Þjóðviljinn - 07.01.1984, Blaðsíða 16
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 7.-8. janúar 1984
—MFA---------------------------------------
NÁM í ERLENDUM
VERKALÝÐSSKÓLUM
Genfarskólinn
Árlegt námskeið norræna verkalýðsskólans í Genf
verður næsta sumar á tímabilinu 26. maí - 7. júlí.
Þátttakendur eru frá Norðurlöndum. Skólinn starfar í
tengslum við þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
(ILO), sem haldið er á sama tíma. Nemendur dvelja
fyrstu viku skólatímans í Svíþjóð, þá í Genf í Sviss og
síðustu vikuna í Frakklandi.
MFA greiðir þátttökugjald og ferðastyrk. MFA á rétt á
tveimur námsplássum.
Nauðsynlegt er að þátttakendur hafi gott vald á
dönsku, sænsku eða norsku. Enskukunnátta er
æskileg.
Ætlast er til að þátttakendur séu virkir félagsmenn í
samtökum launafólks, með reynslu í félagsstörfum og
hafi áhuga á norrænni og alþjóðlegri samvinnu.
Manchesterskólinn
Árlegt námskeið Manchesterháskóla fyrir félagsmenn
verkalýðssamtakanna á Norðurlöndum verður haldið
29. apríl - 20. júlí n.k.
Námskeiði Manchesterskólans er ætlað að kynna fé-
lagsmönnum verkalýðssamtakanna í Danmörku,
Finnlandi, Noregi, íslandi og Svíþjóð breska verkalýð-
shreyfingu, breskt samfélag, félagsmál og stjórnmál,
auk þess sem þátttakendum gefst kostur á en-
skunámi.
Enskukunnátta er nauðsynleg.
MFA á kost á einu til tveimur námsplássum.
Umsóknum um skólavist á Genfar-
skólann og Manchesterskólann ber að
skila til skrifstofu MFA, Grensásvegi 16,
108 Reykjavík, á þar til gerð eyðublöð,
sem þar fást, fyrir 10. febrúar n.k.
Nánari upplýsingar um þessa skóla eru veittar á skrif-
stofu MFÁ, sími 84233.
Menningar-
og fræðslusamband alþýðu
Frá Fjölbrautaskóla
Suðurnesja
Vorönn 1984
Stundaskrár verða afhentar mánudaginn 9.
ianúar 1984 kl. 10.00, gegn greiðslu papp-
írsgjalds kr. 500.-.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðju-
daginn 10. janúar.
Nemendur öldungadeildar mætið til viðtals
mánudaginn 9. janúar kl. 18.00.
Skólameistari
Inritun í almenna flokka
fer fram í Miðbæjarskóla Fríkirkjuvegi 1
þriðjudag og miðvikudag kl. 17-21.
Kennslugjald greiðist við innritun.
Námsflokkar Reykjavíkur.
Innritun í prófadeildir
Grunnskóladeildir
Forskóla sjúkraliða
og framhaldsskólastig fer fram mánudaginn
9. og þriðjudaginn 10. janúar kl. 17-21.
ATH:. III. önn forskóla sjúkraliða, mætið til
náms mánudaginn 9. janúar kl. 18.30.
Námsflokkar Reykjavíkur
xttlrxði
Nýr flokkur 16
Þórleifur
Bjarnason
Ingibjörg
Guðnadóttir
Bergmundur
Guðlaugsson
Hallvarður
Guðlaugsson
Kristján
Albertsson
Guðmundur
Hallvarðsson
Jón
Bergmundsson
Friðrik Guðni
Þórleifsson
Hælavíkurætt
Þórleifur Bjarnason rithöfundur
hefur gert afa sinn og ömmu í Hæl-
avík á Hornströndum ódauðleg í
sögum sínum. Þau voru Guðni
Kjartansson (1858-1931) og
Hjálmfríður ísleifsdóttir (1860-
1935) . Frá þeim hjónum er kominn
mikill ættleggur og er áberandi
mikið af listamönnum og hagleiks-
mönnum í þeim hópi. Hér og í
næstu þáttum verður niðjatal
þeirra rakið en þó sleppt þeim sem
ekki eru orðnir tvítugir. Þau Guðni
og Hjálmfríður áttu 5 börn, sem
upp komust. Þau voru María í
Reykjavík, Ingibjörg á Búðum í
Hlöðuvík á Hornströndum Guð-
mundur á Búðum í Hlöðuvík, Sig-
mundur í Hælavík og Stefanía í
Hælavík. í þessum fyrsta þætti
verður sagt frá afkomendum Maríu
og Ingibjargar.
