Þjóðviljinn - 31.03.1984, Qupperneq 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 31. - 1. aprfl 1984
ÚTBOÐ
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu á
Vesturlandi:
Mala skal efni í malarslitlög á Seleyri við Borgarnes og
í Eiðhúsamel við Vegamót á Snæfellsnesi, alls 7000
m3 á hvorum stað.
Auk þess skal mala 500 m3 af efni í burðarlag og 200
m3 af efni í klæðingu í Eiðhúsamel.
Verkinu skal lokið 15. júní á Seleyri, en 15. júlí í Eið-
húsamel.
Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr. skilatrygg-
ingu á skrifstofum Vegagerðar ríkisins í Borgarnesi og
í Reykjavík. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar
og/eða breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins í
Borgarnesi skriflega eigi síðar en 9. apríl 1984.
Tilboð skal gera í samræmi við útboðsgögn og skila í
lokuðu umslagi merktu „Efnisvinnsla I á
Vesturlandi1984“ til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni
7, Reykjavík, eða Borgarbraut 66, Borgarnesi, fyrir kl.
14.00 hinn 16. apríl 1984. Kl. 14.15 verða tilboðin
opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess
óska.
Reykjavík í mars 1984
Vegamálastjóri.
I
Forstaða
leikskóla
Forstöðumaður óskast hjá leikskóla Ólafsvíkur frá 1.
júní 1984.
Til greina kemur að ráða í 50% starf sé þess óskað.
Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur ertil 20. apríl
1984.
Bæjarstjórinn í Ólafsvík.
Iðnaðarlóðir
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir nokkrar iðnaðarlóðir
lausar til umsóknar. Lóðir þessar eru við Skeiðarás og
á Hraunasvæði sunnan Engidals. Umsóknum skal
skilað á skrifstofu Bæjarsjóðs Sveinatungu við Vífils-
staðaveg fyrir 5. apríl nk.. Ath., eldri umsóknir endur-
nýist.
Bæjarstjóri.
A
Útboð
Tilboð óskast í gerð 70 m stoðveggs og stigahúss
vestan Félagsheimilis að Fannborg 2.
Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópavogs-
bæjar Fannborg 2, 3. hæð.
Tilboðum skal skila á sama stað mánudaginn 9. apríl
1984 kl. 11 f.h. og verða þau þá opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þar mæta.
Bæjarverkfræðingur.
Útboð
Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir hitaveitu Reykjavíkur.
1. Ductile iron piþes.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 2. maí 1984 kl.
11 f.h.
2. Ductile iron fittings.
Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 3. maí 1984 kl. 11
f.h.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi
3 Reykjavík.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
leikhús • kvikmyndahús
^ ÞJÓÐLEIKHÚSIB
Sveyk
í síðari
heimsstyrj-
öldinni
í kvöld uppselt
Amma þó!
sunnudag kl. 15.
Skvaldur
sunnudag kl. 20
sí&asta slnn.
Litla sviðiö:
Tómasarkvöld
með Ijóðum og
söngvum
Frumsýning sunnud. kl. 20.30
Miöasala frá 13.15 til 20.
Sími 11200.
I.KIKFKIAC;
RKYKIAVÍKIJR
Guð gaf mér eyra
I kvöld kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
Hart í bak
sunnudag kl. 20.30
siöasta sinn.
Gísl
fimmtudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
miðasala I Iðnó frá kl. 14 til 20.30.
Sími 16622.
Forseta-
heimsóknin
miðnætursýning I Austurbæjarbíó I
kvöld kl. 23.30.
Allra síðasta sinn.
Miðasala I Austurbæjarbíó frá kl.
16 til 23.30.
Sími 11384.
rsstfsi
■ fiíTiíTmrnr
111
íslenska óperan
Rakarinn
í Sevilla
laugardag kl. 20
föstudag 6. apríl kl. 20
laugardag 7. apríl kl. 20.
Örkin hans Nóa
sunnudag kl. 15
þriðjudag kl. 17.30.
Miðasalan er opin frá kl. 15 til 19,
nema sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475.
Alþýðuleikhusið
á Hótel
Loftleiðum
Undir teppinu
hennar ömmu
ikvöld kl. 21.00
Miðasala frá kl. 17.00 alla daga.
Sími 22322.
