Þjóðviljinn - 24.03.1984, Síða 8
8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINNi Helgin 24.-25. mars 1984
fréttaskýríng
„Efling loftvarna íslands hefur
algjöran forgang á næsta ári“
hafði Morgunblaðið eftir Wesley
L. McDonald aðmírál og yfir-
manni Atlantshafsherstjórnar
NATO á forsíðu síðastliðinn mið-
vikudag. Voru ummælin viðhöfð
á fundi með bandarískri þing-
nefnd á dögunum, og kemur fram
í fréttinni að ýmsar þær fram-
kvæmdir sem nú eru á döfinni eða
í framkvæmd í herstöðinni á
Keflavíkurflugvelli og annars
staðar á landinu séu liður í að
endurbæta loftvarnir og ratsjár-
eftirlitskerfið á íslandi í samræmi
við fyrirhugað „varnarkerfi á N-
Atlantshafi“ sem á máli herfræð-
inga gengur undir nafninu NADS
(North Atlantic Defence System).
Kastljós Ögmundar
Þann 7. janúar s.l. kom það
fram í Kastljósi Ögmundar Jón-
assonar fréttamanns í sjónvarp-
inu að bandaríski herinn hefði
uppi áform um að byggja nýja
stjórnstöð á Keflavíkurflugvelli,
sem ætti að geta staðið af sér
höggbylgju frá sprengju og ætti
hún að duga í 7 daga eftir að al-
gjört stríð er skollið á. Atti
stjórnstöðin að vera að styrkleika
sambærileg við stjórnstöð banda-
ríska flotans í Kings Bay í Banda-
ríkjunum og átti hún að kosta
15,8 milljónir bandaríkjadala í
byggingu. Upplýsingar þessar
voru hafðar eftir bandarískum
þingtíðindum, og sagði Þjóðvilj-
styrkt eða sprengjuheld flugskýli
nokkra kílómetra frá núverandi
geymslustað flugvélanna.
Samkvæmt hinni nýju áætlun á
einnig að gera nýja olíubirgða-
stöð, segir William Arkin, og á
hún að hafa eldsneytisbirgðir til
45 daga „fyrir flugvélar sem ekki
heyra undir NATO, svo sem
langdrægar sprengjuflugvélar“
(tilvitnun í umsögn flotans) og
fyrir flugvélar frá herafla NATO.
B-52 vélar á íslandi?
Hér er um afar mikilvægt atriði
að ræða, hinar langdrægu spreng-
iflugvélar utan herafla NATO
eru þær vélar Bandaríkjamanna
bera kjarnorkuvopn. Hefur
bandaríski herinn þegar farið
fram á sérstaka 60 miljón dollara
fjárveitingu þingsins vegna
Helguvíkur.
í leiðara Morgunblaðsins 11.
janúar s.l. er rekið upp mikið
ramakvein vegna þessara tíð-
inda, eins og að líkum lætur.
Kvartar leiðarahöfundur sáran
undan því að við á Þjóðviljanum
„Efling loftvama íslands
U
Fréttin í Morgunblaðinu er
staðfesting á endursögn Þjóðvilj-
ans frá 9. mars síðastliðnum á
grein þeirri sem William Arkin,
vísindamaður við Institute for
Policy Studies í Washington DC
og einn af höfundum handbókar-
innar Nuclear Weapons Data-
book skrifaði í danska blaðið In-
formation þann 7. mars s.l. Þar
greinir Arkin frá því að yfirstjórn
bandaríkjahers (Joint Chiefs of
Staff) hafi á árinu 1981 látið fara
fram endurmat á stöðu banda-
ríska heraflans á íslandi er leiddi
til hinnar nýju áætlunar fyrir
flugher og flota Bandaríkjanna er
hafa eigi í för með sér „bætta
stjórnun og bættan búnað til eft-
irlits og fjarskipta". Segir Arkin
að áformað sé að koma þessu
nýja kerfi í gagnið seint á þessum
áratug, og felur framkvæmdin
meðal annars í sér að „komið
verði fyrir hreyfanlegum ratsjár-
stöðvum er fylgt geti sveigjunni á
yfirborði jarðar og fundið skot-
mörk í allt að 2900 km fjarlægð."
