Þjóðviljinn - 11.02.1984, Side 9

Þjóðviljinn - 11.02.1984, Side 9
Helgin 11.-12. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 Allir vildu þeir DAIHATSU smíðað hafa, en um árangurinn verður þú að dæma Við erum manna kátastir yfir öllum eftirlíkingum, sem keppinautarnir kynna nú á bílasýningum um hverja helgi, því það gefur bílakaupendum frábært tækifæri til samanburðar. 1979 var Daihatsu Charade kjörinn bíll ársins vegna þeirra frábæru tækninýjunga sem hönnun hans byggðist á. Þá fóru keppinautarnir af stað og nú, 5 árum seinna eru þeir enn að koma með bíla, sem byggja á frumhönnun okkar. Við erum hinsvegar komnir með nýju Charade-kynslóðina í hlað. KOMDU STRAX í DAG OG SKOÐADU ÚRVALIÐ OG GERÐU SAMANBURÐ .....................- , ' '_■ ■ ■■ ■ ■ ' ' ; ' ............................................................................................................................................................ ■ -- DAIHATSUUMBOÐIÐ, ÁRMÚLA 23, 85870 — 81733.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.