Þjóðviljinn - 07.01.1984, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 07.01.1984, Blaðsíða 25
HVvIOivf- Helgin 7.-8. janúar 1984! ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA25 útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð - Gunnar Matth íasson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr,.). Tónleikat. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjuklinga. Helga Stephen- sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Hrimgrund. Útvarp barnanna Stjórn- andi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Listapopp -Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 16.30Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar Alvaro Pierri leikur á gitar „Svitu nr. 2 í a-moll“ eftir Johann Sebastian Bach og „Fimm pólska dansa" eftir Jakob Polak /Guher og Suher Pekinel leika á píanó „Sónötu i D-dúr" K.488 eftir Wolfgang Amadeus Mozarf og „Svitu nr. 1 “ op. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff. (Hljóðritun frá tónlistar- hátíðinni í Schwetzingen s.l. sumar). 18.00 Ungir pennar Stjómandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK) 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Lifað og skrifað: „Nitján hundruð áttatíu og fjögur" Fyrsti þáttur: „Hver var George Orwell?" Samantekt og þýð- ingar: Sverrir Hólmarsson. Stjórnandi: Árni Ibsen. Lesarar: Kristján Franklin Magnús, Vilborg Halldórsdóttir og Erling- ur Gislason. 20.10 Barnalög 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Niclkeby" eftir Charles Dickens Þýðend- ur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhanns- son. Guðlaug María Bjarnadóttir les (4). 20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Árni Björnsson 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildar Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 21.55 Krækiber á stangli Fyrsti rabbþáttur Guðmundar L. Friðfinnssonar. Hjörtur Pálsson flytur örfá formálsorð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjami Marteinsson. 23.05 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guð- mundsson prófastur í Holti í Önundarfirði flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Helmuts Zacharias leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Sinfónía í D-dúr K. 196 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Nýja fílharmóniusveitin leikur, Reymond Leppard stj. b. „Jólasóratoría" eftir Joh- ann Sebastian Bach. Kantata nr. 5, á sunnudag meðnýári. Elly Ameling, Helen Watts, Peter Pears og Tom Krause syngja með Söngsveitinni i Lúbeck og Kammersveitinni i Stuttgart; Karl Múnc- hinger stj. c. „Flugeldasvítan" eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammersveitin leikur; Karl Richter stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Háskólakapellu Prestur: Séra Ólafur Jóhannsson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar., 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jóns- son 14.15 „Þu dýrmæta bloð Spánar. Brotfrá dögum borgarastríðs. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. Lesari með henni: Ingi- björg Haraldsdóttir. 15.151 dægurlandi Svavar Gestsson kynn- ir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Trom- petleikarinn Harry James. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Fjölmiðlarann- sóknir og myndbandavæðingin. Sunnu- dagserindi eftir Þorbjörn Broddason dós- ent og Elias Héðinsson lektor. Þorbjörn Broddason flytur. Signý Pálsdóttir sér um þáttinn „Kotru“ sem er hlustendum af góðu kunnur. 17.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar íslands í Háskólabfói 5. jan. s.l. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Sinfónía nr. 9 i Es-dúr eftir Dmitri Sjostakovitsj. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Við, sem erum rík“, smásaga eftir Guðrúnu Jacobsen Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Frá tónleikum „Musica Nova“ í Bústaðakirkju 29. nóv. s.l.; seinni hluti, John Speight, Rut Ingólfsdóttir, Gunnar Egilsson, Sveinbjörg Vilhjálms- dóttir og Árni Áskelsson flytja „Ástar- söng" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. - Kynnir: Sigurður Einarsson. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp- stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur Höfundur les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins.Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK) 23.05 Sænski pianóleikarinn Jan John- son Fyrri þáttur Ólafs Þórðarsonar og Kormáks Bragasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Stína Gisla- dóttir guðfræðinemi flytur (a.v.d.v.) Á virk- um degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Hall- dórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragnheiður Erla Bjarnadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóiadag- ar“ eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartar- dóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fonrstugr. landsmálabl. (útdr.) Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Frönsk dægurlög. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (10.). 14.30 Miðdegistónleikar. Italski kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 8 í F-dúr K. 168 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur balletttónlist eftir Daniel Auber; Richard Bonynge stj. / Nicolai Gedda og Mirella Freni syngja ariur úr „La Bo- heme", eftir Giacomo Puccini með Óperu- hljómsveitinni i Róm; Thomas Schippers stj. / Ingveldur Hjaltested, Erlingur Vigfússon, Halldór Vilhelmsson og Sólveig Björling flytja ásamt Þjóðleikhúskómum og Sinfóniu- hljómsveit Islands atriði úr „Cavalleria Rust- icana", óperu eftir Pietro Mascagni; Jean- Pierre Jacquillat stj. 17.10 Siðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Esther Guðmundsdóttir og Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Hilmar Jónsson bókavörður talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka „Þorgeirsboli" Björn Dúa- son tekur saman og flytur frásöguþátt. