Þjóðviljinn - 03.03.1984, Síða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 3. - 4. mars 1984
íþróttir
1. deildarkeppni karla í handknattleik í brennidepli
Breytinga eróskað!
Tvö síðustu ár hefur verið keppt eftir nýju fyrirkomulagi í
deildakeppni karla í handknattleik. Að lokinni hinni hefð-
bundnu deildakeppni fer fram úrslitakeppni fjögurra efstu
liða 1. deildar um meistaratitilinn en fjögur neðstu liðin leika
úrslitakeppni um áframhaldandi sæti í deildinni. Það sama á
sér stað í 2. deild og í efri hluta 3. deildar. Alls staðar taka liðin
stigin úr forkeppninni með sér í úrsiitakeppnina, nema, þau
fjögur sem leika um íslandsmeistaratitilinn. Þau byrja stiga-
keppni upp á nýtt.
Margir hafa orðið til að gagnrýna þetta fyrirkomulag og
finna því flest til foráttu. Óumdeilanlegt er, að áhorfendum á
leiki 1. deildar hefur snarfækkað, þ.e.a.s. á leiki í forkeppn-
inni, enda reynast þeir margir hverjir afar marklitlir. Ekki
bætir úr skák í vetur að strax um áramót var ijóst að tvö lið
skáru sig nokkuð úr á botninum og þurfa þau á hálfgerðu
kraftaverki að halda til að bjarga sér frá falli í úrslitakeppn-
inni.
Við leituðum álits ieikmanna, forráðamanna eða þjáifara úr
öllum átta liðum 1. deildar á núverandi fyrirkomulagi og í Ijós
kom að enginn þeirra er sáttur við það. Breytinga er óskað og
sex liða úrvalsdeild með fjórfaldri umferð nýtur mestra vin-
sælda. Svörin fara hér á eftir. _
„Erum að eyði-
leggja allt með
eigin klaufaskap
íí
„Fyrirkomulagið er vonlaust,
keppnin um meistaratitilinn er
bara mánaðarmót, annað skiptir
ekki máii. I 7-8 mánuði af hand-
boltavcrtíðinni hafa hvorki leik-
menn né áhorfendur áhuga á hand-
bolta, þetta er að drepa sig sjálft.
Handknattleiksíþróttin er að
koðna niður í höndunum á okkur, í
handknattleiksforystunni erum við
að eyðileggja allt með eigin klaufa-
skap“, segir Ólafur Jónsson, leik-
maður og stjórnarmaður í hand-
knattleiksdeild Víkings.
„Úrslitakeppnin sjálf er í lagi.
Hún er erfið og reynir á leikmenn
og félög. Forkeppnin er hins vegar
að eyðileggja allt og mál númer eitt
er að liðin taki stigin með sér úr
henni í úrslitakeppnina, þannig að
leikirnir um veturinn hafi ein-
hverja þýðingu. Það mætti einnig
hafa fyrirkomulagið þannig að lið-
in fjögur sem fara í úrslitakeppnina
taki með sér stigin úr innbyrðis
leikjum þessara fjögurra liða.
Varðandi hugmyndir um 6 liða
deild þá er hægt að taka hana útúr
umræðunni á þessu stigi. Hún yrði
aldrei samþykkt, lakari lið 1.
deildar og 2. deildarliðin legðust
gegn slíkri tillögu og hún yrði kol-
felld.“
Björn Pétursson
„Engin spenna
fram eftir vetri“
Ólafur Jónsson
„Það var í raun sama hvert fyrir-
komulagið er, besta liðið stendur
uppi sem sigurvegari að lokum. Þá
mótast afstaða manna í þessu máli
eftir stöðu þeirra félaga í hvert
skipti. En þegar litið er hlutlaust á
málið er ljóst að engin spenna er í
mótinu fram eftir vetri. Síðan fer
fram hálfgert hraðmót í lokin á ein-
um mánuði. Það mætti alveg eins
snúa þessu við, leika forkeppnina
sem hraðmót að haustinu og láta
síðan úrslitakeppnina ná yflr nokk-
urra mánaða tímabil,“ segir KR-
ingurinn gamalkunni Björn Péturs-
„Skásti kosturinn í dag er senni-
lega úrvalsdeild sex liða þó hann sé
ekki algóður. Númer tvö væri að
hafa áfram átta liða deild en leika
þrefaldaumferð, 21 leik'álið. Kerf-
ið sem notað er í dag er meingallað,
en ef stigin erulátin fylgja íúrslita-
keppnina eins og gert er í fallbar-
áttunni og neðri deildunum þá er
ávallt hætta á að upp komi staða
eins og í vetur þegar FH er með
algera yfirburði. Íslíku tilfelliværi
útslitakeppnin aðeins formsat-
riði.“
Leggjum fram tillögu
um sex liða deild
CC
„Alveg
glatað“
„Fyrirkomulagið eins og það
er í dag er alveg glatað og ég vil
ekki fyrir nokkra muni að því
verði haldið áfram“, sagði Ein-
ar Sveinsson hjá handknatt-
leiksdeild Þróttar.
„Ég er hlynntur sex liða úr-
slitadeild með fjórfaldri umferð
þannig að hvert lið fái 20 leiki.
Tvö neðstu liðin eiga að falla.