Matur á hóflegu verði fyrir sýning-
argesti í veitingabúð Hótels Loft-
leiða.
AySMBLjARfliQ
m
Gullfalleg og spennandi ný íslensk
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson.
Leikmynd: Sigurjón Jóhanns-
son.
Tónlist: Karl Sighvatsson.
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar
Jónsson, Árni Tryggvason, Jón-
ína Ólafsdóttir, Sigrún Edda
Björnsdóttir.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMI: 1 89 36
Salur A
The Survivors
Sprenghlægileg ný bandarísk
gamanmynd með hinum sivinsæla
Walter Matthau I aðalhlutverki.
Williams svíkur engan. Af tilviljun
sjá þeir félagar framan I þjóf nokk-
urn, sem i raun eratvinnumorðingi.
Sá ætlar ekki að láta þá sleppa
lifandi. Þeir taka því til sinna ráða.
Islenskur texti.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Richard Pryor
beint frá
Sunset Strip
Richard Pryor er einhver vinsæl-
asti grinleikari og háðfugl Banda-
ríkjannaum þessar mundir. I þess-
ari mynd stendur hann á sviði í 82
mínútur og lætur gamminn geisa
eins og honum einum er lagið, við
frábærar viðtökur áheyrenda.
Athugið að myndin er sýnd án
islensks texta.
Sýnd kl. 9 og 11.
Leikfangiö
Skemmtileg bandarisk gaman-
mynd með:
Richard Pryor og Jackie Glen-
son I aðalhlutverkum..
Endursýnd kl. 5 og 7.
Dularfullur fjár-
sjóöur
Barnasýning kl. 2.50
Miðaverð kr. 40.
SIMI: 1 15 44
Hrafninn
flýgur
..outstanding effort in combining
history and cinematography. One
can say: „These images will survi-
ve..."
úr umsögn frá
Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk: Edda Björgvins-
dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól-
afsson, Helgi Skúlason, Jakob
Þór Einarsson.
Mynd með pottþétt hljóð í Dolby-
stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnustríð
Sýnd kl. 2.30
Simsvan
32075
LAUGARÁS
B I O
Sting II
Ný frábær bandarisk gamanmynd.
Sú fyrri var stórkostleg og sló öll
aðsóknarmet í Laugarásbíó á sín-
um tíma. Þessi mynd er uppfull af
plati, svindli, gríni og gamni, enda
valinn 'maður í hverju rúmi.
Sannkölluð gamanmynd fyrir fólk á
öllum aldri. I aðalhluWerki: Jackie
Gleason, Mac Davis, Teri Garr,
Karl Malden og Oliver Reed.
Sýndkl. 5-7-9 og11.
Miðaverð kr. 80.-
Barnasýning kl. 3
„Litli veiöi-
maöurinn“
Bráðskemmtileg mynd um ungan
pilt sem fær gefins 2 hvolpa og
gerir úr þeim verðlaunahunda.
Stórbrotin, áhrifarík og afbragösvel
gerð ný ensk-bandarísk stórmynd,
byggð á sönnum viðburðum.
Myndin fjallar um örlagaríkt ævi-
skeið leikkonunnar Frances Farm-
er, sem skaut kornungri uppá
frægðarhimin Hollywood og
Broadway. En leið Frances Farm-
er lá einnig í fangelsi og á geð-
veikrahæli.
,Leikkonan Jessica Lange var til--
nefnd til Óskarsverðlauna 1983,
fyrir hiutverk Frances, en hlaut þau
fyrir leik í annarri mynd, Tootsy.
Önnur hlutverk: Sam Shepard
(leikskáldið fræga) og Kim Stanl-
ey. Leikstjóri: Graeme Clifford.
íslenskur texti.
3, 6 og 9 sunnudag.
Hækkað verð.
Emmanuelle
í Soho
Bráðskemmtileg og mjög djörf ný
ensk litmynd, með Mary Milli-
ngton - Mandy Muller. Það gerist
margt í Soho, borgarhluta rauðra
liósa og djarfra leikja.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 og
11,05.
Skilningstréð
Mangíold verðlaunamynd, um
skólaxrakka sem eru að byrja að
kynnast alvðru lífsins.
Aðalhlutverk: Eva Gram
Schjoldager og Jan Johansen.
