Þjóðviljinn - 03.03.1984, Qupperneq 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 3. - 4. mars 1984
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
My Fair Lady
Um helgina verða þrjár sýningar á söngleiknum vin-
sæla My Fair Lady, með þeim Ragnheiði Steindórs-
dóttur og Arnari Jónssyni í hlutverkum Elizu og Higg-
ins. Þetta verða að öllum líkindum síðustu sýningar á
leiknum en um síðustu helgi var 50. sýning.
51. sýn. föstudag 2. mars kl.20.30.
52. sýn. laugardag 3. mars kl. 20.30.
53. sýn. sunnudag 4. mars kl. 15.
Síðustu sýningar.
Súkkulaði handa Silju
Á sunnudagskvöld verður 6. sýning á Súkkulaði
handa Silju eftir Nínu Björk Árnadóttur í Sjallanum á
Akureyri. Þessi nýja gerð af verkinu hefur hlotið mjög
góða dóma og Sjallinn þykir gefa því nýja vídd. Sunna
Borg og Guðlaug María Bjarnadóttirfara með hlutverk
mæðgnanna Önnu og Silju, en alls eru 9 leikarar og 2
tónlistarmenn í sýningunni.
Miðasala í leikhúsinu alla daga frá kl. 16 til 19.
Föstudaga og laugardaga frá kl. 16-20.30, sunnu-
daga frá kl. 13 til 15, sýningardaga í Sjallanum frá kl.
19.15 til 20.30.
Sími: 96-24073 (leikhús), 96-27770 (Sjallinn).
Munið leikhúsferðir Flugleiða til Akureyrar
Aóalfundur
HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í
Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 5. apríl 1984
og hefst ki 13:30.
DAGSKRÁ:
1. Aðalfundarstörf samkvœmt 14. gr. samþykkta
félagsins.
2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
3. Tillögur til breytinga á 4. grein samþykkta
félagsins um skiptingu hlutafjárins með tilliti
til gjaldmiðilsbreytingar íslensku krónunnar
1. janúar 1981.
4. Önnur mál, löglega upp borin.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á
aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur
stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir
aðalfund.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á
skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 29. mars.
Reykjavík, 3. mars 1984.
leikhús • I vikmyndahús
’lÞJOÐLEIKHÚSIfi
Amma þó!
ídag kl. 15
sunnudag kl. 15.
Sveyk í
seinni heims-
styrjöldinni
í kvöld kl. 20 uppselt
sunnudag kl. 20
Öskubuska
FRUMSÝNING miðvikudag kl. 20
2^ýning fimmtudag kl. 20
Litla sviðlð:
Lokaæfing
þriðjudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala frá kl. 13.15 til 20.
Sími 11200.
LKIKFKIAG '
RFYKIAVÍKLJR
C9F9
Hart í bak
í kvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Gísl
sunnudag uppselt
þriðjudag uppselt
fimmtudag kl. 20.30
Guð gaf mér eyra
miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Tröllaleikir
Leikbrúöuland
sunnudag kl. 15
Miðasala I Iðnó kl. 14 til 20.30.
Sfmi 16620.
Forseta-
heimsóknin
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói
I kvöld kl. 20.30.
MiðasalaíAusturbæjarbiói kl. 16til
23.30.
Sími 11384.
íslenska óperan
Rakarinn
í Sevilla
laugardag 10. mars kl. 20
sunnudag 11. mars kl. 20
Örkin hans Nóa
sunnudag kl. 15
þriðjudag kl. 17.30
miðvikudag kl. 17.30
La Traviata
. föstudag 9. mars kl. 20
fáar sýningar eftir.
Miðasalan er Oþin frá kl. 15-19,
nema sýningardaga til kl. 20.
Simi 11475.
SÍMI: 2 21 40
Hrafninn
flýgur
„... outstanding effort in combining
history and cinematography. One
can say: „These images will survi-
ve..."
úr umsögn frá
Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk: Edda Björgvins-
dóttir, Eglll Ólafsson, Flosi Ól-
afsson. Helgi Skúlason, Jakob
Þór Einarss.
Mynd með pottþétt hljóð
(Dolbystereo
Sýndkl. 5, 7 og 9.15^
Bamasýning kl. 3
Bróöir minn
Ljónshjarta
Síðasta sinn.
Sími 11384
KVIKMYNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN
FRUMSÝNING
Ný íslensk kvikmynd byggð á sam-
nefndri skáldsögu Halldórs Lax-
ness.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson.
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson.
Tónlist: Karl J. Sighvatsson.
Hijóðuþþtaka: Louis Kramer.
Klipping: Nancy Baker.
Búningar: Una Collins, Dóra Ein-
arsdóttir.
Förðun: Ragna Fossberg.
Hárgreiðsla: Guðrún Þorvarðar-
dóttir.