la. María Guðnadóttir (1881-
1968), gift Sveini Vopnfjörð bryta í
Rvík. Hann var árum saman kokk-
ur á togurum og víðar. Sonur
þeirra:
2a. Kristinn M. Sveinsson (f.
1909) verkamaður í Rvík, kv.
Nikólínu Konráðsdóttur. Sonur
þeirra:
3a. Sveinn G. Kristinsson (f.
1936) trésmíðameistari á Seltjarn-
arnesi, kv. Elínu Ósk Snorradótt-
ur. Börn yfir tvítugt:
4a. Björgvin Sveinsson (f. 1960)
bifvélavirki á Torfastöðum í
Grafningi, býr með Lilju Hall-
grímsdóttur.
4b. Kristinn Sveinsson (1962-
1983) húsgagnasmiður í Rvík.
lb. Ingibjörg Guðnadóttir
(1888-1970) á Búðum í Hlöðuvík,
gift Guðlaugi Hallvarðssyni bónda
þar. Elsta barn sitt átti hún með
Bjarna Gíslasyni. Börn:
2a. Þórleifur Bjarnason (1908-
1981) rithöfundur og námsstjóri á
Akranesi, kv. Sigríði Hjartar.
Börn þeirra:
3a. Þóra Þórleifsdóttir (f. 1938)
bókasafnsfræðingur í Noregi, gift
Christian Mothes lækni. Elsta barn
þeirra:
4a. Kristín Mothes (f. 1962) stú-
dent.
3b. Hörður Þórleifsson (f. 1942)
tannlæknir á Akureyri, kv. Svan-
fríði Larsen kennara.
3c. Friðrik Guðni Þórleifsson (f.
1944) tónlistarkennari og héraðs-
bókavörður á Hvolsvelli, kv. Sig-
ríði Sigurðardóttur skólastjóra
Tónlistarskóla Rangæinga.
3d. Björn Þórleifsson (f. 1947)
félagsráðgjafi, skólastjóri á Húsa-
bakka í Svarfaðardal, átti fyrr Sig-
rúnu Stefánsdóttur fréttamann.
Þau skildu. Núverandi kona hans
1. hluti
er Júlíana Þórhildur Lárusdóttir
kennari.
2b. Einar Guðlaugsson (f. 1916)
innheimtumaður í Rvík, kv. Krist-
jönu Finnbogadóttur. Börn þeirra:
3a. Ingibjörg Einarsdóttir (f.
1950) í Osló, gift Thom Granerud
símvirkja.
3b. Grímur Th. Einarsson (f.
1951) starfsmaður Heklu, kv.
Önnu Rós Jóhannesdóttur.
3c. Guðlaugur Einarsson (f.
1953) röntgentæknir, kv. Jakobínu
Hrund Einarsdóttur.
3d. Margrét Einarsdóttir (f.
1956) fóstra í Kópavogi, gift Stef-
áni Ingólfssyni, arkitekt.
2c. Bergmundur Guðlaugsson (f.
1918) , tollvarðstjóri í Rvík, um
skeið formaður Tollvarðafélags ís-
lands, kv. Rannveigu Jónsdóttur
fulltrúa hjá BSRB. Börn þeirra:
3a. Guðlaugur Bergmundsson
(f. 1951) blaðamaður hjá DV, býr
með Maríu Jónsdóttur sálfræði-
nema.
3b. Jón Bergmundsson (f. 1952)
rafmagnsverkfræðingur í Rvík, kv.
Guðrúnu Þórunni Ingimundar-
dóttur meinatækni.
