Þjóðviljinn - 24.03.1984, Qupperneq 25

Þjóðviljinn - 24.03.1984, Qupperneq 25
Hélgiri 24.-25. ma'rs í^84‘ ÞJÓÐVILÍÍNk - SÍÐÁ 25 útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurtregnir. Morgunorð - Irma Sjótn Óskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephen- sen kynnir. (10.10 Fréttir, 10.10 Veðurfregn- ir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar, 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. Guðrún Kvaran sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni i Schwetzingen í fyrravor. a. Alvaro Pierre leikur á gítar lög eftir Francesco da Milano, Goffredo Petr- assi og Lonneo Berkeley. b. Málmblásara- kvintettinn í Búdapest leikur lög eftir An- thony Holborne, Giles Farnaby, Istvan Láng og Malcolm Arnold. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfrétir. Tilkynningar. 19.35 „Köld stendur sólin". Franz Gíslason talar um Wolfgang Schiffer og les þýðingar sinar á Ijóðum hans ásamt Sigrúnu Val- bergsdóttur. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ ettir Robert Lawson. Bryndis Víg- lundsdóttir segir frá Benjamín Franklin og les þýðingu sína (10). 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalinunni. Þáttur HildU Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Skóarinn litli frá Villefranche-Sur- Mer“. Klemenz Jónsson les smásögu eftir Davíð Þon/aldsson. 22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. 24.00-00.50 Listapopp (endurtekinn þáttur frá Rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. - Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. Wieck-Schumann. Michael Ponti og Sinfón- iuhljómsveitin í Berlin leika; Voelker Schmidt-Gertenbach stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Hljóörituð 20. nóv. 1983). Biskup íslands vígir Jón Helga Þórarinsson cand theol. til prestsþjónustu. Séra Pálmi Matthíasson og séra Þórir Step- hensen þjóna fyrir altari. Organleikari: Mart- einn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá, Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.10 Utangarðsskáldin - Kristján Jónsson Fjallaskáld. Umsjón: Matthías Viðar Sæmundsson. Lesarar með honum: Þor- steinn Antonsson og Anton Helgi Jónsson. 15.15 i dægurlandi. Svavar Gests kynnir tón- list fyrri ára. í þessum þætti: Lög eftir Frank Loesser. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Nærtæk skref til upplýsingaþjóðfélags. Sigfús Bjornsson eðlisverkfræðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Fiðlukonsert í d- moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Gidon Krem- er og Fílharmóniusveit Berlinar leika; Seiji Ozawa stj. (Hljóðritun frá Berlínarútvarp- inu). b. Sinfónía nr. 6 i c-moll eftir C.E.F. Weyse. Borgarhljómsveitin i Óðinsvéum leikur; Borge Wagner stj. (Hljóðritun frá danska útvarpinu). 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfrétfir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Þú sem hlustar“. Knútur R. Magnús- son les Ijóð eftir Jón Óskar. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Mar- grét Blöndal (RÚVAK). 20.45 Úrslitakeppni 1. deilar karla i hand- knattleik. Hermann Gunnarsson lýsir. 21.10 Hljómpoöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævis og lipur“ eftir Jónas Árnason. Höfundur byrj- ar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úrslitakeppni 1. deildar karla í hand- knattleik. Hermann Gunnarsson lýsir. 23.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjóns- son prófastur á Kálfafellstað flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Léttmorgunlög. Hljómsveit Wal-Bergs leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Orgelkonsert í a- moll eftir Johann Sebastian Bach og b. Prel- údia og fúga um B.A.C.H. ettir Franz Liszt. Karel Paukert leikur á orgel. c. „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“, mót- etta eftir Felix Mendelssohn. Söngsveitin í Westfalen syngur; Wilhelm Ehmann stj. d. Píanókonsert i a-moll op. 7 eftir Clöru mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Baldur- Kristjánsson flytur (a.v.d.v). Á virkum degi Stefán Jökulsson, Kolbrún Hall- dórsdóttir, Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð Gunnar Jóhannes Gunnars- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berja- bítur" eftir Pál H. Jónsson Höfundur og Heimir Pálsson lesa (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Golden Gate-kvartettinn syngur og Walter Erikson og Hasse Telemar leika á harmonikur. 