Þjóðviljinn - 11.02.1984, Side 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.—12. febrúar 1984
Við höfum fengið nýtt símanúmer:
68-700
I IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS
Keldnaholti
Bæjartækni-
fræðingur óskast
Staða baejartæknifræðings (byggingafull-
trúa) hjá Ólafsvíkurkaupstaðer laus tií'um-
sóknar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi tækni-
menntun og/eða reynslu í byggingaeftirliti.
Starfið er laust nú þegar.
Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 1984.
Bæjarstjórinn Ólafsvík
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
DEILDARSÁLFRÆDINGUR
Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða deildar-
sálfræðing við fjölskyldudeild Félagsmála-
stofnunar Reykjavíkurborgar.
Starfsreynsla áskilin, í starfinu reynir mjög á
kunnáttu í málefnum barna og fjölskyldna.
Upplýsingar veitir forstöðumaður fjölskyldu-
deildar í síma 25500.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 5. mars 1984.
!fl BORGARSPITALINN
LAUSAR STÖDUR
Hjúkrunarfræðingur
Sérstök athygli er vakin á því að Borgarspítalinn býður
hjúkrunarfræðingum, sem ekki hafa verið í starfi und-
anfarin ár, upp á 3ja vikna starfsþjálfun. Laun verða
greidd á starfsþjálfunartíma.
Lausar stöður
Deildarstjóri
Staöa deildarstjóra hjúkrunardeildar Hvítabandsins er laus til um-
sóknar nú þegar.
Aðstoðardeildarstjóri
Staða aðstoðardeildarstjóra hjúkrunardeildar Hvítabandsins er
laus til umsóknar nú þegar.
Staða aðstoðardeildarstjóra á Geðdeild Börgarspítalans A-2 er
laus til umsóknar nú þegar. Geðhjúkrunarmenntun áskilin.
Staða aðstoðardeildarstjóra öldrunardeildar B-6 er laus til umsókn-
ar nú þegar.
Hjúkrunarfræðingar
Staða hjúkrunarfraeðings á Dagdeild Geðdeildar v/Eiríksgötu
(Templarahöll) er laus til umsóknar nú þegar. Geðhjúkrunar-
menntun áskilin.
Stöður hjúkrunarfræðinga á Geðdeild spítalans í Arnarholti eru
lausar til umsóknar. Húsnæði á staðnum. Daglegar ferðir frá
Hlemmi.
Stöður hjúkrunarfræðinga á Geðdeild spítalans í Arnarholti eru
lausar til umsóknar. Húsnæði á staðnum. Daglegar ferðir frá
Hlemmi.
Stöður hjúkrunarfræðinga á skurðlækningadeildum A-3, A-4, A-5
og skurðdeild eru lausar til umsóknar.
Stöður hjúkrunarfræðinga á lyflækningadeildir A-7, A-6, E-6 og
Hvítaband.
Sjúkraliöar
Stöður sjúkraliða í Arnarholti eru lausar til umsóknar nú þegar.
Ferðir frá Hlemmi.
Staða sjúkraliða á Öldrunardeild B-6 er laus til umsóknar.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til sumarafleysinga á
spítalann. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist
hjúkrunarforstjóra. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrun-
arforstjóra, í síma 81200 tiM 1 - 12.
Reykjavík, 12. febrúar 1984.
BORGARSPITALINN
4» 8T200
ÍG]
lcl
Í3
la
ra
fa
ra
ícJ
rci
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ícl
lcl
ra
la
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
Nýr flokkur 21
Bjöm
Ingvarsson
Guðni
Björnsson
Jóhann H.
Níelsson
Ingvar
Níelsson
Sveinn Ingvar
' Ingvarsson Sveinsson
Ingvar
Gíslason
Tryggvi
Gíslason
Niðjar Ingvars
Pálmasonar
I síðasta sunnudagsblaði var
byrjað að segja frá afkomendum
Ingvars Pálmasonar (1873-1947)
útgerðarmanns og alþingismanns í
Neskaupstað og konu hans Mar-
grétar Finnsdóttur (1870-1951).
Hér verður því haldið áfram og
sagt frá niðjum fjögurra barna
hans (nr. 2-5 í röðinni). Börnum
innan við tvítugt er sleppt.
lb. Björn Ingvarsson (1898-
1969) útgerðarmaður í Neskaup-
sfað. Fyrri kona hans var Helga
Jenný Steindórsdóttir og eignuðust
þau 3 börn en seinni kona Kristrún
Guðjónsdóttir og eignuðust þau 4
börn. Börn Björns eru þessi:
2a. Ingunn Björnsdóttir (f. 1925)
húsmæðrakennari á Akureyri.
