Þjóðviljinn - 24.03.1984, Page 15

Þjóðviljinn - 24.03.1984, Page 15
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Heigin 24.-25. mars 1984 Helgin 24.-25. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 Karmelsystur í Hafnarfirði hafa nú dvalið á landinu í4 daga. Þær komu hingað, 16 taisins, f rá Póllandi að- fararnótt þriðjudags. Við heimsótt- um þær fyrsta daginn þeirra í klaustrinu, þáðum veitingar í mat- salnum og þar urðu fjörlegar um- ræður. „Það er aðeins í dag sem gestir fá að koma hingað inn. Framvegis tökum við á móti þeim í sérstöku gestaherbergi. Eftir fyrstu vikuna okkar á íslandi, sem við megum nota til að kynnast landsmönnum, munum við algjörlega loka okkur frá um- heiminum". Systurnar 16 ræddu allar við okkur en aðeins 2 þeirra tala ensku og pólskuna skyldum við ekki. Það kom reyndar ekki að sök því systurnar tvær, Anna Wolska og Maria Teresa Margorota og pólskur prestur sem fylgdi þeim hingað túlkuðu það sem okkur fór á milli. Flestar koma frá sama stað „Við erum 14 frá Karmelklaustri í Elblag sem er skammt frá Varsjá. Tvær í hópnum koma úr öðrum klaustrum reglunnar í Pól- landi. Það er heilmikil upplifun að ferðast alla þessa leið, engin okkar hefur t.d. stigið up í Nunnurnar eru sérstaklega kátar, barnslegar og einlaegar. Ljósm.: Atll. Karmelsystir verður fullgild eftir 7 ár og 5 mánuði „Brcytumst úr hvítu í svart“ Á kafi í eldhúsverkunum. Ljósm.: Atli, J; L. 'M. BV'' f\ - sögðu nunnurnar og hlógu ílugvél áður. Þar fyrir utan krefst regla okk- ar algjörrar einangrunar svo að við erum ekkert á ferðinni yfirleitt". Ólíkur öðrum dögum Systurnar sögðust aldrei hafa upplifað annan eins dag og þennan sem var að kvöldi kominn þegar Þjóðviljinn heimsótti þær. Gerðu þær mikið grín að sjálfum sér fyrir að hafa sofið til kl. 10 um morguninn, annað eins leyfa þær sér aldrei. Þær komu um miðja nótt í klaustrið og voru þreyttar eftir viðburðaríkt ferðalag. „Við hófum daginn með bænasamkomu eins og alla aðra daga. Síðan skoðuðum við húsnæðið sem okkur líst mjög vel á og hent- ar okkur vel. Eftir það snæddum við hádeg- isverð sem góð kona úr nágrenninu færði okkur. Síðan höfum við verið í viðtölum, hingað kom t.d. sjónvarpið og tók myndir af okkur. Við höfum líka fengið fleiri gesti í dag og meðal annarra heilsuðu nokkrir krakkar upp á okkur“. Eru byrjaðar að læra íslensku Nunnurnar hafa um nokkurt skeið undir- búið ferð sína til íslands. Hafa þær lesið um land og þjóð og eru einnig byrjaðar að læra íslensku. „Við erum þegar búnar að útvega okkur kennara", sögðu þær og voru stoltar. „Ein systir hér á landi og presturinn á St. Jóspes- spítalanum í Hafnarfirði munu koma til okkar í hverri viku“. Anna Wolska (sú sem heldur á bangsan- um á myndinni) las fyrir okkur úr bókinni Daglegar bænir fyrir ung börn og sagði nokkur orð við okkur á íslensku. Hún virð- ist eiga létt með að læra málið því þegar við kvöddum hana hafði hún þegar bætt heil- miklu við kunnáttu sína. Systurnar sögðu okkur nöfn sín og út- skýrðu merkingu þeirra og höfðu mikinn áhuga á að vita um nöfn okkar