Þjóðviljinn - 31.03.1984, Page 23

Þjóðviljinn - 31.03.1984, Page 23
Helgin 31. mars - 1. aprfl 1984‘þÍÓÐVILJINN - SÍÐA 23 apótek Helgar- og nœturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík 30. mars til 5. apríl er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnetnda apótekiö annast vörslu um helgar-og naeturvörslu (frákl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. • Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeildkl. 15-16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspitali i Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19- 19.30. gengiö 28.mars Kaup Sala ..28.950 29.030 ..41.710 41.825 22.709 .. 3.0340 3.0424 .. 3.8506 3.8613 .. 3.7442 3.7545 .. 5.1910 5.2053 .. 3.6165 3.6265 .. 0.5441 0.5456 .13.4682 13.5055 . 9.8738 9.9011 .11.1436 11.1744 . 0.01780 0.01785 . 1.5841 1.5885 . 0.2202 0.2208 ■ 0.1944 0.1950 . 0.12888 0.12924 .34.074 34.168 vextir_____________________________ Frá og með 21. januar 1984 INNLÁNSVEXTIR: I.Sparisjóðsbækur............15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.' > 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 19,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......7,0% b. innstæður ísterlingspundum.... 7,0%! c. innstæðurív-þýskummörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ’l Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur..(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a) fyririnnl. markað.(12,0%) 18,0% b) láníSDR..................9,25% 4. Skuldabréf........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnst1'/2ár. 2,5% b. Lánstímiminnst2V2ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán.......2,5% sundstaöir________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 -13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 -17.30. Saunatimar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Simi 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátan Lárétt: 1 úrgangi 4 efst 8 heitkona 9 hlífð 11 mið 12 árás 14 forfeður 15 yfirhöfn 17 væta 19 blaut 21 bein 22 sá 24 óska 25 hreyfist Lóðrétt: 1 hvetja 2 mylsna 3 elskast 4 sjávardýr 5 espa 6 dreifa 7 heppnast 10 duglegir 13 skarð 16 maga 17 augnhár 18 hitunartæki 20 munda 23 ekki Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kíló 4 fáka 8 efalaus 9 ósir 11 erna 12 skríni 14 nn 15 senn 17 speki 19 álm 21 æpi 22 númi 24 land 25 rita Lóðrétt: 1 kjós 2 leir 3 ófrísk 4 flein 5 áar 6 kunn 7 asanum 10 skoppa 13nein16námi 17 sæl 18 ein 20 lit 23 úr kærleiksheimilið Copynghf The Reguler ond Tnbune Syndicoie. Inc. Ég er búin að segja þér miljón sinnum: Þú átt ekki að ýkja! læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík............... simi 1 11 66 Kópavogur............... sími 4 12 00 Seltj.nes............... sími 1 11 66 Hafnarfj................ simi 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík............... simi 1 11 00 Kópavogur............... sími 1 11 00 Seltj.nes............... sími 1 11 00 Hafnarfj................ sími 5 11 00 Garðabær................ sími 5 11 00 1 2 3 n 4 6 6 n 8 10 □ 11 12 13 n 14 • • n 16 16 + 17 18 18 20 21 | □ 22 23 24 □ 26 folda Taktu þessu rólega! Við erum að fást við algjöra patt- stöðu f pólitík. ^ i © Bu/.is (íKJINÍ© svínharður smásál P€SS PiR) VORMft- __ SÖLV A&JVOPNt HRFfí, ' iUrOö-l? eftir KJartan Arnórsson FtEIRl 8V5^0R SBT) \ OPOFebvT meiRl UK\)R. f) ÞMÍ* NoTh&hG. TIL VO&AVefcKfii! tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. ! Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef' svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA siminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum kl. 20-22. Kvennahúsinu, Vallarstræti 4, Síminn er 21500 Styrktarfélag vangefninna. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkarási við Sjörnugróf laugardaginn 31. mars n.k. kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kjarvalsstaðir Sæmundur Valdimarsson sýnir högg- myndir. Síðasta sýningarhelgi. Hvítabandskonur halda aðalfund að Hallveigarstöðum, laugardaginn 31. mars n.k. kl. 14. Að lokn- um aðalfundarstörfum kemur Einar Sindrason, yfirlæknir Heyrnar- og tal- meinastöðvar (slands á fundinn. Konur fjölmennið. Gestir velkomnir. Talstöðvaklúbburinn Bylgjan heldur árshátíð sina í Lindarbæ laugardag- inn 7. apríl n.k. Hátiðin hefst með borðhaldi kl. 19. Siðan verða skemmtiatriði af ýmsu tagi og að lokum mun dansinn duna fram eftir nóttu. Að lokinni hátiðinni verða svo rútuferðir heim. Skemmtinefnd B-Klúbbsins, Hamraborg 5, Kópavogi. Fundur Kvenfélags Árbæjarsóknar veröur haldinn þriðjudaginn 3. apríl 1984 í Safnaðarheimilinu kl. 20.40. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Jóna Rúna Kvaran flytur erindi „Manneskjan og lífið“. Kaffi- veitingar. Nýjar konur sérstaklega vel- komnar. Frá Sjálfsbjörg I Reykjavík og nágrenni. Spiluð verður félagsvist i félagsheimilinu Hátúni 12, sunnudaginn 1. april kl. 14. Ferðafélag íslands Oldugotu 3 Sími 11798 Dagsferðir sunnudaginn 1. april: 1. kl. 10.30. Skíðaganga frá Stíflisdal yfir Kjöl og í Botnsdal. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. 2. kl. 13.00. Þyrilsnes í Hvalfirði. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr. 300.- í báðar ferðirnar. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Helgarferð 30. mars -1. apríl. Husafell. Gönguskíðaferð á Ok, göngu - ferðir, skíðalyfta, sundlaug og sauna. Farm. á skrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606. Sunnudagur 1. apríl 1. kl. 10.30 Höskuldarvellir-Fagridalur. Gengin gömul þjóðleið Sandakravegur á Siglubergsháls. Skoðuð Þráinsskjaldar- dyngja en frá henni er mesta hraun Reykjanesskaga. 18 km ganga. 2. Festarfjall-Hraunssandur. Fallegt úti- vistarsvæði í nágr. Grindavíkur. Verð 300 kr., frítt f. börn. Bað i Bláa Lóninu að loknum göngum. ÁRSHÁTIÐ ÚTIVISTAR verður 7. april í félagsheimilinu Garðaholti. Fjölbreytt skemmtiatriði. Matur og dans. Útivistarfar- þegar fjölmennið. Pantið tímanlega í páskaferðirnar: 1. Snæfellsnes - Snæfellsjökull, gist á Lýsu- hóli. 2. öræfi - Vatnajökull (snjóbílaferð, gist að Hofi. 3. Þórsmörk 5 og 3 dagar, gist í Utivistarskálanum Básum. 4. Mýrdalurgist að Reynisbrekku 3 dagar. 5. Fimmvörðuháls, skíðaferð. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík simi 16050.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.