Þjóðviljinn - 31.03.1984, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Helgin 31. mars — 1. aprfl 1984
um helgina
Sunnudaginn 1. apríl nk. frumsýnir Þjóðleikhúsið dagskrá sem heitir einfaldiega Tómasarkvöld. Dagskrá þessi
er byggð á Ijóðum og æviatriðum Tómasar Guðmundssonar og er þar bæði upplestur og söngur, en lög eftir
Sigfús Halldórsson og Gylfa Þ. Gíslason verða flutt. Herdís Þorvaldsdóttir hefur umsjón með dagskránni, en
auk hennar koma fram þau Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Edda Þórarinsdóttir, Guðrún Þ.
Stephensen, Helgi Skúlason og Róbert Arnfinnsson; undirleikari á píanó er Bjarni Jónatanssson. Þetta er ijúf
skemmtun, eins og menn geta ímyndað sér þegar Ijóð Tómasar eru annars vegar.
gestir geta fengið létta máitíð á undan dagskránni og veitingar verða á borð boðnar meðan skemmtunin
stendur. Aðgöngumiðaverð er kr. 325,- með máltíð, en kr. 150,- án máltíðarinnar. Dagskráin hefst stundvíslega
kl. 20.30.
Jasstónleikar á sunnudag:
San Francisco blús band!
Sunnudaginn 1. apríl heldur
San Francisco blús bandið hljóm-
leika í Sigtúni og er bandið hingað
komið á vegum Jazzvakningar,
klúbbs jazzáhugafólks.
Félagar bandsins eru ekki alveg
ókunnugir Islandi því gítarleikar-
inn og söngvarinn Craig Horton
kom hingað með Missisippi Delta
blús bandinu fyrir tveimur árum
og bassaleikarinn Larry James
fyrir rúmu ári. Auk hans eru í
bandinu Warren Cushenberry,
Gene „Bird Legs“ Pittmann og
Robert Denegal.
Bændur
athugið
Framleiðum J.S. blásara á hagstæðu
verði.
Þeir sem áhuga hafa leggi inn pant-
anir sem fyrst. Smíðum einnig vatns-
túrbínur og tilheyrandi fyrir heimilis-
rafstöðvar.
Vélaverkstæði
Jóns Sigurgeirssonar
Árteigi
sími 95-43538
S.-Þing.
Eða eitt girnilegasta úrval af heimabökuð
um kökum í bænum?
Gerðu þö svo vel að heimsækja endur-
nýjaðan og stórglæsilegan veitingasal
okkar, — þótt ekki sé nema til að kynn-
ast vinsæla setkróknum.
Nýr matseðill!
4jóteL4lok
Raudarárstig 18- Sími 28866 ÍS
tónlist
íslenska óperan:
Rakarlnn i Sevllla eftir Rossini kl. 20 á
laugardagskvöld. Örkin hans Nóa eftir
Benjamin Britten, barnaópera, sýnd kl.
15 á sunnudag.
Akranes:
Sfmon H. ívarsson heldur gítartónleika
í Fjölbrautaskólanum á sunnudag kl. 15.
Á efnisskrá eru spænsk klassísk verk og
flamenco-tónlist.
Sigtún:
San Francisco-blúsband heldur tón-
leika á sunnudag á vegum Jassvakning-
ar.
leiklist
Alþýðuleikhúsið:
Vorkonur Alþýöuleikhússins sýna nýtt
íslenskt verk, „Undir teppinu hennar
ömmu“eftirNinu BjörkÁrnadótturkl. 21
á laugardagskvöld. Sýningar eru á Hótel
Loftleiðum.
Þjóðleikhúsið:
Frumsýning á sunnudagskvöld kl. 20.30
á „Tómasarkvöldi" dagskrá byggöri á
Ijóðum og æviatriðum Tómasar Guð-
mundssonar.
Skvaldur verður sýnt í 50. og allra síð-
asta sinn kl. 20 á sunnudagskvöld.
Amma þó! barnaleikrit eftir Olgu Guð-
rúnu Árnadóttur sýnt kl. 15 á sunnudag.
Sveyk í seinni heimsstyrjöldinni eftir
Berthold Brecht kl. 20 á laugardags-
kvöld.
Leikfélag Reykjavíkur:
Guð gaf mér eyra eftir Mark Meadoff kl.
20.30 á laugardagskvöld.
Forsetaheimsóknin í allrasíðastasinn í
Austurbæjarbíói kl. 23.30 á laugardags-
kvöld.
Hart í bak, eftir Jökul Jakobsson á
sunnudagskvöld. 50. og síðasta sýning.
Borgarnes:
Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness í
leikstjórn Kára Halldórs. Síðasta sýning
á laugardagskvöld í Samkomuhúsinu.
Leikfélag Akureyrar:
Um helgina eru síðustu sýningar á
Súkkulaði handa Sliju eftir Ninu Björk
Árnadóttur í Sjallanum á Akureyri.
Leikurinn fjallar um iönverkakonuna
Önnu (Sunna Borg) og unglingsdóttur
hennar, Silju (Guðlaug María Bjarna-
dóttir), átök þeirra og samskipti við fé-
laga sína og ráðgjafa önnu (Edda V.
Guðmundsdóttir). Alls taka 9 leikarar
þátt í sýningunni. Auk þess flytja tón-
listarmennirnir Inga og Ingimar Eydal
tónlistina, sem er eftir Egil Ólafsson.
