Þjóðviljinn - 03.03.1984, Síða 7

Þjóðviljinn - 03.03.1984, Síða 7
Helgin 3. - 4. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 „ Páll ísaksson myndlistarmaður sýnir nú 14 myndir á Mokka við Skólavörðu- stíg og eru það plasthúðaðar pastelmyndir. Nefnist myndefnið Lífið og tilveran. Páil er að mestu sjálfmenntaður í myndlistinni en trésmiður að mennt. Hann sýndi í Gallerí Lækjartorg árið 1982. Myndin sem sést hér við hlið hans heitir Réttlætið. Ljósm. - Atli. n Tæknifræðingur/ trétæknir löntæknistofnun íslands óskar að ráða tæknifræðing eða trétækni til stafa við Trétæknideild stofnunarinnar. Starfið er fólgið í tæknilegri ráðgjöf og kennslu í tréiðnað- arfyrirtækjum. Nánari upplýsingar hjá Iðntæknistofnun í síma 68-7000. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 10. mars. IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Stórkostleg bylting ígólfefnum! Perstorp, 7mm þykkgólfborö, semhægteraó leggja beint á gamla gólf ió! Nýju Perstorp gólfborðin vandamál þröskulda og eru satt að segja ótrúleg. hurða að engu. Perstorp Þau eru aðeins 7 mm á gólfborðin eru líka vel varin þykkt og þau má leggja ofan gegn smáslysum heimilis- á gamla gólfið - dúk, teppi, lífsins eins og skóáburði, parket eða steinsteypu. naglalakki, kaffi, te, kóki og Það er mjög einfalt að logandi vindlingum. leggja Perstorp gólfborðin Þú færð Perstorp aðeins og 7 mm þykktin gerir hjá okkur. Kalmar SKEIFUNNI 8.SIMI 82011 Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðir fimmtudaginn 8. mars nk. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 29. febrúar 1984. Kennslustörf í Ghana Þróunaraðstoð - menningarsamskipti AFS lönd í Evrópu (EFIL) hafa tekið að sér að útvega 25 kennara til starfa í Ghana skólaárið 1984-1985 í samvinnu við AFS International/lntercultural Prog- rams og AFS í Ghana. AFS á íslandi hefur ákveðið, með stuðningi Menntamálaráðuneytisins og Þróunarsamvinnustofn- unar íslands, að gefa tveim íslenskum kennurum kost á að taka þátt í þessu starfi. Einkum vantar kennara til kennslu í raungreinum s.s. stærðfr., efnafr., eðlisfr. og á sviði jarð- og búfjárrækt- ar (agricultural science). Væntanlegir kennarar starfa á framhaldsskólastigi, aldur nemenda er 13-18 ára. Eingöngu koma til greina einhleypir kennarar eða barnlaus hjón sem bæði kenna. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: ★ Aldurslágmark 25 ára. ★ Minnst 2ja ára starfsreynsla. ★ Góð enskukunnátta. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á skrif- stofu AFS milli kl. 15-17 virka daga, sími 25450. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 9. mars. á íslandi alþjóðleg fræðsla og samskipti - Hverfisgata 39. P.O. Box 753 IS 121 Reykjavík. Ertu ekki búinn ad finna þadennþá? stundumgetur verið slæmt að týna kvittun.. Hjá Pennanum finnur þú allt, sem þarf til að skipuleggja heimilisbók- haldið, — möppur, geymslubindi, tímaritagáma, gatara, límmiða, teygjur, bréfaklemmur, o.s.fr. Hjá Pennanum finnur þú allt, sem þú þarft til að finna þína eigin pappíra á augabragði. HALLARMÚL A 2

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.