Þjóðviljinn - 03.03.1984, Side 31

Þjóðviljinn - 03.03.1984, Side 31
Helgin 3. - 4. niars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 31 Sakleysisleg samþykkt breytist í óskapnað: 7 metrar af Tjöminni? Núverandi Fríkirkjuvegur og Tjarnarbakki: L —1 X i 1 Gangstétt Akbraut Gangstétt 1 Stígur Aðgerð til bráðabirgða 2,4 miljónir: 1 | Tjörnin 7,35 m tylling ut i Tjörnina. Endanleg útfærsla 6,3 miljónir: Miðeyja 1 1 — Q 0 i [ Nýr j^bakki Bílastæði og akbraut 1 2,5 m —• Akbraut Gróður 1 Hellulögð stétt — 3 m V- 1 ■ | — 3 m 1 r Þessl þversnið af Fríkirkjuvegi sýna núverandi breidd götunnar (efst) samtals 10 metrar, breytingu til bráðabirgða (i miðið), með 7,35 m fyllingu út f Tjörnina og neðst má sjá markmiðið: Fjögurra akreina hraðbraut, 18 metra breiða, mjó gangstétt. Um 300 manns atvinnulaus á Akureyri Margir misst bótaréttinn Lœðst aftan að borgarfulltrúum, sagði Adda Bára í meðförum embættismanna hef ur einróma samþykkt borgarstjórnar um viðgerð á Fríkirkjubakka Tjarnarinnar breyst í tiilögu um tvöföldun Fríkirkjuvegar og 7.35 metra breiða uppfyllingu út íTjörn- ina. Tillagan liggur nú fyrir skipulagsnefnd og umhverf- ismálaráði. Adda Bára Sigfúsdóttir vakti at- hygli á þessu á fundi borgarstjórnar sl. fimmtudag og sagði að hér væri læðst aftanað borgarfulltrúum. Hún rifjaði upp tillögu Kristjáns Benediktssonar sem borgarstjórn samþykkti með 21 atkvæði 6. októ- ber sl. um „lagfæringu á bökkum Tjarnarinnar meðfram Vonar- stræti og Fríkirkjuvegi“ og var „borgarverkfræðingi falið að láta nú þegar gera kostnaðaráætlun um framkvæmd þessa verks“. „Það er mjög svo undarleg fram- kvæmd á þessari samþykkt", sagði Adda, „að leggja fram tillögu um að Fríkirkjuvegi verði breytt í 4ra akreina hraðbraut! Ég hefði aldrei greitt þessari tillögu atkvæði mitt, hefði hún hljóðað á þann veg. Það er því miður orðið of algengt að mál séu á svona djúpsiglingu í kerf- inu“, sagði hún ennfremur, „og komi fyrst á borð borgarstjórnar þegar þau eru komin á afgreiðslu- stig. Og þá er of seint að snúa við. Ég vara borgarfulltrúa við því sem hér er á ferð.“ Adda gerði grein fyrir tillögu gatnamálastjóra og kostnaðaráætl- un sem hún sagði ótrúlega lága. Fullfrágengin hraðbrautin, fylling, malbik, nýr bakki og gróður er áætlað á 6,3 miljónir ea til bráða- birgða er gert ráð fyrir uppfylling- unni einni, undirbyggmgu nýju akreinanna og nýjum bukka fyrir 2,4 miljónir. „Þetta er tillaga um að gera Frí- kirkjuveginn að ennþá meiri um- ferðargötu og auka þar slysahættu og umferðarhraða", sagði Adda. „En er nokkurt vit í að láta svo þessa sömu hraðbraut snarmjókka við Tjarnarbrúina á Sóleyjargötu? Nei, varla. Og þá er komið að næsta áfanga: Tvöföldun Sól- eyjargötu út í Hljómskálagarðinn! Eg vil hvorki fórna Tjörninni né Hljómskálagarðinum fyrir hrað- braut“, sagði Adda, „og ég skora á borgarstjórn að stoppa þetta mál sem allra fyrst!“. - ÁI. ' Elvar Guðmundsson vann sann- færandi sigur á ísráelska stórmeist- aranum Gutman í skák þeirra í þriðju umferð skákmótsins í Grindavík. Hann vann mann og hafði annan í takinu þegar stór- „Það er töluvert um það að menn séu komnir yf ir og al- veg að hámarksbóta- greiðslum. Það er alltaf einn og einn að fara yf ir markið, einkum er það eldra fólkog einnig yngsta kynslóðin“, sagði Haukur Torfason for- stöðumaður Vinnumiðlunar- skrifstofu Akureyrar í sam- tali við Þjóðviljann. í gærmorgun hófst fyrsti al- vöru samningaviðræðufund ur VSÍ og Dagsbrúnarstarfs- meistarinn sá sitt óvænna og gaf. Önnur úrslit urðu þessi: Helgi Ól- afsson vann McCambridge sem var efstur í mótinu fyrir þessa umferð, Christiansen vann Ingvar Ás- mundsson, Lombardy og Knezevic Þeir sem eiga rétt á atvinnuleys- isbótum fá að hámarki greidda 180 vinnudaga á hverju ári sem sam- svarar rúmlega 8 mánaða tímabili. Þar sem langvarandi atvinnuleysis hefur gætt eins og á Akureyri er nokkur hópur atvinnulausra þegar búinn að fylla þennan hámarks- tíma og fellur þar með sjálfkrafa út af bótakerfinu. Hér er um að