og merkingu þeirra og fleiri mannanafna á íslandi. Vantar garðyrkjumann Nunnurnar segjast þurfa aðstoð við að koma garðinum í lag. Þar ætla þær að rækta kartöflur og fleira grænmeti. Báðu þær okkur um að koma því endilega á framfæri og vonum við að það beri árangur. „Við höfum mjög mikið að gera, svo mikið að dagurinn endist okkur ekki nema með því að við förum á fætur kl. 5.30. Við biðjum bænir okkar í 8 tíma á dag“. Syst- urnar sýndu okkur bænabókina, í henni var fjöldi bæna á latínu sem þær kunna meira og minna utanbókar. Auk bænahaldsins annast þær allt hús- hald ogmatreiðslu. Þær munu einnigsjá um garðinn þegar þær hafa lært á hann. Auk Karmelsystur í Hafnar- firði voru skemmtilegar heim að sækja. Hér eru þær ásamt pólska prest- inum sem fylgdi þeím og bangsanum „Lolek“ sem þær segjast ætla að gefa páfanum þegar hann heimsækir ísland. Það halda þær að hann geri þegar kristni á íslandi á 1000 ára afmæli og af því tilefni að þá verða þær búnar að vera hérna í 16 ár. Mynd-Atli. Anna Wolska með bangs- ann sinn. Hún bað Atla um að taka sérstaka mynd af sér sem hún ætl- ar að senda móður sinni. þess stunda þær heimilisiðnað til að afla sér lífsviðurværis. Sögðust þær spenntar fyrir þvf að komast upp á lag með að prjóna lopapeysur til að selja. „Við verðum að eiga fyrir mjólk og brauði". Breytast úr hvítu í svart á þremur árum Nunnurnar voru allar í brúnum klæðn- aði. Höfuðfötin voru ýmist svört eða hvít og ein systirin var ekki með slæðu á höfði, heldur húfu með kappa á og hvítan kraga. Þær virtust líka vera yngri sem voru með ljósu slæðurnar. „Við erum flestar á milli tvítugs og þrít- ugs og tvær eru orðnar fimmtugar. En aldurinn skiptir ekki máli fyrir klæðnaðinn. Maria Teresa Margorota er nýlega orðin tvítug. Hún er í byrjendabúningi, það er tvískiptur kjóll og peysa innan undir, hvítur kragi og húfa með hvítum kappa. Þennan búning ber hún í 5 mánuði á meðan hún er að læra siðina. María fær nýjan búning um páskana því þá hefur hún verið fyrsta byrj- unartímann í reglunni. Hvítu slæðuna bera nunnurnar í 7 ár sem er sérstakur undirbúningstími fyrir þær. Eftir það segjast þær endanlega gefast Drottni sínum. „Við lofum Guði að þjóna honum allt líf okkar og þegar við erum tilbúnar til að heita því eftir sjö ára aðlögunartíma fáum við svörtu slæðurnar“. „Okkar á milli tölum við uni að á þremur árum breytumst við hægt og hægt úr hvítu yfir í svart“! - sögðu systurnar og hlógu við. Sama sólin Þegar við spurðum hvaða breytingar yrðu á högum þeirra við að koma hingað til lands sögðu þær að eftir fyrstu vikuna yrði líf þeirra líkt og fyrr. Samkvæmt reglu okkar lifum við í al- gjörri einangrun og förum aðeins út í garð- inn okkar sem er umlukinn háum múrvegg. Þar mun sama sólin og í Póllandi skína yfir okkur. _in Anna Wolska og blaðamadur ræðast við gegnum járngrindarvegginn. Mynd-Atli. Lagfæring á K istslíkani og eintak af Gagn og gaman var það sem Anna Wolska þarfnaðist mest „Okkur hefur liöiö vel þessa daga“ sögðu pólsku nunnurnar, þegar við heimsóttum þær í gær. Færöum við þeim myndir