Þjóðviljinn - 31.05.1984, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.05.1984, Blaðsíða 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. maí 1984 í skólaferðalagi á Þingvöllum Krakkarnlr voru eldfjörua elns og kýrnar sem sleppt er út eftlr innlveru heils vetrar. Þau blrtust út úr Oxarárfossi hvert á fætur öðru þegar okkur bar að garðl. Kennararnlr tóku á móti þeim með vandlætingarsvip en þökkuðu slnum sæla um leið að fá þau hellu og höldnu. „Smábleyta gerir ekkert til í góðu veðrl enda erum vlð líka með aukaföt", sögðu þeir. Mynd ATLI. Kennarar sklptust á að setjast niður í hlta leiksins. Frá vlnstri eru: Friðrik, Áslaug og Inglbjörg Sólvelg að tala við kennarann slnn, Höllu Bogadóttur, og kennararnlr Svava, Sigrún og Elín. Mynd-ATLI. Akureyri. Yngri hópar bregöa sér gjarnan í dagsferðir út fyrir bæjarmörkin. Þjóðviljinn fórá Þingvöll um daginn og hitti þar stóran hóp nemenda og kenn- ara úr Snælandsskóla í Kópa- vogi. Þau voru í skólaferðalagi, um 120 krakkar úr 4. og 5. bekk ásamt 7 kennurum. Höfðu lagt af stað um kl. 10 og hafið ferðina á því að skoða írafossvirkjun. Eftir að við hittum þau að leik á Þingvöllum ætluðu þau í Hveragerði og „kaupa sér gott“. Allar sjoppur voru lok- aðar á Þingvöllum og það þótti krökkunum sem við töluðum við heldur dapurlegt. „Það er ofsalega gaman í skóla- ferðalaginu, það er líka svo gott veður“, sagði Áslaug Her- steinsdóttir við Þjóðviljann, „mér finnst nú samt ekki alveg nógu margt hægt að gera fyrir okkur héma á Þingvöllum". Áslaug ætlar í sveit á Breiðdalsvík á næstu dögum og verður þar í sumar. „Góð skylda “ Við ræddum við fleiri krakka og kennara þeirra og öll áttu þau það sameiginlegt að vera létt í lund þennan dag. Spurðum við kennara hvort skólaferðalög væru skylda sem fylgdi starfinu. „Það má segja það, þetta er góð skylda, því eftir 25 nemendur. En yfirleitt kemur ekkert fyrir nema þau blotna“. Kennararnir 7 sem við hittum á Þingvöllum sögðust ávallt hafa ver- ið heppnir og ekki lent í alvarlegum vandræðum með fjöruga krakk- ana. Sögðu að það væri reyndar fastur liður að þau blotnuðu „því þau hlaupa í alla polla og læki sem þau komast í. Við höfum með okk- ur aukaföt og í heitu verðri eins og í dag sleppur þetta allt saman“. Aðalsteinn, Stefán, Ásgeir, Hákon, íslaug, Sonja og Frosti voru öll sammála um að það væri frábært að vera í fótbolta á Þing- völlum, en höfðu einnig mjög gam- an af að koma á írafossvirkjun þar sem skoðað var niður á 40 m dýpi. „Það er bara líka nauðsynlegt að komast í sjoppu þegar maður er í skólaferðalagi“, sögðu þau. -jp Það er ánægjulegt að fá tæklfærl til að fljúgast á vlð kennarann. Lengst tll vlnstrl á myndlnnl er Dagný Halla Tómasdóttlr, 12 ára gömul og var f 5. EL í vetur. Hún var hress með skóla- ferðalaglð og er búln að ráða slg út fyrlr bælnn í sumarvlnnu. Ætlar að gæta barns á öðru árl sem gæslu- maður f sumarbúðum Þjóðkirkjunn- ar á Snæfellsnesl og mun Dagný dveljast þar. „Ég hlakka til að prófa að vera ekki í bænum heilt sumar“, sagðl hún. Á myndinnl sjáum við einnig framan á Jóhann kennara og Inglbjörgu Sólveigu sem var í 4.H. Mynd-ATLI. „Alli Gunn“ og íslelfur hvíla slg eftir hörku fótbolta. Mynd-ATLI. Fastur liður að þau blotna Góð skylda sögðu kennararnir Ofsalega gaman sögðu krakkarnir Skólaferðalög eru ofarlega á dagskrá unga fólksins og kenn- arastéttarinnar þessa dagana. Víða fara 12 ára krakkar og eldri í nokkurradagaferðir, utan af landi til Reykjavíkurog borgarbörnin fara flest hver til Vestmannaeyja eða norður á ferðalögin eigum við sameiginlega minningu með krökkunum aðra en úr skólastofunni. Það væri sniðugt að fara einnig í svona ferð á haustin því hópurinn hristist vel saman.“ „Hvort skólaferðalög eru stress- andi fyrir kennara? - Að vissu leyti auðvitað, því hver kennari ber ábyrgð á sínum bekk sem í eru um „Mér finnst mest gaman að hafa séð írafossvirkjun, bara verst að Prins-pólóið sem ég keypti þar er með vondu fúkkabragði og alveg óætt - viltu smakka?“ sagði Bent Marínósson 11 ára sem sat á kletta- syllu gegnt Öxarárfossi og gæddi sér á nestinu sem hann hafði með- ferðis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.