Þjóðviljinn - 11.02.1984, Side 26

Þjóðviljinn - 11.02.1984, Side 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN « > r * r ? ALÞYDUBANDALAGIÐ Alþýðubándalagið Hafnarfirði, Garðabæ og á Seltjarnarnesi. Þorrablót. Sameiginlegt þorrablót Alþýðubandalagsfélaganna í Hafnarfirði, Garðabæ og á Seltjarnarnesi verður haldið laugardaginn 18. febrúar á Garðaholti. Skemmtunin hefst með borðhaldi kl. 20.00. Miðar verða seldir hjá: Garðabær: Guðmundur: 43956, Hafnarfjörður: ína: 51531, Sólveig Brynja: 53642, Seltjarnarnes: Gunnlaugur: 23146. Kaupið miða sem fyrst. Mætum hress og kát. Skemmtinefndin. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Spilakvöld ABH efnir til sþilakvölds nk. miðvikudag 15. febrú- ar í Skálanum Strandgötu 41. í kaffihléi kemur Vilborg Harðardóttir, nýkjörinn varaformaður Al- þýðubandalagsins og sþjallar við gesti. Eru allir félagar í ABH og aðrir gestir hvattir til að mæta. Stjórn ABH. . V,lbor9' Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði ABH, mánudaginn 13. febrúar í Skálanum (Strandgötu 41), kl. 20.30. Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarfund n.k. þriðjudag. Athugið: Fundir bæjarmálaráðs eru öllum félögum og stuðnings- mönnum opnir. Mætið vel og stundvíslega. - Stjórn bæjarmálaráðs. Æsku lýðsfy I king Al þýðuba nda lagsi ns Félagsmálanámskeið! Seinnihluta febrúarmánaðar 20. febr. -10. mars verður 7 kvölda fé- lagsmálanámskeið, 2 kvöld í viku, að Hverfisgötu 105. Leiðbeinendur verða: Ræðumennska: Baldur Óskarsson. Framsögn: Kristín Ólafs- dóttir. Fundir og félagsstörf: Karl Rafnsson. Hópefli: Gunnar Árnason. Þátttökugjald er kr. 200.00. Mjög fáir komast að í þetta sinn og því er fólk beðið að skrá sig á Hverfisgötu 105 eða í síma 17500 sem fyrst. Stjórnin Ungir Akureyringar Nú stofnum við Æskulýðsfylk- ingu Alþýðubandalagsins á Akureyri. Stofnfundurinn verð- ur 11. febrúar kl. 15 í Lárus- húsi, Eiðsvallagötu 18. Afund- inum mæta Guðbjörg Sigurð- ardóttir, Óttar Magni Jóhanns- son úr stjórn Æskulýðsfylk- ingarinnar og Steingrímur Sig- fússon, alþingismaður. Munu þau kynna Æskulýðsfylkinguna, starf, stefnu, markmið. Allir ungir sósíalistar eru velkomnir. Undirbúningshópar Vinsamlega sendið eða hringið inn auglýsingar í þennan dálk fyrir klukkan 16 daginn áður en þær eiga að birtast og talið við Valþór eða Áifheiði. Ritstj. Guðbjörg Steingrímur Stjórnir Lœknafélags íslands og Lœknafélags Reykjavíkur Sjúklingaskatt- urinn kæmi óréttlátt niður Vægur dómur í Hellna- málinu Flestar aðrar leiðir farsœlli Stjórnir Læknafélags íslands og Læknafélags Reykjavíkur hafa sameiginlega lýst andstöðu sinni við fyrirhugaðan skatt á þá, sem leggjast inn á sjúkrahús. I ályktun sameiginlegs fundar stjórnanna 1. febrúar segir að skattur þessi kæmi óhjákvæmilega óréttlátt niður. Benda megi á, að verulegur kostnaður fylgi því, að fjölskyldumeðlimur leggst inn á sjúkrahús, annar en beinn sjúkra- legukostnaður. Stjórnir félaganna segjast hafa í höndum gögn sem bendi til þess, að stór hluti þess fjár, sem kann að nást inn með þessum hætti, færi í innheimtu- kostnað. „Stjórnum félaganna er Ijóst, að fjár er vant, en þær telja flestar aðrar leiðir til skattheimtu farsælli en þessa.