sem þær höföu beðið okk- ur um þegar við komum til þeirra á þriðjudaginn. Einnig höfðu þærbeðið um eintök af blaðinu sem myndin af þeim kom í og ætla þær að senda þetta fjölskyldum sínum í Póllandi. í gær urðum við að tala við þær í gestaher- berginu og voru þær að baki traustum járngrindarvegg. Sérstök lúga er til þess gerð að láta í hluti sem eru afhentir þeim. Við ræddum einslega við Önnu Wolska um klausturlífið, íslenskunám og veðrið eins og vera ber. „Mér finnst ánægjulegt að komast í þetta húsnæði. Það hentar betur til klausturslífs en húsið sem við vorum í. Hérna er rúmgott og þægilegt skipulag" Við spurðum um það hvers vegna rimla- veggurinn væri á milli okkar. Sagði Anna reglu hennar krefjast þess og yppti öxlum við spurningunni um hvort henni þætti það ekki óþægilegt. Hún spurði okkur mikið um veðurfarið á íslandi. Þótti henni heldur kaldranalegt utan dyra og sagði það hið eina sem hún gæti kvartað yfir. „Mig langar til að læra íslenskuna fljótt. Vilt þú verða fyrsti kennarinn minn?“ spurði Anna blaðamann sem játti því. Akváðum við að skrifast á upp á gamlan íslenskan máta. „Ef þú getur heimsótt mig aftur þætti mér vænt um að fá kennslubók í íslensku fyrir yngstu börnin ykkar" sagði Anna og lofuðum við að gefa henni eitt eintak af Gagni og gaman. Hún bað okkur að bíða smástund meðan hún sótti mikinn uppáhaldsgrip. Það var Kristlíkan sem þarfnaðist límingar og lag- færingar. Spurði hún Ijósmyndarann hvort hann gæti með einhverjum ráðum bjargað þessu við og kornið aftur til hennar með gripinn. Játti hann því fúslega og vildi allt fyrir þessa innilokuðu ungu konu gera. -jp há-leggjaður i. Icggjalangur, fótlangur. -Icggur K 1 sá sem er háfættur, langleggur. 2 @ fugl af mjó- nefjaætt (Himuntopus himimtopus). -Icistur k hálf- sokkuMfi^tð vera í utai^yfi^eð^innanundir HflMBBpi' kuida). -iflflHflMfl^ft^hur 2 haslcaH Skö" n i: .........m ' • " • : i: /1V '’,• ■ti • Váfuður, -aðar k ’Óðinn; í kenningum: vúdir Vúfaðar herklæði. vafur, -urs H 1 reik, sveim, rölt: vera ú vafri. 2 (■) J)að að flækjast fyrir. 3 *vafurlogi. ____ kólfönd kv @ 1 kólga, -u, -J þykkni: það crM 2 kólga, -aðfl kólptiðurjdðm (um tregleiki, óvilji, ófýsi, það að búksorg kv áhyggjur vegna lífsnauðsynja, matar- áhyggjur. bukt KV = bugt. búktal H það að tala án þess að hreyfa varimar, annanig aO t annan veg, öðru vísi. annar (kv önnur, h annað, ef ft annarra) to og fn raðtala af tveir: u. nuti, i annaó sinn; a. (i púsk- ^ólum) annar daguMjáskaJóla: ó annan; næst- !• keni 2 » nuió- SCI ■ 1, X'uð tregða, -u, -ur kv vera tregur. 2 (e) sá eiginleiki hlutar að vilja halda óbreyttri hreyfingu sinni eða kyrrstöðu nema annar kraftur komi til: tregðulögmúl (incrlia). 3 tor- Rðlndrun. 4 ft tregður kvistir i JaB flK -aðist s færast undan, verða mPl i. i’ið e-ð. ^siski ii það að treglega fiskast. fl jgpynur. seinn að skilja. -gcngur i seimM flflur á fæti; (um fisk) tregur að túoflflflnfjl Bffcggjaldi, -a, -ar K I þrengsli af lflHgfl>B jBppum i á eða vör: trcggjaldafjara ■ •^flflflhjj (er hleinar og llúðir koma upp i:t flfl^Hgtl.N flÁ" Loki, ncfi á bömum. .1 t tálifflflflflin.l flni, -a, -ar K I hanuur. sorg, þaiflfl^v*;. 