Þjóðviljinn - 11.02.1984, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 11.02.1984, Qupperneq 13
Helgin 31. desember - 1. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 íþréUír Umsjón: Yngri flokkarnir í körfuknattleik: ÍR-ingar með tvö lið í úrslit í Minniboltanum? Önnur umferö af þremur í yngri flokkunum í körfuknattleik fór fram fyrir stuttu og var leikið víða á suðvesturhluta landsins, svo og á Akureyri. Línur eru farnar að skýrast mjög sums staðar, annars staðar er keppnin mjög tvísýn. í hverjum flokki fara tvö lið í úrslit úr hverj- um riðli, nema eitt úr C-riðli 4. flokki og A-riðli 5. flokks. Lítum þá á hvern flokk fyrir sig. 2. flokkur kvenna Keflavíkurstúlkurnar stungu af í Borgarnesi og hafa náð nánast óvinnandi tíu stiga forskoti. Geysi- hörð keppni er hins vegar fram- undan milli fjögurra liða um annað sætið. Keflavík..........12 12 0 24 st. Njarðvík....... 12 7 4 14 st. ÍR................12 7 5 14 st. Haukar............12 7 5 14 st. KR................12 6 6 12 st. Skallagrímur......12 1 11 2 st. Tindastóll........12 1 11 2 st. Tindastóll gaf alla sína leiki í annarri umferð. Þriðja umferð verður leikin í Keflavík 16.-18. mars. 3. flokkur karla Njarðvíkingar fara nokkuð ör- ugglega í úrslitin úr A-riðli og Kefl- avík úr B-riðli. Um önnur sæti er talsverð óvissa þótt ÍR og Þór Ak- ureyri standi best að vígi sem stendur. A-riðill: Njarðvík.............8 7 1 14 st. Þór..................8 5 3 10 st. Valur................8 4 4 8 st. KR...................8 4 4 8 st. Breiðablik...........8 0 8 0 st. Breiðablik gaf alla sína leiki í þessari umferð en riðillinn var leikinn á Akureyri. B-riðill: Keflavík.............8 8 0 16 st. ÍR...................8 6 2 12 st. Haukar...............8 4 4 8 st. ReynirS..............8 2 6 4 st. Akranes..............8 0 8 0 st. Lokaumferðin fer fram 17.-18. mars, A-riðill í Njarðvík en B-riðill í Seljaskóla í Reykjavík. 3. flokkur kvenna Yngri stúlkurnar kepptu í Borg- arnesi eins og þær eldri og úrslit urðu nánast á sömu leið. Þarna eru þær keflvísku einnig á hraðsiglingu í átt að meistaratitlinum og aðeins Borgarnesstúlkurnar geta ógnað þeim. Keflavík.............8 8 0 16 st. Skallagrímur.........8 6 2 12 st. Grindavík............8 4 4 8 st. Haukar...............8 17 2 st. ÍR...................8 17 2 st. Síðasta umferðin fer fram í Hafnarfirði 10.-11. mars. 4. flokkur karla Haukar og Keflavík fara senni- legast í úrslit en hvaða þrjú lið fylgja þeim er óljóst. A-riðillinn var leikinn í Borgarnesi, B-riðillinn í Sandgerði og C í Hagaskóla í Reykjavík. A-riðill: Haukar..............8 7 1 14 st. Skallagrímur........8 5 3 10 st. iR-a... Fram. ÍR-b... .8 5 3 10 st. .8 3 5 6 st. .8 0 8 0 st. B-riðill: Grindavík............8 6 2 12 st. KR...................6 5 1 10 st. Tindastóll...........7 5 2 10 st. Þór Ak...............7 2 5 4 st. ReynirS..............8 0 8 0 st. Leikjum KR við Tindastól og Víðir Sigurðsson skrifar Þór var frestað vegna veðurs. C-riðill: Keflavík.............6 6 0 12 st. Njarðvík.............6 4 2 8 st. Valur................6 2 4 4 st. Breiðablik...........6 0 6 0 st. Síðasta umferðin verður leikin í Hafnarfirði, Árbæ og Keflavík 10.