Þjóðviljinn - 11.02.1984, Qupperneq 24

Þjóðviljinn - 11.02.1984, Qupperneq 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.-12. febrúar 1984 ÍONBOGHI Tt 19 000 KVIKMYNDAHATIB1984 Laugardagur A-salur: Kl. 3:00 7:00 9:00 11:15 Fljótandi himinn (Liquid Sky) - eftir Slava Iskukerman. U.S.A. 1983. Myndin er einkar frumleg nýbylgjuævintýramynd. Myndin er fyrsta leikna kvikmynd þessa rússneska leikstjóra. Kynlífi, eiturlyfjaneyslu, pönkrokki og vísindaskáidskap er blandað saman á svo furðulegan hátt að liklega er ekki of sterkt til orða tekið þótt sagt sé að slíkt hafi ekki sést í ameriskri kvikmynd fram til þessa. Aðalhlutverk: Anne Cartisle, Paula Sheppard. Bönnuð innan 16 ára. ki. 500 Minningar mínar um gömlu Peking (Chengnan Jiushi) eftir Wu Yigong. KÍNA 1983. Urtg stúlka rifjar upp liðna æskudaga í hinni skrautlegu gömlu Peking. Pessi mynd hefurvakið einna mesta athygli kínverskra mynda undanfar- ið. Aðalhlutverk: Shen Jie, Zeng Zhen Yao, Zhang Min. Enskur skýringartexti. B-salur: Kl. 3:05 Kl. 5:05 7:05 9:05 11:05 C-salur: Kl. 3:10 5:05 7:05 9:10 Meö allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson. (SLAN0 1982. í myndinni er fjallað á gamansaman hátt um íslenska hljómsveitabransann. Áhættuþóknun (Le prix du danger) eftir Yves Boisset. FRAKKLAND 1982. Ungur atvinnuleysingi fellst á að taka þátt í sjón- varps „leik" þar sem hann verður að komast undan fimm morðingjum. Eltingaleiknum er sjón- varpað beint. Verðlaunin eru ein milljón dollara. Boisset er þekktur fyrir spennu- og sakamála- myndir sem þjóðfélagsádeilu er fléttað inn í. I þessari mynd tekur hann sjónvarpsveldið til um- flöllunar. Bleikir flamingófuglar (Pink Flamingos) eftir John Waters. BANDARIKIN 1972. „Æfing i slæmum smekk" var þessi mynd kölluð þegar hún var frumsýnd i Lower East Side í New York 1972. „Ein sjúklegasta mynd sem gerð hefur verið" var sagt i tímariti Andy Warhol i sama tilefni. John Waters sýnir myndina fjalla um amerískt viðfangsefni: samkeppni og ófrið. Tvær fjölskyldur takast á um titilinn „The filthiest people alive" eða mesta skítapakkið. Viðkvæmu fólki er mjög eindregið ráðið frá að sjá myndir John Waters. Bönnuð börnum innan 16 ára. ki. 11:10 Sesselja D-salur: Kl. 3:15 6:00 8:45 eftir Helga Skúlason. ISLAND 1982. Myndin er einskonar lifsuppgjör hjóna. Aðalhlutverk: Helga Bachmann, Þorsteinn Gunnarsson. Andlit Kl. 11:15 (Faces) eftir John Cassavetes. U.S.A. Andlit er önnur mynd Cassavetes og ein athyglisverðasta myndin sem „sjálfstæður" kvikmyndaleikstjóri hefur gert í Bandaríkjunum. Eins og margar aðrar myndir Cassavet- es fjallar Andlit um millistéttarfjölskyldu í Bandarikjunum og lýsir einum degi í lifi hjóna. Aðalhlutverk: Seymor Cassel, John Mailie, Gena Rowlands. Húsið eftir Egil Eðvarðsson. ÍSLAND 1983. Húsið segir frá ungu fólki i Reykjavík nútimans, Björgu og Pétn. Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðsson. A-salur: Kl. 3:00 7:00 11:00 Sunnudagur Kl. 5:00 9:00 Teiknarinn (The Draughtsman's Contract) eftir Peter Green- away. BRETLAND 1982. Sumar á Englandi 1694. Teiknarinn sættist á að gera myndröð af höllinni svo fremi húsfreyjan borgi í friðu. Hún reynist undarlega fús til þess... Það kemur ekki til af góðu. Peter Greenaway hef- ur vakið óskipta athygli fyrir þessa mynd. Aðal- hlutverk: Anthony Higgins, Janet Suzman, Anne Louise Lamberl. Ameríkuhóteliö Þessi mynd Téchiné (sem gerði m.a. Minningar um Frakkland og Bronté-systur) gerist í Biarritz. Mynd um feluleik með ástriður þar sem annað vakir meðan hitt sefur; ástríður annars blossa meðan ástriður hins blunda en til skiptis. Tvö helstu stórstirni Frakka leika aðalhlutverkin, Catherine Deneuve og Patrick heitinn Dewaere. Enskur skýringartexti. B-salur: Kl. 3:05 Kl. 5:05 8:30 11:00 C-salur: Kl. 3.T0 5:10 7:10 9:10 Jón Oddur og Jón Bjarni eftir Þráin Bertelsson. ÍSLAND 1981. Þráinn Bertelsson sækir efnivið í barnasögur Guðrúnar Helgadóttur um Wiburana makalausu, Jón Odd og Jón Bjarna, sem alast upp í nútíma- samfélagi, en eru þó stöðugt í tengslum við gamla tima. Kona undir áhrifum (A Woman under the influence) eftir John Cassavetes. BANDARÍKIN 1975. Myndin fjallar um ameríska húsmóður sem á við geðræn vandamál að stríða. Þetta er þekktasta mynd Cassavetes og færði honum og Gena Rowlands konu hans, sem leikur aðalhlutverkið, þá viðurkenningu sem þau áttu deilda. