Þjóðviljinn - 24.03.1984, Síða 23
Helgin 24.-25. mars 1984 þjÓÐVILJINN - SÍÐA 21
dagbók
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða f
Reykjavík 23. - 29. mars er f Vesturbæjar-
apóteki og Háaleitia- apóteki
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. ■
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartimi mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspftala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspftalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvitabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartimi.
Fæðingardeild Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn-
artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
St. Jósefsspitali i Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
gengió
23. mars Kaup
Bandaríkjadollar..29.130
Sterlingspund.....41.634
Kanadadollar......22.830
Dönsk króna....... 3.0088
Norskkróna........ 3.8374
Sænskkróna........ 3.7236
Finnsktmark....... 5.1150
Franskurfranki.... 3.5773
Belgískurfranki... 0.5386
Svissn. franki....13.3581
Holl. gyllini..... 9.7670
Vestur-þýskt mark.... 11.0222
Itölsklíra........ 0.01783
Austurr. Sch...... 1.5657
Portug. Escudo.... 0.2176
Spánskurpeseti.... 0.1918
Japansktyen....... 0.12859
Irsktpund.........33.733
Sala
29.210
41.748
22.893
3.0170
3.8480
3.7339
5.1291
3.5871
0.5401
13.3948
9.7938
11.0525
0.01788
1.5700
0.2182
0.1923
0.12895
33.825
vextir____________________________
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur..........15,0%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'l.17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.'i 19,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir6mán.reikningar... 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........7,0%
b. innstæðuristerlingspundum.... 7,0%
c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0%
d. innstæöurídönskumkrónum... 7,0%
i) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.(12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg
a) fyrir innl. markað.(12,0%) 18,0%
b) láníSDR..................9,25%
4. Skuldabréf.........(12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstímiminnstl'/aár. 2,5%
b. Lánstímiminnst2V2ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextirámán.........2,5%
sundstaðir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudagakl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Slmi 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opiðkl. 7.20-17.30, sunnudögumkl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00
- 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30.
Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og
laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00 -21.30. Almennir saunatímar
- baðföt á sunnudögum kl. 10.30 -13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
krossgátan
Lárótt: 1 íþrótt 4 fugl 8 höndin 9 úrgangur
11 hæfa 12 slá 14 til 15 strita 17 rák 19 kyrr
21 matur 22 vesalt 24 skjögra 25 fæða
Lóðrétt: 1 brestur 2 hrúga 3 þröngi 4 orð-
rómur 5 sjó 6 lélega 7 yndi 10 jafni 13 ára
16 útlimi 17 haf 18 sveifla 20 títt 23 varð-
andi
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 foss 4 gras 8 ekilinn 9 ósir 11 etna
12 atlæti 14 ar 15 fæða 17 blaut 19 fái 21
óku 22 illt 24 liðu 25 lita
Lóðrétt: 1 fróa 2 seil 3 skræfu 4 gleið 5 rit 6
anna 7 snarli 10 stelki 13 tæti 16 afli 17 ból
18 auð 20 átt 23 II
læknar
lögreglan
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra-
vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8
og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavik............... sími 1 11 66
Kópavogur............... sími 4 12 00
Seltj.nes............... sími 1 11 66
Hafnarfj................ sími 5 11 66
Garðabær................ simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabíiar:
Reykjavik............... simi 1 11 00
Kópavogur............... simi 1 11 00
Seltj.nes...............„ simi 1 11 00
Hafnarfj................ sími 5 11 00
Garðabær................ simi 5 11 00
1 2 3 n 4 5 8 7
n 8
9 10 □ 11
12 13 C 14
• n 15 16 +
17 18 c 19 20
21 22 23
24 □ 25
folda
„Hvaöa stéttar-
hagsmuni eru kettir
fulltrúar fyrir?“
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
æ-ÍRX, PR.SKftR), w
TftNNOPt.K'NPn?- f R0S5LP|NP(
Mbóft TBNNOf^ \!ruro Nene?
l!)TUm ÖT&0L6ÖT,
PF SftTT U<2 ! ftFH\í££JO t
-------~y—^óskópun o no??^
tilkywwingar
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 -
16, sími 23720.
Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat-
hvarf: 44442-1.
m
Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
siminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
slmi 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14 - 18.