2* Bðsla (t.d. i skurði cða gili); hindrun. 3 erfið- fladkvæði. 4 kvistur í viði. 5 sá hlutiralnt fl^r sem fyrst leggur. i i tregur, óviljugur. ófús^fl treglega með tregðu; seint: þuð g^^^Kcgar -nijólka i. ób scigmjólka, scm crfitt iflflflflflka. -ráður i. scm cr i vandræðum livað gerflflflflBk •harmatölur. ^^fl Bv = trekt. L 1 óviljugur, ófús; seinn; s|irður. jflB rcggáfaður. 3 crfiður, torvcHna| 1, -s H J lyf (samsett úr 71 cfi^fl við eitruðu dýrabiti. -hestur YXBBBBmP&cT aður úr timbri, viði; A sérstakt æfingatæki til að stökkva yfir í fimleikum. treia, -u, -ur kv t sú hlið tenings sem hefur þrjú augu. ^ andaætt (Netta rufma). Walda. 2 kuldablær; skýja- re-r k. í loftið. veður) þykkna upp; lh þt Mu: kðlguðuMggSSI&sSupp jftksnjo- I óða-verðbólga kv £ mikil hraðvaxandi verðbólga (sem sviptir menn trú á verðgildi gjaldmiðils). -verk- ur K mikill verkur. -önn kv annir, umsvif, kapp: ieru i ó. að e-u vej^^y^giJtafinn við e-ðjjjjjjljjji óð-borg á milli báj odda, -m hluti c-tft -oddijfll odda^fl hóps uflfl ráða n^fl kvæðaflfl hóps se^fl " ■Ji/úzöM inn smáW sérstaklega -hnoðri K oreganum) _______ um við atkvæðagreiðslu (t.d. í nefnd) ef atkvæði falla að öðru leyti jafnt. -snidda kv mjó, tigullaga snidda. -tala kv / ójöfn tala, heíl tala sem 2 ganga ekki upp í. t.d. 3.5 .... 27. jflF45. -tönn kv augn- tönn i hross^H^^kÓBákt jHáriál m^Mádlag^ ■ siii.iii'j^fl H3B H t )iiii.ocnijAa|.iiiðffl.,wjUr æt: ÆMSyli88''wS Rangárvöllt^H2.^P3. i^^flætt Jón^HPRonam oddaþing H ’orrusta. W odd-baugóttur L A (un^Mrð) um helmingi meiri á lengd en breidd. breiðastur um miðju og mjókkar til beggja enda (ellipticus). -björg kv I döggskór. fá smjörþefinn af e-u. -öxi kv smíðaöxi með íbjúgu blaði sem snýr þvert á skaftið. ská-settur L sem er á ská, hallast: skúsett augu. -skjóta s ýta e-Uj^ká: .v. plankanumjs^augunum RS ská. atislpi8jpg^-ncið;i s ljBpKfc'.Jai. 2 fwfli kvlp.'.'.-..-,'l.ku h-ð.c’ 'Æ úr-þvætti H afhrak, afstyrmi, veslingur, hrakmenni, aftót. -þvættur l þróttlaus, úrkynjaður. -æð kv $ vessaæð, æð sem flytur úr 5: úrteðabólga. -ættast, jiðistsúriíynjast, hnigna (frá ættlið til ættliðar). SflhvK úrættaður maður eða gripur. flflk!): gangu u. fara úr eigu ættar- œpigþftSaflfl^flú- hafa e-ð ui sinni eigin ætt. fl: þflflflH.eit.ist. úrkynjun. -ættur I úr- íiður ki fú afstaðl stærri. se ilit málal atkvæðil Ir úrslit J ikiiiin 'Jnitec^tate^^^merica); einn- lum (United States Army). ktnskun á heiti árinnar Ouse. i trodonti BKgaa upp W skata, skötu, skötur KV 1 @ deild fiska af undir- ættbálki þvermunna (Batoidei); sérstök ættkvísl íRaja); sérstök teg. (R. batis); skötuatt (Rajidae); skötustappa; # vera eins og [rifm ogj hundélm s. vera rifinn og garmalegur. 2 löt kona. skati, -a, skatnar K *maður, örlátur maður, höfðingi. skáti, -a, -ar K @ félagi í sérstökum alþjóðafélags- skap unglinga sem leggur m.a. áherslu á að kenna félögum sínum að bjarga sér sjálfir: kvens.. skúta- höfðingi. -regla. skatta, -aði s I leggja á skatt(a): s. þjóðina. 