Þessar ratsjárstöðvar eiga sam-
kvæmt áætlun þessari að vera á
íslandi og Skotlandi, og eiga þær
meðal annars að geta varað við
hinum langdrægu Backfire-
sprengjuvélum Sovétmanna þeg-
ar þær taka sig til flugs frá So-
véskum herstöðvum.
Þá segir Arkin að AWACs-
ratsjárvélarsem hafi bækistöðvar
á flugvöllum á fslandi og Bret-
landi eigi að stýra orrustuvélum
Bandaríkjahers gegn sovésku
orrustuvélunum. Bandarísku
orrustuvélarnar, sem nota á í
þessu skyni eru af gerðinni F-15,
sem er fullkomnasta orrustuvél
Bandaríkjamanna, og er áform-
að að þessar vélar komi hingað til
lands árið 1986. f fréttinni í
Morgunblaðinu er það haft eftir
McDonald aðmírál að nú sé verið
að vinna að flugskýlum fyrir F-15
vélarnar í Keflavík sem koma eigi
í staðinn fyrir úreltar Phan-
tom-þotur.
I Málgagn sóslalisma, verkalýðs-
I hreyfingar og þjóðfrelsis
'JODVIl/IIW
H I
81333 81348
I Nýjar áœtlanir
| um árásarvígbúnað
I árlegri skýrslu bandarlska varnarmálaráduneyiinu
um höfuömarkmið Pentagon fyrir árið 19S4 er staöfest
að hernaðaryfirvðld í Bandaríkjunum hafa mótaö
skýra stefnu uin stárfellda hemaðaruppbyggingu 4 Is-
I landi. Markmið þcirra er að gera aukinn vígbunaö a
Islandi aðgrundvallarþætti I árásargetu Bandarikjanna
á Norður-Atlantshafi.
Þessi áform komu skýrt fram i yfirheyrslum sem fram
fóru i bandaríska þinginu á sfðasta ári og cinstakir liðir
I þeirra eru tilgreindir i skýrslum og grcinargeröum scm
n tcngdar cru hcrnaðarútgjaldaköflum bandaríska fjár-
lagafrumvarpsins. Sérfræðingar í vígbúnaðarmálum
hafa cinnig fjallað um þessar nýju vígbúnaðaráætlamr.
1 hópi þessara sérfræðinga cr William Arkin en hann
I hcfur m.a. gefið út handbók um kjarnorkuvigbunað
sem notuð cr við kennslu i bandarískum herskólum.
Vígbúnaðaráætlanirnar sýna að þær hugmyndir sem
hershofðinginn i Keúavfk. Geir Hallgrfmsson og Morg-
unblaöið hafa komið á frámfxri á undanförnum mán-
uðum er allt hlekkir f uppbyggingarkeðju árásarkcrfis-
ins á Islandi. Bak við sakleysislegar skýnngar á tilgangi
nýrra vigbúnaðaráfanga á Islandi eru vfðtækar áæilanir
um styrkingu kjarnorkuvigbúnaðar Bandarikjanna á
Norður-Atlantshafi.
Markmið þcssara áætUna Pentagon cr að koma á
námni samvinnu n'ughers og (lota. Aformin um radar-
. súiðvat. llclguvík og aðrar framkvxmdir cru liðir
framkvæmd þcirra ' „
Þcgar áróðurinn um nauösyn Helguvikurfram
kvæmdanna höfst i málgðgnum hérlendra v.gbunaðar-
suma var f fyrstu'talað sakleysislcga um mikilvægi
mcngunarvarna vcgna vatnsbóla Suðurncsjamanna
Geir Hallgrimsson gafst upp á þeirri skýringu »1 haus
og fór tið þylja tölur um fjölda sovéskra Hugvéla. Nu
sína hin bandarísku skjöl að meg.nt.lgangur
oliubirgðastoðvarinnar í Helguvík cr aö koma upp clds-
neytisgeymum fyrir sprengjuflugvélar sem ekki heyra
undir hcrafla NATO hcldur eru cingöngu tcngdar getu
Randaríkjanna cinna til að heyja allshcrjarstnð I 45
daga a norðurslóðum. I lér er m. a. t.lgangur.nn að geta
gert út H-52 sprcngjuflugvclar frá Kcflavík cn aöa -
' * -ketiii þcirra er að bera langdrægar kjarnorkueld-
gar.