Leikfélag Akureyrar
Sýningar á Súkkulaði handa Silju eftir
Nínu Björk Árnadóttur verða í Sjallanum á
Akureyri í kvöld kl. 20.30 og á sunnudags-
kvöld kl. 20.30. Dansleikur verður eftir sýn-
inguna í kvöld og eftir báðar sýningarnar er
boðið upp á leikhúsmatseðil í Mánasal.
Fjáröflun til byggingarsjóðs
Langholtskirkju
Sunnudaginn 25. mars er merkjasaía og
fjáröflunarkaffi eftir messu, um kl. 15.
Kvenfélag Langholtssóknar.
KFUM og KFUK Amtmannsstig 2B.
Almenn samkoma sunnudagskvöld kl.
20.30. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup
talar. Tekið á móti gjöfum í launasjóð félag-
anna. Allir velkomnir.
Kvenfélag Kópavogs
heldur spilakvöld þriðjudaginn 27. mars, kl.
20.30 I Félagsheimili Kópavogs.
75 ára afmæli.
Sunnudaginn 25. mars, verður Garðar
Jónsson, Lönguhlíð 23, Reykjavík, sjötiu
og fimm ára. Hann er fyrrverandi sjómaður
og starfsmaður Eimskipafélags Islands í
sextiu ár. Garðar tekur á móti gestum að
Hótel Borg, (Gyllta sal) frá kl. 15 tiM9 á
afmælisdaginn.
Tilkynning frá Sjálfsbjörg
félagi fatlaðra í Reykjavík og nágrenni. Að-
alfundur félagsins verður haldin laugar-
daginn 24. mars kl. 14 í Sjálfsbjargarhús-
inu 2. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðaltundar-
störf. Félagar fjölmennið. Stjórnin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Aðalfundur félagsins verður haldinn næst
komandi laugardag kl. 3 í Kirkjubæ.
Húnvetningafélagið i Reykjavik
heldur sitt árlega Húnvetningamót í Domus
Medica laugardaginn 24. mars n.k. kl.
19.30.
Heiðursgestir mótsins verða sýslumanns-
hjónin á Blönduósi.
Félagið er nú að vinna að innréttingu nýs
félagsheimilis i Skeifunni 17. Hafa margir
félagsmenn sýnt þessari framkvæmd fé-
lagsins mikinn áhuga og hugsa gott til þess
að flytja félagsstarfið í nýtt og hentugra
húsnæði.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar verður
til viðtals alla mánudaga frá 10-12. Skrif-
stofan er opin á þriðjudögum og föstu-
dögum frá kl. 2-4, sími 14349.
/öfáT5 \ Ferðafélag
( Oi^> \ íslands
Öldugötu 3
W Simi 11798
Dagsferðir sunnudaginn 25. mars:
1. kl. 10.30: Skíðaganga frá Bláfjöllum
að Kleifan'atni. Fararstjórar: Hjálmar Guð-
mundsson og Salbjörg Óskarsdóttir
2. kl. 13.00: Létt gönguferð á Fjallið eina
- (Sandfell) - ca. 200 m. Verð 250 kr.
, Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. - Ferðafélag ís-
lands.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 25. mars
1. Kl. 13 Stardalur-Tröllafoss i vetrar-
búningi. Tilvalin fjölskylduferð. Verð 250
kr., fritt f. börn.
2. Kl. 13 Mosfellsheiði-skíðaganga.
Síðasta skíðagangan að sinni. Verð 250
kr., frítt f. börn. Brottför frá bensínsölu BSl.
Myndakvöld fimmtudagskvöldið 29. mars
kl. 20.30 að Borgartúni 18. Leifur Jónsson
sýnir athyglisverðar myndir úr vetrarferð
um um hálendið. Kynning á páskaferðum
o.fl. Góðar kafffiveitingar. Allir velkomnir
Húsafell-Ok-skíðaferð um næstu helgi.
Árshátíð Útivistar i Garðaholti 7. apríl.
Pantið tímanlega. Sjáumst. - Útivist.
Aætlun Akraborgar
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi
kl. 8.30
- 11.30
- 14.30
- 17.30
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi simi 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.
Frá Reykjavík
kl. 10.00
- 13.00
- 16.00
- 19.00