Þjóðviljinn - 31.05.1984, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 31.05.1984, Qupperneq 7
Fimmtudagur 31. maf 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7, ÚTBOD Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-84013 Endurbyggja Fjarðarsels- stíflu, Seyðisfirði. Útboðið felur í sér: fjarlægingu á gamalli stíflu ásamt lokahúsi og endurbyggingu þessara mannvirkja í upprunalegri mynd. Helstu magntölur eru: Bein mót 672 m2 Sveigð mót 252 m2 Steinsteypa 480 m3 Bendistál 7.330 kg Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugvegi 118, Reykja- vík og Fagradalsbraut, Egilsstöðum frá og með miðvikudeginum 30. maí n.k., gegn kr. 2.500,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rrafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík fyrir kl. 14. 14:00 föstudaginn 15. júní 1984, merkt „RARIK-84013 Fjarðarsels- stífla“ og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. REYKJAVÍK 29. maí 1984 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ÚTB0Ð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-84010 Götuljós Opnunardagur: föstudagur 29 júní 1984, kl. 14:00 RARIK-84011 Götuljósasperur Opnunardagur: mánudagur 2. júlí 1984, kl. 14:00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmangs- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudegi 30. maí 1984 og kosta kr. 100,- hvert eintak. Reykjavík 29. maí 1984 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS L ÍANDSVIRKJIIN ÚTB0Ð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í flutning á starfsmannabúðum frá Sultartanga og Hrauneyjafossvirkjun að Blönduvirkjun. Taka þarf niður 40 húseiningar, flytja þær að Blönduvirkjun og koma þeim þar fyrir ásamt 8 viðbótarhúseiningum á undirstöður sem Landsvirkjun hefur látið gera. Húsunum skal skila tilbúnum til notkunar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar í Reykjavík frá og með föstudegin- um 1. júní 1984 og kostar hvert eintak 500.- kr. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun- ar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 12. júní 1984 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um sem þess óska. Reykjavík 29. maí 1984. Landsvirkjun Auglýsið í Þjóðviljanum HAFSKIP HF. REYKJAVIK AÖalfundur Aðalfundur Hafskips hf. verður haldinn á morgun, föstudag 1. júní í salarkynnum Domus Medica v/Egilsgötu. Fundurinn hefst kl. 17:00 Stjórn Hafskips hf. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að hafa með'sér atkvæðaseðla og aðgöngukort er send voru út með fundarboði. Aðgöngukortin afhendist við innganginn. STIÖRNU reikningar Æskusparnaður / Lífeyrissparnaður Nú er sama á hverju gengur í verðbólgustríðinu. Með fu.llri verðtryggingu og 5% vöxtum að auki, veita hinir nýju stjörnureikn- ingar Aiþýðubankans algjört öryggi og góða ávöxtun. Við förum af stað með tvo sparireikningaflokka undir samheit- inu Stjörnureikningar, annan lýrir æskuna og hinn fyrir lífeyris- þega eða þá sem nálgast eftirlaunaaldurinn. ÆSKUSPARNAÐUR Hann er ætlaður foreldrum, öfum og ömmum, eða öllum þeim sem vilja gefa barni yngra en 16 ára sparifé. Þegar barnið verður 16 ára er upphæðin, með verðtryggingu og vöxtum laus til útborgunar og gott vegarnesti út í lífið. LÍFEYRISSPARNAÐUR Hann er fyrir 65 ára eða eldri - tryggur bakhjarl þegar aldurinn fer að segja til sín og tekjurnar dragast saman. *Verðtryggð innistæða og 5% vextir að auki! Við gerutn vel vió okkar fólk Alþýðubankmn hf. AUGLÝSINGAPJÓNUSTAN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.