öniu uroöursblekkingarnar hafa »»■.« -
ö til aö réttlxta byggingu radarstöðva a Vcstfjorö
og Noröurlandí lltanríkisráðhcrra og forsætisrað-
ra hafa ásamt Morgunblaðinu verið cindregnir tals-
nn bcssara - radarstööva og notað sakleysislcgt
■ röksenidalijal um ...nanlandsnug Fluglc.öa og
I I „ulhelgisgæsluna Nu syna hin bandarísku gógn að
I mcgintilgiingur þcssara radarstöðva cr að gcra banda-
| rískum arasurflugvélum kleyft að miða ut skotmórk i
2900 km fjarlxgð. .. ,ti,
Radarstóðvarnar og Helguvik eru aöcins tveir þætnr
■ af mörgum i hinum nýju vigbúnaðaráætlunum um upp-
1 byggingu árásarkerfis á lslandi. 1 bandar.skum þ.ng-
I skiolum cr að f.nna tillögur um nýja neðanjarðarstjórn-
■ si,„y , KcHavik sem á að starfa áfram þótt striðsrustir
•u allt í kring. Fjölga skal h‘J1 “a 1 il
i starfsemi
irein í „Information“ um herbúnaðinn í Keflavík
Atómstöðin endurbyg
l þess að þjóna langdrœgum sprengjuvélum Bundaríkjanna
tan herafla Nato, segir bandarjskur sérfrœðingur - *
2tlorjjnut>Iaíiáíi
FramkvamdMtJórt HuUdur Svanuon.
10. AlgiMOWa: SkMlunnl 18, Uml ejOM AáirtH-
ind gegriir lykilhlutverkí i nýrri
.naðaráætlun Reagan-
irnarinnar fyrirN-
intshafið, sem miðar að
Jnaðaryfirburðum Bandarikj-
na á svæðinu með svokallaðri
•unter-offensive" eða gagn-
jharáætlun. Samkvæmt
mi treysta Bandarikin ekki
Uur á hdrnaðarjalnvægiö.
j^ur stefna þau að algjörum
maðaryfirburðum Þetta kem-
“am i grein sem bandariski
stjórnmálafræðingurinn William ia'h'VTú i tSu b
Arkin skrifar i danska blaðið In- hrJyi,niCgum udaotoðvum ‘ Uiandi. þimiA íno iw>. o(.
formations.l.miðvikudag. wm i>i^ íife(ií tkýoiu ri«ui
dup kn(ur að loka OIUK hliömu 2 i
Gnrnlands, Ulands og Skollands. lu-
þurfi Baodaríkm aA(ela cytl Avmaspn
Nú eru það
sprengjuvélar
nu(ficrui
slpVnvlOð i Kcdavik. >cm (Cli staðisl
þjdnaði ckki bara Na
....... handarlsku spren(ju
, u.(.,..........______,MIJ "f "I lan(drar( kjarnor ku
i flugskýti o(auka i,liuhu(Air. Jiann- fram að^oliubir(Aas^
mdir'hcnrtfa Nalo* cn þai cr áll við fóldun oliubii(Aa
ÍuflugvcUf af (crdmm B-52. scm sljdrnsloðvar 2 Kcfl
Einn þ
um <
cndurtekinn
og hefur hi
að með ivipu&um hetti.
FrltUmenn rikisfjðlnni&U fá
fregnir af bandiriskum
ikýrilum, einkaaðila eða
opinbcrra iðiii, scgji frl
' ’ I hljóóvarpi eða ijín-
virpi, ka
i fyrir si
ilenska
seu am i Knng. rjingn ............