Upptökustjóri: Þórhallur Sigurðs-
son.
Framleiðandi: Ömólfur Ámason.
Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson, Amar Jóns-
son, Ámi Tryggvason, Jónína Ól-
afsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Helgi Björnsson, Hannes Ottós-
son, Sigurður Sigurjónsson, Barði
Guðmundsson, Rúrik Haraldsson,
Baldvin Halldórsson, Róbert
Amfinnsson, Herdís Þorvaldsdótt-
ir, Margrét Helga Jóhannsdóttir,
Þóra Friðriksdóttir, Þóra Borg,
Helga Bachmann, Steindór Hjör-
leifsson o.fl.
DOLBY STEREO.
Laugardagur: Sýnd kl. 4:30 (Upp-
selt), 7 og 9.
Sunnudagur: Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍMI: 1 89 36
Salur A
Hermenn
í hetjuför
(Privates on Parade)
Ný, bresk gamanmynd um óvenju-
legan hóp hermanna i hetjuför. Að-
alhlutverk: John Cleese, Denis
Quilley.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Salur B
Martin Guerre
snýr aftur
Ný frönsk mynd, með ensku tali,
sem hlotið hefur mikla athygli víða
um heim og m.a. fengið þrenn
Cesars-verðlaun.
Sagan af Martin Guerre og konu
hans Bertrande de Rols, er sönn.
Hún hófst I þorpinu Artigat í frönsku
Pýreneafjöllunum árið 1542 og
hefur æ siðan vakið bæði hrifningu
og furðu heimspekinga, sagnfræð-
inga og rithöfunda. Dómarinn I máli
Martins Guerre, Jean de Coras,
' hreifstsvomjögafþvísemhannsá
og heyrði, að hann skráöi söguna
til varðveislu. Leikstjóri: Daniel
Vigne. Aðalhlutverk: Gérard De-
Pardieu, Nathalie Baye.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 7.05, 9 og 11,05.
Bláa Þruman.
Islenskur texti.
Æsispennandi ný bandarisk stór-
mynd I litum. Þessi mynd var ein sú
vinsælasta sem frumsýnd var sl.
sumar I Bandarlkjunum og Evrópu.
Leikstjóri: John Badham. Aðal-
hlutverk: Roy Scheider, Warren
Oats, Malcholm McDowell,.
Candy Clark.
Sýnd kl. 5.
Hækkað verð.
Bráðsmellin ný bandarísk gaman-
mynd frá MGM eftir Blake
Edwards, höfund myndanna um
„Bleika Pardusinn" og margar fleiri
úrvalsmynda. Myndin er tekin og
sýnd í 4ra rása Dolby Stereo. Tón-
list: Henry Mancini. Aðalhlutverk:
Julie Andrews, James Garner og
Robert Preston.
Sýndkl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
ÍGNBOGUI
rr 19 ooo
Svaöilför
til Kína
Hressileg og spennandi ný banda-
risk litmynd, byggð á metsölubók
ettir Jon Cleary, um glæfralega
flugferð til Austurlanda meðan flug
var enn á bemskuskeiði.
Aðalhlutverk leikur ein nýjasta
stórstjama bandaríkjanna Tom
Selleck, ásamt Bess Armstrong,
Jack Weston, Robert Morley o.fl.
Leikstjóri: Brian G. Hutton.
Islenskur texti.
Sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11.15.
Götustrákarnir
Afar spennandi og vel gerð ný
ensk-bandarisk litmynd, um hrika-
leg örfög götudrengja í Chicago,
með Sean Penn - Reni Santoni -
Jlm Moody. Leikstjóri: Rick Ros-
enthal.
fslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
Feröir Gúllivers
Bráðskemmtileg teiknimynd.
Sýnd kl. 3.05.
Hver vill gæta
barna minna?
Raunsæ og afar áhrifamikil kvik-
mynd, sem lætur engan ósnortinn.
Dauðvona 10 barna móðir stendur
frammi fyrir þeirri staðreynd að
þurfa að finna bömum sínum ann-
að heimili. Leikstjóri: John Erman.
Sýndkl. 7,10 og 9,10.
Starfsbræöur
Spennandi og óvenjuleg leynilög-
reglumynd í litum, með
Ryan O’Neal - John Hurt.
Islenskur texti.
Sýndkl. 3,10-5,10 og 11,10.
Ég lifi
Stórbrotin og spennandi litmynd,
eftir metsölubók Martlns Gray,
með Mlchael York og Blrgltte
Fossey.
Islenskur texti. Sýnd kl. 9.15.
Dr. Justice
S.O.S.
Hörkuspennandi litmynd, um nú-
tíma sjóræningja með John Phllip
Law - Nathali Delon.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15 - 5.15 - 7.15.