14.00 „Eplin i Eden" eftir Óskar Aðal- stein Guðjón Ingi Sigurðsson les(6). 14.30 Miðdegistónleikar Enska kammer- sveitin leikur Strengjasónötu nr. 1 i G-dúr eftir Giuseppe Verdi, Pinchas Zukerman stj. 14.45 Popphólfið Sigurður Kristinsson 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljóm- sveitin i Detroit leikur „Létta riddaraliðið", forleik eftir Franz von Suppé, Paul Paray stj./Sándór Kónya, Dietrich Fischer-Di- eskau, Rita Streich og kór Ríkisóperunn- ar í Stuttgart syngja aríur og kórlag úr óperum eftir Puccini, Mozart, Lortzing og Verdi með ýmsum hljómsveitum og stjórnendum/ Hljómsveit Berlínarút- varpsins leikur balletttónlist úr „Fást“, óperu eftir Charles Gounod, Ferenc Fricsay stj./Lamoureux-hljómsveitin leikur „L'Arlésienne", svítu nr. 3 eftir Georges Bizet, Igor Markevitsj stj. 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin Þór Jakobsson greinir frá ráðstefnu sem geimvisindastofnun Bandaríkjanna hélt um lif i alheimi. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar 19.40 Um daginn og veginn Bergþóra K. Ketilsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þrír umtalsverðir farmar. Bragi Magnússon flytur frum- saminn frásöguþátt frá bannárunum á Siglufirði. b. Sagan af Sigurði útilegu- manni Sigríður Rafnsdóttir les islenska þjóðsögu úr safni Ólafs Daviðssonar. c. Karlakórinn Goði syngur Stjórnandi: Robert Bezdek. Einsöngvari: Viktor Á. Guðlaugsson. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævis og lipur“ eftir Jónas Árnason Hófundur les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passiusálma (30). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Leikrit: „Aliir þeir, sem við falli er búið“ eftir Samuel Beckett Þýðandi og leikstjóri: Árni Ibsen. (Áður útv. 1978). Leikendur: Guðrún Þ. Stephensen, Jón Gunnarsson, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórsson, Karl Guðmundsson, Flosi Ólafsson, Briet Héðinsdóttir, Margrét H. Jóhannsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen og Guðmundur Klemenzson. 24.0 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp laugardagur 16.15 Fólk á förnum vegi 19 í sveitinni Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 18.30 Háspennugengið Lokaþáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur fyrir unglinga. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskra 20.35 Við feðginin Sjötti þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur i þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Stórstjörnukvöld Skemmtiþáttur frá vestur-þýska sjónvarpinu. Tuttugu fremstu dægurlagasöngvarar i Vestur-Þýskalandi syngja vinsælustu lög sín. Kynnir er Ðieter Thomas Heck. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Kona ársins (Woman of the Year) Bandarísk bíómynd frá 1942. Leikstjóri Ge- orge Stevens. Aðalhlutverk: Spencer Tracy og Katharine Hepburn. (þróttafréttaritari og blaðakona sem skrifar um erlend málefni, rugla saman reitum sinum en ólík áhugamál valda ýmsum árekstrum í sambúðinni. Þýð- andi Rannveig Tryggvadóttir. sunnudagur 13.15 Enska knattspyrnan Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 13.25 Everfon - Liverpool. Úrslitaleikurinn um Mjólkurbikarinn. Bein útsending frá Wembley-leikvangi í Lundúnum. 