Þjóðviljinn - 31.03.1984, Síða 26
26 SÍÐ'A - ÞJÓÐVILJINN! He,g“» 31. mars - 1. apríl l‘98Í»
JC Breiðholt um helgina
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Vorhappdrætti
VORHAPPDRÆTTI
Alþýðubandalagsins í Reykjavík
Verð kr.
100.-
VlNNlNGAfl
Dregið
10.MAI
I -3. fcróaVinnmgaf • tetgiiftiiQi msð
Samvinnufeníum !.amJ:ivn aö
verðt!UT?ti2D 000k;. frver .... fiOöOG
4. 6 FetAðvinningar í leiguflagi meö
Safiivir.nuiiíröur:; - lcndvýn
verðma!ti 15.000 kr. hvcr 4f».000. •
Vinningar aiia
fjnidi ir.iöa 6.325
AlbvöubamlalaqiÖ i Ravkiavtk: Hverftsöötu 105.101 Ruykiavik.Stmi. !f)1i 17500
Alþýðubandalagið í Reykjavíkgengstfyrirglæsilegu vorhappdrætti.
Vinningar eru 6 ferðavinningar í leiguflugi með Samvinnuferðum -
Landsýn að heildarverðmæti 105.000,- krónur.
Dregið verður í happdrættinu 10. maí.
Þess er vænst að félagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins í
Reykjavík bregði skjótt við og greiði heimsenda miða hið fyrsta í næsta
banka/pósthúsi eða á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu
105.
Sláum saman!
Stöndum saman í slagnum!
Styrkjum baráttu Alþýðubandalagsins!
Stjórn ABR
Alþýðubandalagið ísafirði:
Árshátíð
Árshátíð Alþýðubandalagsins á ísafirði verður haldin í Góðtemplara-
húsinu laugardaginn 31. mars og hefst kl. 20.30.
Dagskrá: Borðhald, skemmtiatriði, leynigestir og dans. Miðapantanir
og upplýsingar hjá Smára í síma 4017, og hjá Hallgrími í síma 3816.
Allir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins og gestir þeirra velkomnir.
Alþýðubandalagið
Vestmannaeyingar
Garðar Sigurðsson alþingismaður verður til við-
tals að Bárugötu 9. laugardaginn 31. mars frá kl.
16-19.
Lítið inn. Kaffi á könnunni.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Spilakvöld
Næst verður spilað þriðjudagskvöldið 3. apríl kl.
20.00 í Flokksmiðstöðinni Hvertisgötu 105. Guð-
rún Ágústsdóttir kemur í heimsókn og fjallar um
fólagsmál í borginni. Þetta er 2. kvöld í þriggja
kvölda keppni. Spilað er bæði um heildarverðlaun
og sérstök kvöldverðlaun og því er ekki nauðsyn-
legt að hafa mætt á síðasta spilakvöldi. - Spila-
hópurinn.
Guðrún
Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins
Alþýðubandalagið ísafirði
Stofnfundur Æskulýðsfylkingar AB
á ísafirði
Ólafur
verður haldinn laugardaginn
31. mars kl. 16 í húsnæði
Alþýðubandalagsins,
Aðalstræti 42. Anna Hildur
Hildibrandsdóttir og Ólafur
Ástgeirsson frá ÆF í Reykjavík
mætaáfundinn. Ungtfólker
hvatttilað fjölmenna.
Anna Hildur
Vinsamlega sendið eða hringið inn auglýsingar í þennan
dálk fyrir klukkan 16 daginn áður en þær eiga áð birtast og
talið við Einar Karl eða Álfheiði. - Ritstjórn.
VINNUEFTIRLIT RÍKISINS
Síðumúla 13, 105 Reykjavík, Sími 82970
LAUS ER TIL UMSÓKNAR STAÐA
Upplýsinga- og
fræðslufulltrúa
Viðkomandi skal hafa staðgóða menntun og starfs-
reynslu á sviði upplýsinga- og fræðslumála eða hlið-
stæðra starfa.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfs-
reynslu skulu sendar Vinnueftirliti ríkisins, Síðumúla
13, Reykjavík, eigi síðar en 24. apríl nk.
