Þjóðviljinn - 03.03.1984, Síða 23

Þjóðviljinn - 03.03.1984, Síða 23
Helgin 3. - 4. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 f ram og ,oooQpooOó°ooooc0 AoLtu '°Oc^ eHed lil FASTA Aö fasta er að borða ekkert, eða að borða ekki einhvern ákveðinn mat, eins og til dæmis kjöt. Fastan var mjög mismunandi áður fyrr: - Að fasta við fisk - þá mátti ekki borða kjöt, smjör og egg. - Að fasta við þurrt - þá mátti ekki heldur borða fisk. - Að fasta við hvítan mat - þá var ekki leyfilegt að borða annað en brauð og mjólkurmat. - Að fasta við vatn - það var strangasta. fastan. Þá mátti ekkert láta ofan í sig annað en vatn, brauð og salt. PAbbi og rA rv\ m 3- Öollumar eru. 11) bú. Boilur, k< 1|06 oc.tonar Langafasta eða 7 vikna fasta í gamla daga áttu kristnir menn að fasta í 40 daga fyrir páska. Það var gert til að minn- ast þess að J esú fastaði í 40 daga úti í eyði - mörkinni. Löngu áður en kristin trú varð til mátti heldur ekki borða kjöt seinni hluta vetrar, þá voru allar kindur með lömbum og alls ekki sniðugt að slátra þeim. Páskarnir voru líka hátíð í þá daga, haldnir til að fagna vorinu og fæðingu fyrstu lambanna. »i ObKU D AKLIR, SPREtAJC/o þESSi B-R AL\jECr AÐ SPRlM $ Eyksi nu E u n g í n n k 3. n n er r5PRUA/G. il lokum cx\ \f eg mðt Kylir Keti \ ■fóstö.r Sc/o i H o daga. Föstuinngangur Auðvitað fannst fólki erfitt að borða svona lítið og þykjast alvarlegt í heila 40 daga, og til þess að allir væru vle undir þetta búnir voru síðustu dagarnir fyrir föstuna notaðir til að skemmta sér ærlega og borða vel og mikið. Þessir dagar voru bolludagur sprengidagur og öskudagur. I gamla daga voru leifarnar frá sprengidegi stundum látnar í poka og hengdar upp yfir rúmunum. En enginn mátti snerta á matnum fyrr en föstunni lauk á Ifan páskadag.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.