flugskýlum og nýjar F-15 orustuþotur ci
Yfirmaður Atlantshafshcrstjórnar NATO:
Efling loftvarna íslands
heftir algjöran forgang
sujircnirliukirne i Islandi <rj
yfirmanni AllanUhaMicraljltrn. inikyl .1
ml. Unnií vari s« smi»i tkýla lyrir Mclk
halnar vií ryrsu ll>n(a olla- telli
hinrlasIMvir llm hana komsl
kð legjl »f
ii í um efni ikýrilanna og
lan Uka alþýðubandalaga-
fyrir að ekkert að að marka
það sem islemku embættia-
mennirn ir icgji en him veg-
Keflavíkurfluitveili á þessum
foriendum, I nðvember 1983
var þvf kasUð fram að setja
Rttl upp stýriflaugar á Is-
landi og á fðstudaginn var á
það bent i Kaitljósi sjðn-
vsrpsins, sð I yfirheynlu
fyrir bsndariskri þingnefnd
he/ði bandsriskur floUfor-
ingi meðal anmrs fiert þsu
rðk fyrir hlutdeild Bsnds-
rfkjamanna I kostnaði við
smiði oliugeymanna I llelgu-
vlk, að R-52-aprengjuþotur
Bandarikjamanna gctu feng-
ið þaðan eldineyti, en besur
þotur yrðu nouðsr
Gestsson og Ólafur R. Grima-
aon aðgðu á þingi og riUð var
f aovésk bloð með dylgjum um
að aovéaka kjarnorkuárii á
Island væri unnt að réttlieU
i grundvelli rangfRnlna al-
þýðubandaiagsmanna. Út af
stýriflaugunum hafa þeir
Svavar Geitaaon og íoritjðri
áróðurukrifitofi
sendiráðsii
APN-Novo
Isllgrfmi
Mavik.
aðma
iem' Gcir
nrfkisráð-
Hið
•fþvise
1 tilefnl
ums á áreiðaniega eftir að
gerut vegna sprengiválanna
Þesaar endurtekningar eru
ðhjákvRmlleg fylgja varnar-
umsUrfa lalanda og Banda-
rlkjanna og þcui draugur
verður seint kveðinn niður,
ekki slst á meðan Banda-
rlkjamenn eru manna ðtul-
utir við að vekja hann upp.
Er furðulegt hve einkaaðilar
og oplnbtrir aðilar I Wuh-
ington eru iðnir við að gefa
ðrðkatuddar og beinllnis
rangar upplýiingar um eðli
varnarstððvarlnnar á Kefla-
vlkurflugvelli og annað er
stððina varðar. Það væri
ðtvlrntt brot á varnarumn-
ingi Isiands og Bandarikj-
anna ef hér vrrl komlð fyrir
vlgbdnaði sem noU mRtti til
áráu á Sovétrfkin. ÞetU Rtti
floUforiiigi, sem vitnir fyrir
bandsrlikri þingnefnd um
skjolunui.. ........... . pmiu ...
rinn noUði i Kastlj&si ! liðsins, a6 viu. Enn
Þjóðviljinn auðviuð ( I stjðrnvold I NATO-rlkji
.a h... ..i.i ...... . | ausun haft og
Nýjar upplýsingar um Keflavíkurherslöðina:
Þjónar kjarnorkuheraflanum
hvltu að Island er orðið a
mikilvRgum lið I kjarnorki
vonnabúri Bandarlkjinni".
I þelm þremur tllviku,
menn og tmbRttismenn borið
það afdrátUrlaust til baka I
fyrsU lagi að á fsiandi séu
kljást við þá d
vaktir voru up
ald Reagan o
•ugi
að Ron-
...in hana
ildastola f Wuh-
mgton og hðfu að gefa ðvar-
iegar yfirlýsingar um .Uk-
.sigur I kjsrnorkustrlðl", svo
að tvð ámRlisverð atriði séu
nefnd.
Rsndarisk stjórnvðld verðs
að siá til þess að embRttis-
á þeirra vetjum þekki
Ólafur
Gíslason
skrifar
NADS-kertiö, sem sagt var frá á
forsíðu Morgunblaðsins 21. þessa
mánaðar einnig í sér að hér í N-
Atlantshafinu verði komið fyrir 4
flugvélamóðurskipum með til-
heyrandi flugflota og eftirlitsflug-
vélum sem verði búnar kjarnork-
usprengjum sem beita á gegn
kafbátum og árásarkafbátum.
Segir Arkin að John Lehman,
ráðherra flotamála í stjórn Reag-
ans hafi í skriflegu svari við fyrir-
spurn þingnefndar vegna fjár-
lagagerðar fyrir 1984 að jafn-
framt væri SSN-árásarkafbátum
ætlað að „leiða sóknina á N-
Atlantshafi inn á heimahöf óvin-
arins og aðliggjandi hafsvæði í
þeim tilgangi að mæta kafbáta-
styrk Sovétmanna áður en hann
nær að dreifa sér og ógna sjó-
leiðum okkar og herafla“.
