Þjóðviljinn - 31.05.1984, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 31.05.1984, Blaðsíða 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN FimmtudagUr 31. mai 1984 (x¥@caManhaduti Fæst gefins. Vaskur á fæti fæst gefins (gam- all) einnig stóli. Upplýsingar í síma 75768. | Sölutjald óska eftir að leigja sölutjald tii ! notkunar næsta 17. júní. Vin- samlega hafið samband við Sigtrygg í síma 37814 e.kl. 18. Óska eftlr að kaupa búðarkassa. Upplýs- ingar í síma 74566. Til sölu Skoda 120L árgerð '82. Góður bíll á góðu verði. Upplýsingar í síma 74566 eða 77767 Hilmar. Hjónarúm til sölu á 2000,- kr. Stærð 1.93x1.55 með náttborðum en dýnulaust. Sími 20695. Til sölu ísskápur á kr. 500. Upplýsingar í síma 17489. ^ Kennara með unga dóttur bráðvantar 3ja .herbergja íbúð fyrir 1. júlí. Mán- jaðargreiðslur. Upplýsingar í rsíma 16448 á kvöldin. Kolbrún. Hjól til sölu Eska fjölskyldureiðhjól án gíra, nýlegt, hægt að stækka og minnka. Verð 1700.- sími 52941. Par með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herbergja íbúð frá 1. ágúst eða 1. sept. Erum í námi. Upplýs- ingar í síma 38917. Yog-Sothoth Komdu aftur, allt er fyrirgefið. Nyarlathotep og mamma. Hafðu samband við auglýs- ingad. Þjóðviljans merkt E-23. Óska eftir að kaupa regnhlífakerru, eða aðra sambærilega. Upplýsing- ar í síma 72072. Til sölu vegna flutninga, góður Gram kæliskápur dökk-gulur. Hæð 130 cm, 250 I. Sér frystir 70 I. 4ra ára, verö kr. 11 þús. Upp- lýsingar í síma 39598. Til sölu mjög gamalt fótstigið orgel, einnig falleg Mekka hillusam- stæða úr litaðri eik. Sími 44621. Mjög fallegir kettlingar fást gefins á Hverfis- götu 58. Sími 20073. Húsnæði Um 150 m2 atvinnuhúsnæði undir hreinlegan iðnað vantar sem fyrst. Símar 33220, 21754 og 82736. Stór trékassi til sölu, einangraður, hentar vel á svalir. Mjög góður undir kart- öflur. Upplýsingar í síma 81191 milli kl. 6 og 7. Geymsluhúsnæði óskast t.d bílskúr. Upplýsingar gefur Jóhannes Harðarson, vinnu- sími 81333 og heimasíma 73687. Ðorðsstofuborð + 4 stólar ásamt fleiri húsmun- um fást fyrir mjög vægt verð. Upplýsingar í síma 10433. Til sölu fjölærar plöntur. Sími 17193. Atvinnurekendur athugið! Nú fer hver að verða síðastur að fá mig í vinnu. Ef þið ekki drífið ykkur þá fer ég upp í Heið- mörk með unglingavinnunni. Tek hvaða vinnu sem er. Gerð- ur, í síma 79446. Húsbyggjendur. Til sölu nokkurt magn af gólf- og veggflísum (ca á eina íbúð). Upplýsingar í síma 33043. íbúð óskast Mæðgur bráðvantar íbúð frá og með 15. júní. Mánaðar- greiðslur. Upplýsingar í síma 16448. Stórkostlegt tækifæri. Til sölu einhverjir frábærustu hátalarar sem framleiddir hafa verið „AR9". Einnig stórgóður magnari „KA 1000“ frá Ken- wood. Verö 75-80.000.- Kostar nýtt 130.000 lágmark. Upplýs- ingar í síma 33494. Guðmund- ur Þór. Til lelgu í 3 mánuði 2ja herbergja íbúö, með húsgögnum og píanói. Upplýsingar í síma 84762 e.kl. 6 á miðvikudag. Tll sölu DBS Combi De Luxe tveggja gíra sjálfskipt fjölskyldureiðhjól af vönduðustu gerð. Selst á hálfvirði 6500.- Upplýsingar í síma 33494. Barnaheimilið Ós óskar eftir ódýrum, góðum ís- skáp. Sími 23277. Knattspyrnufélag Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Æf- ing í kvöld kl. 20 hjá Sæmundi. össur mætir. Heilbrigö sál í hraustum líkama. Þjálfarinn. Geymsluhúsnæði óskast. Vantar geymsluhúsnæði, t.d. bílskúr, upphitað (má vera ris). Upplýsingar í síma 28595. 2 húsasmiði vantar aukavinnu. Sími 46050. Til sölu 2ja ára gamalt hjónarúm með bólstruðum gafli. Upplýsingar í síma 32724. Þverflauta tll sölu. Vönduð þverflauta er til sölu. Uþplýsingar í síma 16575. Flautan er af gerðinni Yamaha og er með silfurmunnstykki. Þverflautan er sérlega vel með farin. Dúlla Heimasaumaðir Trúðar. Skór frá kr. 40, ungbarnagallar frá kr. 40, 20 kr, fatakarfan. Þunnir sumarjakkar frá kr. 80, buxur frá kr. ca. 60. Margt, margt fleira, mikið úrval af ódýrum sumarfötum á 0-10 ára. Opið virka daga frá kl. 1 til 6 og á laugardögum frá 10.30 til 12.30. Sími 21784. Tek einnig vel með farin föt í umboðssölu. Dúllan, Snorrabraut 22. Áttu leikhús eða æfingahúsnæði? Er einhver sem lumar á stóru og góðu húsnæði, svo sem gam- alli verksmiðju, bragga, geymslurými eða einhverju í þeim dúr, má þarfnast viðgerð- ar? Við eaim nefnilega að missa æfingahúsnæðið okkar líka. Þeir sem luma á einhverju, hringi í Guönýju í síma 19792 eða 15185. Baráttukveðjur frá Alþýðuleikhúsinu. leikhús • kvikmyndahús fWÓÐLEIKHÚSIfl Gæjar og Píur (Guys and dolls). I kvöld kl. 20. Uppselt laugardag kl. 20. UppseH. sunnudag kl. 20. þriðjudag kl. 20. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Simi 11200. I.KIKFKIAC; KKYKIAVÍKUK ^ Bros úr djúpinu í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Nœst siðasta sinn. Stranlega bannað bðmum. Gísl föstudag kl. 20.30. Næst sfðasta sinn á lelkárinu. Fjöreggið laugardag kl. 20.30. Næst sfðasta slnn á leikárlnu. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. SIMI: 1 15 44 (Veran) Ný spennandi og dularfull mynd frá 20th Century-Fox. Hún er orðin rúmlega þritug, ein- stæð móðir með þrjú börn... þá fara að gerast undarlegir hlutir og skelfilegir. Hún finnur fyrir ásókn, ekki venjulegri, heldur eitthvað of- urmannlegt og ógnþrungið. Byggð á sönnum atburðum er skeðu um 1976 í Calif'orníu. , Sýnd i CinemaScope og Dolbý Stereo. Isl. texti. Leikstjóri Sidney J. Furie Kvikmyndahandrit: Frank De Flitta (Audry Rose) skv. metsölubók hans með sama nafni. Aðalleikarar: Barbara Hershey. Ron Silver Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SIMI: 1 89 36 Salur A Ollu niá ofgera. jafnvei ási, kyitiin, >>Icnsi og gainai. BIG CHILL Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Salur B Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem 'all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru i höndum þeirra Michael Ca- ineog Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik i þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin i Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Köngulóarmað- urinn birtist á ný Bamasýning kl. 3. Miðaverð 45 kr. TÓNABfÓ SÍMI 31182 Vitskert veröld („It's a Mad Mad Mad World“) Ef þessi vitskerta veröld hefur ein- hvemtíma þurft á Vitskertri veröld að halda, þá er það nú. I þessari gamanmynd eru komnir saman einhverjir bestu grinleikarar Bandarikjanna fyrr og siöar: Jerry Lewls, Mlckey Rooney, Spencer Tracy, Sld Caesar, Milt- on Berle, Ethel Merman, Buddy Hackett, Phll Silvers, Dlck Shawn, Jonathan Winters, Terry-Thomas, Peter Falk, The 3 Stooges, Buster Keaton, Don Knotts, Jlmmy Durante, Joe E. Brown. Leikstjóri: Stanley Kramer. Sýnd kl. 5 og 9. „Svarti folinn snýr aftur“ (The Black Stallion Retums). Sýnd kl. 3. Siðustu sýningar. Scarface Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvanretna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandarikjanna. Peir voru að leita að hinum Ameríska draumi. Einn þeirra fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástriður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 10.45. Sýningartimi með hléi 3 timar og 5 mínútur. Aielns nokkur kvöld. Private school Hvað er skemmtilegra en að sjá hressilega gamanmynd um einka- skóla stelpna, eftir prófstressið undanfarið? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins og mikið og þeir um stelpur. Sjáið fjömga og skemmti- lega mynd. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Sylvia Kristel sem kynlífskennari stúlknanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. vgftnk Rpyhyavl'U' svcpAd Ira manudpgi fostudagv Afhendum tryKgmgarst • nðskipta nwnnumaó HafikvoNrrt veró' ot zreióiknhd maur vwJ ftestra Slmi 11384* Salur 1 Evrópu-frumsýning Æðislega fjörug og skemmtileg, ný, bandarísk kvikmynd i litum. Nú fer „Breakdansinn" eins og eldur í sinu um alla heimsbyggðina. Myndin var fmmsýnd í Bandaríkj- unum 4. mai sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk leika og dansa fræg- ustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dickey, „Shabba-Doo“, „Boogaloo Shrimp" og margir fleiri. Nú breaka allir jafnt ungir sem gamlir. Dolby stereo. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 13. sýnlngarvika. Gullfalleg og spennandi ný islensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyista islenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. ar 19 oo<L sýnir verðlaunamyndina: Tender mercies Skemmtileg, hrífandi og afbragi vel gerð og leikin ný ensk- bandarísk litmynd. Myndin hlaut tvenn Oscar verð- laun núna í Apríl s.l., Robert Du- vall sem besti leikari ársins, og Horton Foote fyrir besta handrit. Robert Duvall - Tess Harper - Betty Buckley Leikstjóri: Bruce Beresford fslenskur texti - Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hraösending Hðrkuspennandi bandarisk lit- mynd, um heldur brösótt banka- rán, með Bo Svenson, Cybll Shepherd, Tom Atklns. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. „Gulskeggur“ Drepfyndin með fullt af sjóræningj- um, þjófum, drottningum, gleði- konum og betlurum. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.) Úrvals leikarar. Bönnuð innan 12 ára. Það er hollt að hlæja. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Tengdafeðurnir Bráðskemmtileg og fjörug banda- risk gamanmynd um harðsnúna tengdafeður sem ekki eru alveg á sama máli, með gamanleikurunum viðfrægu Jackie Gleason og Bob Hope, ásamt Jane Wyman. Islenskur texti. Sýrtd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Frances Stórbrotin, áhrifarik og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarisk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 9.15. Hækkað verð Síðasta sinn. Convoy Hin afar skemmtilega og spenn- andi litmynd um trukkavekfallið mikla. Einhver vinsælasta mynd sem hér hefur verið sýnd, með Krla Krístoferson, All MacGraw. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. M Ný íslensk grafísk kvikmynd. Algjör nýjung I islenskri kvik- myndagerð. Höfundur: Finnbjöm Finnbjöms- son. Tónlist: Irtgemar Fridell. Sýnd kl 9,10,09 11. JÁSKBLABÍÓ SlMI 22140 Footloose pwwraw f, w/kt,n miw* ranrra, n wnœm Roœ Frm-FDoaaKt-Kvw anrort-LCR 'tííJ t*'« VÍÍ5F FH> OCUIFC0W, EXUUFIVE ,'IFI 't FFFMFmaWH-WFnFFF, FFF OEFn FEFFFfEHF-FOFirrEO OF FEvtis, Fntiir F*offff», ;*,riiFiftforf ií/j Splunkuný og stórskemmtileg mynd. Með þrumusándi í Dolby stereo. Mynd sem þú verður að sjá. Leikstjóri: Herbert Ross Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15. Sími78900 Salur 1 Nýjasta mynd F. Coppola Götudrengir (Rumble-Flsh) ble Snillingurinn Francis Ford Copp- ola gerði þessa mynd i beinu fram- haldi af Utangarðsdrengjunum og lýsír henni sem meiriháttar sögu á skuggahlið táninganna. Sógur þessareftirS.E. Hintonerufrábær- , ar og komu mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Mickey Rourke, Vlncent Spano, Diana Scarwlrtd. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. „Mjallhvít og dvergarnir sjö“ Sýnd kl. 3. Miðaverð kr, 50. Salur 2 jAMES BOND MYNDIN Þrumufleygur (Thunderball) Hraði, grin brögð og brellur, allterá ferð og flugi í James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tima. James Bond er engum líkur, hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Salfzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClorv. Sýndkl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. _________Salur 3__________ Borð ffyrir fimm (Table for Flve) Ný og jafnframt frábær stórmynd meö úrvals leikurum. Jon Voight sem glaumgosinn og Richard Crenna sem stjúpinn eru stórkost- legir í þessari mynd. Table for five er mynd sem skilur mikið eftir. Erl. blaðaummæli: Stórstjarnan Jon Voight (Midnight Cowboy, Coming Home, The Champ) sýnir okkurenn einu sinni stórleik. XXXX Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: Jon Voight, Rlc- hard Crenna, Marie Barrault, Millie Perkins. Lelkstjóri: Robert Ueberman. Sýrtd kl. 5, 7.30 og 10. „Allt í lagi vinur“ Grinvestri meö Bud Spenser. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50. Salur 4 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verö- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu í Kerr- McGee kjarnorkuverinu 1974. Að- .alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5og 10. Hækkað verö. Maraþon DnaÓurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndageröarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd gefur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marlhe Keller. Framleiðandi: Robert Evans • (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy). Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7.30. „Allt á hvolfi“ Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.