Sýningin hlaut einróma lof gagnrýnenda
og þótti leikstjórn Hauks Gunnarssonar
og leikmynd Guðrúnar S. Haraldsdóttur
njóta sín vel i hinu sérstæða andrúms-
lofti Sjallans. Sýning verður í Sjallanum
kl. 20.30 á sunnudagskvöld, og er það
allra síðasta sýning á leikinn. Um næstu
helgi frumsýnir svo LA barnaleikritið
Kardlmommubæinn i leikstjórn Theo-
dórs Júlíussonar.
Mosfellssveit:
Nú standa yfir sýningar á Saumastofu
Kjartans Ragnarssonar sem Leikfélag
Mosfellssveitar hefur sett upþ undir leik-
stjórn Þórunnar Sigurðardóttur. 6. sýn-
ing á leiknum var i gærkvöldi og 7. sýn-
ing verður á sunnudagskvöldið í Hlé-
garði. Þessi sýning hefur vakið athygli
og enginn svikinn af að sjá hana. Hefjast
sýningar kl. 21.00. Pantanir á miðum er
hægt að gera í símum 66860, 66822 og
66195.
myndlist
Norræna húsið:
Erla B. Axelsdóttir opnar sýningu sína á
olíu og pastelmyndum í kjallara Norræna
hússins í dag, laugardag. Sýningin
stendur til 8. apríl og er opin kl. 14 - 22
um helgina og kl. 16 - 22 á virkum
dögum,
Mokka:
Skúli sýnir 29 myndir unnar með vax-
litum, aquarell-litum og vatnslitum.
Gallerí Langbrók:
Eva Vilhelmsdóttir sýnir skinnfatnað,
Kolbrún Björgúlfsdóttir sýnir skartgripi úr
leir og postulíni og Borghildur Óskars-
dóttir sýnir keramik. Sýningin verður
opnuð kl. 14 í dag laugardag og opin kl.
14-18 um helginaenkl. 12- 18ávirkum
dögum.
Llstmunahúsið:
Sýning ( tilefni 65 ára afmælis Valtýs
Péturssonar í Listmunahúsinu, Lækjar -
g ötu. Á sýningunni 66 myndir unnar á
árunum 1951-1957. Sýningin, sem er
sölusýning er opin um helgina kl. 14 -18
og virka daga nema mánudaga kl. 10 -
18.
Listasafn ASl:
Sýning Vilhjálms G. Vilhjálmssonar,
„Sjónarhorn'' er opin um helgina kl. 14 -
22 og kl. 16 - 22 virka daga.
Ásmundarsalur:
Sigurður Evþórsson sýnir málverk og
teikningar (Ásmundarsal við Freyjugötu.
Sýningin var oþnuð um síðustu helgi og
stendur til 3. apríl. Hún er opin kl. 14 - 22.
Hafnarborg:
Gunnar Hjaltason gullsmiður, sýnir verk
sín [ Hafnarborg, menningar- og lista-
stofnun Hafnafjarðar Strandgötu 34,
en húsiðgáfu hjónin Ingibjörg Sigurjóns-
dóttir og Sverrir Magnússon Hafnar-
fjarðarbæ á 75 ára kaupstaðarafmæli
bæjarins. Þetta er fyrsta sýningin af fjór-
um sem fyrirhugaðar eru fram á sumar.
Sýning Gunnars Hjaltasonar er opin alla
daga frá kl. 14 - 19 og er aðgangur
ókeypis.
KJarvalsstaðir:
Rúrí, ívar Valgarðsson, Þór Vigfússon
og Rúna Þorkelsdóttir sýna í báðum
sölum Kjarvalsstaða um þessar mundir.
Á sýningunni eru skúlþtúrar, teikningar
og málverk. Hún er opin kl. 14 - 22 um
helgar og kl. 10 - 22 virka daga nema
mánudaga.
Llstasafn fslands:
Myndir eftir Edward Munch [ eigu
safnsins, 17 að tölu, eru nú sýndar í
Listasafninu. Safnið eropið laugardaga,
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 13.30- 16.
Nýlistasafnlð:
Helmut Federle, svissneskur listamaður
sýnir teikningar og bókverk unnin á síð-
ustu 5 árum í Nýlistasafninu viö Vatns-
stíg. Federle er gestakennari við MH(, en
hann á myndir á helstu söfnum í heima-
landi sinu og í New Vork, þar sem hann
hefur búið undanfarin ár.
Bogasalur:
I dag kl. 14 verður opnuð á vegum
Germaníu sýning á verkum þýska lista-
mannsins Gerdu Schmidt Panknin.
Myndirnar hefur listamaðurinn málað á
ferðum sínum um Island og Grænland á
árunum 1980 og 1981. Sýningin verður
opin daglega frá 14 -19 til 15. apríl.
1/3 út
og afgangurinn
á 7 mánuðum
Verslunin
CHiia
Borgartúni 20.
MINMM.MISJÚDIIK ÍSIFN/KIMH MI'SlM
SIGFL'S SIGURHJARTAUSON
Minningarkortin eru tilsölu ú
eftirtöldurn stöðum:
Bókubúð Múls og menningar
Skrifstofu A Iþýðubundulagsins
Skrifstofu Pjóðviljans
Munið söfnunarútak í
Sigfúsarsjóð vegnu
flokksmiðstöðvar
Alþýðubandalagsins
,rrnif*r
étIIJINQWWaw
■ -• ......
NÚ líður mérvetl \ U.