Síðan segir Arkin: „Hlutverk
flugflotans í þessari nýju áætlun
mun fela í sér notkun B-52
sprengiflugvéla til stuðnings á-
rása á skip. í stefnuriti Pentagon
„Defence Guidance 1984“ stend-
ur að „í áætluninni sé gert ráð
fyrir að hlutverk þeirra verði að
bera bæði hefðbundin vopn og
kjarnorkuvopn.“
, Einhliða „samstarf“
í leiðara Morgunblaðsins þann
11. janúar s.l. er sáran kvartað
undan því að vafasamar banda-
rískar heimildir séu hvað eftir
annað notaðar til þess að þyrla
,upp moldviðri um „varnarsam-
starf íslands og Bandaríkjanna“.
Gagnvart okkur fréttamönnum
virðist þessum málum hins vegar
þannig varið að „varnarsamstarf-
ið“ svokallaða sé allt á einn veg-
inn. Að leita til íslenskra
stjórnvalda eftir upplýsingum um
þessi mál er eins og að stanga
múrvegg. Annað hvort eru ís-
lensk stjórnvöld að leika með
varnir landsins á bak við tjöldin
eða þá að „samstarfið“ fer allt
fram innan veggja Pentagons og
allar ákvarðanir um varnir lands-
ins eru teknar þar. Það er ófrá-
íslenskt eða bandarískt forgangsverkefni?
mn einnig frá innihaldi þeirra í
ýtarlegri fréttaskýringu 10. janú-
ar s.l.
William Arkin segir í greininni
í Information að bandaríski
flotinn hafi farið fram á endur-
bætur á herstöðinni í Keflavík er
feli meðal annars í sér byggingu
nýrrar stjórnstöðvar, er geti dug-
að í 7 daga „við fullan stríðsrekst-
ur samkvæmt núgildandi áætlun-
um“ eins og segir í umsögn flot-
ans. Þá segir hann að samkvæmt
þessum tillögum eigi að byggja
af gerðinni B-52, sem bera kjarn-
orkuvopn.
í þingtíðindum þeim sem vitn-
að var í í Kastljósi Ögmundar
Jónassonar og fréttaskýringu
Þjóðviljans 10. janúar s.l. kemur
fram að ástæðan fyrir því að
Bandaríkjastjórn á að fjármagna
helming kostnaðar við Helguvík-
urstöðina á móti NATO sé sú að
stöðin eigi að þjóna vélum þeim
sem heyra undir „Strategic Air
Command", sem er stjórnstöð
langdrægra sprengjuflugvéla sem
höfum að engu yfirlýsingar ís-
lenskra embættismanna um að B-
52 sprengjuvélar eigi ekki að hafa
afnot af Keflavíkurflugvelli.
„Það væri ótvírætt brot á varnar-
samningi íslands og Bandaríkj-
anna ef hér væri komið fyrir víg-
búnaði sem nota mætti til árása á
Sovétríkin", segir í leiðaranum,
þar sem spjótunum er einnig
beint að bandarískum valdhöfum
fyrir „óvarlegar yfirlýsingar".
En svo vitnað sé aftur til grein-
ar Williams Arkins, þá felur
víkjanleg krafa á upplýsinga-
skyldu stjórnvalda hér að þau
greini frá innihaldi þeirrar áætl-
unar sem yfirstjórn bandaríska
hersins hefur gert um varnir ís-
lands undir heitinu „North Atl-
antic Defence System“. Þá kröfu
verður að gera á hendur ríkis-
stjórnarinnar og
stjórnmálaflokkanna að þeir lýsi
afstöðu sinni til þessara mála og
að þessar svokölluðu „varnir ís-
lands“ veðri ræddar fyrir opnum
tjöldum.
ritstjórnargrein
Varið land - Friðlýst land
Morgunblaðið hélt upp á dap-
urlegt afmæli um daginn: tíu ár
voru liðin frá því að hópur sá sem
kallaði sig Varið land afhenti
Ólafi Jóhannessyni, forsætisráð-
herra vinstri stjórnarinnar sem þá
var við völd, bænarskrá með
undirskriftum þeirra, sem höfðu
með misjafnlega smekklegum
aðferðum verið tældir til að
heimta áframhald bandarísks
hernáms í landinu. Svo langt er
þetta stærsta blað landsins leitt í
þeirri hugtakabrenglun og af-
skræmingu tungumálsins sem
einatt er kennt við árið og skáld-
söguna 1984, að það lýsir brölti
VL-manna sem einskonar hetju-
skap í framhaldi af íslenskri
sjálfstæðisbaráttu.