2b. Guðni Stcindór Björnsson (f.
1929) skipstjóri í Rvík, átti fyrst
Hjördísi Guðmundsdóttur, þau
skildu, þá Guðfinnu Agústsdóttur
(d. 1973) en nú Ólöfu Friðriksdótt-
ur. Dóttir hans af fyrsta hjóna-
bandi:
3a. Helga Jenný Guðnadóttir (f.
1954) í Bandaríkjunum.
2c. Gréta Björnsdóttir (f. 1932),
gift Guðmundi Borgari Gíslasyni
múrarameistara í Kópavogi. Eldri
börn:
3a. Björn Rúnar Guðmundsson
(f. 1955) þjóðhagfræðingur, við
framhaldsnám í Frakklandi.
3b. Gísli Guðmundsson (f. 1957)
jarðfræðingur, kv. Jóhönnu Ein-
arsdóttur frænku sinni (sjá 1.
hluta).
2d. Birna Björnsdóttir (f. 1935)
vefnaðarkennari á Akureyri, gift
Halldóri Halldórssyni lækni. Elsta
barn þeirra:
3a. Sigurjón Halldórsson (f.
1963) tónlistarkennari á Akureyri.
2e. Anna Björnsdóttir (f. 1936)
verslm. í Neskaupstað, gift Lúðvík
Davíðssyni kennara. Eldri sonur
þeirra:
3a. Björn Lúðvíksson (f. 1959)
kennaraháskólanemi.
2f. Uni Guðjón Björnsson (f.
1940) trésmiður í Rvík, kv. Hrönn
Guðmundsdóttur.
2g. Hallveig Björnsdóttir (f.
1945), gift Birni Viggóssyni rekstr-
artæknifræðingi í Rvík.
lc. Níels Ingvarsson (1900-1982)
yfirfiskmatsmaður í Neskaupstað,
kv. Borghildi Hinriksdóttur. Synir
þeirra:
2a. Jóhann H. Níelsson (f. 1931)
hæstaréttarlögmaður í Rvík, kv.
Þórdísi Gústafsdóttur. Dætur
þeirra:
3a. Steinunn Jóhannsdóttir (f.
1961) nemi í iðjuþjálfun í Gauta-
borg.
2. hluti
3b. Borghildur Jóhannsdóttir (f.
1963) skiptinemi í Mexíkó.
2b. Ingvar Níelsson (f. 1933) vél-
averkfræðingur og forstjóri í Sing-
apore, kv. Önnu Sigríði
Hauksdóttur. Dóttir þeirra:
3a. Guðrún Borghildur Ingvars-
dóttir (f. 1955) meinatæknir, gift
Sigurpáli Jónssyni verkfræðingi.
ld. Sveinn Ingvarsson (1902-
1970) lögfræðingur og forstjóri í
Rvík, kv. Ástu Andrésdóttur
Fjeldsted. Börn þeirra:
2a. Sigríður Sveinsdóttir (t.
1931) skrifstofumaður, gift Pétri
Sigurðssyni alþingismanni. Börn
þeirra: yfir tvítugt:
3a. Sigurður Pétursson (1955-
1983) prentari.
3b. Ásta Pétursdóttir (f. 1956)
nemi.
3c. Skúli Pétursson (f. 1961)
nemi.
2b. Margrét Sveinsdóttir (f.
1932) hjúkrunarfr., gift John Price
verkfræðingi í Suður-Afríku. Elsta
barn þeirra:
3a. ÁstaCathleen Price (f. 1963).
2c. Andrés Fj. Sveinsson (f.
1934) fulltrúi hjá Pósti og síma, kv.
Ragnhildi Þóroddsdóttur.
2d. Sveinn Ingvar Sveinsson (f.
1939) viðskiptafræðingur í Rvík,
kv. Hallfríði Tryggvadóttur kenn-
ara.
2e. Sighvatur Sveinsson (f. 1941)
rafvélavirki í Rvík, kv. Örnu Borg
Snorradóttur skrifstofumanni.
2f. Ingvar Sveinsson (f. 1943)
stýrimaður, nú fulltrúi hjá SH, kv.
Kristínu Lárusdóttur tannsmið.
le. Fanný Ingvarsdóttir (f.
