslandi “ 17.05 “ 16.55 frá Óslandi " 17.09 “ 16.54 “ 16.59 “ 16.35 frá Selási “ 16.56 “ 16.30 frá Skógarseli “ 16.49 “ 16.35 frá Suðurhólum “ 16.56 “ 16.35 frá Vesturbergi “ 16.56 “ 16.37 frá Skógarseli “ 16.58 “ 17.07 Geitháls frá Selási “ 13.24 kl. 14.00 “ 13.55 frá Skeiðarvogi kl. 13.44 “ 14.03 frá Háaleitisbr. “ 14.10 “ 14.09 frá Ægissíðu “ 14.02 “ 13.45 frá Sunnutorgi “ 14.08 “ 13.45 frá Óslandi “ 14.06 “ 13.55 frá Óslandi “ 14.09 “ 13.54 “ 13.59 " 14.05 frá Selási “ 14.00 “ 14.00 frá Skógarseli “ 13.49 “ 14.05 frá Suðurhólum " 13.56 “ 14.05 frá Vesturbergi “ 13.56 “ 14.07 frá Alaska “ 13.58 “ 14.07 Strætisvagnar Kópavogs Á Þorláksmessu aka vagnarnir til kl. 00.30. Á aðfangadag aka vagnarnir eins og á laugardegi, akstri hætt kl. 17.00. Á jóladag byrjar akstur kl. 13.41, ekið eins og á sunnudegi. Annar í jólum, þá byrjar akstur kl. 10.00, ekið eins og á sunnudegi. Á gamlársdag byrjar akstur eins og á laugardegi, akstri hætt kl. 17.00. Á nýársdag byrjar akstur kl. 13.41, ekið eins og á sunnudegi. Landleiðir Áætlunarferðir Landleiða til og frá Hafnarfirði yfir helgidagana verða með þeim hætti að á aðfangadag hefst áætlun á venjulegum tima kl. 7 en síöasta ferð er kl. 16. Á jóladag hefst áætlun kl. 14 og er haldið fram yfir miðnætti. A 2. dag jóla er ekið eins og á venjulegum sunnudegi. Áætlun Landleiða á gamlárs- dag er eins og á aðfangadag og sama gildir um nýársdag, þá er áætlunin sniðin eftir áætlun jóladags. Garðabæjarvagnar Landleiða fara síðustu ferð kl. 14.55 á aðfangadag. Á jóladag hefst áætlun kl. 13.55 og er síðasta ferð kl. 19.55. Aukaferð er ávallt farin kl. 23.05 neðan úr miðbæ. A 2. dag jóla hefst áætlun kl. 9.55 og stendur fram til kl. 19.55. Aukaferð er að venju úr bænum kl. 23.05. Ferðir Landleiða í Garðabæ á gamlársdag eru eins og á aðfangadag og ferðir á nýársdag eru með sama hætti og á jóladag. Bensínafgreiðslur Opnunartími bensínafgreiðslna á aðfangadag og gamlársdag er frá kl. 7.30 til 15.00. Á jóladag og nýársdag er lokað en á 2. dag jóla er opið frá kl. 9.30 til 11.30 og aftur frá 13.00 til 15.00 Bensínafgreiðslan við Umferðarmiðstöðina er lokuð á aðfangadag og jóladag en á annan dag jóla er opið frá kl. 21.00 til 01.00. Ferðir Flugleiða um jólin Flugleiðir verða að venju með margar aukaferðir í innanlands- og millilanda- flugi fyrir jól. Búast má við að 12-14 þúsund farþegar verði fiuttir innanlands í desember. Á aðfangadag verður flogið til Akureyrar, Egilsstaða, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Flugi lýkur um kl. 15.30 þann dag. Ekki er flogið innanlands á jóladag, en síðdegis er flogið til New York. Þaðan er síðan flogið að kvöldi jóladags um Keflavík til Luxemborgar og á annan dag jóla er aukaferð frá Luxemborg um Keflavík til Chicago. Þriðjudaginn 27. desember er flogið samkvæmt áætlun til Evrópu og Bandaríkjanna. Tvær flugáhafnir Flugleiða verða í New York um jólin og ein áhöfn í Baltimore, samtals 24 flugliðar. Þá verða 12 flugliðar og flugvirkjar Flugleiða í Kano í Nígeríu jóladagana. Vöruafgreiðsla Flugleiða á Reykjavíkurvelli er opin til kl. 12 á aðfangadag. Jólavakt apóteka. Lyfjabúð Breiðholts opin allan sólarhringinn Frá 23. desember til 29. desember er kvöld- og helgarvakt apótekanna í Lyfjabúð Breiðholts og Austurbæjarapóteki. Sérstök athygli er vakin á því að helgidagana, aðfangadag, jóladag, annan dag jóla, er aðeins opið í Lyfjabúð Breiðholts. Þar er opið allan sólarhringinn. Lögregla, slökkvilið Lögreglan er á vakt allan sólarhringinn yfir helgidagana. Síminn hjá lögreglunni ÍReykjavik er 11166, í Kópavogi 41200 og á Seltjarnarnesi 18455. Neyðarsími hjá Slökkviliðinu er 11100 á öllum þessum þrem stöðum. Sjúkrabifreiðir biðja menn um í síma 11100. Læknavakt Læknavakt er í Heilsuverndarstöðinni í Reykjavík í síma 21230 allan sólar- hringinn yfir helgidagana. Tannlæknavakt er á milli kl. 10 og 11 yfir helgidagana í Heilsuverndarstöðinni í síma 22411. Bilanir Rafmagnsbilanir tilkynnist í síma 18230. Hitaveitubilanir tilkynnist í síma 27311 sem er jafnframt neyðarsími gatnamála- stjóra. Þar er einnig hægt að leita aðstoðar vegna flóða í heimahúsum. Símabilanir tilkynnist í síma 05.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.