Þjóðviljinn - 11.02.1984, Page 3

Þjóðviljinn - 11.02.1984, Page 3
»>;« i 'i.i.'.ils't ..t? -•*' «;uW •• iCil?, f. Helgin 11.-12. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 ÚTBOÐ Tilboð óskast í holræsi við Gufunes 2. áfanga fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 22. febrúar kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Auglýsið í Þjóðviljanum Rannsóknar- í fjölbreyttu og vönduðu úrvali GENERAL reiknivéla eru vélar fyrir einföldustu og flóknustu verkefni. styrkur til LATTU GENERALINN LEYSA DÆMIÐ Loftur: Reynt er að sýna fram á hvað var sérstætt við stöðu barna og ungdóms á íslandi, einkum á 18. öld. GGENERftL BORÐREIKNIVÉLAR Margra ára reynsla GENERAL á sviði reikni og rafeindabún- aðar tryggir að hugsað er fyrir þörfum kaupenda í öllum smáatriðum. íslandsnefnd Letterstedtska sjóðs- ins hefur ákveðið að veita ferðastyrki á árinu 1984 handa íslenskum fræði- og vísindamönnum, sem ferðast vilja til Svíþjóðar á því ári í rannsóknar- skyni. Til úthlutunar úr sjóðnum eru 15.000 sænskar krónur. Tekið skal fram, að ekki er um eiginlega náms- ferðastyrki að ræða, heldur koma þeir einir til greina, sem lokið hafa námi en hyggja á frekari rannsóknir á sínu sviði. Umsóknir skal senda til íslands- nefndar Letterstedtska sjóðsins, c/o Þór Magnússon, Þjóðminjasafn ís- lands, Pósthólf 1439, 121 Reykjavík, fyrir 1. mars 1984, þar sem veittar eru nánari upplýsingar. (Fréttatilkynning) Tvær nýjar Nýlega eru út komnar tvær nýjar bækur. Önnur er á vegum Sagn- fræðistofnunar íslands og er um afar forvitnilegt efni fyrir þá sem hafa áhuga á uppeldismálum og sagnfræði. Hún heitir Bernska, ungdómur og uppeldi á einvehs- öld eftir Loft Guttormsson dós- ent. Hin er íslenskur annáll 1981 sem kemur út á vegum samnnefndr- ar útgáfu en Vilhjálmur Eyþórs- son tók saman. Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld Rit þetta er 240 bls. að stærð og ber undirtitilinn Tilraun til félags- fræðilegrar og lýðfræðilegrar greiningar. Höfundur leitast við að sýna fram á hvað var sérstætt við stöðu barna og ungdóms á íslandi í samanburði við það sem gerðist í grannlöndunum, einkum á 18. öld. Varpað er ljósi á lífsferil manna í uppvextinum eins og hann mótað- ist jafnan af efnahagslegri og fé- bækur lagslegri stöðu þeirra, sem og af ríkjandi viðhorfum, áður en þjóðfélagið tók að umbreytast í nútímahorf. Ritið er hið tíunda í ritsafni Sagnfræðistofnunar há- skólans. íslenskur annáll 1981 Bókin er 368 bls. í stóru broti og ríkulega myndskreytt. í inngangi segir að leitast sé við að gera grein fyrir atburðum og hinum ýmsu deilumálum sem upp hafa komið. Eru þátttakendur látnir skýra af- stöðu sína sem unnt er með eigin orðum og reynt að forðast endur- sagnir eftir föngum. Ávallt er sagt frá stöðu mála þann dag sem fréttin er dagsett og ekki tekið tillit til síðari atburða. Frásagnarmáta og stíl dagblaðanna er haldið eftir föngum. Einnig er leitað til ann- arra heimilda eftir því sem tilefni gefst til. -GFr Verð frá kr: 1.549,- stsr Viðgerða og varahlutaþjónusta. &SAMBANDSINS ÁRMÚLA 3 SlMAR 38900 - 38903 OG KAUPFÉLÖGIN Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐA FERÐ! | UMFERÐAR Práð v<na \q\Ö&'Q , aQO l° 1 a '&sfjiIr^

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.