1904), gift Gísla Kristjánssyni út-
gerðarmanni í Neskaupstað, síðar
Akureyri. Nú búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
2a. Margrét Gísladóttir (f.
1924), gift Jóni Egilssyni forstjóra
og kaupmanni á Akureyri. Börn
þeirra:
3a. Gísli Jónsson (f. 1945) for-
stjóri Ferðaskrifstofu Akureyrar,
kv. Þórunni Kolbeinsdóttur
röntgenhjúkrunarfr.
3b. Fanný Jónsdóttir (f. 1947)
fóstra og félagsfræðinngur í Sví-
þjóð, gift Garðari Viborg sálfræð-
ingi.
3c. Egill Jónsson (f. 1949)
tannlæknir á Akureyri, kv. Herdísi
Júlíusdóttur hjúkrunarfr.
3d. Sigríður Jónsdóttir (f. 1951)
sjúkraliði, við hjúkrunarnám í Sví-
þjóð.
2b. Ingvar Gíslason (f. 1926) al-
þingismaður, hnrv.
menntamálaráðherra. kv. Ólöfu
Auði Erlingsdóttur fegrunarséfr.
Börn þeirra yfir tvítugt:
3a. Fanný Ingvarsdóttir (f. 1949)
menntaskólakennari í Rvík.
3b. Erlingur Páll Ingvarsson (f.
1952) myndlistarmaður í Rvík, býr
með Þóru Lárusdóttur hjúkrun-
arfr.
3c. Gísli Ingvarsson (f. 1956)
læknanemi, kv. Ásthildi Magnús-
dóttur háskólanema.
3d. Sigríður Ingvarsdóttir (f.
1960) háskólanemi.
2c. María Gísladóttir (f. 1927),
gift Heimi Bjarnasyni aðstoðar-
borgarlækni í Rvík. Börn þeirra:
3a. Helga Heimisdóttir (f. 1949)
meinatæknir, býr með Ólafi
Sveinssyni háskólanema.
3b. Pétur Heimisson (f. 1954)
læknir, við framhaldsnám í Sví-
þjóð, kv. Ólöfu Sigríði Ragnars-
dóttur.
3c. Fanný Kristín Heimisdóttir
(f. 1956) fóstra, gift Breka Karls-
syni tækniháskólanema í Svíþjóð.
3d. Gísli Kr. Heimisson (f. 1957)
verkfræðingur, við framhaldsnám í
Kaupmannahöfn, kv. Þorgerði
Ragnarsdóttur hjúkrunarfr.
3e. Birna Heimisdóttir (f. 1959)
starfar í Osló.
3f. Heimir Heimisson (f. 1960)
starfsmaður Hlaðbæjar í Rvík.
3g. María Heimisdóttir (f. 1964).
2d. Kristján Gíslason (f. 1930)
skipstjóri, nú fiskmatsmaður, átti
fyrr Erlu K. L. Baldvinsdóttir en
núverandi kona hans er Lilja Krist-
insdóttir. Börn af fyrra hjóna-
bandi:
3a. Gísli Kristjánsson (f. 1948)
skipstjóri í Hveragerði, kv. Hólm-
friði Ragnarsdóttur, þau skilin.
3b. Baldvin Kristján Kristjáns-
son (f. 1953) kennari í
Vestmannaeyjum, kv. Höllu
Andersen kennara.
3c. Páll Kristjánsson (f. 1955)
verslm. í Rvík, kv. Kristínu Hann-
esdóttur snyrtifr.
3d. Snjólaug Kristjándóttir (f.
1956) á Eyrarbakka, býr með Karli
Þórðarsyni trésmið.
3e. Finnur Kristjánsson (f. 1960)
fisktæknir, kv. Sigríði Hannesdótt-
ur, þau skilin.
2e. Ásdís Gísladóttir (f. 1935)
fóstra í Kópavogi, gift Kristni
Gestssyni tónlistarkennara. Börn
yfir tvítugt:
3a. Guðrún Kristinsdóttir (1956)
fornleifafræðingur á Egilsstöðum,
gift Birni Vigfússyni sagnfræðingi,
menntaskólakennara.
3b. Ásdís Kristinsdóttir (f. 1962)
háskólanemi.
2f. Tryggvi Gíslason (f. 1938)
mag.art., skólameistari á Akur-
eyri, kv. Margréti Eggertsdóttur
kennara. Elsta barn þeirra:
3a. Arnheiður Tryggvadóttir (f.
1961) kennaraháskólanemi.
(framhald næsta sunnudag)
-GFr