Þá vil ég eindregið að aftur
verði tekin upp sú niðurröðun
að leiknir verði tveir 1. deildar-
leikirkarla á kvöldi, ekki karla-
og kvennaleikur saman eins og
nú er gert.“
„Þessar „turneringar“ eru al-
gjört píp, það er orðið alltof mikið
af leikjum og áhorfendum fer stór-
fækkandi. Þetta er ekki orðið neitt
annað en peningaaustur fyrir fé-
iögin og núverandi fyrirkomulag
nánast útilokar landsbyggðarlið
frá þátttöku“, segir Guðmundur
Lárusson hjá handknattleiksdeild
KA á Akureyri.
„Ég er hlynntur því að gamla
„Það er verið að drepa algerlega
niður áhugann á handknattleik hér
á landi með núverandi fyrirkomu-
lagi“, scgir Geir Hallsteinsson
þjálfari FH.
„Á ársþinginu í vor munum við
FH-ingar lcggja fram tillögu um að
stofnuð verði úrvalsdeild með sex
liðum og leikin fjórföld umferð.
Það er nóg að leika 20 deildarleiki á
keppnistímabilinu, að viðbættum
bikar- og Evrópuleikjum.
Ef þessi tillaga nær ekki fram að
ganga þá höfum við aðra til vara; ef
„Ef haldið verður áfram á þess-
ari braut verður búið að leggja nið-
ur íslenskan handknattleik innan
lagið verði tekið upp, 14 leikir sem
fari fram jafnt og þétt yfir veturinn.
Það mætti síðan búa til aukakeppni
í lokin fyrir efstu liðin, meistara-
keppnisem þó væri óháðöllumtitl-
um. Það er útí hött að nú hefur FH
haft algera yfirburði í 1. deildinni í
vetur en gæti haeglega misst af
meistaratitlinum. Eg er á móti 6
liða deild, hún myndi algerlega
kæfa utanbæj arfélögin; þau eiga
leikið verði með sama fyrirkomu-
lagi þá fylgi stigin úr forkeppninni
með í úrslitakeppnina. Með því
móti skiptir hver leikur reglulega
máli og ekki leikið fyrir hálftómum
húsum eins og þróunin hefur verið
síðustu tvö ár. I ár segja menn sem
svo, hvað hefði verið gaman að
slíkri úrslitaképpni þegar FH er
með 9 stiga forskot. Ég spyr, hvers
vegna á að refsa liðum fyrir að ná
slíkum árangri? Það verður að sýna
sanngirni.
Þá vil ég að reynt verði að skipu-
leggja keppnina betur. Landsliðs-
tveggja, þriggja ára. Tíu mánaða
kcppnistímabil er alltof mikið,
menn hætta að nenna að standa í
vart nokkra möguleika á að komast
í hóp þeirra sex efstu.
Þá eru dómaramálin kapítuli
útaf fyrir sig. Við þurfum að borga
5000 krónur fyrir dómara að sunn-
an á hvern heimaleik en sunnanlið-
in eru með leiðindi ef dómari af
landsbyggðinni er settur á þeirra
heimaleiki. Þarna verður að gera
eins og í fótboltanum, leggja allar
dómaragreiðslur í einn sjóð sem
síðan deilist jafnt niður."
þjálfari fái meiri ítök í skipulagn-
ingu keppnistímabilsins og reynt
verði að fá landsleiki á ákveðnum
tímabilum. Forkeppnin verði klár-
uð fyrir áramót og landsliðið æfi
síðan í janúar, febrúar og mars en á
meðan fari fram mót fyrir 1.
deildarliðin þar sem þau leika án
landsliðsmannanna.
Varðandi bikarkeppnina legg ég
til að þar verði leikið heima og
heiman ef 20 leikja deildin verður
samþykkt. Það eru ekki lengur
nein vandræði með hús og jafn-
framt fyndist mér réttlátt að leika
þessu. Núna erum við t.d. að vinna
okkur upp í þriðja skipti á keppnis-
tímabilinu, þetta er útí hött hjá
áhugamönnum“, segir Jón Pétur
Jónsson, hinn leikreyndi leikmaður
Vals.
„Ég er hlynntur 6 liða deild sem
keyrð er með jöfnum hraða allan
veturinn. Það á að gera keppnina
meira spennandi með því að láta
Jón Pétur Jónsson
Geir Hallstelnsson
tvo úrslitaleiki í bikarkeppninni,
heima og heiman.“
tvö neðstu liðin af þessum sex falla
beint, þá verður endurnýjunin í
deildinni mikil og ekki útséð um
hverjirfalla löngu fyrir jól. Úrslita-
keppnin eins og nú er getur verið
ágæt sem slík en það er forkeppnin
sem er útí hött.
Þá finnst mér of mikil áhersla
lögð á landsliðið og það þjónar
engum tilgangi að gera 15-20 daga
hlé á keppni hér heima vegna
landsleikja við Frakkland og Sviss.
Undirbúningurinn er alltof viða-
mikill. þegar Danir urðu fjórðu í
HM 1978 hittust leikmenn ekki fyrr
en þremur vikur fyrir lokakeppn-
ina. Við erum hvort sem er alltaf að
rembast við að komast í hóp 6-12
bestu þjóða heims, árangurinn
verður ekki meiri, hversu mikið
sem æft er. Við erum ekki nema
240 þúsund manna þjóð, það verð-
ur að taka tillit til þess.
Deildakeppnin á að vera númer
eitt, tvö og þrjú, gott landslið bygg-
ist á góðri deild en ekki öfugt“.
„ Þessar turneringar
eru algjört píp “
„ Menn hætta að nenna þessu
cc