Þjóðviljinn - 31.03.1984, Qupperneq 7
Helgin 31. - 1. aprfl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7
Kærkomnar fermingargjafir
Feröatöskur
Skjalatöskur
PicNic töskur
V E R Z LU N I N
GEY5IB1
Góðu vinir og frændur,
hjartans þökk flyt ég ykkur fyrir hlýhug og gleði á
heilladegi mínum þann 9. mars sl.
Steinunn Finnbogadóttir.
SKRIFSTOFUSTARF
Maður óskast til starfa á afgreiðslu skattstofunnar í
Reykjavík.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf þurfa
að hafa borist fyrir 5. apríl n.k.
Skattstjórinn í Reykjavík
Blaðberar óskast
STRAX
Kaplaskjólsveg, Meistaravelli,
Háteigsveg.
DWDVIIIINN
sími 81333
Herstöðvaandstæðingar
Gíróseðlar fyrir styrktar- og félagsgjöld hafa verið
sendir út. Vinsamlega bregðist skjótt og vel við og
styrkið þannig baráttustöðu samtakanna.
Samtök herstöðvaandstæðinga
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu
Klöru Hjelm
Neskaupstað
Sérstakar þakkir til starfsfólks sjúkrahússins í Neskaupstað.
Anna Jóhannsdóttir
Guðríður Jóhannsdóttir
Helena Jóhannsdóttir
Kapitóla Jóhannsdóttir
Jóhanna Jóhannsdóttir
Sveinn Jóhannsson
Sæbjörg Jóhannsdóttir
Valdís Jóhannsdóttir
Brynja Jóhannsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Björn Gígja
BirgirSigurðsson
Sveinn Arnason
EinarÁrmannsson
Guðrún Baldursdóttir
Jóhann Auðunsson
Hilmar Jónsson
Páll Baldursson
Þökkum innilega þá miklu vináttu og samúö sem okkur var
sýnd við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður, afa og langafa
Eggerts Páls Theódórssonar
Siglufirði.
Erna Þorbergsdóttir
Svanhildur Olöf Eggertsdóttir Óli Júlíusson
Sigríður Þóra Eggertsdóttir. Bergmundur Ögmundsson
Kolbrún Eggertsdóttir
Theódór Sævar Eggertsson Halla Kjartansdóttir
Kristín María Eggertsdóttir Jens Gíslason
Svava Eggertsdóttir Bjarni Þórðarson
Guðbjörg Sjöfn EggertsdóttirAðalsteinn Bernharðsson
barnabörn og barnabarnabörn.
BJQLLU
bókapakkar
ÆVINTÝRAPAKKI
(Gestirigamla trénu,
Ævintýri úrfrumskóginum,
Sögusteinn)
Gullkornúrheimi
barnabókmenntanna, riku-
lega myndskreytt. i þessum
bókumertii skila haldið
mörgu þvi helsta í bama-
bókmenntum heimsins er
telst hafa varanlegt gildi.
Listamennirnir Þorsteinn frá
Hamri, Guðbergur Bergsson,
og Vilborg Dagbjartsdöttir
þýddu sögurnar. Auk þess á
Vilborg frumsamið efni í
Sögusteini.
VERÐ kr. 500
HEIMILISPAKKI
(Fingramál, Briggskipið
Bláliljan og Tóa og táin á
pabba)
Fingramál er bandarisk
verðlaunabók fyrirfullorðna.
Bókin fjallar um Jennu og
Abel, heyrnariaus hjón,
sem stofna heimili við erfiðar
aðstæður og eignast tvö
heyrandi börn.
BriggsKipið Bláliljan segir
frá Mikael Péturssyni, sem
biöur föður sins. Hann sigldi
burtábriggskipinu
Bláliljunni fyrir átta árum.
Meðan Mikael bíður lendir
hann i spennandi ævintýrum
ásamt vinumsínum.
Tóta og táin á pabba er
islenskt ævintýri, dularfullt,
táknræntog kitlandi.