í viðtali við Svavar Gestsson,
formann Alþýðubandalagsins,
sem birt er hér í blaðinu í dag, er
það rifjað upp, að einmitt þann
sama dag og VL-menn krupu
með undirskriftakassa sinn fyrir
Ólafi Jóhannessyni, hafi ríkis-
stjórn hans samþykkt bókun um
að herinn skyldi verða brott af
íslandi í áföngum. Fyrir árslok
1974 skyldi fyrsti fjórðungur liðs-
ins farinn, helmingur árið 1975 og
afgangurinn 1976. Þetta er mjög
athyglisverð bókun, sem alltof
fáir hafa vitað um til þessa. Þessi
bókun og það sem síðar gerðist
minnir einnig á það, hve erfitt
það hefur verið fyrir herstöðva-
andstæðinga að koma fram meiri-
háttar árangri í baráttu sinni -
veldur þar miklu um, hve óáreið-
anlegir bandamenn Framsóknar-
menn hafa jafnan verið í þessum
málum. En eins og kunnugt er
hafa Framsóknarmenn einatt
gert um það samþykktir að hér
skyldi ekki sitja erlendur her-og
um leið hafa öflug og fjársterk öfl
í þeim flokki unnið leynt og ljóst
gegn því að við slíka stefnu yrði
staðið. Um þetta segir Svavar
Gestsson m.a.:
„Ég vil vekja athygli á þeim
ummælum Ólafs Jóhannessonar í
Morgunblaðinu á dögunum, að
hann hafi í rauninni verið búinn
að skipta um skoðun í málinu'
áður en VL kom til. Það þýðir að
hann hafi verið að samþykkja áð-
urnefnda bókun um brottför
hersins þvert á viija sinn og verið
ráðinn í að hafa hana að engu...
Það er því valt að treysta á slík
póhtísk öfl sem lenda svo á upp-
boði eins og aumingja Fram-
sókn.“
Andstæðingar erlendra her-
stöðva á íslandi hafa orðið fyrir
mörgum vonbrigðum eins og
kunnugt er - og enn boðar Morg-
unblaðið það framhald af iðju
VL-manna að hér skuli endur-
nýja hernaðarmannvirki og fjöl-
ga þeim. En menn mega heldur
ekki gleyma því, að andóf her-
stöðvaandstæðinga og þess
flokks sem mest á samleið með
þeim, Alþýðubandalagsins, hef-
ur þrátt fyrir allt borið ýmislegan
árangur. Það er þessu andófi að
þakka, innan og utan ríkis-
stjórna, að mörg áform banda-
rískra herstjóra um að gera ís-
land að miklu stærra víghreiðri en
það er, hafa runnið út í sandinn.
En þessi takmarkaði árangur og
hið nýja VL-brölt, minna einnig
rækilega á það að enn er mikið
verk óunnið öllum þeim sem láta
sér annt um friðlýst ísland.
f fyrrnefndu viðtali minnir
Svavar Gestsson á þann sam-
starfsgrundvöll sem Alþýðu-
bandalagið gerði í fyrra að orð-
sendingu sinni til flokka og ein-
staklinga. „Þar lögðum við
áherslu á að allar hernaðarfram-
kvæmdir hér á landi yrðu stöðv-
aðar nú þegar, þar á meðal flug-
stöðin, þar lögðum við áhersJu á
kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd
og aðild ísland að slíkum samn-
ingi, þar lögðum við áherslu á
virka friðarpólitík á alþjóðlegum
vettvangi og stuðning við þjóðir
þriðja heimsins... Eg er sann-
færður um að slíkar áherslur eiga
víðtækan hljómgrunn meðal
þjóðarinnar og flestir vildu tengj-
ast lýðhreyfingu sem vill stíga slík
raunhæf skref í átt til friðar og
afvopnunar."