Þjóðviljinn - 31.12.1983, Side 24
24 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 31. descmber - 1. janúar 1984
skák
Vlastimil Hort. Ekki er talið
ósennilegt að hann verði meðal
þátttakenda á skákmóti Búnaðar-
bankans sem hefst um mánaða-
mótin janúar/febrúar.
Skákmót
Búnaðarbankans
Ekki enn
fullskipað
Talið er líklegt að aljþjóða-
skákmót Búnaðarbanka Islands
hefjist alveg undir lok janúarmán-
aðar með þátttöku 12 skák-
meistara. Þegar er Ijóst að íslensku
þátttakendurnir verða bestu skák-
menn landsins Friðrik Olafsson,
Guðmundur Sigurjónsson, Jóhann
Hjartarson, Jón. L. Arnason,
Margeir Pétursson, Helgi Ólafsson
og Jón Kristinsson eða Bragi Krist-
jánsson. Karl Þorsteins er fyrsti
varamaður íslensku keppendanna.
Af erlendum þáttakendum er þegar
vitað um þátttöku Júgóslavneska stór-
meistarans Knezevic, Bandaríkja-
mannsins DeFirmian og sænsku skák-
konunnar Piu Cramling. Þá er talið lík-
legt að Larry Cristiansen, bandarískur
stórmeistari, verði með í mótinu og ver-
ið er að kanna hvort Vlastimil Hort eða
Guyla Sax, sem báðir eru heimsþekktir
stórmeistarar, geti teflt. Pá er eigi ólík-
legt að tékkneski stórmeistarinn Vlasti-
mil Jansa tefli en hann hefur þegar til-
kynnt þátttöku sína á Reykjavíkur-
skákmótinu sem hefst strax eftir
Búnaðarbankamótið. Mikið hefur ver-
ið leitað að heppilegum keppnisstað og
er skemmtistaðurinn Hollywood þar
líkfegastur eins og sakir standa.
abcdefgh
Framkalla átti þessa 'stöðu eftir
fjórða leik svarts. Spurt var um
hvernig byrjunarleikirnir féllu:
1. e4 eó 2. Bb5 Ke7 3. Bxd7 có 4.
Be8 Kxe8. Hægt var að fá þessa
sömu stöðu upp eftir 1. e4 e6 Bb5
c6 3. Bxc6 dxc6 en þá eru leikirnir
aðeins þrír.
abcdefgh
Hvítur mátar í 2. leik
1. Dh7! - og mát í næsta leik t.d.
1. - Hh2+ 2. Dxh2 mát. Helstu
mátstef hvíts byggjast á því að
drottningin fari til bl með smell.
Undantekning: 1. - Hc2 2. Dxc2. •
abcdefgh
Hvítur mátar í 4. leik
1. Kb6! bl (D) 2. Hg7! Dg6 eða 2.
- Dgl 3. Hxgl og 4. Hg8 mát
abcdefgh
Hvítur leikur og vinnur
1. d7 Kf7 2. dxe7 Kxe7 3. d8
(D)+ Kxd8 4. Ke5 og svartur er
varnarlaus gagnvart hótunum
svarts t.d. 4. - Kf8 5. Ke6 með
hótuninni 6. Ha8+ eða 4. - He8
5. Kd6 og hrókurinn fellur í öllum
tilvikum.
Helgi
Ólafsson
skrifar
Lausnir jólaskákþrauta
Þraut nr. 4
abcdefgh
Hvítur mátar í 3. leik
1. Bel!
A: 1. - Kd4 2. Bf2+ Kc4 3. Dc5
mát.
B: 1.-Í62. Bc3! c5 3. Dd3 mát.
C: 1. -c5 2. Dd3 mát.
Þraut nr. 5
Jólaskákþrautir Þjóöviljans
voru að þessu sinni snúnar
nokkuð, svo sem vera ber því
léttar skákþrautir á ekki að
leggjafyrirmenn. Þrautirnar
voru að vísu mismunandi erf-
iðarog þá ekki endilega í
þeirri röð sem þær birtust í
blaðinu. Einkum tel ég þraut
nr. 4 erfiða því undirritaður
rakst á hana í sovésku blaði
einhverntímannréttfyrirjólin
og vantaði lausnina. Þrautina
birti ég í þeirri góðu trú að mér
tækist að finna lausnina og er
skemmst frá því að segja að
ég hef ekki í annan tíma lent í
öðrum eins erfiðleikum við að
finna lausn á skákdæmi. Að
lokum hafðist það þó.
Þraut nr. 1
Þraut nr. 6
abcdefgh
Hvítur mátar í 5. leik.
1. Hc8 Hxc8 2. Hc2! Hxc2+ 3.
De2! Hxe2+ 4. Khl og peðið á f7
verður að drottningu í næsta leik
og það þýðir jafnframt mát.
Þraut nr. 7.
Þraut nr. 2
abcdefgh
Hvítur mátar í 2. leik
1. Re3! - og nú_er sama hverju
svartur leikur, hvítur mátar í
næsta leik eins og lesendur geta
dundað sér við að finna út.
Þraut nr. 3
sunnudagskrossgpátan
/ z 3 3 y~ 3T~ z— T ~T~ /8 ^~ /0 //
/2 18 5" 13 8 Ý /I /3 J.S’ ! (r s V
// £ >5 8 4 /8 /Ý /7 /9 s? 9 20 u /7 2
7 V /3 9 2/ 2 II £■ 2o 22 /L s- 2 SL2
23 % Z /</- S' 2/ 2 sr V /8 8 7 S? Z
3 S' 2 £- 4 Z/ /8 V 10 19 2S /3 //
£ % <5? Z(, /s 2 lo S / 13 7 V
22 V 2Jt> /0 ú 18 T~ 6U 4 /s 10 T~ /9 T~ 8
V 2/ 28 /9 8 18 S? 23 9 1 18 /8 2 //
29 z 9 2 sr V /o 7 /6 s~ / // //
W 6~ 9 s? 18 /0 n- T~ 28 V )/ V /8 /0 7-
1*1 V 2L 18 ? 18 /9 V U 2 3 0 3 4 2/ 4
¥ 23, V 2/ V /9 8 22 2 S // 32 T- z
A Á B D ÐE É FGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
:__________________________________
Nr. 404
Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá karimanns-
nafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans,
Síðumúla 6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr. 404“. Skilafrestur er
þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa.
Zl 1 // / 23 20 H /s !&> s
Stafirnir mynda íslensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti
hvort sem lesið er lá- eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er
sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp
því með því eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því
eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir
því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í
þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sér-
hljóða og breiðum t.d. getur a aldrei komið í stað á og öfugt.
Verð-
launin
Verðlaun fyrir krossgátu
nr 400 hlaut Ingibjörg Ingi-
marsdóttir, Langholtsvegi
3, Rvík. Þau eru Arfurinn
eftir Desmond Bagley.
Lausnarorðið var
Fitjamýri.
Verðlaunin að þessu sinni
er hin sígilda saga Fýkur
yfír hæðir eftir Emily
Bronté.