Octopussy
„Allra tíma toppur, James Bond"
með Roger Moore. Leikstjóri:
John Glenn.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,10 - 5,40
Monty Python
og rugluöu
riddararnir
Myndin sem er allt öðruvisi en aðr-
ar myndir sem ekki eru eins og
þessi... Aðalhlutverk: Monty
Python-gengið.
Sýnd kl. 9 og 11.
TÓNABÍÓ
SlMI 31182
Tónabfó frumsýnir Óskarsverð-
launamyndina
„Ragíng Bull“
„Raging Bull“ hefur hlotið eftirfar-
andi Óskarsverðlaun:
Besti leikari: Robert De Niro
Besta klipping.
Langbesta hlutverk De Niro, enda
lagði hann á sig ótrúlega vinnu til
að fullkomna það. T.d. fitaði hann
sig um 22 kg og æfði hnefaleik í
fteiri mánuði með hnetaleikaranum
Jake La Motta, en myndin er byggð
á ævisögu hans.
Blaðadómar: „Besta bandaríska
mynd ársins" - Newsweek.
„Fullkomin" - Pat Collins ABC-TV.
„Meistaraverk" - Gene Shalit
NBC-TV.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Ðönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Góð orð
duga skammt.
Gott fordæmi
skiptir mestu
máli
ifSSun*
SÍMI78900
Salur 1
Goldfinger
JAMES B0ND IS
BAGK IN AGTI0N!
-BB'SEIN CONNEHLvoot^
. MN FUMING'S
GOLDFINGER"
TECHNICOIOR .. . UNITED ARTISTS
T H C A T R E
Enginn jafnast á við njósnarann
James Bond 007 sem er kominn
aftur í heimsókn. Hér á hann I höggi
við hinn kolbrjálaða Goldfinger,
sem sér ekkert nema gull. Myndin
er framleidd af Broccoli og Saltz-
man.
JAMES BOND ER HÉR ITOPP-
FORMI
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Gert Frobe, Honor Blackman,
Shirley Eaton.
Byggð á sögu eftir lan Fleming.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Sýnd kl. 2.50, 5, 7.05, 9.10 og
11.15.___________________
________Salur 2___________
Cujo
Splunkuný og jafnframt stórkost-
leg mynd gerð eftir sögu Stephen
King. Bókin um Cujo hefur verið
gefin út I miljónum eintaka viðs
vegar um heim og er mest selda
bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir
þá sem unna góðum og vel gerð-
um spennumyndum.
Aöalhlutverk: Dee Wallace,
Chrlstopher Stone, Daniel
Hugh-Kelly, Danny Pintauro.
Leikstjóri: Lewls Teague.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýndkl. 5, 7, 9.10 og 11.15.
Hækkað verð.
Skógarlíf
(Jungle Book)
Walt Disney-mynd I sérflokki.
Sýnd kl. 3._______________
________Salur 3___________
Daginn eftir
(The Day After)
Heimsfræg og margumtöluð stór-
mynd sem sett hefur allt á annan
endann þar sem hún hefur verið
sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins
mikla umfjöllun í pmiðlum, og
vakið eins mikla athygli eins og
The Day After. Myndin er tekin í
Kansas City þar sem aðalstöðvar
Bandarikjanna eru. Þeir senda
kjarnorkuflaug til Sovétríkjanna
sem svara í sömu mynt.
Aðalhlutverk: Jason Robards,
Jobeth Williams, John Cullum,
John Lithgow. Leikstjóri: Nlcho-
las Meyer.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Ath. breyttan sýningartima.
Hækkað verð.
Dvergarnir
Frábær Walt Disney-mynd.
Sýnd kl. 3.
_________Salur 4__________
NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN
Segöu aldrei
aftur aldrei
Hinn raunverulegi James Bond er
mættur afturtil leiks í hinni splunku-
nýju mynd Never say never again.
Spenna og grín í hámarki. Spectra
með erkióvininn Blofeld verður að
stöðva, og hver getur það nema
James Bond? Engin BÍond-mynd
hefur slegið eins rækilega í gegn
við opnun f Bandaríkjunum eins og
Nev.er say never again. Aðalhlutv.:
Sean Connery, Klaus Maria
Brandauer, Barbara Carrera,
Max von Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „Mu. Byggð á
sögu: Kevin McClory, lan
Ffemming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner.
Myndin er tekln i Dolby stereo.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Simsvari
3207S
LAUGARÁS
B I O
Ókindin í þrívídd
Nýjasta myndin í þessum vinsæla
myndaflokki. Myndin er sýnd í þrí-
vídd á nýju silfurtjaldi. I mynd þess-
ari er þrívíddin notuð til hins ýtr-
asta, en ekki aðeins til skrauts.
Aðalhlutverk: Dennis Quaid, John
Putch, Simon Maccorkindale,
Bess Armstrong og Louis Gossett.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30.
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð, gleraugu innifalin i
verði.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Nakta sprengjan
Sýnd kl. 3.