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp- stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur Höfundur les (17.). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist - Guðmundur Vil- hjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur 14.45 Enska knattspyrnan. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 14.50 Enska bikarkeppnin. Fulham - Totten- ham - Bein útsending frá leik liðanna sem hefsl kl. 15.00. 16.45 Enska knattspyrnan - frh. Oxford - Manchester United. 17.30 Fólk á förnum vegi 8. Tölvan. Ensku- námskeið i 26 þáttum. 17.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Ingóllur Hann- esson. 18.30 Engin hetja. Annar þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 18.55 (þróttir - frh. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 í lífsins ólgusjó (It Takes a Worried Man) Nýr flokkur - 1. þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur I sex þáttum um hrellingar sölumanns sem nálgast miðjan aldur og hefur þungar áhyggjur af útliti sínu og velferð. Aðalhlutverk Peter Til- bury. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Glaeður Um dægurtónlist siðustu ára- tuga. 5. þáttur: Gömlu dansarnir Hrafn Pálsson ræðir við Árna ísleifsson, Ásgeir Sverrisson og Jónatan Ólafsson og hljómsveitir undir þeirra stjórn leika gömlu dansana og dixíland. Stjórn upp- töku: Andres Indriðason. 21.45 Fjarri heimsins glaumi (Far From Ihe Madding Crowd) Bresk bíómynd frá 1967. Leikstjóri John Schlesinger. Aðal- hlutverk: Julie Christie, Peter Finch, Alan Bates, Terence Stamp og Prunella Ran- some. Ung og fögur kona fær stórbýli í arf. Hún ræður vonbiðil sinn til starfa en einnig keppa um ástir hennar rikur óðals- bóndi og riddaraliðsforingi með vafa- sama fortið. Má ekki á milli sjá hver verður hlutskarpastur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Presturinn á biðilsbuxum Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.00 Stórfljótin Nýr flokkur - 1. Dóná Franskur myndaflokkur i sjö þáttum um jafnmörg stórfljót heimsins, löndin sem þau renna um, sögu þeirra og menningu. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 „Amoríaki drengjakórinn" Banda- riski drengjakórinn, (The American Boy Choir), frá Princeton i New Jersey, sem hér var á ferö i sumar, syngur lög frá Bandarikjunum og Evrópu i sjónvarps- sal. Stjórnandi er John Kuzma. Stjórn upptöku Viðar Vikingsson. 21.15 Jenny Lokaþáttur Norsk sjónvarps- mynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Sigrid Undset. Aðalhlutverk Liv Ullmann. 22.35 Dagskrárlok mánudagur 19.35 Tomml og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fréttaauki. Stuttur þáttur frá Boga Ág- ústssyni, fréttamanni, sem fylgist með stjómmálum og kosningabaráttunni í Dan- mörku en þar verða þingkosningar á þriðju- daginn 10. janúar. 20.55 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixs- son. 21.30 Dave Allen lætur móðan mása. frski skopsnillingurinn Dave Allen er aftur kominn I gamla stólinn með glas I hendi og er ekkert heilagt fremuren fyrri daginn. Þættirnirvoru áður sýndir í Sjónvarpinu 1977-78. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.15 Óðurinn um afa. Leikin heimildamynd; myndljóð um tengsl manns og moldar, eftir Eyvind Erlendsson sem jafnframt er leik- stjóri og sögumaður. Leikendur-.Eriendur Gislason, Saga Jónsdóttir, Ásdís Magnús- dóttir og Þórir Steingrimsson. Kvikmyndun: Haraldur Friðriksson. Hljóð: Oddur Gústafs- son. Klipping: ísidór Hermannsson. Áður sýnd i Sjónvarpinu á páskum 1981. 23.05 Fréttlr í dagakrtrlok. Julie Christie sem hinn eftirsótti kvenkostur. Sjónvarp laugardag kl. 21.45 Þriggja stjömu mynd Bresk bíómynd er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Hún er gerð eftir sögu Thomasar Hardys. Leikstjóri er John Schlesinger, sá er einnig stýrði Midnight Cowboy. Kvikmyndahandbókin er ekki ánægð með tök hans á sögu Tómasar en gefur myndinni samt sem áður þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Segir myndatöku góða og einnig leik Alan Bates. Sjónvarp laugardag kl. 15.00 Fulham - Tottenham - bein útsending Aðalviðburðurinn í íþróttadagskránni er bein útsending kl. 3 á laugar- dag, á leik Fulham - Tottenham í ensku bikarkeppninni. Tottenham ætti að eiga sigurinn vísan en þeir hafa ekki unnið leik undanfarið og Fulham er í sókn. Þessi lið eru nágrannar í Lundúnum og ætti leikurinn að verða skemmtilegur með áhugasömum áhorfend- um. Nýr breskur gamanmyndafiokkur hefur göngu sína í sjónvarpinu kl. 20.30 á laugardagskvöid. Hér er Peter Tilbury í hlutverki sölumanns- ins áhyggjufulla. Rás 1 ' laugardag kl. 21.55 Krækiber á stangh Guðmundur L. Friðfinnsson, rithöfundur og bóndi að Egilsá í Norð- urárdal, rabbar við hlustendur næstu sjö laugardagskvöld á þessum tíma. Umræðuefnið verður í formi hugleiðinga og frásagna af ýmsu sem á dagana hefur drifið. Járnhliðið í Dóná Sjónvarp sunnudag kl. 17.00 Stórfljótin - Dóná Franskur myndaflokkur hefur göngu sína á sunnudaginn. Efni þátt- anna byggist á sjö stórám. Saga og menning landannasem fljótin renna um er rakin í máli og myndum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.