Þjóðviljinn - 24.03.1984, Side 3
t>(*‘ ^ y 1« r . r M
jiíj»ív^, sy.x*.; t* ' fí\'. * • -
____________________________Helgin 24.-25. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3
Kvennahreyfingar stjórnmálaflokka á friðarráðstefnu í Finnlandi
Komið verði á atómvopnalausum svæðum
Helgina 3.-4. mars 1984 var
haldin ráðstefna í Helsinki,
Finnlandi til að ræða öryggis-
og afvopnunarmál. Ráðstefnan
var boðuð af kvennahreyfíng-
um stjórnmálaflokka þeirra
sem sæti eiga á finnska þjóð-
þinginu. Höfðu þessir aðilar
áður haldið svipaðar ráðstefn-
ur 1973 fyrir Helsinkifundinn
(CSCE - The Conference on
Security and Cooperation in
Europe) og 1980 fyrir Mad-
ridráðstefnuna.
Þátttakendur voru 78, frá 43
kvennahreyfingum í 17 löndum
Austur- og Vestur-Evrópu. Frá
íslandi fóru Halldóra Rafnar
formaður Landssambands
Sjálfstæðiskvenna og Sjöfn Sig-
urbjörnsdóttir frá Sambandi
Alþýðuflokkskvenna.
Fundir stóðu í 2 daga og voru
samþykktar 2 ályktanir, ein til að
senda kvennahreyfingum í löndum
þátttakenda og önnur til ríkis-
stjórna CSCE landanna og Stokk-
hólmsráðstefnunnar er nú ræðir
öryggis- og afvopnunarmál.
I ályktunum láta konurnar í ljós
áhyggjur vegna vaxandi vígbúnað-
ar, bæði hvað snertir hefðbundin
vopn og kjarnorkuvopn. Lögð er
áhersla á að Stokkhólmsráðstefnan
og ríkisstjórnir viðkomandi ríkja
stefni að alhliða afvopnun með því
Um páskana er tilvalið að bregða sér til útlanda.
Ástæðan: Þú tapar tiltölulega fáum vinnudögum, tekur
forskot á langþráð sumarið og kynnist Evrópu eins og hún
gerist fegurst.
Sæíuhús í
Hollandi Grikkland
að 1) taka afstöðu gegn notkun
kjarnorkuvopna; 2) styðja að kom-
ið verði á kjarnorkuvopnalausum
svæðum þegar og þar sem viðkom-
andi ríki hafa orðið sammál.a um
slíkt; 3) einsetja sér að ekki verði
nein kjarnorkuvopn í Evrópu né
verði þeim beint að Evrópu; 4) að
fram fari „frysting" kjarnorku-
vopna, sem skref í átt til alhliða
afvopnunar, verði þetta gert á
jafnréttisgrundvelli þar sem örygg-
is allra aðila verði gætt.
í ályktununum segir enn fremur
að konur um allan heim vonist til
þess að Stokkhólmsráðstefnan
leiði til aukins skilnings manna í
millum og efli öryggi og frið.
FIAT TEKUR FORYSTUNA
Á árunum 1965 til 1975 var FIAT í forystu í framleiöslu á litlum
bílum til almenningsnota. FIAT bílar hlutu titilinn ,,bíll ársins í
Evrópu" þrisvar sinnum á sex árum. Nú er FIAT aftur kominn
í forystusœtiö med. framleiöslu FIAT UNO, sem kjörinn hefur ver-
iö bíll ársins 1984. Óhemjufé, tíma og fyrirhöfn var eytt í undir-
búning og hönnun áöur en framleiösla hófst á þessum frá-
bœra bíl FIAT verksmiöjurnar lögöu 700 milljónir dollara í
þetta verkefni og hafa augljóslega variö því fé skynsamlega
því útkoman, sjálfur UNO bíllinn, er einstaklega vel hannaöur
og er af sérfrœöingum talinn vera e.t.v. besti smábíll sem
nokkru sinni hefur veriö smíöaöur (' 'possibly the best small car
ever made").
1 vika (4 vinnudagar)
20.-27. apríl
Það er mikið um að vera i
Hollandi um páskana á
skemmtana-, lista- og íþrótta-
sviðinu. Þægileg dvöl í
sæluhúsunum í Eemhof
skammt frá Amsterdam. Verð
kr. 11.600 (miðað við 6 í húsi).
London
Vikuferð (3 vinnudagar)
16.-23. apríl
London er iðandi af lífi um
páskana, vorstemmning á
götum og krám og þá ekki
síður í tónleikahöllum og
leikhúsum borgarinnar. Og
auðvitað minnum við á leik
Arsenal og Tottenham 21.
april sem við útvegum miða á.
Gisting í London Metropol í
hjarta borgarinnar.
Verð kr. 15.950.
Innifalið: Flug, gisting m/morg-
unverði, akstur til og frá
flugvelli erlendis og íslensk
fararstjórn.
2 vikur (8 vinnudagar)
10. -24. apríl
Fjölskrúðug náttúra Grikklands
er aldrei fegurri en á vorin.
Veðrið er dásamlegt, ströndin
hrein og sjórinn tær. Gisting í
lúxusíbúðunum í White
House. Verð kr. 17.500 (miðað
við 6 í ibúð).
Fortúgal
11 daga ferð (6 vinnudagar)
11. -22. apríl
Ferð fyrir þá sem vilja hressi-
legt frí og glampandi sól um
páskana. Við blöndum saman
fullkominni afslöppun og
spennandi stundum á <
tennisvöllum og glæsilegum |
golfvöllum í nágrenninu og |
margs konar afþreyingu allan <
sólarhringinn. Gisting á §
fjögurra stjörnu lúxushótelinu 'b
Don Pedro. Verð frá kr. 23.700. 5
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202
UNO FÍLSTERKUR,
ER FRAMTÍÐARBÍLL
EGILL
VILHJÁLMSSON HF.
F
T
/ A