“ -ekh Þröstur Olafsson formaður fram- kvæmdanefndar V erkamálaráðs Stjórn Verkamálaráðs Alþýðu- framkvæmdanefnd stjórnar bandalagsins, sem skipuð er 54 for- Verkamálaráðsins: Asmundur ystumönnum úr samtökum launa- Stefánsson, Benedikt Davíðsson, fólks, kom saman til fundar á Bjargey Elíasdóttir, Gísli Ólafur fimmtudagskvöld. Þar var kosin 11 Pétursson, Guðjón Jónsson, Guð- manna framkvæmdanefnd, sem mundur Þ. Jónsson, Haraldur síðan valdi Þröst Ólafsson, fram- Steinþórsson, Hansína Stefáns- kvæmdastjóra Dagsbrúnar, til að dóttir, Kristín Guðbjörnsdóttir og gegna formennsku í nefndinni. Þorbjörg Samúelsdóttir. Auk Þrastar Ólafssonar sitja í Norrœni fjárfestingarbankinn Lánar ISNO í laxinn Norræni fjárfestingarbankinn Norsk-Hydro samsteypunni. Nor- hefur lánað fyrirtækinu ISNO h.f. í ræn' fjárfestingarbankinn hefur nú annað sinn til laxeldisstöðvar þess ve,'rt fimm 'an framkvæmda á íslandi. Laxeldisstöðin er reist í á Islandi ognema þauum 5 prósent samvinnu við norska fyrirtækið af heildarútlánum bankans til fjár- Mowi A.S. í Bergen sem er hluti af festinga á Nórðurlöndum. -ekh Þann 18. janúar var kveð- inn upp dómur í héraði vegna athæfis fjögurra manna sem sumarið 1980 rifu upp undir- stöður orlofshúsa sem Landssamband íslenskra út- vegsmanna hugðist reisa í landi Skjaldartraðar við Hellnar á Snæfellsnesi. Dóm- urinn verður að teljast vægur. Mál þetta hefur gengið hægt í dómskerfinu, seint var hafist handa um málatilbúnað og dómurinn gengur fyrst í janúar 1983. Pétur Sigurðsson alþingismaður rak á eftir dómnum með fyrirspurn á Al- þingi í haust, og var henni svarað af dómsmálaráðherra á Alþingi í vikunni á þá lund að dómsniðurstaða væri feng- in. Pétur Sigurðsson lét koma fram að fyrirspurn hans hefði líklega orðið til þess að loks rak að dómsuppkvaðningu. Dómurinn sem Ríkarður Másson sýslumaður Stranda- manna og áður fulltrúi sýslu- manns í Stykkishólmi ícvað upp mun hafa hljóðað upp á 20 þúsund króna sekt skil- orðsbundna til tveggja ára. Brjóti fjórmenningarnir ekk- ert af sér þann tíma fellur sektin semsagt niður. Umræddum heima- mönnum á Hellnum mun hafa fundist að hin fyrirhugaða sumarhúsaþyrping LÍÚ væri óþægilega nálægt byggðinni sem fyrir er á Hellnum, og brugðu þeir á það ráð, þegar LÍU fór sínu fram, að kippa upp stólpum, er nota átti í undirstöður undir sumarbú- staðina. Ekki hefur ve/ið haf- ist handa um byggingu sumar- bústaða í landi Skjaldartraða að nýju. -ekh í blaðið sem vitnað er i Síminn er Er ekki tilvaliö að gerast áskrifandi? 81333 Hagan skíðin komin aftur SPORTMARKAÐURINN, orensásvegi m sími 3’»»sendum Einnig: HAGAN barnaskíði HAGAN ungiingaskíði HAGAN byrjendaskíði HAGAN Compact skíði HAGAN Fiesta skíði HAGAN Kristalls-skíði Look og Salomon bindingar frá Skíðamarkaður með notaðar skíðavörur Alls kr. 3.050,00 og það á sama góða verðinu T.d. kostar gönguskíðasettið hjá okkur: HAGAN skíði kr. 1.665,00 R0TTEFELLA bindingar kr. 210,00 TRAPPVER skór kr. 780,00 LINDUR stafir kr. 395,00 Ásetning ókeypis kr. 0,00 kr. kr. kr. kr. kr. kr. 1.795,00 2.065,00 2.065,00 3.360,00 2.970,00 3.350,00 795,00

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.