Vorgleði í
Gerðubergi
upplestur, skátaleiki og kórsöng
Kórs Ölduselsskóla. Þá má nefna
söng félaga úr kór SVR undir
stjórn Skúla Halldórssonar tón-
skálds.
Á morgun, sunnudag munu lið-
vagnar SVR vera í förum frá Lækj-
artorgi upp í Gerðuberg á hálftíma
fresti. Þess skal getið að ferðir með
vögnunum og aðgangur að Gerðu-
bergi á þessa miklu menningar-
vöku eru ókeypis.
-v.
Það verður mikið um að vera í
Menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi um þessa helgi því í dag hefst
menningarvika þar á vegum JC
Breiðholt. Aðaldagskráin verður í
dag og á morgun en alla næstu viku
mun svo standa yfir málverkasýn-
ing 10 listamanna.
Á þessari menningarviku sem JC
stendur fyrir munu koma fram 4-
500 listamenn. Dagskráin hefst kl.
13.00 í dag með ávarpi Sigurðar S.
Bjarnasonar formanns menning-
arnefndar og síðan tekur við röð
dagskrárliða af fjölbreyttasta tagi.
Þar má nefna flautukonsert nem-
enda Fellaskóla, hljómleika með
hljómsveitinni Hrím, hljóðfæra-
leik Jónasar Þóris, teiknimyndir,
söng Ungs fólks með hlutverk,
Það verður mikið um að vera í Gerðubergi um helgina en þá býður JC
Breiðholt tll ókeypis menningarvöku og myndlistarsýningar alla næstu viku.
1 " SBB • , ,
Svavar Vllborg Sveinn Margrét
E IHra | tllBÍÍm
Helgi Hjörleifur Lára Jóna Öttar Magni
Alþýðubandalagið
Forystumenn ferðast
um Austurland
Dagana 4.-8. apríl munu Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins, Vil-
borg Harðardóttir varaformaður og Margrét Frímannsdóttir gjaldkeri flokksins
svo og alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson og Sveinn Jóns-
son varaþingmaður ferðast til átta byggðarlaga á Austurlandi, halda þar almenna
og opna fundi og hitta fólk, m.a. á vinnustöðum.
Einnig verða með í ferðinni fulltrúar úr stjórn Æskulýðsfylkingar Alþýðubanda-
lagsins, þau Lára Jóna Þorsteinsdóttir og Ottar Magni Jóhannesson og ræða þau
við ungt fólk á stöðunum.
Opnir fundir verða sem hér segir:
Egilsstaðir: miðvikudag 4. apríl kl. 21 (Hús Slysavarnarfélagsins) Helgi, Vilborg
og Sveinn verða á fundinum.
Seyðisfjörður: fimmtudag 5. apríl kl. 20.30 (Herðubreið) Helgi, Vilborg og
Sveinn.
Neskaupstaður: fimmtudag 5. apríl kl. 20.30 (Egilsbúð) Svavar, Margrét, Hjör-
leifur.
Fáskrúðsfjörður: föstudag 6. apríl kl. 20.30 (Félagsheimilið) Helgi, Vilborg,
Sveinn.
Stöðvarfjörður: föstudag 6. apríl kl. 20.30 (Samkomuhúsið) Helgi, Vilborg,
Sveinn.
Breiðdalur: laugardag 7. apríl kl. 14.00 (Staðarborg) Helgi, Vilborg, Sveinn.
Eskifjörður: laugardag7. apríl kl. 14.00 (Valhöll) Svavar, Margrét, Hjörleifur.
Borgarfjörður eystri: sunnudag 8. apríl kl. 16 (Fjarðarborg) Helgi, Vilborg,
Sveinn.
Reyðarfjörður: sunnudag 8. apríl kl. 16.00 (Hús verkalýðsfélagsins) Svavar
Margrét, Hjörleifur.
Ein framsöguræða verður á hverjum fundi.
Almennar umræður.
Fundarboðendur sitja fyrir svörum.
Fundirnir eru öllum opnir.
Alþýðubandalagiö