Leikstjóri: Nils Malmros.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Sigur að lokum
Afar spennandi bandarísk litmynd,
um baráttu indíána fyrir rétti sinum,
endanlegur sigur „Mannsins sem
kallaður var hross". Richard Harr-
is - Michael Beck.
Endursýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 -
9,15 og 11,15.
Ég lifi
Ný kvikmynd byggð á hinni ævin-
týralegu og átakanlegu örlaga-
sögu Martin Grey, einhverri vinsæ-
lustu bók, sem út hefur komið á
íslensku. Með Michael York og
Birgitte Fossey.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.15.
Síðustu sýningar.
mrnrnl
r- ■r-dl
SIMI: 2 21 40
From a place you never heard of..
a story you’ll nover forget.
Gallipoli
Stórkostleg mynd, spennandi en
átakanleg. Mynd sem allsstaðar
hefur slegið í gegn. Mynd frá stað
sem þú hefur aldrei heyrt um.
Mynd sem þú aldrei gleymir. Leik-
stjóri: Peter Weir. Aðalhlutverk;
Mel Gibson og Mark Lee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
SlMI 31182
í skjóli nætur
STILL
O
NIGHT
Óskarsverðlaunamyndinni
Kramer vs. Kramer var leikstýrt af
Robert Benton. I þessari mynd hef-
ur honum tekist mjög vel upp og
með stöðugri spennu og ófyrirsjá-
anlegum atburðum fær hann fólk til
að grípa andann á lofti eða skríkja
af spenningi. Aðalhlutverk: Roy
Scheider, Meryl Streep. Leik-
stjóri: Robert Benton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sðfijífl^
SfMI 78900
Salur 1
STÓRMYNDIN
Maraþon
maðurinn
(Marathon Man)
Þegar svo margir frábærir kvik-
myndagerðarmenn og leikarar
leiða saman hesta sína í einni
mynd getur útkoman ekki orðið
önnur en stórkostleg. Marathon
Man hefur farið sigurför um allan
heim, enda með betri myndum,
sem gerðar hafa verið. Aðalhlut-
verk: Dustin Hoffman, Laurence
Olivier, Roy Scheider, Marthe
Keller. Framleiðandi: Robert
Evans (Godfather). Leikstjóri:
John Schlesinger (Midnight
Cowboy).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Gauragangur
á ströndinni
Frábær mynd um lífsglaða ung-
linga.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 50.
Salur 2
FBIIUSÝNIR GRÍNMYNDINA
Ílf ..4,., ^,, '
l\~ siZZC.ES
Fyrst kom hin geysivinsæla Pork-
y’s sem allsstaðar sló aðsóknar-
met og var talin grínmynd ársins
1982. Nú er það framhaldið Pork-
y's II daginn eftir sem ekki er síður
smellin, og kitlar hláturtaugarnar.
Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy-
att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob
Clark.
Sýndkl. 3, 5,7, .9 og 11.
HÆKKAÐ VERÐ.
Bönnuð bðrnum innan 12 ára.
Salur 3
Goldfinger
JAMES B0ND IS
BACK IN ACTI0N!
Enginn jafnast á við njósnarann
James Bond 007 sem er kominn
aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi
við hinn kolbrjálaða Goldfinger,
sem sér ekkert nema gull. Myndin
er framleidd af Broccoli og Saltz-
man.
JAMES BOND ER HÉR í TOPP-
FORMI
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Gert Frobe, Honor Blackman,
Shlrley Eaton.
Byggð á sögu eftir lan Flemíng.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
Segöu aldrei
aftur aldrei
Sýnd kl. 10
Daginn eftir
(The Day After)
Aðalhlutverk: Jason Robards,
Jobeth Williams, John Cullum,
John Lithgow. Leikstjóri: Nicho-
las Meyer.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.30.
Sföustu sýningar.
Tron
Frábær ný stórmynd um stríðs- og
video-leiki full at tæknibrellum og
miklum stereo-hljóðum. Tron fer
með þig I tölvustríðsleik og sýnir
þér inn í undraheim sem ekki hefur
sést áður. Aðalhlutverk: Jeff Bri-
dges, David Warner, Cindy
Morgan, Bruce Boxleitner. Leik-
stjóri: Steven Lisberger.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i
4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 3 og 5.