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Peter Falk, Matthew Cassel. Síöasta nótt í Alamo (Last night at the Alamo) - eftir Eagle Pennell, U.S.A. Báðir eru Pennell leikstjóri og Henkel handritshö- fundurTexasbúar. Myndinsýnirákíminn háttkarl- mennsku og hetjudýrkun sem sigtt hefur í strand á nýjum og breyttum tímum. k' 1110 Skilaboö til Söndru eftir Kristinu Pálsdóttur. fSLAND 1983. Skiiaboð til Söndru fjailar um rithöfundinn Jónas sem fær „stóra tækifærið" - samning hjá ítalska kvikmyndafélaginu um að hann skrifi kvikmyndahandrit um Snorra Sturlu- son. Sandra, ung stúlka, tekur að sér ráðskonustörf fyrir rithöfundinn. Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Ásdís Thoroddsen. Banvænt sumar (L'éte meurtrier) eftir Jean Becker FRAKKLAND 1983. Ung kona, sem Isabelle Adjani leikur, hyggur á hefndir. Húnveit af því að hún varð til þegar þrir ókunnir menn nauðguðu móður hennar. Jean Becker er sonur Jacques Becker sem var einn þekktasti leikstjóri „Ijóðræna raunsæisins" á millistríðsárunum. w 11-15 Okkar á milli eftir Hrafn Gunnlaugsson. fSLAND 1982. „Hann er einn færasti verkfræðingur iandsins og hefur náð hverju því takmarki, sem starf hans býður upp á. Hann er vinur, faðir og ástrikur eiginmaður, en nú stendur heimili hansautt.". D-salur: Kl. 3:00 5:45 8:45 leikhús • kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Lína langsokkur i dag kl. 15 sunnudag kl. 15 síðasta sýning. Tyrkja-Gudda í kvöld kl. 20 2. sýningar eftir. Skvaldur miðnætursýning í kvöld kl. 23.30. Sveyk í seinni heimsstyrjöldinni 2. sýn. í kvöld kl. 20 grá aðgangskort gilda. 3. sýn. miðvikudag kl. 20 Litla sviöiö: Lokaæfing þriðjudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miðasalafrá 13.15-20, simi 11200 I.KIKFKIAG RKYKIAVÍKUK <*i<» Guö gaf mér eyra i kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Tröllaleikir leikbrúöuland sunnudag kl. 15 Uppselt. Hart í bak sunnudag kl. 20.30 40. sýn. föstudag kl. 20.30. Gísl fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó frá kl. 14 - 20.30 sími 16620. Forseta- heimsóknin miðnætursýning í Austurbæjarbíói i kvöld kl. 23.30. Næst síðasta sýning. Miðar á sýn- inguna sem féll niður 4. febr. gilda á þessa sýningu. Sími 11384. Islenska óperan Rakarinn í Sevilla 6. sýn. laugard. 18. febr. kl. 20. 7. sýn. sunnud. 19. febr. kl. 20. Örkin hans Nóa 4. sýn. í dag kl. 15. 5. sýn. þriðjudag kl. 17.30. La Traviata sunnudag kl. 20 föstud. 17. febr. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15 - 19, nema sýningardaga til kl. 20, Sími 11475. Jakob og meistarinn eftir Milan Kundera leikstjóri Sigurður Pálsson þýðing Friðrik Rafnsson. 7. sýn. laugardag 11. febr. kl. 17. Miðapantanir í síma 22590. Miðasala i Tjamarbæ frá kl. 14 á laugardag. Ath. fáar sýningar eftir. Áskriftarsími 81333 SIMI: 1 89 36 Salur A Nú harönar í ári CHEECH and CHONG take a cross country trip... and wind up in some very funny joints. Cheech og Chong snargeggjaðir að vanda og í algeru banastuði. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. ________Salur B___________ Bláa Þruman. (Blue Thunder) Islenskur texti. Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandarikjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Annie Sýnd kl. 2.45 Miðaverð kl. 40.-. SIMI: 2 2f 40 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunn laugsson „'... outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve..." úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson. Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarss. Mynd með pottþétt hljóð í Dolby- sten0' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bróöir minn Ijónshjarta Sýnd kl. 3 á sunnudag. SfMI: 1 15 44 Bless koss AllSTURBtJARRiíl1 Slmi 11384 Næturvaktin (Nlght Shltt) Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, og 7.30 Dómsdagur nú (Apocalypse Now) Meistaraverk Francis Ford Copp- ola „Apocalypse Now“ hlaut á sínum tíma Oskarsverðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku og bestu hljóðupptöku auk fjölda annara verðlauna. Nú sýnum viö aftur þessa stórkostlegu og umtöluöu kvikmynd. Gefst því nú tækifæri til að sjá og heyra eina bestu kvik- mynd sem gerð hefur verið. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Aðalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 10.00. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ný hörkuspennandi bandarisk sakamálamynd um auglýsinga- kóng (James Coburn) sem svífst einskis til að koma fram áformum sínum. Aðalhlutverk: Albert Finney, Jam- es Coburn og Susan Dey. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Létt og fjörug gamanmynd frá 20th Century-Fox, um léttlyndan draug sem kemur í heimsókn til fyrrver- andi konu sinnar, þegar hún ætlar að fara að gifta sig i annað sinn. Framieiðandi og leikstjóri: Robert Mulligan. Aðalhlutverkin leikin af úrvalsleik- urunum: Saliy Field, James Caan og Jeff Bridges. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Siðasta sýningarhelgi. TÓNABlÓ SÍMI 31182 Jólamyndin 1983 Octopussy | 4J.8TRf rt 8!iCí\C0U ! ROCKRMOORt y.lAHHÍKt:WS MMr.s BOM>007*: Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd í litum. Það er margt brallað á næturvaktinni. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu gamanleikarar: Henry Winkler, Michael Keaton. Mynd sem bætir skaþið i skammdeginu. Islenskur texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. IHPS liwxldog »> nw ' .ii SÍÍftÉl!| SÍMI 78900 r ___- Salur 1 Cujo Splunkuný og jafnframt stórkost- leg mynd gerð eftir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur veriö gefin út í miljónum eintaka víðs vegar um heim og er mest selda bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerð- um spennumyndum. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Christopher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny Pintauro. Leikstjóri: Lewis Teague. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Allt á hvolfi (Zapped) Hin frábæra grinmynd. Sýnd kl. 3. Salur 2 Daginn eftir (The Day After) Heimsfræg og margumtöluð stðr- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun i fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og The Day After. Myndin er tekin i Kansas City þar sem aðalstöðvar Bandaríkjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug til Sovétríkjanna sem svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartima. Hækkað verð. Dvergarnir Disneymynd í sérllokki. Sýnd kl. 3. Salur 3 NÝJASTA JAMES BOtJD-MYNDIN Segöu aldrei aftur aldrei Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. ■ Spenna og grin i hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun i Bandarikjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: jrvin Kershner. Myndin er tekin I Dolby stereo. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hækkað verV_ Salur 4 Skógarlíf og jólasyrpa Mikka mús Sýnd kl. 3 og 5. La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu Öperu Verdis La Traviata. Myndin helur fariö sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aöalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin í Dolbv stereo . Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Njósnari leyniþjón- ustunnar Sýnd kl. 9 og 11. Ath.: 50 kr. kl. 3 í sal 1, 2 og 3.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.