3c. Hlöðver Bergmundsson (f.
1954) jarðfræðingur, kennari við
Fjölbrautaskólann í Breiðholti,
býr með Jóhönnu Soffíu Óskars-
dóttur sjúkraþjálfa.
3d. Ingibjörg Bergmundsdóttur
(f. 1957), gift Harald B. Alfreðs-
syni byggingaverkfræðingi.
3e. Katrín Björk Bergmunds-
dóttir (f. 1959) starfsmaður Fisk-
veiðasjóðs, gift Sigurði Agli
Grímssyni rafvélavirkja.
3f. Sigrún Berglind Bergmunds-
dóttir (f. 1963) stúdent.
2d. Hallvarður Guðlaugsson (f.
1919) húsasmíðameistari í Kópa-
vogi, kv. Lilju Guðmundsdóttir.
Sonur þeirra:
3a. Guðmundur Hallvarðsson (f.
1947) verkamaður í Rvík, einn af
forystumönnum Fylkingarinnar.
Ókv.
2e. Guðlaug Guðlaugsdóttir (f.
1920) í Hafnarfirði, gift Albert
Kristjánssyni sem var um tíma
bóndi á Búðum í Hlöðuvík en
seinna oddviti í Súðavík en nú bú-
andi í Hafnarfirði. Börn þeirra:
3a. Kristján Albertsson (f. 1944)
skipstjóri í Hafnarfirði, kv. Þóru
Jónsdóttur.
3b. Vignir R. Aibertsson (f.
1947) byggingaverkfræðingur í
Rvík, kv. Ingibjörgu Sigríði Jóns-
dóttur iðjuþjálfa.
3c. Guðný Albertsdóttir (f. 1952)
í Hafnarfirði, gift Rafni Sig-
þórssyni verkstjóra hjá Vífilfelli.
3d. Árni Elías Albertsson (f.
1957) kennaraháskólanemi, kv.
Elínrós Eiríksdóttur.
3e. Hersir Freyr Albertsson (f.
1961) starfsmaður Vífilfells.
2f. Ólafur Hallvarðsson (f. 1923)
verkamaður í Rvík, kv. Sigríði
Helgadóttur. Þau eiga eina kjör-
dóttur.
2g. Magnús Guðlaugsson (f.
1924) húsasmíðameistari í Mos-
fellssveit, kv. Ingibjörgu Magnús-
dóttur. Börn þeirra:
3a. Örn Magnússon (f. 1951)
verkamaður í Rvík, kv. Guðlaugu
Guðsteinsdóttur kennara.
3b. Svanhvít Magnúsdóttir (f.
1953) gift Skúla Jónssyni símvirkja
í Rvík.
3c. Hrafnhildur Magnúsdóttir
(f. 1955) í Grindavík, gift Svavari
Baldurssyni verkamanni.
3d. Magnús Magnússon (f. 1961)
verkamaður.
3e. Kristín Magnúsdóttir (f.
1963), gift Jóni Kristófer Arnar-
syni garðyrkjumanni.
2h. Sigrún Guðlaugsdóttir (f.
1925) , átti fyrr Guðmund Óla Guð-
niundsson bakarameistara. Seinni
maður hennar er Einar Magnússon
húsasmiður í Rvík. Börn:
3a. Þórunn Guðmundsdóttir (f.
1944) hjúkrunarfræðingur á ísa-
firði, gift Tryggva Guðmundssyni
lögfræðingi þar (hann frændi henn-
ar, sjá síðar).
3b. Guðmundur Guðmundsson
(f. 1949), vaktmaður í Rvík, kv.
Ingibjörgu Ingólfsdóttur sjúkra-
liða.
3c. Guðni Vignir Guðmundsson
(f. 1958) í Rvík.
3d. Þorbjörg Guðmundsdóttir
(f. 1959), gift Birgi Ævarssyni raf-
virkja.
(framhald næsta sunnudag)
Rcifmagnsbílun!
NeyÖar- þjónusta
nótt sem nýtan dag
neytendapjOnusta
5IMI: obyb5