ræða fólk sem hefur verið án atvinnu allt frá því seint á sl. sumri. „Þetta hefur verið nokkuð áber- andi, meira en venjulega kannski manna í Mjólkursamsölunni um sérkjaramál. Áfundinum var rætt efnislega um allar Igerðu jafntefli. Tvær skákir fóru í !bið og voru tefldar aftur seint í gær- kvöldi og sigraði Jóhann Hjartar- son þá Björgvin Jónsson og Jón L. Árnason Hauk Angantýsson. Bandaríski stórmeistarinn Larry Christiansen er nú efstur á mótinu með 2Vi vinning, næstir með 2 vinninga eru McCambridge, Lombardy, Elvar og Jón L. Fjórða umferð verður tefld á morgun og leiða þá saman hesta sína Knezevié og McCambridge, Elvar og Lomb- ardy, Ingvar og Jón L., Gutman og Christiansen, Haukur og Björgvin, Helgi og Jóhann, og má gera ráð fyrir að allnokkur athygli beinist að skák þeirra Helga og Jóhanns eftir mikla baráttu í skákum þeirra í Búnaðarbanka- og Reykjavíkur- móti. _ m. einmitt vegna þess að atvinnu- ástandið hér er verra en oft hefur verið. Ég get ekki séð að það fari að birta yfir fyrr en með vorinu, þegar bæjarfélagið fer af stað með sínar útiframkvæmdir og bygg- ingarfélögin bæta við sig fólki aft- ur“, sagði Haukur. í janúarlok voru 295 atvinnu- lausir á Akureyri, þar af 189 karlar og 106 konur. Af körlunum voru 109 verkamenn. „Ástandið lagað- ist aðeins í febrúar en nú síðustu daga hefur bæst nokkuð við að kjarakröfur starfsmanna og nýr fundur hefur verið boð- aðureftirhelgina. Með þeim fundi sem haldinn var í gær hefur Vinnuveitendasam- bandið gengist inn á samningavið- ræður við Dagsbrúnarstarfsmenn, eftir að þeir höfðu lagt niður vinnu í Mjólkurstöðinni í fyrradag. Á miðvikudag endursendi VSÍ starfs- mönnum allar sérkjarakröfur þeirra og neitaði öllum samninga- viðræðum. Rúmum sólarhring síð- ar settust forsvarsmenn VSÍ og Mjólkursamsölunnar að samninga- borðinu með starfsmönnum og hófu að ræða efnislega kröfur þeirra og hefur nýr fundur verið boðaður eftir helgina. Það vakti athygli á samninga- fundinum í gær að aðaltalsmaður VSI í kjaradeilunni á fimmtudag, Þórarinn V. Þórarinsson aðstoð- arframkvæmdastj óri VSÍ, var ekki lengur í samninganefnd VSÍ. í hans stað var mættur Einar Árnason fulltrúi hjá VSÍ. Þórarinn hafði uppi stóryrtar yfirlýsingar meðan á kjaradeilunni stóð á fimmtudag og munu forráðamenn Mjólkursam- sölunnar hafa óskað eftir því að hann viki úr samninganefndinni. Eins og skýrt var frá í Þjóðviljan- um í gær, sendi Vinnuveitenda- sambandið frá sér fréttatilkynn- ingu á fimmtudagskvöld þar sem nýju en hér hafa fyrirtæki verið að leggja niður starfsemi sína eins og Hagi. En hvað tekur við, hvert getur þetta fólk leitað sem er búið að fylla upp í atvinnuleysisbótakvót- ann? „Eftir að þessu bótatímabili lýk- ur, veit ég ekki hvað tekur við hjá þessu fólki. Maður les hinsvegar um það og heyrir að það hafi aldrei verið meira að gera hjá Fé- lagsmálastofnun og einmitt núna“, sagði Haukur Torfason. -Ig Aðstoðarfram- kvœmdarstjóri VSI settur út úr samninga- nefndinni hótað var skaðabótakröfu á hend- ur Dagsbrún og einstaka starfs- mönnum Mjólkursamsölunnar vegna vinnustöðvunarinnar. Þessa yfirlýsingu sendi VSÍ frá sér eftir að starfsmenn höfðu neitað að skrifa undir að ekki kæmi til frekari skyndiverkfalla. Þessa yfirlýsingu og frétta- tilkynningu VSÍ dró forstjóri Mjólkursamsölunnar til baka seint í fyrrakvöld og gaf þá út yfirlýsingu þess efnis að Samsalan félli frá öllum skaðabótakröfum í trausti þess að ekkikæmi til frekari skyndi- verkfalla og samningaviðræður um sérkjarasamninga hæfust dag- inn eftir. Þessari yfirlýsingu :>rstjórans gengu starfsmenn að í rmorgun og hófu þegar vinnu < _ fulltrúar VSÍ urðu að kyngja i; ri orðum sínum og mæta til efns’ ra samn- ingaviðræðna við starf' nn. -*gi Rauður: þríhymingur =Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? Skákmótið Grindavík:____ Grott hjá Elvari VSÍ komið í samningaviðrœður við Dagsbrúnarstarfsmenn í Mjólkursamsölunni Nýr fundur eftir helgi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.