15.30 Hlé 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Friðrik Hjartar flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Tökum lagið Þriðji þáttur. Kór Lang- holtskirkju ásamt húsfylli gesta í Gamla bíói syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Þessi þáttur er tileinkaður lögum um ástina í ýmsum myndum. Á efnisskránni er m.al lagasyrpa eftir Sigfús Halldórsson, og kór- inn syngur syrpu með lögum Oddgeirs Krist- jánssonar sem Gunnar Reynir Sveinsson hefur útsett. Umsjón og kynning: Jón Stef- ánsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.30 Nikulás Nickleby Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Leikrit í niu þáttum gert eftir sam- nefndri sögu Charles Dickens. Leikritið var tekið upþ fyrir sjónvarp í Old Vic leikhúsinu í Lundúnum þar sem Shakesþeareleikflokk- urinn sýndi verkið þrjú leikár samfleytt. Leik- stjóri Trevor Nunn. Leikendur: Roger Rees, Emily Richard, Jane Downs, John Woo- dwine, Edward Petherbridge, Rose Hill, Alun Armstrong, Lila Kaye, David Threlfall o.fl. Nikulás Nickelby er eitt þettasta verk Charles Dickens. Það gerist I Lundúnum og viðar upp úr 1830 og segir frá æskuárum Nikulásar Nicklebys og ýmsum þrengingum semhann veröur að þola ásamt móður sinni og systur áður en gæfan brosir loks við þeim. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Þar sem Jesús lifði og dó Þýsk heim- ildamynd um fornleifarannsóknir í ísrael sem varpa nokkru Ijósi á ýmsa þætti varð- andi líf og dauða Jesú Krists. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. mánudagur 19.35 Tommi og Jenni Bandarisk teikni- mynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 20.15 Dave Allen lætur móðan mása Breskur skemmtiþáttur. 22.00 Saga frá höfninni. (Mensch, Bernie - Eine Hafengeschichte) Ný, þýsk sjón- varpsmynd. Leikstjóri Joachim Hess. Aðalhlutverk: Christian Kohlund, Hans Richter, Peer Augustinski, DagmarClaus og Jón Laxdal. Myndin gerist við höfnina i Hamborg þar sem 20.000 hafnarverka- menn starfa. Verstu verkin vinna þeir sem hreinsa lestar og geyma skipanna. í þeim hópi eru Bernie og félagar hans. Þeim þremenningum er falið verk, sem þolir enga bið, svo að Bernie verður að láta stefnumót við unnustuna sitja á hakanum. Þýandi Kristrún Þórðardóttir 23.25 Fréttir i dagskrárlok. Sjónvarp laugardag kl. 22.35 Kona ársins Kona ársins, (Woman of the year) er bandarísk bíómynd frá árinu 1942 með Spencer Tracy og Katharine Hepburn. Þegar blaðakonan Tess Har- ding (Katharine Hepburn) kynntist íþróttafréttaritaranum Sam Craig, (Spencer Tracy) er óhjákvæmilegt að ástin blossi upp og ekkert annað að gera en að gifta sig sem fyrst. En hvað gerist þegar glæsilegir vinir iþróttafréttaritarans og vinkonur blaðakonunnar koma í heimsókn einmitt þegar þau vilja vera ein heima? Sjónvarp sunnudag kl. 21.30 Þrjár af aðalsöguhetjunum í sögunni um Nikulas Nickelby; frá vinstri Ralph Nickelby (John Woodvine leikur), Nikulás (Roger Rees) og systirin Kate (leikin af Emily Richas). Nikulás Nickelby Nýr flokkur, fyrsti þáttur Á sunnudagskvöldið kl. 21.30 hefst nýr framhaldsmyndaflokk- ur Nikulás Nickelby, eftir sam- nefndri sögu Charles Dickens. Leikritið var tekið upp í Old Vic leikhúsinu í Lundúnum og er í níu þáttum. Leikritið hefur verið sýnt í þrjú ár samfellt í London og fengið góða dóma auk þess sem þættirn- ir hafa verið sýndir í sjónvarpi í Bretlandi og Bandaríkjunum og vakið mikla athygli sjónvarpsá- horfenda og gagnrýnenda. Þegar Nikulás missir föður sinn flytur hann ásamt systur sinni Kate Mrs. Nickelby móður þeirra frá Devonshire til London til að leita aðstoðar hjá eina ættingja þeirra, ríkum frænda að nafni Ralf Nickelby. Nikulás er síðan settur í skóla sem er stjórnað harðri hendi af Mr. Squeers en Kate systir hans fær fyrir milli- göngu frænda síns vinnu hjá Ma- dame Mantalini þar sem hún finnur fyrir fyrirlitningu þeirra ríku. Þetta er atburðarík saga og koma margar manngerðir við sögu, enda höfundurinn enginn annar en Charles Dickens. Handrit skrifaði David Egdar og leikstjóri er Trevor Nunn. Utvarp sunnu- dagur kl. 14.10 Kristján Jónsson Fjallaskáld Utangarðsskáldin heitir þáttur um Kristján Jónsson Fjallaskáld sem verður í umsjón Matthíasar Viðars Sæmundssonar. Lesarar með hon- um verða Þorsteinn Antonsson og Anton Helgi Jónsson. Þátturinn fjallar um verk og lífsskoðanir Kristjáns Jónssonar og mun hann væntanlega birtast hlustendum í nýju ljósi. Lesin verða upp ljóð og sögur eftir Fjallaskáldið og vitnað í samtíðarmenn hans.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.