- 11. mars. 5. flokkur karla Haukar höfðu öðru sinni betur gegn a-liði Keflvíkinga og mega teljast öruggir áfram. Grindvíking- ar eru öruggir í B-riðli og Njarðvík stendur mjög vel að vígi og a-lið ÍR hefur algera yfirburði í C-riðli en keppni um annað sætið þar er spennandi. A-riðill: Haukar................6 6 0 18 st. Keflavík-a............6 4 2 14 st. Akranes...............3 12 5 st. Keflavík-b............6 12 2 st. Akurnesingar fengu að koma inní keppnina þar sem Breiðablik hætti. B-riðill: Grindavtk............8 Njarðvík.............8 Valur. Fram. HK.... 22 st. 17 st. 10 st. 5 st. 1 st. Skýrslu vantar úr tveimur leikjum. C-riöill: ÍR-a 7 7 0 21 st. ReynirS 7 4 3 15 st. KR 7 3 4 10 st. Tindastóll 4 2 2 8 st. ÍR-b 7 0 7 7 St. Lið fá aukastig fyri r að nota alla leikmenn sína í fyrri hálfleik í hverjum leik. Leikið var í Selja- skóla og Njarðvík en lokaumferðin fer fram í Borgarnesi, Kópavogi og Seljaskóla 17.-18. mars. Minnibolti A-lið ÍR-inga hefur náð algerri yfirburðastöðu í A-riðli, vann alla leiki í 2. umferð og fer örugglega í úrslit. C-lið félagsins gæti hæglega fylgt þeim áfram, lagði Grindavík, Bretðablik og Val að velli í 2. um- ferð. í B-riðli eru Haukarnir með svipaða stöðu en jöfn keppni um annað sætið. A-riðill: ÍR-a..................8 8 0 16 st. Grindavík.............8 4 4 8 st. Breiðablik............8 4 4 8 st. ÍR-c..................8 4 4 8 st. Valur..................8 0 8 0 st. B-riðill: Haukar................8 8 0 16 st. HK....................8 4 4 8 st. Fram..................7 4 3 8 st. KR....................7 3 4 6 st. Skallagrímur..........8 0 8 0 st. Úrslit úr C-riðli hafa ekki borist. Önnur umferð var leikin í Selja- skóla, Hafnarfirði og Njarðvík en sú þriðja fer fram í Njarðvík og Seljaskóla 10.-11. mars. Það er Ijóst af þessum úrslitum að mesta gróskan í körfuboltanum er á Suðurnesjum, Hafnarfirði og í Breiðholtinu. Reykjavíkurfélögin gamalgrónu virðast ekki hafa stað- ið sig sem skyldi í málum yngri flokka, nema ÍR sem bæði ræður yfir miklum fjölda og góðum efni- við. Hvernig þetta skilar sér í fram- tíðinni er kannski önnur saga en úr þessu má lesa ákveðnar vísbend- ingar um hverjir eiga á að skipa bestu körfuknattleiksliðum lands- ins eftir nokkur ár. - VS. ÍR á góða möguleika á að koma tveimur liðum í úrslit í Minniboltanum. Myndin að ofan er úr leik ÍR-liðanna tveggja, Hermann Hauksson er að skora fyrir ÍR-a en þær Hildur Gunnarsdóttir og Ríta Kristín Ásmunds- dóttir sem leika með IR-c koma ekki vörnum við. C-liðið stóð vel í A-liðinu en það síðarnefnda náði að sigra, 30-21. Mynd: -eik. RULLETTA árgerd 1984 Á síðasta ári setti (SFUGL rúllettur (úrbeinaða holdakjúklinga) á íslenskan matvælamarkað í fyrsta sinn. Rúllettumar slógu þegar í gegn, enda afar Ijúffengar og sérstakar. Nú bjóðum við árgerð 1984 af Rúllettum og eins og árgerð 1983 eru þær unnar úr úrvals holdakjúklingum, fylltar ýmsu góðgæti t.d. sveskjum eða bacon. RÚLLETTUR — veislumaturinn 1984 ísfugl Fuglasláturhúsið að Varma Reykjavegi 36 Mosfellssveit Simar: 91-66103 og 66766

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.