2 f borða málsverð sinn. skatta-ár H £ ár sem skattaálagning er miðuð við. -framtal H skattframtal. -lög h ft lög um skatta. -mál H ft mál sem varða skatta. -oefnd kvítí nefnd sem leggur á skatta. -skll h ft það að standa skil á aftan (sá endi vaganna látinn dragast við jörð). 2 vaga, -aÓM^yxjka, skjögra í spori; hallast til lanissa hlið^^^^^ft © flytja á vögu(m): v. heyi. P*t til að fesla saman vögur. flflg'xjflRflflBnfi^Sjgestur; plága.c-ðscm vcldur USD £ alþjóðleg skammst., = bandarískur dalur usíg. @ skammstöfun, - umsagnarígildi. usl H kliður, busl, ys, þys: allt er komið ú u. og bus. o: á ringulreið, í glundroða. usla, -aði s 1 atast í, tvístra. 2 óp klæja: mig uslar. usla-bætur kv ft, -gjald H bætur fyrir tjón. -verk h spjöll, spellvirki. soe»fc«»to þvogla, hjala, steypa si| buldcu^k -ar K há jSr oddai loðraætt «<■<-(«'.'>^5jHgBB|W^|flflB«r tcg.. u|- kola, IaricnSmtjt&Ícjg&mri.i 2 vera iMWfBmsl$ur) við kolann vcra oþreytandi (við e-t verk), halda ótrauður áfram. kólibrifugl K @ætt spörfugla (m.a. smávöxnutflj fuglar jJpTis) JBWhilidae). /ffl /jle.M "111, , rj flfl setninguna an!Ro!RetningamTtnan^flW!!^^!!j7: undir það búinn hálfbúinn undir það, húlf- er ég hrirddur imHwð hállhræddur er ég um það. 5 í manns- nafninu flflfl/uu .danskur i aðra æll'.__ ___ annar cinkunn KV @ einkunn að lokinni önn. annar hver fn annar hvor í röð: annan hvern dag t.d. mánudag, miðvikudag, föstudag.j^Rnudag o.s.frv.; a. maður. MBiinr hvn|^HumMfaHuu[^flJfl| K: » ■; . Æjl'^UMaU HB ■ kv rúm (á völtu eða hjól- 'öggu til grafar alla ævina; (/i er þar. la, hræra vöggu. 2 kjaga, hliðanna. ■TaggraM^Hflg^r s 1 vagL^K^HSW^ dvergur, raftur milli tveggja mæniása. 2 stuttur bjálki ofarlega milli sperra, uppi undir sperrukvcrk. 3 lóðréttur smástólpi af bita upp í mæniás eða sperru. 4 fljfl þvertré ofan á innstöfum og milli þeirra, þvcrt undir mæninum. 51 ský á auga frunastao ’gÁt-aði !. -ar 1., Ihilj: aSlliPKKur L i eðami^BHnu. búlka, -aði s 1 koma fyrir, stafla, raða niður: b.farm, b. veiðarfœri. 2 mm búlkast vera stór um sig. búlkaralegur l sver, fyrirferðarmikill. búlki, -a, -ar K haugur, dyngja; farmhlaði: b. ú ^■narprofn^pprol JRHm. HKnarra bræðra (bræðri) L ób skyldur í 4. lið, fjór- Iffnningur: við erum armarra brwðru. annars ao 1 ella, við önnur skilyrði. 2 að öðru leyti. 3 raunar. hemigymnus). -biða kv 4, dufl mjórra í annan enda -bjáni k heimskingi; auli, kjáni; fáráðlingur, fáviti. -bloðs- forliður samsctninga um kynblendinga (sbr. fullhlóðs-): húlfsbh'róshestur af tiiteknu kyni. -brodd- kólka, -aði s: 0 k. um e-ð. kolkna (kólkna), -aði s t krókna úr kulda. kolkrabbi K @ smokkfiskur, sælindýr af flokki e-ð nauða á e-m JU ÍH£|jL|W—AiJL- MENNINGARSIOtXJR SKÁLHOLTSSTlG 7— REYKJAVlK — SlMI 13652 annars háttar 1 ÓB annars Lnn:ir AAr„ ',,'• gejsl.mpnr V rn, ðeilð F,rndHaeislnnaa r Pveudn- smnlrkfiska (Cenhnlnnodq I ■ tep smnkkfiska íOm hlif utan um sverðsodd. 2 3 upnhrot á liáhlaði hilfnri hnfn vcðqrfæri í húlkn sköttum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.