VERÐkr.460
ÍSLENSKUPAKKI
(Litli og stóri, Krakkar,
krakkarog Orðaskyggnir) Er
barnið að læra að lesa?
Litli og stóri er stafabók
með leiðbeiningumtil
foreldra. Krakkar, krakkar er
bók til að lesa, skoöa og
segjafrá.
Orðaskyggnir er fyrsta og
eina myndaorðabókin sem
komið hefur út á islensku.
i bókinni eru um 2000
uppsláttarorð og orðaforðinn
spannarflest svið daglegs
lifs.
VERÐkr.580
LANDAPAKKI
(Stóra Bretland, Sovétrikin,
Spánn, Holland, Frakkland,
Bandarikin)
iLandabókum
BJÖLLUNNAR er m.a. rakinn
uppruni þjóða, stofnun rikja,
saga þeirra og siðir, matar-
venjurog uppskriftir, iþróttir
og frístundaiðkun, atvinnu-
hættir og áhrif þeirra á
samfélag þjóöa. í bókunum
er fjöldi litmynda og korta.
Bækurnar um Salik fjalla
um veiðimannaþjóöfélag
Eskimóa á Grænlandi.
Landapakki VERÐ kr. 350
Landapakki og Salik
VERÐkr. 490
DYRAPAKK11
(Húsdýrinokkarog
Þorskurinn)
Nú er komin út 2. útgáfa af
Húsdýrunum okkar en 1.
útgáfa seldist uppá
skömmum tima. Þetta er
óvenju glæsileg alislensk
bók meðfrábærum
litmyndum.
Þorskurinnfjaliará
aðgengilegan hátt um
liffræði þorsksins, veiðar og
vinnslu, landhelgisdeilurog
fiskvernd.
DÝRAPAKKI2
(Heimurdýrannaog
Sauðkindin, iandiðog
þjóðin)
i Heimi dýranna segirfrá
dýrum sem lifa á jöröinni i
máli og myndum. I bókinni
eru greinagóðir textar og
fjöldi litmynda og mynda-
texta. Fróðleg bók fyrir börn
áöllum aldri.
i Sauökindinni, landinu og
þjóðinni segir Stefán
Aðalsteinsson frá uppruna
islenska fjárins, helstu
sérkennum þess og hvernig
islendingar notuðu
sauðkindina sem húsdýrtil
þess að geta lifað í landinu.
Í bókinni erfjöldi mynda og
ítarleg efnisorðaskrá.
VERÐkr.375
Til að eignast einhvern af hinum frábæru bókapökkum BJÖLLUNNAR á tilboðsverði,
þarf aðeins að krossa i viðkomandi reit, skrifa síðan nafn, heimilisfang og sima, klippa
auglýsinguna út og senda til BJÖLLUNNAR Bröttugötu 3A, 101 Reykjavik, Pósthólf
1226 og pakkinn verður sendur um hæl ásamt giróseðli.
Ath. Ef keyptir eru fleiri en einn pakki, má dreifa greiðslu yfir 4 mán., Krossið þá við
fyrsta pakkann i mars og svo koll af kolli.
BÓKAPAKKAR Tilboðsverð mars apríl maí júní
Landapakki kr. 350 □ □ □ □
Landapakki + Salik kr. 490 □ □ □ □
Ævintýrapakki kr. 500 □ □ □ □
Heimilispakki kr. 460 □ □ □ □
Dýrapakki 1 kr. 375 □ □ □ □
Dýrapakki 2 kr. 375 □ □ □ □
íslensku pakki kr. 580 □ □ □ □
NAFN: SlMI:
HEIMILISFANG:
7=Sn BÓKAÚTGÁFAN
OijaEÍcm
3RÖTTUGÖTU 3A ■ 101 RPYK.IAVÍK - PÓ:
BRÖTTUGÖTU 3A ■ 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF1226 - SÍMAR 29410 & 23804