Þjóðviljinn - 31.05.1984, Page 8

Þjóðviljinn - 31.05.1984, Page 8
8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. mai 1984 53 hlutu starfs- laun listamanna 53 listamenn hlutu starfslaun af fjárveitingu Alþingis fyrir 1984, samtals 3.2 miiljónir króna. Starfs- launin miðast við byrjunarlaun menntaskólakennara. Umsækjend- ur voru 119. Átta mánaða laun hlutu Ágúst Petersen til að vinna að myndlist, Hrólfur Sigurðsson til að vinna að myndlistarsýningu og Jónas Árnason til að |júka tveimur leikritum. Sex mánaða laun hlutu Geir Kristjánsson til að vinna að ljóða- þýðingum, Helgi Gíslason til að vinna að höggmyndum fyrir sýn- tilviðskiptavið ■g'óð Reykjavíkur ognágrennis Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og Sparisjóðurinn Pundið munu frá og með 1. júní sameina þjónustu sína, viðskiptavinum beggja til mikils hagræðis. Það þýðir að nú geta viðskiptavinir þessara sparisjóða notið sömu fyrirgreiðslu á þremur stöðum: í Sparisjóðnum Skólavörðustíg 11, í Sparisjóðnum Austurströnd 3, og Sparisjóðnum Hátúni 2B. Af því tilefni er viðskiptavinum Sparisjóðanna boðið upp á kaffi og meðlæti 1. júní í Hátúni 2B. Verið velkomin. SPARISJOÐUR REYKJAVIKUR OG NÁGRENNIS Skólavörðustíg 11, Austurströnd 3, Hátúni 2B. ingu, Hólmfríður Sigurðardóttir til að undirbúa tónleika, Kristján frá Djúpalæk til að vinna að ritstörf- um, Ragnheiður Jónsdóttir til að vinna að myndlistarsýningu og Viðar Eggertsson til að vinna að leiksýningu. Þriggja mánaða laun fengu til að vinna að myndlist Árni Ingólfsson, Dagur Sigurðarson, Eggert Péturs- son, Egill Eðvarðsson, Guðmund- ur K. Ásbjörnsson, Guðmundur Björgvinsson, Guðrún Erla Geirs- dóttir, Guðrún Porkelsdóttir, Gunnar Öm Gunnarsson, Gunns- teinn Gíslason, Helgi Þorgils Friðjónsson, Ingiberg Magnússon, Jóhanna K. Yngvadóttir, Jón Baldvinsson, Magnús Tómasson, Nína Gautadóttir, Sigfús Halldórs- son, Sigþrúður Pálsdóttir, Steingrímur E. Kristmundsson, Steinunn Þórarinsdóttir, Tumi Magnússon, Þuríður Fannberg og öm Ingi. Þriggja mánaða laun til að semja eða vinna að leiklist fengu Andrés Indriðason, Andrés Sigurvinsson, Erlingur E. Halldórsson, Inga Bjamason, Jón E. Guðmundsson, Kristín Jóhannesdóttir og Magnea J. Matthíasdóttir. Til þess að vinna að ljóða- og skáldsagnagerð fengu eftirtaldir þriggja mánaða laun: Gylfi Gröndal, Ingimar Erlendur Sig- urðsson, Jóhannes Helgi, Kristinn Reyr, Steingerður Guðmundsdótt- ir, Valgarður Stefánsson, Vigdís Grímsdóttir og Þuríður Guð- mundsdóttir. Þriggja mánaða laun til að vinna að tónverkum og tónleikahaldi fengu Birgir Helgason og Þor- steinn Gauti Sigurðsson. Úthlutunarnefnd skipuðu sr. Bolli Gústavsson, Þorkell Sigur- bjömsson og Runólfur Þórarins- son. - ekh. VEISLUKAFFI KVENFÉLAGS LAUGARNESSÓKNAR hefst kl. 15 í dag 31. maí, í nýja safnaðar- heimilinu. Stjórnin. LATIÐ FAGMENN VINNA VERKIÐ Sprungu- Uppfýslngar í símum 91-66709 & 24579 Tökum ad okkur aö þétta sprungur í steinvegjum, lögum alkalískemmdir, þéttum og ryðverjum gömul bárujárnsþök. þétting Höfum háþróuð amerisk þéttiefni frá RPM 11 ára reynsla á efnunum hér á landi. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðaríausu án skuldbindinga af yðar hátfu. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN SÍMASKRÁIN 1984 Tilkynning til símnotenda Athygli skal vakin á því að símaskráin 1984 gengur í gildi frá og með föstudeginum 1. júní. Þetta gildir þó ekki hvað varðar ný 6 stafa símanúmer á miðbæjarsvæði Reykjavíkur, sem reiknað er með að tengd verði í fyrri hluta júnímánaðar, og ný 6 stafa númer á Seltjarnarnesi, en þau verða ekki tilbúin fyrr en í lok júní n.k. Á bls. 616 hefur orðið misprentun á töflu ferðasímaskrár þar sem dálkar hafa ruglast. Símnotendum er bent á að samskonar tafla er á bls. 584 í símaskrá 1983 og er sú tafla í fullu gildi. Jafnframt er verið að sérprenta ferðasímaskrána í handhægu broti og mun hún liggja frammi á póst- og símstöðvum fljótlega. Póst og símamálastofnunin Þökkum samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Árnýjar Guðmundsdóttur. Sérstakar þakkir til lækna og starfsliðs Vífilstaðaspítala. Ragnar Kristjánsson Sigurður Ragnarsson Unnur Ragnarsdóttir Jóhanna Ragnarsdóttir Ragnar Finnsson og barnabörn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.